Ísafold - 23.06.1877, Blaðsíða 4

Ísafold - 23.06.1877, Blaðsíða 4
52 Nikulás Runólfsson gullsmiður, en til Skotlands Hollendingarnir G. Verschuur og J. C. Greive jr. og Englendingarnir Charles Belk og David Morton, cr allir liöfðu ferðazt til Geysis. Skipakoma. Til Reykjavfkur 18. þ. m. „Ronat; (67, Johnston) frá Glasgow með Medows laxakaup- mann eptir laxi á Brákarpoll; s. d. „Marie Christi- neu (61, Hansen) frá Liverpool með salt til konsúl Smiths og Magnúsar í Bráðræði. Til Kefiavíkur um mánaðamótin síðustu „Waldemaru (89, Heintzelmann) frá Khöfn með ýmsar vörur til Fischers verzlunar þar og i Reykjavik, og „Lynau (234, Zakariasen) frá Liverpool með salt til sömu verzlunar. Til Hafn- arfjarðar ,,Möenu (74, Stagstrup) frá Kliöfn með ýmsar vörur til Knudtzons verzlunar, rNancyu (116, Svendsen) frá Khöfn með ýmsar vörur til Christen- sens og Linnets, og til Fischers verzlunar í Rvík. Rafurmagns-skuggsjá (Electroscop) heit- ir áhald eitt merkilegt, er „Budstikken“ segir að frægur vísindamaður einn í New York i Vesturheimi, er eigi vill láta sfn getið fyrst um sinn, hafi hugs- að upp fvrir skemmstu. í skuggsjá þessari getur hver, sem vill, sjeð undir eins og hann lítur í hana menn, skepn- ur og hluti i fjarlægum löndum, að kalla hvar sem er um heim allan. Reynist áhald þetta vel, þarf eigi á fijettaþráðum að halda framar; það verður miklu betra. f>annig getur t. a. m. kaupmaðurinn sýnt með skuggsjá þessari varning sinn eða sýnishorn af honum skiptavini sínum hinum megin á jarðarhnettinum, ef hann hefir sams konar spegil. Stroknir bandingjar og glæpamenn geta þekkzt í speglinum hvert á land sem þeir fara. Myndasmiðir geta sýnt gripi sína f öllum stórborgum heimsins í senn, þótt munirnir standi kyrrir heima hjá þeim. Vísindamenn geta setið heima hjá sjer og lesið í hvaða bók eða handriti sem þeir vilja f fræg- ustu bókasöfnum heimsins; þeir þurfa ekki annað en biðja bókavörðinn að leggja opnuna, sem þeir vilja líta á, inn í áhald það, er fylgir þessari merki- legu töfraskuggsjá. í stað þess að breyta verður nú hverjum staf, sem sem senda skal með hraðfrjettaþræði, í hraðfrjettaletur, auk margvíslegrar annárar fyrirhafnar, er því fylgir, get- ur sá, sem rafurmagns-skuggsjána hefir, íesið brjefið, sem hann á að fá, í höndun- um á þeim, sem skrifarþað, þótt hvor þeirra sje staddur á sínum heimsendanum. við það sem hann ætlaði að segja, sáu þeir fjelagar, hvar eldfluga sendist upp í loptið og hvarf lengst upp í þokuna. — „Bað er merki!“ mælti skipstjóri.— „Hver djeskotimr1 segir Crockston; „og það hlýtur að vera úr kastalanum“. Að vörmu spori sást önnur og síðan hin þriðja eldflugan sendast upp í sömu átt og hin fyrsta, og bráðum var sams konar merki gjört góðum spöl fyrir framan bátinn. „það kemur frá Sumters- kastala“ mælti Crockston, „og þýðir, að bandingi er blaupinn á burt. Róið eins og þið getið! það er komið upp um allt saman!“. — „Já, herðið þið ykk- ur, piltar!“ hrópaði skipstjóri. „Eld- flugurnar hafa lýst fyrir mjer, svo að jeg er búinn að eygja „Höfrung“; það eru ekki nema svo sem 4 hundruð faðm- ar að honum. Og nú heyrum við lfka i skipsbjöllunni! Róið þið, eins og þið getið; þið skuluð fá 20 pund sterl., ef við verðum komnir út í skipið áður fimm mínútur eru liðnar11. Hásetarnir hertu róðurinn eins og þeir höfðu orku til, og lá við að báturinn „flytti kerlingar“ eptir öldunum. Allir Stóðu á öndinni, Aflt í einu sást ríða „Hinn helgi gunnfáni spámannsins", sem „drottinn rjetttrúaðra manna“, Tyrkja- soldán, ætlar nú að láta bera fyrir liði sfnu gegn „hinum vantrúuðu“, Rússum, er dökkgrænn á lit, um tvær álnir á lengd og hálf önnur á breidd, og var upphaflega dyratjald fyrir herbergi, er uppáhaldskona Múhameds spámanns, Ajescha, svaf f; í því herbergi skildi og spámaöurinn sjálfur við. þegar hann lá banaleguna, kom einn af undirforingj- um hans, sem ætlaði af stað í leiðangur gegn einhverjum heiðingjum, að kveðja hann, og fekk spámaðurinn honum þá duluna, og sagði honum að hafa hana fyrir fána, til þess að „hinir trúuðu“ minntust þess jafnan, að þeir væru að berjast fyrir guð og spámanninn. Ept- ir þetta varð það siður, að „kalífarnir“ ljetu bera þetta merki fyrir sjer, er þeir fóru í hernað; en sfðar var svo fyrir mælt, að þenna hinn helga dóm skyldi eigi hafa í herför, nema þegar barizt væri um trúna. En vitaskuld er, að hver „kalífi“ (Tyrkjasoldán er jafn- framt ,,kalffi“) getur kallað hverja styrj- öld trúar-ófrið. Merki þetta var og haft í umsátinni um Vín 1683, og einsibar- daganum hjá Zenta 1697, þótt f hvorugt skiptið væri verið að berjast um sjálfa trúna. það sem veitir merki þessu töfra- mátt þann, er það þykir hafa, er sú trú Tyrkja, að hver sem nær að berjast í skjóli þess og falla, deyi píslarvættis-dauða; og standi hlið himnanna opin fyrir honum. Auglýsingar „ÍSAF0LD“ kosta 5 kr. 50 a. dálkurinn, með hvaða letri sem er, hálfur dálkur 3 kr., þaðan af minna 60 a. þumlungurinn, en engin auglýsing minna en 20 a. Sá sem augiýsir svo mikið i einu, að nemi heilli blaðsíðu, fær fjórðungs-afslátt, og sá sem auglýsir svo mikið samtals um árið, fær sjöttungs-afslátt. Tilvisanir (þ. e. auglýsingar fremst i blaðinu) kosta þriðjungi meira. Kvennaskólinn í Reykjavik. Forstöðu- nefndin auglýsir hjer með\ að' nœstkom- andi vetur (frd 1. okt, 1877 til 14. maí 1878^ er áformað, aðtilsögn vcrðihald- af fallbyssuskot í þeirri átt, sem borgin var, og Crockston heyrði fremur en sá, að eitthvað skauzt fram hjá fáeina faðma frá bátnum. f>að hlýtur að hafa verið kúla. Bjöllunni á „Höfrungi“ var hringt á- kaft, báturinn nálgaðist og eptir fáein árartog nam hann við skipssíðuna. Fá- einum sekúndum síðarvar Jenny kom- in í fangið á föður sínum. Báturinn var óðara undinn upp og James Playfair stökk upp á þilfarið. „Er fullkynnt undir vjelinni, stýrimað- ur?“ mælti hann. — „Já, herra skip- stjóri“. — „Látið þá höggva akkeris- strenginn, og af stað svo fljótt sem fram- ast verður“. — Fám mínútum eptir keyrðu skrúfurnar knörinn fram hjá Sumters-kastala, enda var eins hollt að vera ekki of nærri honum lengur en þurfti. „Við megum ekki hugsa tilað halda fram Súllívans-sund“ sagði skip- stjóri við stýrimanninn. ,.þá yrðum við að vaða beint í gegnum skoteldinn Sunn- anmanna. þ>að er bezt að halda sem næst syðra landinu, og eiga undir kasti í Drottins nafni, þó að við fáum kveðju- sending frá virkjum Norðanmanna. Er ið áfratn í skólanum eins og undanfarna 3 vetnr, og verður móttaka veitt nokkr- um ungum, siðþrúðum, konfirmeruðum stúlkum. Tilsögnin, sem cr innifalin í ýmsu kvennlegu námi til munns og handa og par á mcðal í söng, verður cnn eins og áður ókeypis fyrir sveitastúlkur, en pœr, setn eiga heimili í Reykjavík, verða að greiða 20 krónur hver urn sig fyrir kennsluna vetrarlangt. þeir, sem vilja koma dœtrurn sínum í skólann, eru beðnir að snúa sjer, fyrir loknæstkomandi ágústmánaðar, til undirskrifaðrar fióru Mclstcð, er veitir skólakcnnslunni forstöðu, og gcfur frekarivísbendingar um pefta efni. Reykjavik, 4. dag júnimánaðar 1877. Olufa Finsen, Ingileif Melsteð, Thora Melsteð. Til að komast hjá þeim misskilningi að farþegar geti í fari sinu tekið alls- konar muni, hverju nafni sem nefnast, t. a. m. þorskhöfuð, smjörkvartil, mat- væli, rúmstæði og aðra búshluti, ef það einungis ekki er meira en 100 kr., aug- lýsist hjer með, að farþegar einungis megaífari sínu flytja koffort, ferðatösk- ur, reiðtygi og aðra smávegis hluti, sem þeir óumflýjanlega verða að nota á ferð- um sínum. Póstgufuskipið Díana i júni 1877. C F Wandely skipstjóri. 2W" í norsku verzluninni fæst til kaups: Sherry (3 tegundir), Portvín (3 tegundir), Taragona, Rauðvín, Champagne, Cognac (2 tegundir), Rom (2 tegundir), Whisky (fínt), Kristíaníubjór (á flöskum), Brúslimonaðe. Gamalostur, Sveizerostur. Ritstjóri: Björn iónsson, cand.pliilos. Prentsmiðja „Ísafoldar“. — Sigm. Guðmundsson. áreiðanlegur maður við stýrið?“ — „Já, herra skipstjóri“. — „Látið þá slökkva á öllum skriðljósunum. það er nóg birt- an úr vjelinni og of mikil raunar, en það er núekki hægt að gjöra við því“. J>að var nú afskapleg ferð á „Höfr- ungi“. En af því að hann þurfti að komast þjett undir syðra landið, mátti hann til að halda gegnum örmjótt sund eitt, þar sem leiðin færðist nær Sumters- kastala aptur. Hann var staddur tæpa hálfa mílu enska frá þeim voða-dólg, er allt í einu eldi hroðalega úr öll- um vígskörðunum, og í sömu svipan dundi feikileg stórskotadrífa í sjóinn með ógurlegum gauragangi. „Of snemma, klaufarnir ykkar, of snemma!“ mælti James Playfair, oghló við. „í>jer verðið að kynda betur, vjel- meistari! Við lendum hjer í úlfakreppu“. Voru nú drjúgum auknir eldarnir, unz skipið nötraði undan átökum vjel- arinnar, eins og það ætlaði að liðast sundur í þúsund mola. í því bili heyrðist nýr hvellur, og fylgdi honum önnur skúr. in, engu minni en hin, en lenti nú fyrir aptan skipið. (Xiðurl. í n4'sta bl.).

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.