Ísafold - 05.05.1877, Blaðsíða 3

Ísafold - 05.05.1877, Blaðsíða 3
39 nelanna. Möskvarnir á netunum eiga að vera að minnsta kosti 9 þumlungar ummáls, og milli rimla á grindum þeim, er á veiðivjelum eru hafðar, á að vera svo mikið bil, að lax sem er 9 þumlunga digur, geli smogið þær. En hvernig fer nú, ef lax, sem eigi er 9 þumlunga digur, samt veiðist í kistu með svona gisnum rimlum? Þýðing ákvörðunarinnar á sjálfsagt að vera sú, að eigi megi veiða lax, er minni sje að ummáli en 9 þumlunga; en nú veiðast oft silungar í þesskonar kist- um, þó þeir gæti komist út, ef þeir vildu. Það er eigi auðsjeð í fljótu bragði, hvort iaxinn er svo ummáls- mikill sem á er kveðið, en færi mað- ur þá að rnæla hann, þá mundi hann oftast nær vera dauður áður en því væri lokið. J>að hefði verið miklu heppilegra, ef Iögin hefðu ákveðið eitthvert lengdarmál, t. d. eins og laxalögin norsku, 8 þumlunga lengd, því að það er hægra og fljótlegra að sjá, hvort laxinn er svo langur, held- ur en að sjá, hvort hann er svo eða svo digur. Að möskvarnir megi á engum netum vera minni ummáls, þá er votir eru, en 9 þumlunga, virðist mjer vera mjög óheppileg ákvörðun, því að stærð laxins er mjög misjöfn eptir ánum; þannig er lax sá, er á ári hverju veiðist í Ölfusá og þjórsá, að meðaltali 6—10 punda þungur, en sá sem veiðist í Elliðaám, Korpólfs- staða-á og Leirvogsá eigi meira en nálega 3‘/2—41/« pund á þyngd. í öllum þessum ám veiðast þar að auki þá er á líður sumarið bæði sjóbirt- ingar og urriðar, og eru fæstir þeirra þyngri en 1 pund, og þar að auki silungur; af þessum laxategundum mundi nú veiðast miklu minna en áð- ur. Menn munu nú ef til vill segja, að svo litið sje varið í þessa silungs- Slwfnin^jilatip. Sjötti kapítuli. Undir Súllívans-ey. Tveim dögum eptir að þeir "Vís- undur» hittust, var «Höfrungur» kominn á móts við Bermuda-eyar og hreppti þar feikilegt ofviðri. Er opt stórviðra- samt mjög um það svið, og hefir mörg- um hlekkzt þar á, enda lætur Shake- speare helztu atriðin í «Storminum», sýniriti þvi eptir hann, er svo nefnist, gjörast þar. Aftökin urðu svo voðaleg, að það var rjett komið að skipstjóra að hleypa inn undir Mainland, sem er ein af Bermuda-eyum, og hafa Bretar þar hervörð; hefði það orðið «Höfrungi» ljótur grikkur. En til allrar hamingju reyudist skipið slikt afbragð í sjó að leggja, að hvergi sakaði. það hleypti undan ofsanum hjer um bil dægur og hjelt siðan aptur áleiðis. En svo mjög sem James Playfair þótti til koma kosta skipsins, fannst honum eigi minna um kjark og hug- prýði hinnar ungu meyar. Hún hafði verið hjá honum á þiljum uppi meðan veiði, að hún geti eigi komið til skoð- unar, gagnvart fiag þeim, er hafa mætti af aukningu stórlaxaveiðinnar,- en það er ætlan mín, að eigi sje svo lítið varið í silungsveiði og urriðaveiði, að hana megi alveg vanrækja. fað verður þó að taka eitthvert tillit til þeirra, er búa langt uppi við ár, þar sem þær eru svo vatnslitlar, að eigi getur gengið annað en smálax og sil- ungur, og þeirra er búa við fiskivötn, er laxár renna úr og í, og vanalega eru full af silungi, og hafa hvorir- tveggja þessara manna hingað til haft talsverða silungsveiði, og hefir þeim orðið það talsverður bætir í búi. Hvorirtveggja missa nú nokkurs í eptir hinum nýju lögum, því að þótt í sjöttu grein standi, að amtsráðin geti eptir tillögum hreppsnefnda og sýslunefnda leyft að víkja frá þeim ákvörðunum, er í undangangandi greinum standa, eða gjört nákvæmari ákvarðanir um laxveiðina, þar sem svo hagar lil, að brýna nauðsyn þyki til bera, þá er þó líklega eigi ætlast til, að sjötta grein eigi að af nema 5. grein, eða að amtsráðið skuli geta leyft að veiða með netum, er minni möskvar sjeu á, við uppsprettur fljóta eða í þeim vötn- um, er árnar renna í gegnum. ^að væri nú rangt að ímynda sjer, að eigi gæti veiðst ungur lax á þessum stöð- um; en eigi væri hitt þó sanngjarnara, að banna þeim, er neðar búa við á, þann rjett, er veiltur væri þeim, er ofar búa. Hjer vil jeg leyfa mjer að segja litið eitt frá laxinum og vexti hans, er íslendingar varla munu vita, og eigi vissn heldur aðrar þjóðir það fyr en þær fóru að reyna að ala upp laxa (udklække). Almenningur hjer á landi mun varla vita það, að laxinn lítur allt öðruvísi út, áður en hann fer til sjó- ar, en þá er hann kemur þaðan aptur, og að hann fær þetla Ijómandi hreist- ur, sem á honum er, til þess að hann aftökin voru sem mest, og var nú svo komið, að skipstjóri gat ekki dulizt 'þess, að hann var altekinn af brenn- andi ást til hennar. «Jeg get ekki á móti því borið» sagði hann við sjálfan sig, «að þessi hin hugprúða mær ræður meiru um háttalag mitt og alhafnir, en jeg hefði nokkurntlma getað gjört mjer í hugar- lund. Jeg læt siga fyrir henni eins og skip fyrir ofviðri. Hvað ætla hann bróð- ir minn segði, karlskepoan I Jeg held nærri því að jeg mundi ekki horfa í að fleygja þessum djeskotans farmi í sjó- inn, ef Jenny færi fram á það». En það vildi verzluninni þeirra tjelaga til láns, að Jenny fór ekki fram á það; en víst var um það, að vesalings-skip- stjórinn var allur á hennar valdi, og Crockston, sem sá gjörla hvað henni leið, neri saman lófunum og tautaði þelta við sjálfan sig: «Nú er komin á hanu taugin, og þori jeg að veðja um það, að um það vikan er liðin verður húsbóndi minn búinn að búa um sig í beztu káetunni hjerna I «Höfrungi». Hinn 13. janúar sá rávörðurinn land fyrir slafni, tíu mílur enskar f geti þolað sjóarseltuna; hreislrið er eigi á hinum svo kölluðu silunga- bröndum, og eru þær þó eigi annað en ungir laxar. Eigi mun það heldur kunnugt, að varla fer meira en helm- ingur til sjóar á fyrsta ári, en hinir biða annars eða þriðja árs; að þessir ungu laxar, þeir er hvatir eru, hafa fullmynduð svil um riðtímann, og með því þeir eru í hverri laxá frá fjalli til fjöru, þá frjóvga þeir hrognin, þar sem eigi eru fullorðnir laxar og reka þá frá; að þá er hrygnan riðar svo ná- lægt sjó, að vatnið verður salt þar um flæður, þá verður enginn lax úr þeim hrognum þó þau frjóvgist, því að lax- unginn deyr undir eins og hann kem- ur úr egginu, ef vatnið er eigi alveg ósalt. tetta veít jeg því að eins, að jeg hef lesið það f útlendum bókum, er jeg leitaði þekkingar um laxa-upp- eldi, og vil jeg einkum geta um bók þá, er heilir: The Stormontfield Ex- periment on the Salmon, by William Brown, Glasgow, 1862. Eptir þeim rannsóknum, er getið er um í þessari bók, og gjörðar vóru 1855, er það nú víst orðið, að laxungar, »em vóru merktir í maímánuði og þá vógu 2— 4 lóð, áður en þeir leituðu til sjóar, vógu í júlimánuði 3 pund og þaðan af meira, þá er þeir komu aptur úr sjónum. Um vöxt laxunganna 1 ó- söltu vatni hafa rannsóknirnar sýnt það, að hafi laxinnn eigi farið til sjóar fyr en á þriðja eða fjórða ári, þá hef- ir hann eigi verið orðinn lengri en 8—9 þumlungar. Af því sem áður er sagt, má sjá það, hve vísdómsleg sú niðurröðun er í náttúrunni, að eigi er auðvelt að eyða laxinum, þó hann eigi marga fjendur bæði i söltu vatni og ósöltu, ef menn- irnir að eins vildu koma sjer saman um að láta hann vera friðaðan um á- kveðinn tíma, nefnilega riðtímann, og meðan laxungarnir, er enga björg geta veitt sjer, eru að stálpast dálítið, og vestur. Skömmu síðar kom Crockston auga á Ijós á ströndinni og kallaði þá: «Vitinn hjá Charleston!» Hefði «Höfr- ung» borið að landi á náttarþeli, hefði vitans orðið vart löngu fyr, því Ijósið ber 14 mílur enskar undan landi, enda tekur vitinn 140 fet yfir sjávarmál. A þessu mátti gjörla marka, hvar þeir fjelagar voru staddir, og var nú eigi annað eptir en ráða af, hverja leið helzt skyldi halda inn á víkina, sem borgin liggur við. «Verðum við eigi fyrir neinum sjerlegum tálmunum, kom- umst við á 3 stundum inn ( skipa- kvína á höfninni og úr allri hættu». Víkin eða lónið, sem Cbarleston liggur við, er 7 mílur enskar á lengd, og 2 á breidd, og er þar örðug inn- sigling, þvi eyjar tvær liggja I miðri víkinni, sín hvoru megin; heitir Morr- ishólmi syðri eyjan, en Súllívansey sú að norðanverðu. í þann tíma, er “Höfrungurn leitaði á hergirðinguna fyrir höfninni í Charleston, voru norð- anmenn búnir að ná Morrishólma, og hlóð Gillmore bershöfðingi þar skol- virki, er skjóta mátti úr um allt lægið. Aptur var Súllívans-ey enn á valdi

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.