Ísafold - 10.08.1877, Blaðsíða 3

Ísafold - 10.08.1877, Blaðsíða 3
83 gangsathugasemdir nefndarinnar, að mestu orðrjettar: ..Nefndin hefir í þetta sinn sjer í lagi haft áhuga á, að haga uppástung- um sínum til þingsins þannig, að Öll góð og nytsöm fyrirtæki væru styrkt, sem til landsheilla horfa, en við hafa aptur á móti hinn mesta sparnað í öll- um þeim greinum, sem ekki virðast nauðsynlegar, og ljetta á landssjóðnum gömlum smákvöðum, sem smíimsaman hafa komizt á, og sem í fyrstu, ef til vill, voru eðlilegar, en eptir sem tím- amir hafa breytzt, eru orðnar óþarfar, og ósanngjarnar. Yfir höfuð ræður nefndin til, að þingið sneiði sig hjá öll- um óþörfum smáútgjöldum, sem, þegar þau draga sig saman, verða að tilfinn- anlegri upphæð, sem missist frá stór- um og góðum fyrirtækjum. Hefir nefndin því, eins og þinginu er kunnugt, komið fram með ýms- frum- vörp til laga í þessa átt (um að afnema styrk til útbýtingar gjafameðala oghúsa- leigustyrk handa lyfsalanum í Reykja- vík, um að Ijetta lögregluþjónum í Reykjavík af landssjóði, um húsagjöld til dómkirkjunnar í Reykjavík); sömu- leiðis hefir nefndin, þar sem ekki hefir þótt þurfa að við hafa sjerstakar laga- ákvarðanir, stungið upp á, að afnema ýms önnur óþörf útgjöld, eins og líka var gjört ráð fyrir í athugasemdunum við Qárlögin 1876 og 1877, þar á með- al þóknun fyrir þýðingu dóma handa fyrsta dómanda í landsyfirrjettinum, laun handa sjerstökum umsjónarmanni við hinn lærða skóla og þóknun handa dómkirkjuprestinum fyrir að útdeila skólalærisveinunum altarissakramentinu. Yfir höfuð er nefndin sannfærð um, að þingið 1875 skildi svo heiðarlega við hina æðri embættismenn landsins, að eng'in þörf er á, að bæta við þá fyrst um sinn, og þvi síður, að skapa þeim aukatekjur eða að halda slíkum tekjum hverja máltíð, og lesið í biflíunni. Áð- ur en jeg lagði af stað, hjelt hinn æruverði prestur hjartnæma bæn, og gleymdi þar hvorki „hinum ókunna gesti“ eða „hans fjarlægu fósturjörð“. Jeg hefi haft tal af 10 prestum alls í Noregi. Hafa mjer reynzt þeir allir mjög þægilegir menn og kurteisir, þótt þeir hefðu misjafnar skoðanir. Heimili þeirra eru optast sönn fyrirmynd að siðsemi, reglu og kurteisi. Að norsk- ir prestar drekki, er mjög sjaldgæft, enda þjddr það meiri háðung en orð- um verði að komið. Eigi er örgrannt um, að gárungar gjöri gys að hinum ,,uppvöktu“ mönn- um. En jeg skil ekki, að alvörugefni þeirra og siðvendi þurfi að vera hneyksl- anleg nokkrum vel kristnum manni. 011 hræsni og hálfvelgja er djöfullegt eitur fyrir alla framför, hvort heldur er í veraldlegum eða andlegum efnum. Raunar verður það eigi varið, að þegar hinu „uppvakta“ lýð slcortir menntun, við, þégar embættismannaskipti verða, þótt þær undir öðrum kringumstæðum og meðan þeir voru illa launaðir, háfi komizt á. Engu að síður hefir nefnd- inni virzt ástæða til í einstökum tilfell- um að bæta kjör hinna lægri embætt- ismanna, sem í margt ár hafa lifað við of lítil laun, og má þar á meðal telja málaflutningsmennina við yfirrjettinn, sem litlar aukatekjur hafa af málaflutn- ingi fyrir einstaka menn. J>eir segja sjálfir í bænaskrá sinni, að þessar auka- tekjur nemi hjer um bil 300 lcrónum um árið eptir 7 ára meðaltali, og sje þessum 300 kr. bætt við þær 500 kr., sem þeir hafa fast, þá er það lítill for- lagseyrir fyrir einhleypan mann, auk heldur fyrir þann, sem fyrir öðrum hefir að sjá. Ennfremur hefir nefndin stung- ið upp á 1000 kr. viðbót við fátækustu brauð og 500 kr. viðbót handa presta- ekkjum og börnum þeirra og fátækum uppgjafaprestum, en hjer lætur nefndin staðar nema í því, sem snertir launa- bætur. Aptur á móti stingur hún upp á 5000 kr. í staðinn fyrir 2400 kr. um árið til jatðarræktar, og 14000 kr. til að byggja vita á Reykjanesi, 1300 kr. árlega handa barnaskólum, sem þegar eru komnir í gang, auknum styrk til kvennaskólans í Reykjavík og nýjum styrk til kvennaskólans í Eyjafirði. Loksins stingur nefndin upp á, að lánað sje af landssjóði til endurbygg- ingar dómkirkjunnar allt að 20 000 kr., til brúabyggingar yfir þjórsá og Olf- usá allt að 150 000 kr., til kalkbrots og kalkbrennslu allt að 2 000 kr., til fram- skurðar á Staðarbyggðarmýrum, eptir því, sem landshöfðingi nákvæmar á- kveður. Við 15. grein hefir nefndin komið sjer saman við landshöfðingja um, að þegar sjeu nefndir nokkrir af þeim mönnum, sem veita á styrk á fjárhags- hættir honum við að verða heimsku- lega einstrengingslegur og sjervitur. Jeg komst einu sinni á ferð á gufu- skipi í tal við nokkra „uppvakta“ bænd- ur. þeir fóru að spyija mig um bænda- háskólann. Gat jeg þá þess, að meðal annara fræðigreina væri þar kennd Edda, hin forna goðafræði vor. J>að var þeim mesta hneyksli, og hrópuðu óðir og uppvægir, að hinir gömlu guðir hefðu eigi verið annað en stokkar og steinar, fullir af djöflum, og að allir, er hefðu nokkur afskipti af þeim, færi beint til helvítis. Jeg reyndi til að koma fyrir þá vitinu, en þeir æstust æ því meir. Nokkrum fjelögum mínum dönskum þótti nóg um rimmu þessa, og ætluðu að fara að sætta okkur; en það stoð- aði ekki. Kvað eg þá nokkur erindi, er lýstu minni skoðun á goðafræði vorri. þeir hlýddu á, en skildu ekkert orð; rjeðu þó í meininguna, og skildum við svo við það. Frá Viblunganesi fór jeg fótgang- tímabilinu í þessari gjaldagrein, og skal sjerstaklega fram tekið, að í athuga- semdunum fyrir fjárlögin 1876 og 1877 var bent á, að æskilegt væri, að nokkru fje væri varið til að rannsaka skjala- söfnin í höfuðstaðnum og með því koma í verk nauðsynlegum undirbúningi und- ir sögu Islands, og hefir því nefndin í þessu skyni mælt með kennaranum í sögu við hinn lærða skóla, Páli Melsteð, að honum á fjárhagstímabilinu verði veittar 400 kr. til þessa starfa.“ Gufuskipsferð'irnar. Nefndin hefir samið 2 ferða-áætlanir. Er aðaluppá- stunga hennar sú, að bæði skipin, hið eiginlega póstskip frá Khöfn og' strand- ferðaskipið, fari kringum allt landið, póstskipið í 2 miðferðunum (hásumar- ferðunum), af 6, er það fari alls milli Kh. og Rv., en hitt í öllum ferðunum þremur, og skuli þau mætast á Seyð- isfirði í hvert skipti. Ferðunum skal hagað þannig, að alþingismenn, skóla- sveinar og kaupafólk geti notað þær. Strandferðaskipið skal koma við í Christianssand í Noregi allar leiðir. Hjer komi gufuskipin við, auk Reykja- víkur, á Stykkishólmi i öllum ferðun- um 5, í Bíldudal í 2, á jþingeyri í 2, ísa- firði í 5, Borðeyri í 3, Sauðárkrók í 4, Siglufirði í 4, Akureyri í öllum 5, Húsa- vík í 3, Vopnafirði í 2, Seyðisfirði í öll- um 5, Eskifirði í 2, og Djúpavog í 2. Skyldi stjórnin rej»jiast ófáanleg til að láta bæði skipin fara norður um landið, sættir nefndin sig til vara við aðra áætlun, þá, að hið eiginlega strand- ferðaskip fari 2 ferðir frá Khöfn (— Chr.sand •— Leerwick —- pórshöfn — Seyðisfj. —) og 4 umhverfis landið, á sömu hafnir og í hinni áætluninni, nema síðustu ferðina til baka að eins sunnan um land, frá Rvík til Seyðisfj., allar á hentug'um tíma fyrir alþingismenn, skólapilta og kaupafólk. Nefndin skoð- ar þessa síðari áætlun sem neyðarúr- andi suður Raumsdali alla leið suður í Guðbrandsdali, um sjö þingmannaleiðir. Var jeg viku á þeirri ferð og kom 15. okt. heim að Gausdal (Gautsdal). Opt var dimmt og skuggalegt þar sem jeg var á ferð seint á kvöldin. Sást ekkert nema ljós á stangli í bæja- gluggunum hjer og hvar. En ekkert var að óttast, því yfir hvem skurð og hverja lækjarsprænu er brú, úr trjám eða grjóti, og allar götur breiðar og sljettar eins og borgarstræti, hlaðnar upp úr grjóti neðst, með torfhnausa- lagi ofan á og smágjörfum malarsandi efst. Auk þess eru víða girðingar báðu megin við götuna, úr trje eða grjóti. Vegagjörð er eitt með öðru, er vjer ættum að læra af Norðmönnum, oss til framfara. í Raumsdölum var fólk mjög þægi- legt og viðfeldið, en í Guðbrandsdöl- um þurrara á mannin og dauflegra. Norðmenn heilsa aldrei með kossi, held- ur gjöra ekki nema taka í hendina á

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.