Ísafold - 30.12.1876, Qupperneq 1

Ísafold - 30.12.1876, Qupperneq 1
á 4 a f o I t. III 33* Laugardaginn 30. desembermánadar. 1§90. þúsundára-afmæli Reykjavíkur. Jíetta afmæli ber npp á árið sem kem- ur, að því er flestir ætla og næst verð- ur komizt. Menn vita eigi belur en að Ingólfur Arnarson hafi reist sjer bústað hjer á Arnarhóli vorið 877. Líklegt er, að flestum virðist bæði skylt og maklegt, að minnast þessa at- burðar á einhvern sæmilegan hátt. þess mun trauðlega dæmi um heim allan, að eigi sjeu jafnmerkileg tímamót i æfi borga eða kauptúna, og þúsundára-af- mæli, auðkennd með einhverjum hátíða- brigðum aö minnsta kosti. Fæstirbæja þeirra, er nú eru uppi, er svo gamlir, að þeir geti haldið þetta af- mæli, og því færri þekkja það, þó það sje til. Annars mundi mega heyra getið einhverrar slíkrar afmælisháliðar á hverju ári. Það er satt að vísu, að Reykjavík varð eigi kaupstaður fyrir þúsund ár- um, eða höfuðstaður, í þeirri merkingu þess orðs, er nú tíðkast. En hún var þá þegar í landnámstíð jafn-veglegur staður og nafnkennduraðsínnleyti og merkustu kaupstaðir á vorum dögum, er hún var aðsetursstaður hins fyrsta höfðingja, er hjer nam land, elzta og frægasta höf- uðból á landinu. Virðist þvi vel við eigandi og rjelt í alla staði, að telja æfi höfuðstaðar vors frá þessuin upp- tökum, einkum er svo merkilega vill til, að hann er risinn upp úr elzta byggðu bóli á landinu, er sögur fara af. Sumum kann að þykja það «að bera í bakkafullan lækinn» að halda hverja þúsundárahátíðina ofan f aðra, og líti þeir jafnframt svo á, sem þjóðhátiðin 1874 hafi verið minning- arhátíð um fyrstu byggð hjer í Reykjavik jafnt og annarstaðar um land. það má og til sanns vegar færast að nokkru ieyti. En það er eigi tilætlun vor, að farið verði að halda neina pjóð-hátíð aptur, heldur að Reyk- víkingar efni til einhverra hátíðabrigða í þessu skini, á þann hátt er þeim virðist tiltækilegast. Við hinni viðbár- unni liggur það svar, að það sje ekk- ert tiltökumál, þótt gjörður sje munur á fornum tóptum fyrsta landnámsmanns Dg fyrsta vísi höfuðstaðar vors, og á öðrum landnámsbyggðum. Vjer áræðum eigi að svo stöddu að bera upp neinar tillögur um, hvernig tessum hátíðabrigðum ælti að vera táttað, ef til þess kæmi, enda er til- ætlun vor með þessum línum að eins iú, að hreifa málinu og beina að því ithygli þeirra manna, er þess eru helzt um komnir að greiða götu þess. Vjer leyfum oss að eins að rifja upp fyrir mönnum eina tillögu, er oss minnir, að npp hafi verið borin í <■ þjóðólfi ■> um það leyti sem fyrst var farið að minnast á að halda þjóðhátíðina 1874, fyrir eillhvað 12—13 árnm. Svo sem mörgum mun i minni, var þá komið með ýmsar bollaleggingar um, að reisa einhverja merkilega stórsmíð þjóðhátíð- arárið, ókomnum öldum til sýnilegrar minningar um þau fágætu tímamót, og var það helzt minningarvarði Ingólfs Arnarsonar eða þá forngripasafnshús eða alþingishús; síðast átti það að vera gufuskip til strandsiglinga. þessar bollaleggingar fórust allar fyrir, sem kunnugt er orðið; og kemur oss raun- ar eigi til hugar, að fara að fitja upp á neinni þeirra aptur nú, allra sízt með svona stuttum fyrirvara. Vjer viljum að eins benda á, að af þessum uppástungum átti sú um minningar- varða Ingólfs Arnarsonar auðsjáanlega langbezt við. Og ætti að fara að minn- ast sjer í lagi þúsundára-afmælis Reykja- víkur, eins og vjer höfum leyft oss að víkja orðum að, ímyndum vjer oss að allir mundu á einu máli um það, að eigi sje raunar, ef vel ætti að vera, annað takandi í mál i því skini, en einmitt slíkur minningarvarði. það er að skilja: hann hefði átt að vera kom- inn upp í vor að kemur, og liátiða- brigðin þá fólgin ( vígslu hans. En nú er eigi að gjöra ráð fyrir þvi sem útsjeð er um að ekki getur orðið, og því var það, að oss datt f hug uppá- stungan í þjóðólfi, sem nú skal getið. Hún var sú, -ð veþa sjer á Arnarhóli reit undir minnisvarða Ingólfs, girða hann og sljetta, og reisa þar elnskonar bautastein til bráðabirgða. Ætti há- tiðarathöfnin á afmælinu í vor að vera í því fólgin að helga þennan reit undir varðann. Ætti síðan raunar að fara jafnskjótt að safna fje til varðans; það ætti bezt við, að byrja á þvi einmitt þá, en láta sjer lynda, þótt lítið dræg- ist saman fyrst um sinn, enda er eigi við miklu að búast til slíkra hluta með- an efnahagur almennings er svo bág- borinn, og jafnvel eigi ætlandi til að það verði að neinum nnin í öðru eins harðæri og hjer er nú. Varðinn ætti að vera risavaxið líkneskí af eiri, eptir einhvern ágætan listamann; en það kostar of fjár, eptir því sem hjer gjörist. þö maður ætti eigi von á að slíkur varði kæmist upp fyr en eptir hálfa eða heila öld, virðist oss öldungis rjett að nota þetta þúsundára- afmæli til að byrja á 125 að efna til hans. það má teija sjálf- sagt, að komumst vjer íslendingar ein- hverntima almennilega af húsgangin- um, sem vjer vonum allir, verður það eitt með fyrstu verkum þjóðarinn- ar, að reisa Ingólfi sæmilegan minnis- varða. Vjer megum raunar fyrirverða oss fyrir hverjum útlendingi, sem hjer kemur, að vjer skulum eigi geta sýnt honum mynd af þessum fræga «föður landa vors». Ljetum vjer nú ónotað þetta tækifæri, sem á svo vei við, til að leggja uodirstöðusteininn undir slík- an varða, innndi það verða oss að maklegu ámæli í augum eptirkomenda vorra fyrir stakiega vanhyggju og fram- taksleysi. Agrip af fjárhagsácetlun l an d s- i ns á r i ð 1 8 7 7, s a mk v. f j á r- lögum ,6/io 76 (sbr tsaf. 11 25). III IV. V. A. T ek j ur: Skattar og gjöld (tekjur af þeim) .... Tekjur af fasteignum landssjóðsins . , . Tekjur er snerta við- lagasjóðinn . . . Endurgjatd lána . . Argjald úr nkissjóði kr. a. 151,938 3 27,316 • 11,611 20 1,656 * 98,012 » 290,533 23 B. Gjöld: I. Til hinnar æðstu mn- lendu stjórnar o. s. frv. II. Alþingiskostnaður . III. Tiikostnaður við um- boðsstjórn, gjald- heimtu, reikningsmál, dómgæzlu, lögreglu- stjórn o. fl. . . . Tilkostnaður við lækna skipunina .... Tilkostnaður við póst- stjórnina .... Til kirkju- og kennslu- mála................. VII. Tileptirlaunaog styrkt- arfjár............... VIII. Til vísindalegra og verklegra fyrirtækja . IX. Til óvissra útgjalda IV. V. VI. 14,400 » 32,000 » 72,905 21 19,415 98 13,200 » 61,424 » 20,000 » 5,000 » 5,000 » Afgangur tæp 47 þús. 243,345 19 kr. E.ítil bendins; umþrif áskepnum. I greinarkorni, er hinn nafnkenndi dýralæknir C. Schmidt heör ritað f haust um þetta efni í norskt blað, sýnir hann með glöggum reikningi skaða þann, er bændur gjöra sjer með þvi að hafa óþrif i skepnum sínum. «Það mun margur bóndi hafa reynt», segir hann, «að bezta fóður vill opt verða mjög uppgangssamt og skepnurnar þó hriðleggja af þegar fram á kemur. það mun óhætt að fullyrða, að þetta

x

Ísafold

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.