Ísafold - 30.06.1877, Blaðsíða 2

Ísafold - 30.06.1877, Blaðsíða 2
* 54 á báðum samtals; 17 kr. jafnað þar á, g-jörir 1 kr. 21 e. á hvert hundrað. Ekki fer vel enn þá, því ef hinum amljózka skatti ábúendanna á öllum jörðunum, samtals 34 kr., væri jafnað á lausafjár- hundruð allra jarðanna, sem voru sam- tals 56 hundr., þá kæmi 61 eyrir á hvert hundrað. það eru 25 kr. 50 a. á ábúendur hinnar norðlenzku jarðar, en 8 kr. 80 a. á ábúendur hinna vest- lenzku jarða, og virðist það vera mikið nær sanng'irni. þegar álnarskattur nefndarinnar, sem af 68 ábúðarhundruðum og 56 lausa- fjárhundruðum yrði um 70 kr., væri borin saman við lausafjárhundruðin ein- göngu, eins og auðsjáanlega ætti að vera, þá gyldu vestlenzku ábúendurn- ir, sem nefndin leggur á 27 kr., 1 kr. 93 a. af hverju lausafjárhundraði, en norðlenzku ábúendurnir, sem hún legg- ur á 43 kr., ekki nema 1 kr. 2 a. af hverju sínu lausafiárhundraði, og er það ekki nærri góður jöfnuður; því ef menn vildu halda skatts-upphæð nefndarinnar á annað borð, — sem færri munu vilja, því næst mundi fara margra skapi ef ekkert þyrfti að gjalda beinlínis, — þá ætti að jafna hinum 70 kr. einungis á hin samlögðu 56 lausafjárhundruð, og kæmi þá 1 kr. 25 a. á hvert hundrað, og gyldu þá norðlenzku bændurnir 52 kr. 50 a., en vestlenzku bændurnir ekki nema 17 kr. 50 a., og virðist það sann- gjarnari niðurjöfnun en hjá nefndinni. Væri hinum arnljózka skatti, 34 kr., jafnað tiltölulega á afgjald jarðanna, ept- ir minni uppástungu, þá kæmi hjerum bil ■j* 1 * 3 */., eyrir á hverja krónu afgjalds- ins, eða 23 kr. 40 a. á hina norðlenzku ábúendur, en 10 kr. 60 a. á hina vest- lenzku ábúendur, og gengur það næst því, sem skatturinn væri lagður á lausa- fjeð eittsaman; og þótt mín niðurjöfn- un virðist lítið eitt halla rjetti lítilmagn- ans, þá kemur það ekki niður nema á sýslunum og hreppunum í heild sinni, aftók það í alla staði. Hún var nýbú- inn að segja föður sínum frá, hve drengi- lega bjargvætt hans hefði farizt við sig. Hann tók nú þegjandi í hönd skipstjóra i þakkarskyni. Höfrungi skilaði nú drjúgum áfram. Hann átti nú ekki eptir nema svo sem 3 mílur enskar út í reginhaf. James Playfair var svo hundkunnugur leiðinni, að hann stýrði óhræddur svo hvergi skeikaði, svo dimmt sem var og þótt nógir væri boðar og blindsker á firð- inum. Hann var vongóður um að vera sloppinn úr allri hættu í þessari glæfra- för. En þá kallar einn hásetinn úr skutnum: „Skip!“—„Hvar?“ — „Ábak- borða“. — þokunni varljett upp og sáu skipverjar, hvar dreki einn allmikill sigldi á snið við „Höfrung“ og var auð- sjeð að hann ætlaði sjer að stemma stigu fyrir honum. Var því eigi ann- að ráða en reyna til að verða á undan, hvað sem það kostaði. Lánaðist það ekki, var úti um „Höfrung“. „Stýrið yfir á stjórnborða!“ hrópaði skipstjóri; stökk síðan upp á brúna yfir vjelinni og skipaði að stöðva aðra skrúf- una. Við það tók skipið á sig þá sveiflu, en hreppanefndunum er ætlað að jafna það með sanngirni og eptir kunnug- leika milli hinna einstöku skattgreið- enda. Lausafjártiundarinnar er líka lítið að sakna, því hún er ekki ætið rjett- hæft vitni um hinar sönnu ástæður manna; afgjaldsskrámar hafa líka þá miklu yfirburði fram yfir tíundina, — hverrar undirstöðu þyrfti næstum al- gjörlega að breyta, ætti hún að hald- ast, — að sjeu þær þinglesnar, verða þær rjettar, en lausafjárframtalið má- ske aldrei rjett, og svo komast menn hjá hinni illa þokkuðu tortryggni við náungann, og, mjer liggur við að segja, hinni neyðarlegu þjófaleit. J>ar sem Arnljót prest greinir á við nefndina um húsaskattinn, þá virðist mjer, að hvorki hann nje nefndin hafi hitt þar hinn sanngjarnasta meðalveg; jeg álít mjög hæpið, að byggja húsa- skatt á virðingarverði húsa, því virð- ingarmönnum mun mjög hætta við, að virða hús eptir þvi, sem kostað er til að byggja þau á hverjum stað, sem mjög fer eptir því, hvort þau eru byggð við sjó eða upp í sveitum, og mörgu fleiru; mjer virðist því sanngjarnast, að fara eptir því, hvað húsin leigjast fyrir mikið á hveijum stað að meðaltali, og hafa svo húsaleigurnar fyrir undirstöðu húsaskattsins af húseigendum, eins og jarðarafgjöldin fyrir undirstöðu tekju- skatts jarðeigenda. Að byggja hús við sjó, eða i kaupstað, getur kostað fjórða hlut eða þriðjungi minna en að byggja jafngott hús langt upp í sveit; svo get- ur hús í fjölmennum kaupstað leigzt þrefalt meira en upp í sveit; kosti kaupstaðarhúsið þriðjungi minna og leigist þrefalt hærra en í sveitinni, þá fær eigandi kaupstaðarhússins 7S */10 í leigu af þeim höfuðstól, sem sveita- húseigandinn fær ekki nema tæplega 17 * * */io í leigu af; eptir þessu hlutfalli ættu þeir þá líka að svara húsaskattinum. þótt húsaskattur væri eptir minni að engu var líkara en að það snerist um sjálftsig, og það með afskaplegum hraða. Skipstjóri sá, að nú var allt undir því komið, að hann yrði fyrri í sundið fram úr fjarðarkjaptinum. Ann- ars var allt í veði, ekki einungis sjálfur hann og skipið, heldur og Jenny og faðir hennar og öll skipshöfnin. Norð- andrekinn var talsvert á undan, en það þurfti ekki nema líta á reykjarbólstr- ana, sem þyrluðust upp úr reykháfnum á „Höfrungi11, til að sjá, að honum var meira í mun að komast fram fyrir. Play- fair skipstjóri var maður, sem ekki gafst upp fyr en í fulla hnefana. „Hvernig líður ?“ kallaði hann til vjel- meistarans. — það er allsendis ófært að ætla vjelinni meira en þetta“ svar- aði hann. „Gufan er farin að spýtast út um öryggispípurnar“. — „Lokið þá öryggispípunum!“ kallaði skipstjóri. það var gjört, þótt búast mætti við að skipið spryngi í lopt upp fyrir það. Harðnaði nú enn skriðið á „Höfrungi“; þótti mönnum sem hann mundi þá og þá liðast sundur undan átökum vjelar- innar, og er það sannast að segja, að uppástúngu miðaðurvið leigu húsanna, eins og tekjuskattur af jarðeign við ept- irgjald jarðanna, þá er þess gætandi, að kostnaður, samt viðhald húsanna, hvílir á eigandanum, og þar á ofan smáeyðist höfuðstóll í húsinu og verður loks að engu, þar sem jörðin með húsum og kúgildum við helzt af ábúendunum, eig- andanum kostnaðarlaust, og því verð- ur að leggja mikið minni tekjuskatt á húsaleigur en á jarðarafgjöld og peninga- leigur. það er sjáfsagt, að leigan af öllum þinglýstum skuldum, sem hvíla á húsum eða jörðum, dragist frá tekjum þeim, sem tekjuskattur húseigenda ogjarðeigenda hvílir á; en þá verða aptur þeir, sem eiga hinar þinglýstu skuldir, sjeu það skatt- gildir menn, að borga tekjuskatt af leig- um þeim, er þeir fá eptir peningana. Eins og vaxtaupphæð af peningum ætti að vera frjáls að lögum, svo ætti heldur enginn að losast við að gjalda skatt af þeirri skuld, sem er óþínglýst og hann hefir ekkert veðsett fyrir:; ekki er líklegt að menn vildu lána út peninga án þess þeiui væri þinglýst eða þeim sett veð fyrir til þess að losast við tekju- skatt af peningaleigum, því þá hefðu þeir ekki löglegan forgangsrjett til borg- unur höfuðstóls og vaxta. J>ótt menn tilfæri það móti því að leiguliðar gjaldi einn skatt af ábýli sínu, sem miðaður sje við afgjaldið, í stað allra þeirra gjalda, sem nú hvíla á hundr- aðatalinu, bæði í ábýli hans og lausafje, að þá verði það jarðareigendur, sem leggi á landseta sina ekki að eins háar landskyldir, heldurlíka háan landskatt, þá er það ekki með öllu rjett, því af- gjöld jarða eiga eptir minni tilætlan að vera að eins mælikvarði til að jafna land- skattinum á sýslur og hreppa, en ekki á hvern einstakan skattgreiðanda. Ef jarðeigendur skyldu leigja jarðir sínar dýrara að tiltölu i einni sýslu en annari, þá baka þeir að eins sinni sýslu trauðlega mun nokkur hafa verið ótta- laus innanborðs þá stund. „Aukið enn eldinn!“ hrópaði skip- stjóri. — „í>að get jeg með engu móti“, svaraði vjelmeistarinn; „öryggispípurn- ar eru harðlokaðar og það er bálkynt undir kötlunum, sem framast má verða“. — „Kyndið þá með bómull, vættri í vínanda; við megum til að komast fram úr b.-uðum norðandrekanum þeim arna, hvað sem það kostar“. Hásetarnir voru engar skræfur, en nú fór þeim þó eigi að verða um sel. J>eir litu hvor framan í annan, og kom eins og hik á þá, en þó gjörðu þeir sem þeim var sagt umtalslaust. Voru nú teknir nokkrir bómullarsekkir og kast- að niður í vjelarskvompuna, brotinn botninn úr vínanda-ámu og hellt úr henni í ullina. Síðan var ullinni rutt á hvíta glóðina, og var það eigi hættu- laust. Ljet þá svo hátt í eldinum, að ekki heyrðist mannsmál nærri honum. Gufuknörinn flutti nú kerlingar ept- ir öldunum. |>að brakaði í hverju trje, og logann lagði alla leið upp úr reyk- háfnum og út í myrkrið saman við reyk- inn. J>að var ljóta ferðin. Dró nú óð-

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.