Ísafold - 03.10.1876, Blaðsíða 2

Ísafold - 03.10.1876, Blaðsíða 2
90 þessar fáu athugasemdir við grein herra Snorrra Jónssonar f ísafold frá 9. þ. m. óska jeg að fái rúm i hinu virðulega blaði yðar. Reykjavík 12. sept. 1876. Jón Jónsson. Jarðfræðislegar rannsóknir á íslandi. [NiÖurlag á fyrirlestrum próf. Johnstrups, sbr. síöasta bl.J. EJraungosin gjðra mikinn skaða, eins og allir vita. Hraunspildurnar hylja frjóvsöm haglendi og engi, eins og dökkur likhjúpur, sem öllum hlýtur að standa stuggur af, og sumir kunna að óttast, að færast muni smámsamau um gjörvallt landið, svo það verði að lokum að hræðilegri auðn; þvi að í stuðlabergs-hrauni dafnar aldrei neinn gróður, sem sjá má á Ódáðahrauni; lopt og vatn geta ekki haft nein frjóvgandi áhrif á slík hraun. En til allrar ham- ingju er sh'kur ótti ástæðulaus. Eldur- inn heldur sig ávallt í nánd við örygg- issmugurnar eða á sínum vissu fornu stöðvum; annarstaðar er ekki hælt við gosum. En um þessar fornu slóðir getor hann komið upp hvenær sem er. Eitt jarðeldabeltið er þar nyrðra, sunn- an frá Dyngjufjöllum og norður úr. f>ar hófust þessi síðustu umbrot, sem mest bar á í fyrra, norður I Húsavík vorið 1872 (jarðskjálftarnir). Þá komst ekki eldurinn upp; hann var þá að reyna sig, en gat ekki. Annað eins jarð- eldabelti og þetta, sem nú var nefnt, er ekki mjer vitanlega til í vfðri ver- öld. |>ar er gígur við gfg; þeir eru óteljandi. Gosin hafa verið ákaflega tíð. En gígarnir liggja altir í beinum röðum, frá norðri til suðurs, eða rjett- ara sagt förin eptir þá, en það eru glufur og gjár. Af slikum vegsum- merkjum má sjá ósköpin öll á leiðinni milli Reykjahlíðar og Grlmstaða (á Fjöll- um), en það er allt eldgamalt. Norð- ur við þeistareyki er eitt af slíkum jarðföllum eptir eldgang, og feykilega mikið. Að mjer var forvitni á að sjá hin- ar nýju eldstöðvar síðan f fyrra, var meðal annars af þvi, að mig langaði til að bera þessi gos saman við Leir- hnúksgosin miklu áárunum 1725—30. þau hafa verið stórkostleg. Hraunið hefir flóð I 2 áttir, með feykilegu StundUm sáust fagurbúnir söngmanna- flokkar, er fluttu Ijúfleg stefjamál um ástir og munuð. Þannig var Inez umhorfin alls konar unaði og glaumi, en hagur hennar snerist með andstyggð frá öllum þeim hjegóma. Ilún gat ekki tára bundizt, er hún hugsaði til hins fyrra fátæklega en saklausa heimkynnis síns, er hún hafði verið hrifin frá með vjelum; og bæri svo til, að töframáttur sönglistar- innar hjúfraði anda hennar í unaðar- Ijúfa draumværð, var það jafnan mynd Antoníós, sem stóð henni fyrir hug- skotssjónum. Færi þá svo, að Am- brosíó villtist á þessari værð,semáhenni var, og færi að ympra á þvf sem hon- um var innan brjósts, var eins og hún vaknaði við vondan draum og fór þá um hana napur viðbjóðshrollur. |>að var eilt kvöld, að Inez var venju fremur þungbúin. Höllin var flill af þjónustulýð Ambrosíós, sem neytti allrar orku til að hafa ofan af fyrir henni með dansleikjum og hljóð- færaslætti. En þvf hærra sem ljet í hinum glæsilegu sölum af söDghljómn- um og því fagurlegur sem dundi f straum-magni. Annað flóðið streymdi suður á við, yfir fögur og frjóvsöm haglendi, steyptist I stórum fossum og boðaföllum ofan á jafnsljettuna við Mý- vatn, tók af bæinn í Reykjahlið en þyrmdi kirkjunni (skildi eptir eyri, sem hún stóð á), og rann út I Mývatn. Hitt fióðið streymdi norður á við ; í þeirri álmunni eru nú þeistareykjanámurnar. Við þessi eldsupptök (í Leirhnúk) iná telja 20—30 gfga; þar er 1912 f. hátt yfir sjávarmál, en skammt þaðan 200 f. lægra; því hefir hraunflóðið verið svo feykilega straumhart. Austauvert við Leirhnúk er Krafla; þar er rjett hjá dá- litið stöðuvatn sem heitir «Víti». það er vafalaust, að «Viti» er alveg eins undirkomið og vatnið i Dyngjutjöllum, sem áður er getið; Iíröflugosinu hefir verið álikt háttað og Dyngjufjallagosinu í fyrra, en Leirhnúksgosinu eins og eldganginum á Mývatnsöræfum í fyrra. Af Hlíðarfjalli (2480 f.) er bezt útsjón yfir þeonan gamla hraunfláka allan saman. Sömu árin og þetta gos stóð (1725 —30) var eldur uppi i Heklu og við- ar sunnanlands. J>ó er ekkert samband þar á milli; það sýnir meðal annars, að gosgjárnar f fjöllunum syðra stefna allt öðru vísi en fyrir norðan: þar vita þær allar í suður og norður, en syðra f útsuður og landnorður., Aðalefnið f fjöllunum hjer á landi er fljót-talið. f>að er ekki nema þrenns konar: stuðlaberg (þungt, dökkleitt), holugrjót (Ijett, holótt) og mó- berg (túfif, sandsteinn eða leir — allt saman hörðnuð aska úr gömlum eld— gosum). Ofan á þessum steintegunda- lögum er víða allþykk moldarskán; en allstaðar munu þau finnast niðri undir. Sem von er á, mun mörgum for- vitni á að vita, hrort þessi fjöll muni eigi hafa einhver gæði að geyma, svo sem málma, steinkol, kaik og fleira þess konar. Því er sjálfsvarað, þegar þess er gætt, að landið er í rauninni atlt saman tómt hraun. Munurinn á því sem nú er kallað fjöll og hraun er ekki annað en aldursmunur; fjöllin eru ekki annað en eldgömul hraun. Efnið í þeim er öldungis sama og í braun- unum sem nú eru kölluð, og eru mikla yngri. f>ar má sjá hinar Ijelt- ari og lausari steintegundir ofan á, marmaragólfi hallarinnar af fótataki hinna ljettfæru dansmeyja eptir hljóð- fallinu, því sárara fann Inez til harma sinna, þar sem hún lá og fól höfuð sitt í silkisvæflum. Loks var eins og hún raknaði dá- lítwý við. Hún fór að hlusta og þótt- Ist þá ranka við róm einnar af söng- meyjuuum. Hún leit upp og skyggnd- ist um þar sem söngflokkurinn stóð, yfir f hinum endanum á salnum. í sama bili sjer hún, að einhver gengur fram úr flokknum og fram á mitt gólfið. Það var stúlka, búin fögru hjarðmeyjargerví, en andlitið varauðþekkt; það var sama söngmærin, og orðið hafði tvisvar áð- ur á vegi hennar og gefið henni dul- arfullar bendingar um ókomnar háska- seradir. þegar hinir leikirnir voru búnir, tekur hún bjöllubumbu, veifar henni yfir höfði sjer, og dansar ein, og syngur sjálf dansljóðin. Hún færði sig nær og nær Inez í dansinum, og kastaði fimlega dálitlum samanbrotnum miða til hennar, um leið og hún barði bumbuna. Inez var ekki sein á sjer að þrífa miðann, og fól hann i barmi sjer. Söngnum og dansinum var nú rjett á borð við holugrjótið í fjöllun- um, en neðri hraunlögin eru þjett og hörð eins og stuðlaberg. J>etta má sjá glögglega i Dyngjufjöllum, sem áð- ur er á vikið. En _hvað kemur þá til, að hvergi sjást gígar í fjöllunum, úr því þau eru ekki annað en gömul hraun? þeir hafa allir horfið á isöld- inni, sem gengið hefir yfir þetta land eins og Noreg, Svíþjóð og Danmörku, og sem nú stendur yfir á Grænlandi. Til þess að sjá þess menjar þarf ekki lengra að fara en hjerna upp að Skólavörðunni. Grjótið þar er frá mótum hinnar eldri og hinnar yngri hrannaldar. J>að er allt með einlæg- um rákum; þær erti eptir isinn. Jök- ulísinn hefir ruðzt fram til sjávar og sópað og skafið allt sem fyrir varð. þótt ekki sje búið að kanna landið meir en nú er, má fyllilega staðhæfa, að hjer geymast engir málmar, er nokknr not megi að verða, ekki gull, silfur, blý eða zink o. s. frv., og engin vitund af verulegum steinkolum. Jng segi engin vitund af málmtim, svo að not megi að verða. Jeg hefi í huga einn málm, sem hjer er nóg af, en því er miður, að svo stendur á, að engin not geta að þvi orðið. það er járn. Allir hinir miklu stuðlabergs- klettar og allt stuðlabergsgrjótið, sem fullt er af alstaðar, er járnkennt, en járnið i þvi er svo lílið að tiltölu (10—12%), að kostnaðurinn að vinna það yrði svo mikill, að slikt járn yrðl tifalt dýrara en það, sem kaupmenn flytja hingað frá öðrum löndum. J>ó vif jeg ekki láta hjer ógetið mýra- járnsins, sem svo er kallað, og hjer er til á stöku stöðum. Um það er allt öðru máli að gegna en það sem kemur fyrir hjer í ljöllonum og hjer er umtalsefni. þó er þetta ekki svo að skilja, að ekki verði langtum ódýr- ara að fá járn að, frá öðrum löndum, en að fást við slíka járnbræðslu hjer^ eða rauðablástur, sem getið er um í sögunum. — Auk járnsins, sem eptir því, sem nú hefir sagt verið, ekki getur orðið landinu að nokkrum not- um finnst hjer einhver ögn af eir,, innan um annað efni. Meðal annara nytsamra efna finnst hjer svo sem kunnugt er orðið meðai annars kalk- steinn, silfurberg m. fl., en ekki öðru visi en í uppfyllingu f klettasprungum hætt; loddararnir höfðu sig á brott, og Inez flýtti sjer undir eins og hún var ein eptir að fletta sundur iniðanum. Hann var ritaður með skjálfandi hendi og nálega ólesandi, og hljóðaði þannig: «Verið varar um yðurl Svik búa um- hverfis yður á alla vegu. Treystið var- lega hóglæti Don Ambrosíos, hann ætlar yður sjer að bráð. þetta ráð leggur yður ein af þeim, sem orðið hefir fyrir fláræði hans; hún er um- setin ofmiklum hættum til þess að geta kveðið skýrara að orði. — Faðir yðar er í dýflissum rannsóknarrjettarins». þessi hræðilegu tíðindi fengu svo á Inez, að hún ætlaði sjer ekki líf. Óð- ar en Ambrosío kom, spratt hún upp í móti honum, fleygði sjer fyrir fætur honum og sárbændi hann um að bjarga föður sínum. Ambrosío varð allhverft við í svip, en rankaði þó skjótt við sjer og fór að reyna að friða hana með blíðmælum og svardögum um, að föð- ur hennar væri öldungis óhætt. En það var ekki til neins; hún sagði, sjer væri kunnugt, að faðir sinn væri í varðhaldi hjá rannsóknarrjetlinum, og

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.