Ísafold - 29.04.1876, Síða 1
á 6 rt f o l b.
III IO. Laugardaginn 29. aprílmánaðar. 1970.
EmbæUismannalaunin.
I’ess er getið áður í blaði voru (II 27),
að landshöfðingjann og ráðgjafann
hafði greint á um, hvernig skilja aetti
fyrirmæli 7. greinar í hinum nýju
launalögum (,5/io 75). Hafði lands-
höfðinginn skilið greinina á þá leið, að
þegar lögin öðluðust gildi, en það var
á nýári ( vetur, skyldi láta hvern em-
bættismann kjósa, hvort hann vildi
heldur þiggja laun sín eptirleiðis eptir
hinum eldri reglum eða eptir hinum
nýju launalögum. En ráðgjaflnn skyldi
greinina þannig, að allir þeir embættis-
menn, sem nefndir eru í áminnstum
lögum, æ 11 u að taka laun sín eptir-
leiðis eptir þeim, en ekki eptir hinum
eldri reglum, en skyldu þó fá þann
launa-auka, sem þeir átlu ( vændum
eptir eldri reglunum. þessum skiln-
ingi á lögunum er og haldið fram í að-
sendri grein ( blaði voru 12. jan. þ. á.
(11 31), og samkvæmt þvf kvað nú ráð-
gjaflnn telja launin.
Eptir því, sem vjer höfum fengið
að vita, verða þá laun embættismanna
þeirra, er hin nýju laonalög ná yfir,
þetta ár eins og hjer segir: (Svigatöl-
urnar tákna hin reglulegu laun, í krón-
um, sem launalögin nýju ætla hverju
embætti, sem þar er nefnt). kr. a.
1. Biskupinn (7000) . . . 7174 »
2. Amtmaðurinn sunnan og
vestan (6000) .... 6066 66
3. Amtmaðurinn norðan og
austan (6000) .... 6000 »
Flyt 19240 66
D$túdentiim frá §alamanca.
Eptir Washington Irwing.
(Frh., sjá III 6.) Ilinn gamli mað-
ur var tregur til að fallast á ráð stú-
dentsins, en þó Ijet hann til leiðast um
síðir að þiggja aðstoð hans, og taka
til starfa að nýju. Ekki vildi hann samt
nota fje stúdentsins, jafnvel þótt hann
væri kominn í þrot sjálfur. þó varð
hann talinn ofan af þeirri heimsku;
stúdentinn ljet sem það ætti að vera
fjelagssjóður, og fjelagsstarf það sem
þeir ynnu saman; það væri barnaskap-
ur, að vera að metast út af öðrum eins
smámunum, og það fyrir menn, sem
ætluðu sjer hvorki meira nje minna
en að flnna stein vizkunnar.
Jafnskjótt og hinn gamli maður
fór að rjetta við að mun, var tekið til
starfa. Stúdentinn kom á hverjum degi,
og aðstoðaði karlinn með óþreytandi
elju og alúð. Óx öldungnum hugur og
fjör með degi hverjum vtð áhuga hins
unga manns.
þráttfyrir þennan áhugaá að nema
hina gullnu Iþrótt, gleymdi stúdentinn
engan veginn því, sem upphaflega hafði
kr. a.
Flyt 19240 66
4. Forstjóri landsyfirrjettarins
(5800)................... 5974 »
5. 1. dómari í landsyfirrjettin-
um (4000)................ 4432 »
6. 2. dómari í landsyfirrjett-
inum (4000) .... 4000 »
7. Landfógetinn (4000) . . 4633 33
8. Póstmeistarinn (1700) . 1700 »
9. Forstöðumaður prestaskól-
ans (4600)................. 4666 »
10. 1. kennari við prestaskól-
ann (2400) . . . . 3184 »
11.2. kennari við prestaskól-
ann (2000)................. 2784 »
12. Forstöðumaður lærða skól-
ans (4200)................. 4200 »
13. Yfirkennari við lærða skól-
ann (32000) .... 3200 »
14. 1. kennari við lærða skól-
ann (2400)................. 2400 »
15. 2. kennari við lærða skól-
ann (2400)................. 2400 »
16. 3. kennari við lærða skól-
ann (2000) . . . .. . 2000 »
17. 4. kennari við lærða skól-
ann (2000)................. 2000 »
Samtals 66813 99
Eptir hinum eldri reglum
og fjárlögunum 15/1075 áttu
laun þessara sömu embættis-
manna að verða þetta ár . 60980 66
Verður þá kostnaðarauk-
inn við launalögin . . . 5833 33
og skiptist fje þetta meðal þessara em-
bæltismanna, sem þá hafa «grætt» á
launalögunum, eptir því sem hjer segir:
hænt hann að hinu fornfálega húsi.
Meðan hinn gamli maður lá sjúkur,
hafði honum opt veitzt kostur á að sjá
dótturina og tala við hana, og hatði
hugur hans hneigzt æ meir og meir að
henni. Hún var svo látlaus og svip-
hrein og svo þýð og hógvær í viðmóti,
og þó var jafnframt eitthvað það í yfir-
bragði hennar, er aptraði mönnum frá
að vikja of kunnuglega að henni, hvort
sem það var nú einungis meyarleg
feimni, eða ættarþótti, eða einhver
snertur af kastilisku yfirlæti, eða þá allt
þetta saman. Framan af, meðan faðir
hennar lá hætt, og allra ráða þurfti að
neyta til þess að bjarga Kfi hans, hafði
síður gætt feimni hennar og ófram-
færni. En þegar hann fór að hressast
og hræðslan um hann að minnka (
henni, var eins og henni þætti nóg um,
hvað kunnuglega hún hefði vikið að
hinurn unga, ókunna manni, og gjörð-
ist nú æ feimnari og fámæltari.
Antonio varð þessa brátt var, og
fmyndaði sjer, að hún mundi renna
grun f, hvað um væri að vera. þótt-
ist hann skilja, að henni líkaði það
miður, en þætti sjer liklega vandi á
37
kr. a.
l.Biskupinn 42 tt
2. Amtm. sunnan og vestan 133 33
3. — norðan og austan 768 »
4. Forstjóri í landsyfirrjett. 42 n
5. 2. dómari í 901 34
5. Póstmeistarinn .... 300 i)
7. Forstöðumaður prestaskól. 134 •
8. Forstöðumaður lærða skól. 568 i)
9. Yfirkenn. við lærða skól. . 816 n
10. I.kennari — 16 n
11.2. — — . 800 66
12.3. — — . 536 »
13.4. — — . 776 »
Samtals 5833 33
Næsta ár, 1877,verður kostnaðar-
aukinn minni, eða ekki kr. a.
nema....................... 5150 98
sem sjá má á þessum reikn-
ingi:
Laun áðurnefndra 17 em-
bættismanna árið 1877 verða
nú sakir launalag- kr. a.
anna . . . . 67194 90
en áttu eptir hinum
eldri reglum og fjár-
lögum að verða . 62044 »5150 98'
eða með öðrum orðum: eptir eldriregl-
unum hefðu laun optnefndra embætt-
ismanna orðið 1063 kr. 34 aur. hærri
árið 1877 heldur en 1876 (62044 kr.
1) í Norðanf. 5. f>. m. (XV 13—14) er
kostnaðaraukinn af launalögunum talinn að
eins 2107 kr. 69 a. til jafnaðar hvort árið,
1876 og 1877, og er það skakkt, eins og
sjá má á hinum einstöku tölum hjer. Að
vísu telur höf. í Nf. skrifstofufjeð með, en það
gjörir hvorki til nje frá, með því að )>að hefir
ekki aukizt nema um 400 kr.
höndum við sig, er hann hafði hjálpað
föður hennar, og því sæti hún á sjer.
þá datt honum ( hug riddarinn frfði og
tígulegi, sem hafði flutt henni man-
sönginn nóttina góðu, og þótti öll vor-
kunn, þótt henni litist betur á hann en
sig, fálækan stúdent og umkomulausan.
Hins vegar skildi hann ekki í því, að
riddarinn skyldí aldrei koma að finna
þau feðginin, en þótti mjög ólíklegt,
að jafnhrein og saklaus stúlka og Inez
ætti nokkurn þátt í leynilegu ásiabruggi,
þótt spænskar stúlkur sjeu reyndar flest-
ar ótregar til ástafars og hverskonar
brellna í þeirri veru.
þegar Antonio var einn ( smiðju
þeirra fjelaga, hafði hann engan frið
fyrir umhugsuninni um Inez. Hann
rifjaði upp fyrir sjer hvert viðlit og
hvert bros frá henni, þá sjaldan þau
sáust, og lagði það allt út sjer ( vil,
eins og ástbundnum mönnum er títt.
Landslagið umhverfis turninn var
líka sjerlega hentugt til að örva ástrlðu
þá, er Antonio var altekinn af. Úr
glugganum á turninum sást ofan yfir
skóginn i hinum inndæla Darró-dal og
út yfir Vegavölluna, þar sem þeir eru