Ísafold - 06.12.1875, Blaðsíða 2

Ísafold - 06.12.1875, Blaðsíða 2
187 188 til hins mesta sóma. Með öðrum ofðum: í eigin augum þurf- um vjer að gjörast litlir, eu andspænis útlendingum, að svo miklu leyti sem sannleikur leyflr, miktir. En á þessu er opt höfð hin herfllegasta hausavíxl. — Jeg get ekki að því gjört, þótt sumum kunni að Gnnast þetta villulærdómur. Jón Bjarnason. Fáein orð um illa meðferð á slcepnum. í þjóðólfi 30. sept. þ. á. stendur stutt grein frá sveitakonu um hinn ljóta sið, sem hafður er í Reykjavík og víðar, þegar kindum er slátrað: ein skepnan látin horfa á meðan önnur er skorin. Mjer flnnst grein þessi hefði vel mátt vera dálítið lengri, og engin vanþörf hefði verið á að minnast á fleira, er oss íslendingum erábótavant í meðferð á skepnura. Ætla jeg því að leyfa mjer að bæta við hana nokkrum athugasemdum. Því er verr og miður, að siður þessi mun tíðkaðor ekki einungis í Reykjavík, heldur og á flestum verzlunarstöðuui landsins, og jafnvel á mörgum bæum upp til sveita.— Skepn- an hefir óglöggt hugboð um dauðann og óttast hann. Allar skepnur reyna af öllu megni að forða sjer úr lífsháska. Rjúp- an bælir sig niður á milli þúfnanna, þegar hún sjer til ferða valsins. «Mædd á manna beztu, miskunn loks hún flaug», kvað Jónas Hallgrímsson. |>að gjörir líka grátitlingurinn, þegar hinn versti óvinur hans, smyrillinn, leggur hann í einelti. J>etta er lífhræðsla alltsaman. Einhver bezta hræða í varpi eru hamir þeirra fugla, er í það sækja. Krumma kemur fátt ver, þegar hann kemur í varphólma, en að sjá nafna sinn hanga þar á stöng. Hann skilur dável, hvernig á því stendur. f>að er engum efa bundið, að skepnurnar, sem vjer köllum svo, hafa engu síður vit á hvað dauði er, enda eru þeir, sem mest og bezt hafa kynnt sjer eðli þeirra, sannfærðir um að svo sje. Það má lengi bíða þess, að skepnan sjáist fölna í framan af angistinni. J>á kemur annað atriðið, sem ekki eykur skepnunni minni kvöl en hill. það er, hvernig farið er að lífláta hana. f>að mun vera eins um allt land: skepnan er lögð lifandi og með fullu fjöri niður við blóðtrogið og skorin á háls. Reyndar stendur eigi lengi á dauða skepnunnar með þessari aðferð, en það munar líka um það sem hún tekur út þessa stund, sem blóðið er að renna úr henni, — þótt hnífurinn bíti vel, sem ekki veitir nú af stundum. Þeir, sem fótunum halda, vita, hvaða viðbragð skepnan tekur. — Jeg hefi reyndar aldrei verið í bardaga, og aldrei kannað val. En því hefi jeg heyrt við- brugðið, af þeim sem sjeð hafa, hvílík voðasjón sje að sjá á- sjónur hermanna, sem faílið hafa fyrir lagvopnum eða bögg- vopnum. Hinn kvalafulli dauðdagi stóð afmálaður í andlitum um eigna norðrinu; í öllu lýsir sjer hinn hreinasti smekknr og fegurðarlögmál, sem vírðist hafa verið ó- skeikandi, eins og pað lögmál, sem Lannar sólunni að víkja út af braut sinni. Jeg endurtek pað, vjer höfum Thorvaldsen á meðal vor; vjer sjáum að hann sem snill- ingur styður sig við vonina. En hvað vildi hann tákna með f)ví? það má fljótt segja með fáum orðum. Allir sannirandans atgjörvismenn og listamenn, lifa ekki einungis dáðmiklu lífi í hinu nálæga, í starfi hinna óð- fleygu stunda, á verksviði virkilegleikans, J)eir lifa líka og jafnframt í liinu fjarlæga, í voninni, sem á mark sitt í eilífðarinnar heimi, í voninni um það, að peir muni lifa í verkum sínum og peirra farsælandi áhrifum, og peir lifa í voninni með hinum sanna metnaði og göfugu sjálftilfinningu, sem kemur peim til að óska þess, að pegar hein peirra eru að dupti orðin, pá sje nafn peirra "blessað meðal mannkynsins og blómgist í loflegri minningu. — Hversu fagux'lega hefur ekki von pessi rætzt á pessum heimsfræga snillingi og mun rætast enn betur! — Og enn vil jeg segja, par sem Thorv. stendur á meðal vor með hamarinn í hægri hendi, pá er hann fegurðarinnar J>ór með hamar hinnar skapandi snilli, sem hefur unnið hin frægustu stórvirki í heimi listanna. Hve mikið smekkleysi, hrái, ófegurð þeirra. peir, þar á móti, sem fengið höfðu kúlu í gegnum höfuðið, höfðu auðsjáanlega dáið án þess að finna neitt til. pó tekur yfir þegar nautum er slátrað, og hefi jeg verið optar en einu sinni sjónarvottur að því. Fyrst er gripurinn heptur bæði á apturfótum og framfótum, og svo er honum hrundið um koll; fœturnir eru þar næst reyrðir saman sem verður og svo er höfuðið bundið út á aðra hliðina. þettað tekur allt langan tíma. Svo er rekinn hnífur þvert í gegnum bálsinn á skepnunni, millum hálsliðanna og vjelindans, en ekki skorið út úr, svo gorið skuli ekki blandast saman við blóðið, og svona er skepnunni látið blæða til ólífis, en langan tíma tekur það, sem vonlegt er. Þetta er hryllileg sjón. Hin bezta og fljótasta aðferð til að drepa skepnur, bæði naut og sauði, er að rota þær, og þarf ekki annað en slá með öxarhamri eða sleggjumunna í mitt ennið á skepnunni. Undir eins og gat kemur á hauskúpuna, er skepnan dauð. Til að rota kindur er bezt að hafa meðal-hamar, ogbeita munnanum. Aðferð þessi er ofurhæg og einföld, og ætti aldrei að lífláta skepnu öðruvísi. 'Svona er lika farið að því víðast í öðrum löndum. Omissandi er að binda fyrir augun á skepnunni, meðan höggið er reitt; annars kann hún að kvika hausnum; en á því ríður að hitta í mitt ennið. Sumir «svæfa» naut, sem kallað er: reka hníf ofan í hálsinn á þeim, og er það ágæt aðferð ef það lánast: hnlfurinn hittir mænuna, því þá er skepn- an steindauð undir eins. En það misheppnast stundum, og því er hin aðferðin betri. Hestar eru venjulega skotnir, en engu lakara er að hafa þá aðferðina, sem hjer er kennd, og rota þá. Byssa er eigi allstaðar til, en sleggja er á hverju heimili. Þess þarf eigi að geta, að sjálfsagt er að taka höfuðið af skepnunni, undir eins og búið er að rota hana, til þess að hleypa úr henni blóðinu. Það yrði langt mál, ef jeg ætlaði að telja upp allar teg- undir af illri meðferð á skepnum hjer á landi. Verst og skaðlegust er sú, að menn drepa skepnur sínar í hor. pað er nú það vöggumein í búskapnum hjer, sem mjer liggur við að segja að sje eitthvert hið ljótasta skrælingjamark á oss.— En nóg er af öðru. Maður kemur varla svo á bæ, að ekki sjái maður þar einn eða fleiri hesta meidda, jafnvel drepmeidda. Og svo er nú reiðlagið : sá þykist mestur maður, sem mest getur þanið skepnuna áfram, hvað sem fyrir er. Svo þegar heim í hlaðið er komið, má hesturinn standa þar bundinn, löðrandi sveittur, stundum sundvotur, út í frosti og kulda, stundunum saman, meðan gesturinn situr inn í baðstofn og bíður eptir góðgjörðum. þarna stendur svo hesturinn bundinu hálfan daginn eða meira; helzt ef eigandinn hefir eitthvað I kollin- um, sem opt ber að. Þegar svo búið er að þrælka hest- og ómannúð hefur ekki fallið clauðrotuð fyrir pessum Mjölni, eins og pussar og illvættir fyrir liamri J>órs? Yjer viljum óska að svo verði einnig vor á meðal; vjer viljum óska að íprótt Thorvaldsens Jrengi miklu dýpra en áður í Jjóðlíf vort, til að glæða smekk og hreina fegurðartilfinning; Jegar heimili vor fríðka fyrir vaxandi menningu, pegar vjer fáum fegri kirkjur en vjer eig- um, Já óskum vjer að verk hans í eptirmyndum verði húsprýði svo almenn sem unnt er. Með pessum fyrirmæl- um munum vjer drekka Jegjandi dánarminni og frægð- arminni liins heimsfræga snillings, sem á Jenna gleði- dag, — en, Jví segi jeg dánarminni? — Thorvaldsen er ódauðlegur eins og hinir fremstu andar og ljóssins synir, Jví Jegar Jeir eru komnir undir sjóndeildar- hring lífs og dauða, Já deyr ekki Jeirra dagur, Já fylgir Jeirra sólarlagi engin nótt, Jví Jeir skilja ekki annað eptir sig en einskæra birtu, eins og hásumardag- ar norðursins, og í Jeirri birtu ganga hinar óbornu aldir. — Lifi Thorvaldsen æfinlega elskaður og heiðr- aður í Jakklátri endurminningu mannkynsins, í lista- framförum Jjóðanna, í gleðiljósi hverrar einstakrar sál- ar, sam skilur og kann að njóta hins fagra, sem hann hefur svo ríkulega fram leitt. Lifi minning Thorvald- sens í blessun. (Eptir pjóðólfi). i

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.