Ísafold - 15.12.1876, Blaðsíða 2

Ísafold - 15.12.1876, Blaðsíða 2
110 ana að vestan, og nærri berum fjand- skap við þá að sunnan, Tyrki, sökum þjóðernisæsinga sinna. En jafnframt er það í stöðugum styrjöldum við skræl- ingjaþjóðirnar ( Asíu, sem það heOr verið að brjóta undir sig í mörg ár. þetta er ekki ríkishagur, er til friðar og heiila horfir. Sjái menntunarlausir þegnar, sem ekki er leyft að hafa vit á eða að komast að því sem undirbýr, að stjórnin geti ekki staðið frammi fyr- ir málum Slava eins og draurnvonir þeirra ætlast til — þá fer hinn óhreini andi uppreistarinnar í þá og hásætið skelfur — og hrapar, ef til vill með þeim er á situr. En svo lítur út sem stjórnin kosti til þess öllu, er kostað verður, að halda Slövum við þá trú, að hún sje voldugust allra stjórna í Norðurálfunni. Allt þetta gjörir «aust- ræna málið» svo flókið og ervilt úr- lansnar. Úrlausn þess er ómöguleg fyr en Rússland hefir annaðhvort sigr- azt á öllum fjendum sínum — eða — hefir beðið fullkominn ósigur. Menn kunna að geta komið á einhverjum samningum um stundarsakir, en það heldur ekki lengi. Slava-æsingurinn verður sá sami meðan Slavar eru til, og lifa, sín hjörðin í hverjum stað. Tií þess að austræna málið fái þau lok, er Slövum líkar, verða Pólverjar, er lúta konungsríkinu Preussen, að rífa sig lausa, allir Slavar er lúta Austurríki, sömuleiðis og allir Slavar er lúta Tyrkj- um. í’á er fengin fyrsta krafa Slava. En auðsjeð er, að þelta muni varla fást á skömmum tima, nje fyrir litla fyrirhöfn, og ófáanlegt er það nema gegnum baráttu og blóð. |>essi sífellda blóðógn stendur nú Norðurálfunni af Rússlandi, sjer í lagi bandarikjum þess, sem nú eru kölluð, keisaradæminu þýzka og Austurríki. Menn geta af þessu sjeð í hendi sjer, að ríkjafundur sá, er nú stendur til að verði haldinn, í Konstantínópel, muni verða tvískiptur: Rússland öðru megin, og vesturríkin binu megin; þó svo kunni að fara, að sættir komist á. Allt þetta austræna mál er Norðurálfunnar mesta áhyggju- mál sem stendur. Cambridge, ( nóv. 1876. Eiríkr Magnússon. Finnakyn. Dálítil frásaga, eptir Jonas Lie. [Jonas Lie er talinnmeð beztu skáldum Norðmanna, sem nú eru uppi, og er einn af þeim fáu, er stórþingið hefir sæmt skáld- launum (1600 kr. á ári). Hann yrkir mest í óbundinni ræðu, og þykja skáldsögur hans sumar ljómandi fallegar, svo sem „Tremas- teren „Fremtiden“ eller Liv nordpaa" og „Lodsen og hans Hustru“, sem komnar eru af 4 útgáfur á fáum árum]. Worður í Dimmafirði á Hálogalandi bjuggu einhverju sinni hjón nokkur, fátæk, en þó í betri manna röð. tau áttu son, er Erlendur hjet. Hann var ungur, er þessi saga gjörðist. Á næsta bæ bjuggu hjón af Finnakyni. f>að voru Sæ-Finnar, er svo eru nefnd- ir. J>au áttu fjölda barna. Eitt af þeim var dálítil stúlka, er Zilla hjet. Hún var föileit í andliti, með hrafn- svart hár, sem náði ofan fyrir mitti, og kolsvört augu, rnikil og skýrleg. Bæirnir stóðu við sjó, sinn hvoru t Guðríður Einarsdóttir (1807—1876). Hjer geymist lík i helgum rann, Af holdi ljetti kvöl, er þjáði, En sálin hrein þann himin fann, Sem hún á jörðu löngum þráði. Hjer kvenn-lif rósamt endað er, Sem ávallt þræddi feril dyggðar, þess lof i heimi hátt ei fer, En harmast þó með tári hryggðar. Mörg látlaus æíi lífsglaum fjær Sjer leynir einatt, góð og fögur, En guði er hún allt eins kær, t’ó engar fari’ af henni sögur. Svo dylst opt lind und bergi blá Og bunar táhrein, skugga falin, |>ó veröld sjái ei vatnslind þá, l vitund guðs hver dropi er talinn. þeir himin erfa er himin þrá, Par helgar von/r allar rætast, Hver góðu ann, mun Guðs dýrð sjá, J>ar góðra sálir allar mætast. Stgr. Th. — ^vkolaröð í Reykjaviktir lærða skóla í öndverðum desembermánuði 1876. — 4. bekkur: I. Magnús Helga- son (1); . 2. Halldór Daníelsson (um- sjónarmaður við bænir, 1); 3. Kjartan Einarsson (1); 4. Ólafur Halldórsson (1); 5. þórhallur Bjarnarson (umsjónar- maður úti við, l/s)] 6. Finnur Jónsson Borgfirðings (1); 7. Ólafur Ólafsson úr Reykjavík (umsj.m. í svefnloptinu minna, 1); 8. forsteinn Halldórsson (1); 9. þórður Thoroddsen (I); 10. *Jón Fin- sen; 11. Jóhannes Davíð Ólafsson (I); 12. *Jón þórarinnsson : 13. Ásgeir Blöndal (I); 14. Páll Eggertsson Briem (1); 15. Geir Zoéga (1); 16. Jóhann þorsteinsson (1); 17. Árni Þorsteins- son úr Rvík (I); 18. Halldór I'orsteins- son frá Kiðabergi; 19. Morten Hansen (1); 20. Eiríkur Gíslason(l); 2l.Bjarni Jensson (I); 22. Jón S. K. Ií. Sigurðs- son frá Flatey (I). — 3. bekkur «B»: megin á nesi einu litlu, og gengu hamrar fram á milli. Bændurnir stunduðu báðir sjó, en fiskur var lítiil á næstu miðum, og vildi hvor um sig helzt vera einn um þau; var því held- ur fátt með þeim grönnunttm. Sakir þessara fáleika var foreldr- um Erlendar lítið um, að hann vendi komur sínar til Finn-fólksins, og bönn- uðu þau honum það þrásækilega; en hann stalst þangað dögum optar. Þar var jafnan verið að segja sögur, og varð hann margs vísari um ýmsa hluti, er gjörzt hefðu uppi á fjallbyggðunum, þar sem Finnar áttu sjer bólfestu, og Qölkunnugir Finnkonungar höfðu set- ið að stóli í fyrri daga. Finnar þessir kunnu og frá mörgu að segja af mar- arbotni, frá marbendlum og sæálfum, er þar rjeðu ríkjum. Sæálfar þessir voru illar vættur og ófrýnar, og var eigi trútt um, að Erlendi rynni stundum kalt vatn milli skinns og hörunds, er hann heyrði sagt frá atgangi þeirra og háttum ýmsum. Honum var sagt, að sæálfar ljetu helzt sjá sig í tunglskini á kvöldin og sætu á þangivöxnum flúðum í fjörumáli; 1. Lárus Eysteinsson (1); 2. *Jón Ó- lafur Magnússon (1); 3. Sigurður Stef- ánsson (umsj.m.íbekknnm, 1); 4. Skúli Thoroddsen (1); 4. ‘Ólafur Finsen; 6. *Niels Lambertsen (*/j); 7. Bertel þor- leifsson (1); 8. Helgi Árnason frá ísa- firði (l/s); 9. *Halldór Egilsson úr Rvík (Va). — 3. bekkur «4»: 1. Hannes Havstein (1); 2. Lárus Ólafur þorláks- son (I); 3. Pálmi Pálsson (umsj.m. i bekknum, 1); 4. Jón Jakobsson (*/*); 5. Jónas Jónasson frá Tunguhálsi (1); 6. ‘Hálfdán Helgason (’/a); 7. *þor- grímur þórðarson (l/a); 8. Finnbogi Rútur Magnússon C/z); 9- Emil Schou (V*); 10. Bjarni Þórarinnsson (’/s); 11. llans Sigfús Siefánsson frá ísafirði; 12. Jón Jónsson úr Rvík ('/2); 13. *Jón Thorstensen (V2); 14. Jónas Jónsson frá Hörgsholti (V«)- — 2. bekkur: 1. Einar G. Hjörleifsson (V2); 2. Halldór Jónsson (umsj.m. i bekkn., 1); 3. Lár- us Jóhannesson (‘/2); 4. Þorleifur Jóns- son (nýsveinn); 5. ‘Níels Finsen, frá Færeyjum (nýsv.); 6. Jón Magnússon frá Skorrastað (1); 7. Jóhann Sigfússon (nýsv.); 8. þorvaldur Jakobsson (V2); 9. *Árni Finsen; 10. Steingrfmur Stef- ánsson (V2); II. Arnór Þorláksson (V2); 12. Páll Bjarnarson frá Eyjólfstöð. (V2); 13. Ólafur Einarsson frá Uvítan. ('/2); 14. Ólafur Guðmundsson frá Breiða- bólstað (nýsv.). — 1. bekkur: 1. Jón Sveinsson; 2. Gísli Guðmundsson; 3. Bogi Melsteð (Vs); 4. Jakob Sigurðar- son; 5. Halldór Bjarnarson frá Eyjólfs- stöðum (umsj.m. ( bekkn ); 6. Ólafur Ólafsson úr Hafnarfirði; 7. Friðrik Jónsson úr Rvík; 8. Jón Stefánsson frá Grundarfirði; 9. Hafsteinn Pjeturs- son; 10. Pjetur Þorsteinsson af Akra- nesi; II. Sigurður Thoroddsen; 12. Sveinbjörn Sveinbjarnarson (prests Hall- grfms-sonar); 13. Hannes Thorsteinson úr Rvik; 14. Jón Þorkelsson frá Staða- þeir hefðu þaraflyksu i höfuðs stað, og fylgdi sá kynngikraptur, að enginn, sem kæmi í augsýn álfinum, mætti bindast þess að horfa framan ( hann; sýndist mönnum ásjónan nábleik og svipurinn ýgldur mjög og ófrýnilegur. þóttust Finnar hafa sjeð sæálfa sjálfir margopt. Einn morgun höfðu þeir komið að einum, þar sem hann sat uppi í bátnum í fjörunni og hafði lagt árarnar öfugar; hröktu þeir hann þóptu af þóptu aptur úr bátnum. það var opt, er Erlendur var á leiðinni heim til sín á kvöldin fram með sjón- um fyrir neðan höfðann, að hann þorði fyrir engan mun að líta um öxl sjer, og var þá stundum í einu svita- löðri af hræðslu. Nábúakriturinn fór vaxandi milli þeirra Finnsins og fóður Erlendar, og heyrði hann ósjaldan foreldra sína gjöra sjer skraldrjúgt um sitt hvað, er þeim líkaði ekki við Finnfólkið. þau fundu sjer margt til. það var eitt, að Finnurinn og hásetar hans reri ekki einusinni eins og almenni- legir menn; þeir hefðu árarlagið svo snöggt og tækju árina svo hátt, eins

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.