Ísafold - 22.11.1875, Síða 4
j
175
176
gat lyfsalinn aldrei búizt við, að svæðið, sera á kláðalyfjum þyrfti
að halda i haust, raundi verða minna en það er nú, því að al-
þingi tók aldrei í mál niðurskurð nema einmitt á sama svæð-
inu, og nú er skorið á, þ. e. á Suðurnesjum.
— Skemmtanir i höfuðstaðnum. Dagana 11.—13. þ. m.
þreytti söngfjelagið *Harpa" list sína á kvöldin í «Glasgow»
og var húsfyllir af fólki á hverju kvöldi að hlýða á þá skemmtun.
Auk þess var fyrsta kvöldið lesið þar í heyranda hljóði eitt af
æfintýrum Andersens hins danska, og gjörði það sjera Matth.
Jochumsson, og síðari kvöldin las Steingr. Thorsteinson ágrip
úr æfi Alberts Thorvaldsens (eptir Hammerich), og tlutti nokkur
kvæði, þar á meðal ágæta þýðingu á hinum dönsku fornu ridd-
araljóðum um Hagbarð og Signýu. þótti það og bezta skemmtan.
— Árferði og aflabrögð. Hinn 15. þ. ra. slotaði norðan-
garðinum og gjörði þiðu, sem staðið hefir síðan, nemahinnl9.,
hátíðardaginn, þá var frost með austanblásanda. Ekkert er
farið að fiskast enn.
— Brauðaveitingar. Um Hítarnesping sóttu auk sjera Snorra
peir sjera M. Thorlacius á Reynistaðarklaustri, sjera Markús Gíslason á
Blöndudalshólum, sjera Hannes Stephensen í í’ljótshlíðarfiingum, sjera
porv. Jónsson á Setbergi, ogsjera Kr. E. þórarinsson á Stað í Grindav.
— Með póstskipinu sigldu 20. f. m. til Khafnar konsúl Smith
og Jens sonur hans, Páll þorkelsson gullsmiður og Jón Bjarnason frá
Mosfelli. — Með póstskipinu síðast kom frá Khöfn Krieger nokkur,
bróðursonur pess, er hjer var stiptamtmaður einu sinni. Hann heíir
dvalið í Ameríku, og fór norður í land til að safna sjer vesturförum, að
sagt er. Ennfremur danskur byggingameistari, Dandtzer að nafni, til að
koma upp Tkorvaldsensmyndinni, og Gunnlaugur porsteinsson frá Kiða-
bergi.
Auglýsingar.
Sem samskot handa Austfirðingum hefir nefndinni í Reykjavík enn bætzt:
Úr Hafnahrepp: .... 22 kr. 25 a
— Ölveshr. (safnað af sira Jens
Pálssyni í Arnarbæli) . . . 23 — 81 -
Samtals 46 — 6 -
Áður var komið (sjá ísaf. II, 20) 2705 — 52 -
Samtals alls |2751 — 58 -
í Hafnahrepp gáfu pessir mest: Eyvindur Pálsson á Stafnesi og
Tómás Eyjólfsson í Gerðakoti 3 kr. hvor, JónJónssoní Fuglavík, Hákon
Eyjólfsson á Stafnesi og Eyólfur Ámason á Gerðakoti 2 kr. hver. í
Ólveshrepp: sira Jens Pálsson í Arnarbæli 3 kr., Sæmundur Sæmunds-
son í Reykjakoti, Einar Steindórsson á sama bæ, póroddur Gissursson
á Reykjum og Jórunn Magnúsdóttir yfirsetukona á Grænhól, 2 kr. hvert.
Af pví sem getið var í ísaf.II, 20 að við hefði bætzt,, varúr Hraungerð-
issókn, safnað af próf. Sæm. Jónssyni, 50 kr. (par á meðal 'frá Hraun-
jhetta var siðasta Rómferðin hans. Sat hann bú á Nysö
lengst af eptir þetta og vann enn drjúgum að íþrótt sinni.
Helztu smlðar hans um þær mundir voru: »Svanasöngur ást-
arinnar«, »Pentlistin«, »Myndasmíðaríþróttin« og »Húsagjörð-
aríþróttin«, gyðjumyndir, er tákna þessar listir. fá gjörði hann
og risavaxið líkneski af Herkules.
Árið 1844 átti að halda júbilhátíð Thorvaídsens, síðasta
daginn í marzmánuði. Þá voru liðin 50 ár síðan hann hafði
fengið gullmedalíuna hina meiri á listaháskólanum, fyrir mynd-
ina: »Pjetur læknar hinn limafallsjúka«. En hann átti ekki
að lifa þann dag.
Hann var jafnan vannr að byrja á einhverri nýrri smíð
hvern nýársdag. Hefði hann þá trú, að því fylgdi hamingja á
hinu nýa ári. En þennan nýársdag (1844) lá hann rúmfastur
af sári á fætinum, og nndi hann því mjög illa. Honum batn-
aði það þó brátt, og tók þá til starfa. Hann bjó þá meðal
annars til nýja mynd af »Myndasmíðarlistinni«, og lætur hana
vera að yfir fara með meitlinum neðri partinn af líkneskjn
Seifs bimnadrottins, eptir Fidias. það var lágmynd, og lauk
hann við hana 8. marz, hinn »rómverska afmælisdag« sinn, er
hann kailaði svo, þ. e. daginn sem hann kom fyrst til Róms
(1797). Var hann þá ekki almennilega frískur, og vildi eigi
taka á móti neinum afmælisdagsgestum, sem þó var vandi hans.
Eptir þetta fann hann jafnan til þyngsla fyrir brjóstinu. Hann
var og ekki ánægður með »Myndasmíðardísina« sína, svona
neðariega, rjett við fæturna á Seifs-líkneskjunni. Loksins tók
hann sjer kritarmola og dró upp ofnrfríða engilmynd, er heldurá
meitli og hamri, og situr hreykinn á öxiinni á hinni tröllvöxnu
líkneskju Fidiasar. (Sú líkneskja var 20 álna há, og stóð í
Olympíu, þar sem leikirnir voru haldnir 4. hvert ár). »Mynda-
gerði 11 kr., frá Stóra-Ármóti rúmar 8 kr., frá Hjálmbolti 6 kr.), úr
Villingaholtshreppi 27 kr. 77 a. (safnað af hreppsnefndinni, gefendur eigi
nafngreindir). Af Kjalarnesi 23 kr. 86 a., úr Klausturhólasókn 42 kr-
9 a. (safnað af sira Eggert Sigfússyni). Á Kjálarnesi gáfu þessir mest:
Erlingur pórðarson á Jörfa, Hannes Jónsson og pórður hreppst. Runólfs-
son í Móum 2 kr. hver. í Klausturhólasókn: sira Eggert Sigfússon 3
kr., porkell í Ásgarði, Erlendur á Norðurkoti, Jón á Efri-Brú, Guðrún
á Búrfelli, porsteinn í öndverðarnesi, Jón á Borg, Einar í Eyvík og Ó-
lafur á Hesti 2 kr. hver.
— Samkvæmt lögum verzlunarblutafjelagsins í Reykjavík
skyldi annar ársfundur fjefags þessa vera haldinn 22. dag þessa
mánaðar; en sökum þess að vjer við lát málsfærslumanns Jóns
Guðmundssonar ekki höfum getað fengið svo greiniiega skýrslu
um efnahag fjelagsins, sem byggt verði á, og vjer ennþá ekki
getum haft vissu fyrir, hvernig reikningar fjelagsins standa er-
lendis, sjer fjelagsstjórnin 6jer eigi fært að svo stöddu að gjöra
nákvæma grein fyrir fjárhag verzlunarinnar, og hefir þvi afráðið
að fresta nefndum fundi til þess I janúar næsta ár, og mun
þá verða boðaður fundur í blöðunum svo fljótt sem auðið verður.
Reykjavík 16. nóvember 1875.
Fyrir hönd fjelagsstjórnarinnar
H. Kr. Friðriksson.
— MetavoS' lltil, með tilheyrandi lóðum, öldungis ó-
brúkuð og vel vönduð, hentug handa læknum og póstafgreiðslu-
mönnum, fæst til kaups hjer i bænum, og vísar ritstjóri þessa
blaðs á seljandann.
Skip til söln.
Jaktskip, 16 lestir að stærð, einkar hentugt til hákarlaveiða,
fæst til kaups. Skip þetta er vandað að öllu, er siglingaskip
og sjóskip gott og eigi eldra en 12 ára; því fylgir vana-
legur útbunaður og þar að auki áhöld til hákarlaveiða. Ná-
kvæmari skýrslur fást hjá exam. jur. Guðm. Pálssyni í Reykja-
vík, sem hefir sölu-umboðið á hendi.
(£fj§=' Kaupendur Isafoldar úr nœrsveitunum hjer við
Reykjavík geta vitjað hennar í apótekinu, hjá herra Brynj-
úlfi Júhannssyni, aðstoðarmanni apótekara.
— Inn- og útborgun sparisjóðsins verður fyrst um sinn á
skrifstofu landfógetans á hverjum laugardegi frá kl. 4—5 e.m.
smiðurinn verður að þokast upp betur« mælti hann í gamni
við vin sinn og þjenara, er Wilckens bjet, og benti á upp-
dráttinn.
Hinn 23. marz byrjaði hann á brjóstmynd af Lúter. Hafði
hann lengi ætlað að gjöra af honum líkneskju, erstanda skyldi
fram undan dyrunum á Maríukirkju í Kaupmannahöfn, en hafði
hlifzt við að gjöra það 1 Róm, undir handarjaðrinum á páfanum.
þennan dag kom einn af kunningjum hans að finna hann, og
/fór hann þá allt í einu að minnast á dauða sinn. «J>að er
bráðum úti um mig! — fyr en nokkurn varir! Og jeg vildi
raunar það yrði sem fyrst, áður en jeg fer að verða sjálfum
mjer og öðrum til óþæginda«. Nóttina eptir gat hann eigi
sofið. Daginn eptir, hinn 24. marz, hjelt hann áfram með
Lúter, og borðaði miðdegisverð hjá vin sínum, Stampe barón,
ásamt ýmsum kunningjum. Undir borðum segir hann í gamni
við Stampe: »Nú er mjer óhætt að fara að deyja, því nú er
hann Bindesböll búinn með gröfina mína«. — Bindesböll stóð
fyrir smíðinni á gripahöllinni (Torvaldsens Museum), og í miðj-
um hallargarðinum var gjör legstaður handa Thorvaldsen. —
Um kvöldið fór hann í leikhúsið (konunglega). |>egar hann var
ný-seztur niðor þar sem hann var vanur að sitja, sáu menn
hann halla höfðinu, og í sömu svipan hnje hann niður úr
sætinu. Hjeldu menn fyrst, að hann væri að eins hniginn í ó-
megin; en er betur var að gætt, sást að hann var örendur. —
Tveim árum áður hafði viðskilnaður eins af beztu kunn-
ingjum Thorvaldsens, Wulffs aðmíráls, atvikast að kalla alveg
eins og þetta, í leikhúsinu. »Það var fagur dauðdagi«, mælti
Thorvaldsen, er hann frjetti það; «svona vildi jeg deyja«. —
Hann hefir hitt óskastundina. (Niðurl. í næsta bl.)
Útgeíandi og ábyrgðarmaður: Björn Jónsson, cand. phil.
LandspreBtsmiðjan í Reykjavík. Einar pórðarson.