Ísafold - 24.12.1875, Blaðsíða 3

Ísafold - 24.12.1875, Blaðsíða 3
221 222 Hálfdánarsonar, trjesmiðs, frá Hvítanesi í ísafjarðarsýslu. 10. Páll Bjarnarson, bróðir nr. 8 í þessum bekk. 11. Steingrimur Stefánsson, gullsmiðs, frá Sviðholti á Álptanesi. 12. Bogi Thorarensen Jónsson Melsteð, heit. prests að Iílausturhólum. 18. *Friðrik Jónsson, yfirrjettardómara í Reykjavík. 14. Ólaf- ur Ólafsson, verzlunarmanns í HafnarGrði. 15. Benidikt Ste- fánsson, bróðir nr. 17 í 4. bekk. Allir í þessum bekk eru nýsveinar. Alls eru nú í skólanum 70 lærisveinar; í fyrra 65. — Nr. I, 2, 4, 7, 9, 10, 17 og 18 í 4. bekk eiga að útskrifast í vor. Athugagr. Tölurnar 1 eða ’/a aptan ViS nöfnin tákna, aS sá hefir heila eSa hálfa ölmusu (200 eSa 100 krónur). þeir sem eru auS- kenndir meS * (stjörnu), eru bæjarsveinar, p. e. eru ekki í skóianum nema í kennslutímanum, eSa halda ekki til í skólanum á nóttunni. Hitt og þetta. — Hjónavígsla í skýum uppi. jþað er algeng skemmtun í öðrum löndum að horfa á loptför (loptballónur), er þau Ijetta, og líða út í geiminn, með fleiri eða færri far- þegja í báti þeim eða körfu, er fest er neðan í sjálfan flug- belginn. f>að var eitt sinn í fyrra sumar, að Barnum, hinn víð- frægi «humbugisti», auglýsti í blöðum, að hann mundi kvöld eitt, er hann tiltók, lofa mönnum að sjá, er feiknarstór flug- belgur legði af stað úr borg þeirri, er Cincinnati heitir, í Vest- urheimi. |>etta var nú ekkert sjerlegt nýnæmi, og mundu fáir hafa gjört sjer ferð að sjá það, ef því hefði ekki fylgt meira. En það var, að í bátnum áttu að vera brúðhjónaefni, er gefa skyldi saman og halda brúðkaupið á meðan loptfarið væri á ferðinni í skýum uppi. f>etta varð. Auk brúðhjónaefnanna voru í bátnum svaramenn þeirra tveir og presturinn, er pússa átti. Barnum kostaði sjálfur brúðkaupið og allt sem til þess heyrði, þar á meðal heimanmund brúðarinnar, og var það allt rausnarlegt mjög. Fleyið var alþakið blómum og blæjum, og dýrindis ábreiða huldi skutinn. Brúðurin var klædd dýrasta silki. Hjónavígslan hófst undir eins og búið var að Ijetta, en 6000 fet var fleyið komið < lopt upp áður athöfninni væri lok- ið. Prestinum sagðist vel, og benti hann brúðhjónunum á, að eins og þau litu nú frá hæðum ofan niður á þysjanda mann- grúans þar lengst niðri á jörðunni, eins ættu þau jafnan að vera hátt upphafin yflr sorgir og áhyggjur þessa lífs; þau ættu að feta lífsferil sinn með gætni og spekt, eins og loptfleyið liði nú jafnt og stillt yfir hæðirnar og ójöfnurnar á jörðunni niðri undir þeim. í sama bili og hjónavígslunni var lokið, dró ský frá sóiunni, og »varp hún hinum gullnu geislum á brúðkaups- fólkið, eins og hún segði amen við hinni helgu athöfn». f>á ritaði annar svaramannanna á spjald, að athöfninni væri vel og farsællega lokið, og ljet spjaldið detta niður til áhorfendanna. og gjörði hann ekki annað en gefa út opinberanir um hitt og þetta, t. a. m. að Zíon skuli standa á sama stað um allar ald- ir, hinir óguðlegu tortínast. Ein varum «Iykla ríkisins». þar segir fyrst, að «syndir spámannsins sjeu honum fyrirgefnar, og að hann hafi lykla rikisins», þetta sje í síðasta skipti, sem »Guðsríki komi upp». Gegn þessari opinberun kom út rit ( Independence, og hjet: «Gætið yðar við falsspámönnum». Jóseph kallaði það verk Djöfulsins, og sagði að heiðingjarnir skyldu sundrast eins og fys. Lá nú við fulium fjandskap með Mor- mónum og hinum kristna lýð f borginni, og þótti Jóseph þá ráðlegra að forða sjer. Strauk hann þá til Kirtland aptur, og skiidi Rigdon og hina eptir, að kalla mátti í hershöndum. Skömmu eptir að hann var farinn, tóku hinir kristnu í Inde- pendence og þar i kring sig saman um að reka Mormóna burtu. Mormónar voru þá meðal annars farnir að stela skepn- um þeirra. Eptir burtreksturinn fluttu þeir í annað hjerað í Missouri. Þaðan voru þeir síðan reknir burtu eptir 3 ár, og reistu síðan bæ þann, er þeir nefndu Far West. Bað er og i Missouri. f>egar Smith frjetti það, kom hann óðara með opinberun um, að «börn Zions mundu komast þangað aptur». Skömmu eptir þetta gjörði Guð með einni opinberuninni Jóseph að «forseta»; þó Ijet hann lýðinn síðan játa sjer þeirri tign, og veita sjer leyfi til að hann tæki 2 aðra «forseta» til aðstoðar sjer. Enn fremur tók hann sjer ráðaneyti, og sátu Að Iftilli stundu liðinni skilaði flugbelgurinn brúðkaupsfólkinu heilu og höldnu niður á jörðina aptur. — Fiskimergðin í sjónum. Þar um segir svo í útlendu tímariti einu, að þótt leitað sje um allan heim, muni hvergi finnast jafnmikil fiskmergð og í Englandshafi, að frá skildum hirmm miklu fiskimiðum við austurstrendur Vesturheims. Eng- landshaf er hvergi mjög djúpt, nema norðantil sumstaðar, milli Skotlands og Noregs; þar er til 130 faðma djúp. Það er fullt af grynningum, einkum sunnantil, og þar úir og grúir af fiski árið um í kring. í Eystrasalti er víðast að eins 30—40 faðma djúp, nema milli Gotlands (eyjarinnar) og Windau; þar er áll, sem er 140 faðmar á dýpt. Englendingar kunna og manna bezt að nota fiskinn í Norðursjónum, enda er þar krökt af enskum fiskiskútum, en fjöldi gufuskipa hefir eigi annað að gjöra en flytja fiskinn, jafnóðum og hann er dreginn, til Lund- úna. Fiskiskipin sjálf eru eigi látin ónáða sig á þvf, að koma veiðinni í land. í enskri skýrslu um fiskiaflann í Norðursjón- um er svo að orði kveðið: «Vjer höfum hvergi nærri eins mikið upp úr ekrum vorum (á öllu Englandi) eins og hafa má upp úr Norðursjónum; fiskimiðin þar eru langtum auðugri af viðurværi handa oss, en hin frjóvsömustu hjeruð á landi. Á góðum fiskimiðum í Norðursjónum fæst jafnmikill matur í fiski af tilteknum bletti um vikuna og af jafnstórum bletti á landi í korni um árið, og það þótt gott land sje. Fimm fiskibátar drógu á einni nótt á litlum bletti jafngildi 50 nauta og 300 sauða í Ijúffengum og auðmeltum fiski, og, það sem mest er í varið: þessi naut og sauðir eru til orðnir og uppfæddir í sjónum, kostnaðarlaust og fyrirhafnarlaust með öllu». Bretar vanrækja heldur ekki þessar fiekiveiðar. Arið 1859 gengu 13,000 skip (þiljubátar) til fiskjar á Englandi sjálfu og í Wa- les, með 43,000 manna á; en auk þess höfðu 58,000 manna atvinnu af fiskiveiðum. Við Skotlandsstrendur gengu árið 1857 12,000 skip til fiskjar og á þeim 43,000 manna; en við verkun fiskjarins fengust 96,000 manna. f>rettán milj. króna virði var sjávarútvegur Euglendinga þá metin (skip og veiðar- færi), en Skota rúmlega 12 milj. í Skotlandi norðantil er land víða hrjóstugt og ófrjóvsamt, en þar er síldarveiði hin mesta auðsuppspretta. Mesta síldarverið er í Wick, bæ einum, er svo heitir, á norðurströnd Skotlands. Þar róa 1200 bátar á hverju kveldi, með 10,000 manna. Til marks um, hver ósköp berast á land af fiski um árið á Englandi er nóg að geta þess, að í Lundúnaborg einni ganga upp 50 milj. af þorski um ár- ið, 25 milj. af «makrel», 100 milj. af ísu, 200 milj. af kolum, og 200 milj. þaraþyrsklings. Hollendingar eiga auðlegð sína mjög að þakka síldarveiði sinni. Hundrað milj. króna fást ár eptir ár úr fiskiveiðunum kringum Newfoundland. f>ar eru 1,000 skip með 50,000 manns á ferðinni allt sumarið, frá í því 12 yfirprestar. Síðan tók Jóseph og söfnuður hans sjer nafnið «hinir heilögu á síðustu tímum». Það var þessunæst, að Jóseph gjörði út leiðangur vestur í Missouri «til að vinna borgina Zíon». Fyrir leiðangrinum rjeð sá maður, er Baurak Ale hjet. Hafði Guð út valið hann fil þess í einni opinberuninni til Josephs: «hann ætti að leiða þá til hins fyrirheitna lands, eins og Móses forðum ísraels börn». En á leiðinni kom upp kólera í liðinu, og týndist hávaðinn af því. f>4 kom opinberun frá guði til Jósephs, og stóð þar, að «endurlausn Zíons mundi dragast dálítið enn». Þeir sem væru komnir þangað, skyldu vera þarkyrrir, «ef þjónn minn Jóseph mælir svo fyrir; því jeg ætla að ráðfæra mig við hann», — sagði Gnð! ! Árið 1835 vígði Jóseph hina fyrstu «postula» sína. Þeir voru 12, eins og Krists. Einn meðal þeirra var Brigham Young, sem nú er höfðingi Mormóna. Voru þeir nú sendir í ýmsar áttir að boða fagnaðarlærdóminn. Um sömu mundir stofnaði Smith «spámannaskóla» i Kirtland; þangað streymdu öldungar safnaðarins, og hjet Jóseph þeim náðargáfum, ef þeir lærðu eitthvað, helzt hebrezku. Rigdon kenndi. Þegar undir- búningnum síðan var lokið í skólanum, Ijet hann þá fasta og biðja, þvo hvor annars fætur og smyrja með olíu; síðan lagði Jóseph hendur yfir þá, og veitti þeim »náðargáfur». Tóku þeir þá undir eins að spá, blessa trúarbræður sína, og bölva hin-

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.