Ísafold - 30.06.1877, Blaðsíða 3

Ísafold - 30.06.1877, Blaðsíða 3
55 yfir höfuð nokkuð hærra skattgjald en i þeim sýslum, þar sem landsskuldir vaeru minni, en þeirbaka þálíkasjálfum sjer hærri tekjuskatt af landsskuldum, og er það nokkurt aðhald fyrir þá til að vera sanngjamir i jarðarskuldakröfunum. Annars ætla jeg að enginn hlutur á voru landi sje leigður jafnlitið að tiltölu við afnotin, eins og sæmilega vel hýstar góðar jarðir, eins og líka söluverði jarða munarósanngjarnlegalítið,hvort þær eru vel eða illa húsaðar. Hvað atvinnuskatt kaupmanna snertir, þá munu þeir, einkum ef vörum þeim fjölgar, sem tollar verða á lagðir, eins og jeg ætla rjett, þykjast bera talsverða byrði, með því að standa landssjóðnum skil á öllum þeim tollum í peningum, þó ekki væri krafinn af þeim afar-hár atvinnuskattur, enda gætu þeir gjört landsmönnum því betri kjör í verzlun, sem atvinnuskattur þeirra væri lægri. Um handiðnamenn, gestgjafa, lyfsala og fleiri slíka menn er lítið að tala nema í Reykjavík og máske tveimur kaup- stöðum öðrum, svo þeirra gætir lítið við hina almennu niðurjöfnun, og mætti þá máske gjöra einhverja áætlun í þeirra tilliti, þegar jafnað væri niður á þá sýslu eða hrepp, sem þeir væru flestir í. Annars eru handiðnamenn svo fáir, að þeir mættu ekki niðurbælast af of þungum atvinnuskatti. þegar ræða skal um tekjuskatt em- bættismanna, þá verður að gæta þess, um þá embættismenn, sem búa eins og bændur, að búnaður þeirra viðhelzt meir eða minna af embættistekjum; gjaldi þeir skatt af búi sinu að tiltölu við aðra bændur, þá yrði ekki sanngjarnt að leggja tekjuskatt á þær embættis- tekjur þeirra, sem í búið gánga, því með þeim hætti tvígyldu þeir skatt að nokkru leyti af tekjum sinum það er annars vafasamt, hvort það er nema til athlægis, að láta þá menn, sem fá laun sin úr landssjóði, gjalda tekju- um saman með skipunum, og loks komst „Höfrunguri1 á hlið við drekann; þar var hann búinn að draga hann uppi. ,,Hólpnir!“ hrópaðiskipstjóri. „Hólpn- ir!“ tók öll skipshöfnin fagnandi undir. — Eptir þetta segir eigi af ferð „Höfr- ungs“ fyr en hann var kominn svo langt undan landi, að vitinn hjá Charleston var horfinn, enda töldu skipverjar sig úr allri hættu. En er minnst varði geta þeir að líta, hvar sprengikúla þýtur hvínandi gegnum myrkrið. Hún kom frá ljettisnekkju, sem var á hnotskó þar lengst úti í hafi. Skipverjar sáu glöggt, hvaða leið kúlan stefndi, og stóðu allir á öndinni. Enginn talaði orð og heyrð- ist hvorki stunur nje hósti; allir störðu felmtsfullir á hinn voðalega vígahnött. það var ekki að hugsa til að forða sjer, og að hálfri mínútu liðinni skall kúlan niður á þilfarið á „Höfrung“, með mikl- um 'gný. Hásetarnir stukku undan í dauðans ofboði og aptur í skut; eng- inn þeirra þorði að koma nærri þess- ari heljarsendingu. Þá gekk fram einn af skipverjum, öldungis óhræddur, og að kúlunni, sem spjó eldi og eimyrju upp um stútinn, skatt, til sama sjóðs sem þeir fá launinúr. Setjum svo, að einhver fái 6000 kr. í laun, en eigi að láta 100 kr. í tekjuskatt, er þá ekki nær að ákveða honum aðeins 5900 kr. i laun, og leggja á hann engan tekjuskatt til landssjóðsins. Ef alþingi skyldi ákveða tekjuskatt af þeim em- bættismönnum, sem þegar eru á- kveðin föst laun úr landssjóði, þá liti svo út, sem þinginu þætti sjer hafa orðið það á, að ákveða þessum mönnum of há laun, og væri þá vert fyrir þingið að vara sig á sliku framvegis um þá embættismenn, sem ákveðin verða laun úr landssjóði hjer eptir. Jeg held jafnvel að það væri nær, að minnka aptur laun þeirra embættis- manna, sem þegar er ákveðin til- tekin launa-upphæð, um jafnmikið og embættis-tekjuskattinum mundi nema, ef þeir þykja of hálaunaðir hvort sem er; það er allt annað, þótt embættis- menn, sem búa, gjaldi skatt af búi sínu tiltölulega við aðra búendur. f»að kunna sumir að ætla, að oflitill skattur mundi lenda á sýslum þeim og hreppum, þar sem eru margir þurra- búðarmenn, af því að eptirgjöld eptir tómthúsin sjeu að tiltölu minni, heldur en eptir jarðir í sveit; en jeg held að leiga eptir þurrabúðir með lóðum og vergögnum verði nægileg ef ekki of- há undirstaða skattsins i samanburði við jarðarafgjöldin í sveitunum; því þar, eins og annars staðar á landinu, ætlast jeg tilað skattinum verði seinast jafnað á hina einstöku skattgreiðendur af hreppanefndunum, sem bezt mega þekkja efni og ástæður manna í sinni sveit. J>egar yfirstjórnin jafnar skattinum niður á sýslurnar og sýslunefndirnar á hreppana, þá kynnu sumir að ætla, að ekki ætti að rígbinda sig svo við skátt- stofninn, að menn hefðu ekki nokkurt tillit til þess, ef jarðir væru vitanlega minna leigðar, meiri von sjáfarafla eða tók hana í fang sjer með heljarafli og fleygði henni fyrir borð. J>að var Crock- ston. Oðara en kúlan kom við sjóinn, heyrð- ist voðalegur hvellur. J>á laust öll skipshöfnin upp fagnað- arópi í einum róm. Crockston neri sam- an lófunum, sem hann var vanur, þeg- ar vel lá á honum. Nú bar ekki neitt til tíðinda. Landið hvarf skjótt í náttmyrkrinu, og víga- brandarnir, sem þutu hvor um annan þveran yfir sjóndeildarhringinn, voru til marks um það, að virkin á Morrishólma og hafnarkastalarnir hjá Charleston voru að sendast á ómjúkum kveðjum. Tíundi kapítuli. Saint-Mungo. J>egar sól rann morguninn eptir var Vesturheimsströnd alveg horfin, og hvergi skip að sjá það sem augað eygði. Fór „Höfrungur“ að lina á sjer úr því og hjelt i hægðum sínum austur undir Bermuda-eyjar. Af siglingunni austur um Atlantshaf fleiri þeir menn, er talsverðan atvinnu- skatt mætti á leggja, í einu plázi en öðru, og þó ætla jeg að menn ættu að fara mjög varlega i að neyta slikra af- brigða, því hærri afgjöld jarða og býla í einni sýslu en annari munu optast benda á meiri búsæld þar til sveita, og betri veiðistöður við sjó, þó eptirsókn eptir jörðum og býlum geti nokkuð or- sakast af meiri fólksfjölda og þrengsl- um á einum stað en öðrum; það eru máske helzt jaktirnar í ísafjarðar- og Eyjafjarðar-sýslum, sem þyrfti að hafa sjerstakt tillit til. þ>ess er lika gætandi, að þorri manna við sjó og í kaupstöð- um og meiri hluti embættismanna munu að öllum jafnaði kaupa öðrum meira af þeim vörum, sem tollar eru eða verða að líkindum á lagðir, og leggja þá slík- ir menn drjúgan skerf í landssjóðinn. (Framhald siðar). Landbúnaðarlögin. Eptir því sem seg- ir í Stjómartíð. 27. þ. m. verður ekki lagt neitt landbúnaðarlagafrumvarp fyr- ir alþingi í þetta sinn. Ráðgjafiun hafði eigi fengið minnihluta-frumvarp Jóns Pjeturssonar yfirdómara fyr en í apríl- mán. þ. á., en það er miklu stærra en meirihlutans, í 250 greinum, svo að „eigi hefir verið timi til að íhugaþetta umfangsmikla og mikilvæga mál í heild sinni svo itarlega, að lagafrumvarp um það geti orðið lagt fyrir alþingi það, sem kemur saman í ár; enda eru og eigi líkindi til“ segir ráðgjafinn enn fremur, „að nokkur tími muni geta orð- ið afgangs frá hinum öðrum mörgu og mikilvægu lagafrumvörpum, er lögð munu verða fyrir alþingi, til rækilegr- ar meðferðar á þessumikla lagasmíði“. — Annars mun ráðgjafanum enn sem komið er hulinn leyndardómur, hvað minnihluta-frumvarpið J. P. hefir að geyma, því honum var sent það á tómri íslenzku, og hafði hann eigi önnur úr- ræði en að senda það hingað aptur núna er fátt að segja. Gekk ferðin slysa- laust alveg, og á tiunda degi sást land fyrir stafni. pað var írland. pað þarf hvorki greindan mann nje glöggvan til að geta þess. hvemig fóru viðskipti með þeim skipstjóra og Jenny. Er oss grunur á, að hann hafi eigi beð- ið landtöku á Englandi til að gjöra henni kunnugt og þeim feðginum báðum, hversu sjer lægi hugur til hennar, og sagðist Crockston svo frá síðan, að eigi hefði hann sjeð Jenny í annan tíma hýrri í bragði en er hún heyrði þann boðskap. pað var tíðinda í Glasgow fjórða laugardag í porra veturinn 1863, að hinn mesti múgur og margmenni var saman- komið í Saint-Mungo, dómkirkjunni gömlu þar í borginni, er svo heitir. pað voru sjómenn, kaupmenn, iðnaðarmenn og embættismenn, í einu orði fólk af öllum stjettum og stigum. Crockston, kunningi okkar, var svara- maður fyrir Jenny, sem var skrýdd brúðarklæðum. Hann var í ljósgræn- um frakka, með spegilfögrum hnöppum í, og heldur en eigi strokinn og hreyk-

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.