Ísafold - 03.10.1876, Blaðsíða 3

Ísafold - 03.10.1876, Blaðsíða 3
91 og g-lufum, og hefir siazt út úr öðrum steintegundum fyrir áhrif lopts og vatns o. s. frv. Öðru visi en svona geta þessar steina- Og málmtegundir ekki komið fyrir hjer. þær geta ekki komið hjer fyrir í lárjettum lögum, eða stórum æðum,eins og annarstaðar, þar sem málmnám er arðsamur at- vinnuvegur, af því að þar liggur málm- urinn eða steintegundirnar I geysi- stórum lögura, og lítið saman við af öðrum efnum. En hvernig stendur nú á, að hægt er að fullyrða annað eins og þetta? t’að er af þvít að landið er að el'ni til tómt brtinahraun, til orðið í siðustu hamskiptum jarðarinnar, á siðasta tímabilinu í undangengínni æfl henn- ar, en það er sannreynt, að í þeim kafla jarðskorpunnar, sem þá hefir myndazt, eru málmar þeir og steinategundir, er áður voru nefndir, hvergi lil. Jarðfræðingar skipta uppvaxtarár- um jarðarinnat (ef sv« raættr að orði kveða) í 3 tímabil, eins og s.-rgnafræð- ingar matmkynssögunni, sem sje I fornöld, miðöld og liina nýju öld. í fornaldarfjöllunum eru aðal-lögin úr granit (neðst), flögugrjóti (skifer), se- ment-steini og steinkolum (efst). Á því tímabili hafa málmarnir einkum mvndazt. í miðaldarbeitinu er saltlag neðst, þá kalk og efst krít. þetta er svo vist og áreiðanlegt, að engum manni, sem nokkurt skynbragð hefir á því sem hann tekur sjer fyrir hendur, keinur til hugar að leita t. a. m. að steinkolalagi annarstaöar en i fornald- arbeltinu; vilji menn vita, hvort til sje silfur eða járn í jörðu einhverstaðar, verður hverjum fróðum manni fyrst fyrir að grennslast eptir, hvort þar er granit, sje það ekki, hæltir hann und- ireins við þá leit. Englendingar t. a. m. vita, hvar steinkola er að leita, sem sje í elzta jarðlagabeltinu, og bera því ekki við að leita annarstaðar. ( miðaldarbeltinu eru engir málm- ar eða steinkol til, og sama er að segja um það beltið, sem myndazt hefir á hinni síðustu jarðöld, eins og á sjer stað um Island. En að ísland er eitt afþeim löndum, sýna steingjörfingarnir, sem hjer finnast. Allar steinrunnar jurtir og trje, sem hjer finnast í jörðu, lagði enn fastara að honum að frelsa hann.. Það var ekki trútt um að fát kæmi á Ambrosió, en hann var samt ekki lengi að snúa sjer við. «Að faðir yðar er I varðbaldi» mælti hann «er jeg löngu búinn að vita. Jeg hefi leynt yöur, því til þess að hiíía yður við ónýtisáhyggju. Nú vitið þjer hið sanna um, hvað fll þess kemur, að jeg hefi svipi yður frelsi; það var til að vernda yður en ekki til að hafa yður í varðhaldi. Allrar orku hefir verið neytt til að bjarga föður yðar, en þvi er ver og miður, að sakir þær, er á hann eru bornar, hafa svo öflug rök við að styðjast, að eigi er auðið að hrinda. Samt sem áður er mjer ekki um megn að bjarga honum» bætti hann við; «jeg á mikið undir mjer og hef nóg ráð til þess sem mjer þóknast; að vísu getur vel verið, að það komimjer í kröggur eða baki mjer reiði þeirra er mjer eru rfkari; en hvað mundi jeg eigi vilja til vinna að öðlast hylli yðar. Talið, fagra Inez» mælti hann, og eld- ur ofurástar brann úr augum honum; *það er á yðar valdi að mæla það orð, eru sem sje frá hinni yngstu jarðöld (tertiæra tímabilinu). Það eru birkitrje, fura, álmur, vínviður, bæki og jafnvel túllpanar. þetta hefir allt vaxið hjer, enhefirekki rekið hingað, eins og Paij- kull heldur. Surtarbrandurinn er sam- anfergðir eikarstofnar; það sjest á því, að árhringarnir í hinum steinrunna við eru sporöskjulagaðir. Surtarbrandur og mókol, sem hjer (ínnasl lika sum- staðar, ern hálfsköpuð steinkol; viður- inn er of ungur til að geta verið orð- inn að reglulegum steinkolum. Mókol eru lika algeng á Skotlandi, Suðureyj- um, Grænlandi og Spitzbergen. það er vitaskuld, að surtarbrandur og mó- kol eru Iftt nýtur eldiviður í saman- burði við regluleg steinkol, en það má vel nota hvorttveggja til eldsneytis, og er sjálfsagt að gjöra það, þar sem litið þarf fyrir að hafa að afla þess; að öðrum kosti er það ekki tilvinnandi. Lögin eru lika alstaðar hjer mjög litil fyrirferðar. Mig minnir ekki betur, en að komið væri fyrir nokkrum árum fram með þá tillögu á almennum fundi hjer1, að ekki væri leggjandi útí að stofna gufuskipsferðir umhverfls land- ið, fyr en fundin væru hjer steinkol. J>að fór betur, að þeirri tillögu var eigi gaumur gefinn, þvi þá hefði gufu- skipsferðanna orðið langt að bíða. Eins og jeg hefi margtekið fram, geta regluleg steinkol ekki verið til hjer á landi. það er samt sem áður rangt að kalla (sland fátækt land. f>að hefir að geyma miklar auðsuppsprettur, en i fjöllunum er ekki til neins að leita þeirra. það er grasið, sem á að verða og hlýtur verða auðstofn laudsins, að ógleymdum fiskinum kring um það. Það er vafalaust, að væri grasrækt stunduð hjer með dug og kunnáttu — mýraT þurrkaðar, tún sljettuð og grædd út, mjólkurbú sett á stofn, áburður aukinn á allar lundir og hætt að hafa hann til eldiviðar —, mundi landið fram fleyta helmingi fleira fólki en hjer er nú, og það við órýran kost. Það er vitaskuld, að það er aldrei nema fallegt að halda við fornum sið- um, en þó má eigi gleyma því, að það er opt ómissandi til framfara leggja niður fornar venjur. Það eru (slendingar sjálfir, sem eiga, og líka 1) pingvallatúndi 1874. Kitstj. er ræður forlögum föður yðar. |>jer þurfið ekki nema eitt hlýlegt orð, ekki nema að játast mjer, og þjer munuð sjá mig flatan fyrir fótum yðrum, föð- ur yðar frjálsan og mikils megnandi, og vjer verðum öll sæl og hamingjn- söm». Inez hrökk við með fyrirlitningar- svip og óhug miklum. «Faðir minn» kvað hún «er saklausari en svo, að á hann verði sannaður nokkur glæpur; þetta er svívirðilegt klækisbragð». Am- brosío sagði sama og áður, og kom aptur með hið smánarlega boð sitt. En honum sást stórum yfir. Inez leit svo snúðuglega og fyrirlitlega til hans, að hann vissi ekki hvað hann átti af sjer að gjöra og sneyptist burt. Nú þótti lnez heldur en ekki kvíð- vænleg áhorfasL Don Ambrosío sá, að upp var komið um sig og öll brögð sín. Hann var kominn oflangt til þess að geta snúið aptur og tekið aptur upp uppgerðarlotninguna og kurteisina við Inez; hann var iíka bæði hryggur og reiður út af þverúð hennar og tilfinn- ingarleysi við sig, og hugsaði sjer nú að hafa sitt fram með því að hræða einir geta komið hjer á verulegum framförum. það stoðar ekki að vera að kenoa öðrum um framfaraleysið, t. a. m. Dönum, hinum útlendu kaup- mönum o. s. frv., eða að ímynda sjer að framfarirnar sjeu komnar undir því, að meira fje fáist frá Danmörku. það er annars ekki eins dæmi, þessi málmasótt í fólki. það voru sömu lætin í Danmörku fyr á tímum. ^á voru allir ærðir að leita að málm- um, og voru fulltrúa um, aðallarfram- farir landsins væru undir þvi komnar, að málmar fyndust ( landinu sjálfu. En nú er löngu liætt við sllka heimsku og búið að koma augu á, hvar auð- stofnsins er að leita, sem sje ( jarð- arræktinni. Það er til járn í jörðu f Danmörku (á Borgundarhólmi), og þar var áður hafður rauðablástur, en nú er því löngu hætt, af þv( að menn sáu,aÁ langtum kostnaðarminna var að kaupa járn af Bretum. í’etta væri óskandi að íslendingar ljetu sjer einnig skiljast, heldur fvr en síðar. En hins vegar er sjálfsagt, að nola sem bezt það litið sem til er, og hægt er að nota af því sem í fjöllunum finnst, svo sem kalkið ( Esjunni, silfurbergið fyrir austan o. 8. frv. Frjettir, innlendar. V e ð r á 11 a hefir verið hin bezta og hagstæðasta allan siðara hlut sum- ars um allt land, það er til hefir spurzt, og eins það sem af er haustinu; núna sfðustu dagana af september reglulegur hásumarhiti. Varla komið skúr úr lopti allan ágúst og september. Sakir af- bragðs-nýtingar mun heyaflivíðast hvar hafa orðið með bezta móti, og sum- staðar svo, að elztu menn rauna eigi annan eins. Aflabrögð hafa verið góð kringum allt land í sumar, nema hjer við Faxaflóa. Þ^ hefir verið dá- lítill reytingur hjer síðan um miðjan f. m.,af keilum, stútungi og ýsu,ogvel af háfi, sem raunar þykir nú enginn happa- gestur á fiskimiðum. Einn hóndi á Vatnsleysuströnd aflaði á viku 30—40 hundruð af háfi, með 5 tunnum lifrar. hana. Hann gjörði sjer það að skyldu á hverjum degi að vera að lýsa sem voðalegast fyrir henni háskasemdum þeim, er föður hennar væri búnar, og Ijet það jafnan fylgja, að sjer einum væri innan handar að forða honum undan þeim. Inez tortryggði hann alltaf. Hún þekkti ekki svo vel til rannsókn- arrjettarins, að hún vissi, að sakleysið var ekki ætíð óbilug vörn gegn píslum hans, og treysti syo ráðvendni föður- síns, að óhugsandi væri, að nokkur sakargipt fengi á honum bitnað. Til þess að taka af öll tvímæli hugsast Ambrosío að lokum það ráð, að hann sýnir henni auglýsinguna um trúarbrennuhátíð þá, er í hönd fór, og voru þar nafngreindir ailir band- ingjarnir, sem blóta átti. Hún leit fljótlega á blaðið og rak augun í nafn föður síns; stóð þar, að bann væri dæmdur á bál fyrir fjölkynngi. Hún varð svo gagutekin af skelf- ingu, að hún mátti engu orði upp koma. Don Ambrosíó hugsaði sjer til hreifings að neyta þess og segir í uppgerðum blíðuróm: «Hugsið yður nú um, fagra Inez; líf hans er enn á

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.