Ísafold - 01.01.1878, Page 2
9
/ SAFOLD.
ar, erstundað hafahingað þilskipaveið-
ar að undanförnu; en nú hin síðari ár-
in eru Færeyingar farnir að verða með,
og fengu hjer góðan afla í sumar á
rúmum 2 mánuðum, fram undir 400,000
fiskjar. þess er og getandi, að laxveiðl
var afbragðsgóð i flestam veiðiám á
landinu í sumar, oglaxverzlun meiriog
betri við Englendinga, en að undan-
förnu, með því að þeir eru teknir til
að hafa hjer ísbyrgihanda laxinum, og
koma honum því sem nýjum á mark-
aði á Englandi. Annars er fátt af
verzlun að segja hjer á landi þetta ár;
hún var fremur óhagkvæm landsmönn-
um heldur en hitt, utan hrossaverzlun-
in við Englendinga, sem allt af er að
aukast og var mjög mikil þetta ár, og er
einkar-notaleg landsmönnum sakir pen-
ingagjaldsins. þ>á var og fj ártaka í
kaupstöðum með langmesta móti i haust,
bæði á fæti (til Englendinga) og hins
vegar; og er það eigi verzluninni sjálfri
að kenna eða fjársölunni, eflandsmönn-
um verður hún fremur til ógagns en
hins, heldur ráðleysi og óhagsýni eða
ólægni i því að verja andvirðinu sjer
til verulegs gagns.
Af landstjóm er jafnan fleira til
frásagnar alþingisárin en hin, og ligg-
ur eigi alllítið eptir alþingi það er átt
var í sumar, í annað skipti síðan það
tók við lagasetningu. þar er fyrst að
telja ný skattalög. það er ekkert vafa-
mál, að að þeim er mikil rjettarbót,
þrátt fyrir galla þá, er þegar eru sýni-
legir á þeim eða voru jafnsnemma og
þau voru til búin. Annmarkarnir á
hinum eldri skattalögum voru óþolandi
þar allt gull og silfur, er þar finnst, og
farið með það til hallar hermálaráð-
herrans. Á torginu fram undan hallar-
dyrunum skal settur upp ketill mikill,
og látið í hann silfrið og gullið og kynt
undir. jþegar málmarnir eru vel bráðnir
orðnir, skal böðullinn fara til og taka
úr katlinum sinn spóninn af hinum vell-
anda málmi handa hvorum sökudólg-
anna, ganga að þeim og mæla til þeirra
þessum orðum : ,.þið hafið lengi þyrst-
ir verið í gull og silfur; þjóðin hefir
skipað mjer að slökkva í ykkur þorst-
ann“; hella síðan sínum þrem skeiðun-
um ofan í hvorn þeirra“.
Sá, sem segir frá þessu — enskur
frjettaritari — segisthafa átttal um það
við tyrkneskan mann, er hann var kunn-
ugur, heiðvirðan mann og vel mennt-
aðan, og hafa farið orðum um, hversu
sjer blöskraði svo ófreskjulegt grimmd-
ar-hugarfar, sem hjerlýsti sjer, og eigi
mundu dæmitil utanmeð siðleysisþjóð-
um, er líkara væri óarga dýrum en
mönnum. Hinnvarð styggur við og svar-
aði: „jþað er satt, vjer erum eigi svo langt
komnir á menntunarveginum ykkar, að
eða hefðu þótt hverjum manni, hefði
eigi ellin verið búin að helga þá eða
vaninn búinn að deyfa sjón manna á
þeim. Mættu menn því þykjast góðu
bættir, þótt aldrei nema þyrfti að end-
urskoða hin nýju lög á fárra ára fresti.
þau hafa tvo aðalkosti um fram hin
eldri lög: þann fyrstan, að gjaldið er
látið fara eptir efnahag gjaldanda svo
sem næst verður komizt, og þann ann-
an, a ð það er látið lenda á öllum lands-
búum, öllum söettum, í stað einnar, sem
áður var (bændasijettarinnar). Skatta-
laganýmælum þessum var látin verða
samferða breyting á launahögum sýslu-
manna og bæjarfógeta: af numin hin
forna Ijenskipan, og embættismönnum
þessum í þess stað ánöfnuð laun beint
úr landssjóði, miklu jafnari en áður
(2000—3500 kr., áður 850—4700 kr.).
Meðal annara merkra rjettarbóta frá
þessu þingi má nefna skiptalög, tíund-
arlög, einkarjettarlög, lög um stofnun
gagnfræðaskóla á Möðruvöllum o. fl.
Af fjárráðsmennsku þingsins er eigi
mikið að segja merkilegt, og þykir
mega finna það að henni, að hlífzt hafi
verið um skör fram við að leggja fje i
meiri háttar framkvæmdir, er landinu
liggur á til viðreisnar þess ogverulegra
framfara. Viðlagasjóður landsins var í
byrjun ársins orðinn nær hálfri miljón
króna, og væri að vísu stakasta ráð-
leysisbragð að fara að eyða honum, en
að taka lán til nauðsynlegra oghyggi-
legra allsherjarframkvæmda ætti eigi
að þykja fremur óráð fyrir íslendinga
en aðrar þjóðir.
Landbúnaðarmálið komst eigi á
oss hafi lærzt að þyrma svikurum og
land ráðamönnum “.
Hvort málum þeirra Kerims og
Kedifs er lokið eða hvern dóm þeir
hafi hlotið, höfum vjer eigi heyrt getið.
II.
Vjer höfum áður lýst hjer í blað-
inu dálítið sprengivjelum þeim hinum
voðalegu, er „torpedós11 nefnast á útlend-
um tungum, en kalla mætti á vora tungu
„hrökkála11, því að torpedo m\in vera
hið latínska nafn á fiski þeim, er vjer
köllum hrökkál; og er nafn hans valið
drápstólum þessum af því, að svo sem
það er að sögn bráður bani hverjum
manni, að hrökkáll komi við hann ber-
an, svo er hverju skipi glötun vís, er
sprengitól þessi ná að snerta.
Hjer segir nú frá frægri vöm, er
tyrkneskur turndreki mikill veitti á
Duná í gumar 30. júní, er að honum
þing enn, og prestamálinu var að
eins fitjað upp á, og síðan að und-
irlagi þingsins skipuð utanþingsnefnd
til þess að búa það undir næsta
alþingi. Skólamálinu hleypti stjórnin
fram hjá þinginu, og þótti það bragð
kenna gjörræðis allmikils; ljet ráðgjaf-
inn út ganga nýja reglugjörð handa
latínuskólanum rjett um byrjun þings-
ins (12. júlí), að mestu samhljóða tillög-
um utanþingsnefndarinnar í skólamál-
inu, er allmjög þótti ábótavant í'sum-
um greinum; en hin fyrirhugaða presta-
skólareglugjörð er ókomin enn.
Mannflutningar úr landi til Vestur-
heims urðu eigi miklir þetta ár: fóru
að eins 50—60 manns, úr Múlasýslum,
til Nýa-íslands, er út lítur fyrir að eiga
muni sjer meiri framtíð en við var bú-
izt í fyrstu.
Sakir óspakrar veðráttu, sem áður
er á vikið, urðu slysfarir með mesta
móti þetta ár, á sjó og landi.
Meðal látinna merkismanna árið
sem leið eru þessir einna þjóðkunnast-
ir: Pjetnr Guðjóns'son söngkennari,
Gisli Konrdðsson sagnamaður, Asgeir
kaupmaður Ásgeirsson, Páll stúdent
Pdlsson og þorleifur læknir þorleifsson.
(Úr brjefi að vestan). Af mannlífinu
er hjer ekkert að skrifa; allir lifa með
spekt og friði, hver í sínu horni, og ber
ekkert á fjelagsskap eða samtökum nýj-
um, oghin gömlu eru heldur að deyja
út; aptur er áhugi manna með jarða-
bætur heldur að fara í vöxt, þó að sá
sje galli á, að fjelagsskapinn vantar, og
menn eru að þessu hver í sínu lagi og
vantar margan bæði kunnáttu og verk-
sóttu í einu 4 hrökkála-snekkjur rúss-
neskar.
Turndrekinn hafði verið nokkra
daga á varðbergi um Duná fram og
aptur, þar nærri, er Alúta fellur i hana,
og gjört Rússum allmikið tjón með
sprengikúlum sínum, þar sem þeir stóðu
að virkjahleðslu norðan megin árinnar.
Tók þeim að leiðast ónæðið, og gerðu
út í móti honum 4 smá-snekkjur, fullar
af ,,hrökkálum“ ; hugsuðu honum nú
þegjandi þörfina. Snekkjurnar lögðust
í leyni bak við hólma í ánni og skut-
ust að drekanum, er hann skreið fram
undan hólmanum. Rússar höfðu til þessa
eigi átt að venjast miklum hreystibrögð-
um af hendi Tyrkja, og gengu að því
vísu, að drekinn mundi leita undan sem
skjótast, er hann sæi, hvað um væri að
vera; enda voru og Tyrkir þá búnir
að missa 2—3 rammgjörva járnbarða á
Duná, með sama hætti eða svipuðum:
hrökkálar Rússa höfðu sprengt þá í
lopt upp; var því eigi árennilegt að
bíða þeirra. En Rússum varð eigi að
því. Drekinn snerist þegar við þeim og
bjóst til varnar með miklum skjótleik,
og svo rösklega, að Rússar urðu for-