Ísafold - 31.01.1878, Blaðsíða 4

Ísafold - 31.01.1878, Blaðsíða 4
ISAFOLD. si A78 tungum, og hlegið dátt. Hún hefir lungu sem mað- ur, munn og tungu, og er það mestallt úr togleðri (guttapercha), með sömu gerð og í manni. — Bezta ráð til að verja músum og rottum í kjallara er að bera kalkvatn á veggina, með svo miklu af koparvitrióli i, að það verði gult á lit. petta þarf að gjöra haust og vor. [Budst., optir Journal of Chemistry]. — í Kairo er nýlega dauð svört ambátt, sem þjónaði Napóleoni mikla þegar hann var á ferð- inni á Egiptalandi. Hún var 10G ára gömul.. Auglýsingar. Eins og áður er auglýst í ísafold, kom inn, áður en kostnaðurinn var dreg- inn frá, 1069 kr. 55 a. við Bazar þann og Tombólu, er fór fram 8. og 9. des. síðastl. til góðs fyrir fátæklinga og til að efla hinn svo nefnda vinnusjóð Reykjavíkur. Kostnaður í beinum út- gjöldum við þetta fyrirtæki var alls 112 kr. 23 aurar. Af þeim 957 kr. 32 aur- um, er þá voru eptir, var 427 krónum 87 aurum varið á þann hátt, að konur þær, er stóðu fyrir fyrirtæki. þessu, keyptu og úthlutuðu 22. desbr. 8 tunn- um og 4 skeppum af rúgi, 94 pundum af feitmeti, ioo pundum af hálfgrjón- um, 123 pundum af kaffibaunum, 38 pd af Exportkaffi, 64 pundum af hvítasyk- ur og 22, krónum 36 aurum í peningum handa þeim heimilum, er það þótti henta. Afgangurinn, 529 krónur 45 aurar, er þegar kominn inn í sparisjóð Reykja- víkur. Reykjavík, 7. jan. 1878. H. E. Hdgesen p. t. gjaldkeri fjelagsins. Hjá undirskrifuðum fæst keypt gott, feitt, saltað nauta-kjöt, fyrir 20 a. pund- ið ; sje 20 pund keypt og þar yfir, þá minna. Reykjavík, 25/x 1878. E. Jafetsson. Gjafir til bágstaddra manna í Vatns- leysustrandarhreppi ár 1877. 1. Úthlutað af hreppsnefndinni: kr. a. a, 16. marz, gjahr frá ís- firðingum, sendar frá sýslumanni........311 40 b, 30. apr. gjalir frá ísfirð- ingum, sendar frá sýslu- manni..........32 83 c, i okt. fje (sent frá Görð- um á Alptanesi) að sögn 1 ö veturg. af Rang.irvollum og úr 0gær,lömb Fljótshlíð......10 10 d, i okt. fjc af Hreppum og Skeiðum . . . sauð. 3 10 13 e, í okt. fje úr Flóa . . „ 1 3 f, 29. des., frá sýslumanni (gjaf. hvaðan, veit nefnd- in ekki).....„ „ „ 117 84 g, s. d., frá faktor C. Zim- sen (gjafir hvaðan, veit nefndin ekki) . . . . „ „ „ 63 19 2. Tjthlutað af prestinum (með ráði meðhjálpara G-. Guð- mundssonar í Landakoti): a, 27. júlí, frá landshöfð- ingja, sendar gjafir af Akureyri.....„ „ „84 „ b, frá faktor C. Zimsen, gjöf bræðranna Bjarnar og Stefáns Eyjólfssona i Herdísarvík . . . . „ „ „10 3. Uthl. af sama með sýslu- nefndarmanninum: 20. des., frá landshöfðingja gjafir úr Múlasýslum . . „ „ ,. 153 65 4" Úthlutað af G. Guðmunds- syni í Landakoti: gjafir frá Holtamönnum og Rangvellingum, fyrir for- göngu þeirra herra Filipp- usar porsteinssonar á Bjólu og Jóns Jónssonar í Vetleifs- holtshelli, til Kálfatjarnar- sóknar. (Mest gáfu: hinn fyrnefndi 3 kindur og 10 skinn, hinn síðarn. 3 kind- ur, 16 skinn, 30 pd tólg og 10 pd haustull), togavöndla. 8, 52sk.,30pdt., lOpdu. „ 12 2 19 „ Samt.: 8 52 — 30 — 10 — 3 33 28 791 91 Jpessum gjöfum hefir verið skipt meðal 81 þurf- andi manna, og vitum vjer ekki til að aðrar gjafir utanhrepps haii til þeirra komið í hreppinn síðan harðærið byrjaði. Jpeim sem hingað sendu gjatirn- ar undir tölulið 2. og 3. var þegar eptir úthlutun þeirra send skýrsla um, hverjir þær hlutu og hve mikið hver. Um leið og vjer fyrir hönd hinna bágstöddu, innilega þökkum hinum veglyndu gefendum þessar gjafir, viljum vjer geta þess, að verði oss sendar fieiri gjafir til hinna bágstöddu í hreppnum, munu þær um næsta nýjár verða auglýstar allar i einu, likt og nú, nema einhver, sem hlut á að máli, óski annars. Vatnsleysustrandarhreppi, 2. janúar 1878. J. J. Breifffjörff, Ásbjörn Ólafsson, hreppsn. oddviti. sýslunefndarm. G. Guffmundssou, St. Thorarensen, meðhjálpari. prestur. — Til sölu er vænt sexmanna- far, með rá og reiða. Ritstjóri þessa blaðs vísar á seljanda. Jeg undirskrifaður gjöri hjer með heyrum kunnugt, að þeir sem eiga við mig erindi, sem bæjargjaldkera, verða að finna mig í sölubúð minni einhvern- tíma á tímanum frá kl. 10—12 f. m. rúm- helga daga; á öðrum tímum hefi jeg eigi kringumstæður til að sinna þeim. Reykjavík, 31. janúar 1878. Símon Johnsen bæjargjaldkeri. RÆÐA Á GAMLÁRSKVÖLD 1877, eptir cand. theol. Magnús And- rjcsson, fiutt í dómkirkjunni í Reykja- vík, er nýprentuð og til sölu hjá undir- skrifuðum útgefanda hennar, í húsum ekkju Egils bókbindara Jónssonar, fyrir 25 aura hept. Rvík, 28/i 78- Kr. O. porgrímsson. Hjá undirskrifuðum fæst til kaups ódýrt og vandað skósmíði, af ýmsum sortum. Frifffinnur Arnason. — Xærsveitamenn eru beðnir að vitja „ísafold- ar" í Apótekinu, þegar þeir eiga leið um. Ritstjóri: Björn Jónsson, 'cand. philos. Prentsmiðja „ísafoldar'.— Sigm. Guðmundsson. yfir aðdráttarafl jarðstjarnanna, og því verða þær allar að renna umhverfis hana. Ef sólin hyrfi eða liði undir lok, mundu jarðstjörnurnar undir eins bregða við allar nema Júpíter, og taka á rás hring- inn í kring um hann, með því að hann er þeirra þyngstur. Sólin vegur 355499 sinnum meira en jörðin, en Júpíter er ekki nema 339 sinnum þyngri en hún. p-ví er auðsætt, að meðan sólin er við lýði, getur aldrei farið svo, að jörðin fari að' ganga kring um Júpíter. Samt sem áður togar Júpíter töluvert í hana, og þótt hann geti eigi teygt hana út af brautinni umhverfis sólina, hefir hann þó nokkur áhrif á rás hennar. það hefir verið sýnt og sannað með athugunum og útreikningum, að rás jarðarinnar um sólina hefir skekkzt nokkuð eða rask- azt fyrir það sem Júpíter hefir togað í hana. Jpetta, er nú var sagt um Júpíter og jörðina, kemur' og fram við hinar jarðstjörnurnar allar; þær hrekja hver aðra af rjettri braut umhverfis sólina, þótt eigi sje það mikið; þærfara allar aðrar brautir en þær mundu hafa haldið, ef eigi togaði hver í aðra. Að reikna þessa hrakninga (perturbationes) er að sögn hið þyngsta og erfiðasta verk stjörnufræðinga. Nú mun margur, sem þetta íhugar, ímynda sjer, sem vonlegt er, að þótt lítið vinnist á í einu í þessum svipting- um milli jarðstjarnanna, muni þó að því reka að lokum, að sólkerfið gangi allt úr skorðum. J>etta hafa og margir ótt- azt. En stærðafræðingur einn frakkn- eskur, er Laplace hjet og uppi var um aldamótin síðustu, hinn mesti speking- ur, hefir sannað í nafntoguðu riti, er eptir hann liggur, og heitir Mécanique ccleste, að hrakningum þessum ljettir jafnan eptir tiltekinn tíma, og sólkerfið er svo haglega, svo dásamlega til bú- ið, að einmitt fyrir sömu átökin (ítog- anirnar, ef svo mætti að orði kveða), er valdið hafa hrakningunum, færist allt í samt lag aptur eptir ákveðinn tíma í hvert skipti, og fyrir það helzt sólkerfið æ í settum skorðum. Af því, sem nú hefir sagt verið, mun hver greindur lesari fara nærri um, að stjörnufræðingar geti orðið varir við jarðstjörnu, þótt þeir sjái hana eigi. Sje hún eigi því ljettari, og aðdráttar- afls hennar því gæti lítið eða alls ekki, segir hún sjálf til sín; hún kemur upp um sig með því, að hún ónáðar hinar jarðstjörnurnar á brautum þeirra, togar þær út af rjettri leið. Nú erum vjer þá komnir svo langt, að byrja má á aðalefninu. Jpangað til árið 1846, er Leverrier gjörði hina miklu uppgötvan, er hjer segir frá, voru flestir fulltrúa um, að Úranus væri yztur jarðstjarna þeirra, er renna umhverfis sól vora, svo sem áður er á vikið. (Niðurl. í næsta bl.).

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.