Ísafold - 21.03.1879, Blaðsíða 3

Ísafold - 21.03.1879, Blaðsíða 3
27 ur orð nje annað ágæti við stjórnina og ríkisþingmenn til þess að aptra þvi, að verzlunarlögin 15. apr. 1854 næðu lagagildi, og fengu bæði Bardenfleth og Örsted í fylgi tneð sjer. En — það er ekki ómerkilegt, að danskur skipa- afgreiðslumaður og danskur kaupmað- ur, sem jafnframt voru þingmenn (Kirck og Alfred Hage) reyndust þeim örðug- astir ljáir í þúfu. Líka aðferð sjáum vjer að enn þá á við að hafa; eigandi Knudtzons verzlananna liggur i eyrun- um bæði á stjórninni og dönskum þing- mönnum; en, hvað hefir hann að lok- unum upp úr því? Nær væri honum að ganga á undan öðrum kaupmönn- um, sem hjer verzla, með góðu eptir- dæmi, flytja inn vandaðar og nægar nauðsynjavörur, minna kram og meiri peninga, en tvístra ekki efnum sínum með því að senda hingað til landsins allar upphugsanlegar tegundir af dóti og rusli, sem opt liggur árum saman óselt hjá honum eins og öðrum, bó það seljist sjálfsagt vel, sem selzt, af- nema alla salteinokun og hlýða lögun- um, heldur en andæfa gegn þeim, o.s. frv. — þ>ví næst tölum vjer til lands- búa. það er að miklu undir þeim sjálf- um komið, að verzlunin taki aðra og betri stefnu; þeim er innan handar að taka sem minnst lán, kaupa sem minnst- an óþarfa, en vera þeim mun skilvís- ari; þeim er með samlyndi og samtök- um innan handar að fá atkvæði með um verðlag á innlendum aurum; þeim er með samlyndi og samtökum innan handar að panta nauðsynjar sínar frá útlöndum við sanngjörnu verði. Lög- gjafarvaldsins er, með hentugum lög- um að styðja að þvi, að verzlunin verði innlend, hlynna méð öllu móti að kaup- skap þeirra, sem hjer eru búsettir, sem sanna bólfestu hafa í landinu, hverrar þjóðar sem eru, danskir eða íslenzkir, norskir eða enskir, en gjöra hinum | erfiðara fyrir, sem taka oss nýlendutaki, eyða verzlunararðinum erlendis; verð- um vjer að reyna að verjast tárum, þó þeir, eins og sjálfir þeir og hin íslenzka stjórnardeild fyrir þeirra hönd hótar oss, hætti hjer allri verzlun. Kyhn hót- aði því líka, en sat kyrr. Enn fremur er það umboðsvaldsins, að framfylgja lögunum; þó rentukammerbrjef 6. maí 1793, um skyldu kaupmanna að flytja nægilega peninga til landsins, kunni að vera fallið í gleymsku og dá, þá eru lög 1. desbr. 1865, um verzlunarvogirn- ar, og 14. desbr. 1877, um að vega korn og kol ekki svo gömul eða úrelt, að yfirvöldin geti ekki munað eptir þeim. Loksins er oss innan handar, ef vjer viljum alvarlega sjálfir, að vinna varning vorn að miklu leyti í landinu sjálfu, og selja ekki tóma hrávöru, held- ur jafnframt vinnu vora og viðburði. þetta er sú stefna, sem vjer framfylgj- um, en ekki sú að vekja ríg og úlfúð. Rígurinn við kaupmenn er helzt til mikill á undan, og honum er einmitt óskilvísin og óvöruvendnin af hálfu landsmanna með fram að kenna, þvi margir landsbúar álíta allt „nógu gott handa kaupmanninum“. Vor stefna er öllu fremur sú, að afmá ríginn, með því að afmá þá galla á verzluninni, sem rígurinn er sprottinn af. þ>að lýsir fá- vizku, og þeirri upptektasemi, sem fá- vizkunni jafnan fylgir, að leggja alla aðfindni út sem óvild. þ>á væri ekki annað fyrir, en lofa allt, hversu íjar- stætt sem það er; en aldrei var þ>ór- arinn „loftunga“ talinn með beztu skáldum. í 5. tölublaði VI. árg. ísafoldar, er í niðurlagi greinar „austanvjeranna“ sagt, að naumast verði hinni erlendu stjórn kennt um, þótt brjef frá útlönd- um, er eiga að fara til austurlandsins, sjeu send til Reykjavíkur, og til að koma í veg fyrir þetta, stingur höfund- urinn upp á því, að láta póstafgreiðslu- manninn á þeim stað, sem skipið kem- ur fyrst á hjer við land, lesa bijefin í sundur. Af því að höf. virðist ekki að hafa sem rjettasta hugmynd um póstafgreiðslu, þar sem hann ímyndar sjer að brjefin fyrst sjeu lesin sundur i Reykjavík, þá skal jeg leyfa mjer að skýra þetta atriði fyrir honum. Að bijef þau, sem koma hingað til landsins frá Kaupmannahöfn, sjeu fyrst lesin sundur hjer í Reykjavík, er misskilningur. þ>að er gjört i Kaup- mannahöfn, og sjálfsagt eptir beztu þekkingu póstafgreiðslumanna þar, og svo hverri póststöð, er skipið á að koma við á, sent það, sem þeir álíta að þangað eigi að fara, í forsigluðum um- búðum, en af því útlit er fyrir að hinir dönsku póstþjónar sjeu ekki eins kunn- ugir hinni íslenzku landafræði, sem æskilegt væri, þá láta þeir fjölda af brjefum, sem ættu að sendast á aðra póstafgreiðslustaði, saman við Reykja- víkurbrjefin, sem þeir svo ganga þann- ig frá, að óviðkomandi menn geti ekki komizt að þeim. þ>etta er gjört án til- hlutunar frá hálfu hinnar íslenzku póst- stjórnar. Eina ráðið til að afstýra þessari ó- reglu, sem opt getur valdið skaða og óþægilegleikum, er, að mínu áliti, það, að einhver íslendingur væri fenginn til að vera á pósthúsi því í Kaupmanna- höfn, er mest fjallar um brjef þau, er til íslands eiga að fara, og ætti lands- höfðinginn að stinga upp á þessu við hina dönsku póststjóm, eða þá að hún á einhvern hátt sjái um að óregla þessi leggist niður. Hvað viðvíkur uppástungu „austan- vjeranna“ um, að póstafgreiðslumaður sá, er fyrstur tekur við skipinu, lesi brjefin sundur, þágetjeg frætt þá um, að hver ætt1. Eru margir merkir menn afhon- um komnir, bæði innanlands og utan ; t. d. hinir lærðu feðgar Skúli rektor Thorlacius og Börge háskólakennari Thorlacius. Af nú lifandi íslendingum eru þrír prestar af honum komnir, sem sje, síra Sigurður B. Sivertsen á Utskál- um, síra Stefán Thórarensen á Kálfa- tjöm og síra ísleifur Gíslason á Kirkju- bæ. Frá systkinum Gísla er einnig mikil ætt komin. Frá Jórunni systur hans Magnúsdóttur áttu þau bæði hjón Hannes biskup Finnsson og frú Val- gerður kona hans kyn sitt að rekja, einnig Magnús amtmaður Gíslason og hans ættmenn. Hafa þeir Magnúslög- maður Bjarnarson og Ámi sýslumaður ') f'að er merkilegt, að röð þeirra ættmanna, sem bjiiggu á Hlíðarenda, og áttu það höfðingjasetur, slitnaði aldrei, svo ekki væri þar búandi sonur eða dóttir, frá Arna Gíslssyui eða jafnvel Vig- fúsi hirðstjóra Erlendssyni allt til' Jórunnar Sig- urðardóttur landþingisskrifara, sem fyrst var gipt Einari bræðrungi sinum Brynjólfssyni frá Hjálm- holti, en vjek þaðan, er hún giptist prófasti síra Gísla i Odda; enda er Hlíðarendatorfan enn þá i ættinni. Gíslason á Hlíðarenda, föðurfaðir Gróu Gísladóttur konu þ>orleifs sýslumanns Magnússonar orðið einir þeir kynsæl- ustu menn á sinni öld. s. Brjcf frá Magnúsi amtmanni Gíslasyni til Skúla fógeta Magnússonar. (Að líkindum frá árinu 1760). „Veleðla, hávísi, háttvirðandi, elsku- legi herra landfógeti! — Nú formerki eg, að kemur að gátu minni í fyrra, að einhver vel intentio- neret fyrir landsins, en ei einasta sínu gagni yrði, meðan Rupturerne væm ei að fullu slökktar, í Kaupinhafn til stað- ar að vera. Eins lítið sem þeir, er ald- rei hafa Kaupinhafn sjeð hjeðan frá landi, kunna að innbirla sjer, hver og hvílík hún sje, eins lítið kunna menn að vænta, að framandi, sem aldrei hafa sjeð ísland, innbirli sjer til fulls þess á- sigkomulag. Ekkert kvíðijeg fýrir inn- rjettinganna framgangi, þó ei fáist pen- ingar í ár. Lofaður veri góður Guð, að nú er árið gott; ull kann væntast, og matur nógur handa fólkinu 1 landinu, þó engin sigling kæmi. Núríðurásam- heldi og einlægum vilja innbyggjaranna og Interessentanna að sjá sitt eigið gagn. Kaupmenn kaupi alla ull, sem fá fyrir Interessentskabet. Caution farfyrir, er jeg reiðubúinn og í standi til nð stilla. Guð forbjóði, að við ei gjörum vort bezta, þar landsins faðir bæði vill og kann að hjálpa. Blífum við hans vel- þóknan, svo gengur allt vel. Nú skrifa jeg af ívmgu en þó einlægu geði. Aut nunc aut nunquam! Coujonerist inn- rjettingarnar nú, koma þær aldrei á fót. jað má ei vera, það stríðir bæði á móti Guðs og kongsins vilja. Við pcer inten- derast ekki annað, en að hafa meira gagn aflandsins eigin producter en hing- að til, hvað öll lönd, nema ísland, hafa iagttekið. O, pví skyldi jeg ekki ganga á undan öðrum til góðrar eptirbreytni? Fari eitt hundrað hundraða af mínu jarðagóssi, sem pað vill, til peirra upp- komstar. Guð hefir gefið mjer pað, án alls okurs eða mútna, má ske til peirra uppkomstar. Hans vegir eru órannsak-

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.