Ísafold - 19.12.1879, Blaðsíða 1

Ísafold - 19.12.1879, Blaðsíða 1
ÍSAFOLO VI 31. Reykjavík, fóstudaginn 19. desembermán. 1879. A Uir skattar og tollar landsins bein- línis og óbeinlínis, að meðtöldum brenni- víns- og tóbaks-tolli, og lesta- Kn gjaldi, nema......225,244 Sje frá dregið: 1. Aðflutn.gj. af brenni- víni og tóbaki að með reiknuðum innheimtu- launum, með því það hvílir eingöngu á þeim, sem þennan munað brúka.....102,000 2. Lestagj., er greiðist af skipum, er fara landa á milli, að frá dregn- um póstgufuskipum . 3. Vitagjald, sömuleiðis . 4. Nafnbótaskattur, sem ekki snertir aðra en þá, sem nafnbætur hafa . 5. Gjöld fyrir leyfisbrjef, sem að eins snerta einstaka..... 6. Gjöld af fasteignarsöl- um, sem einnig eru sjerstaks eðlis . . . 7. Sá helmingur af auka- tekjum, sem kemur inn fyrir afgreiðslu skipa (og er lágt reiknað) . 8. Erfðafjárskattur, sem eingöngu hvílir á þeim, er erfa.....2,500 f>á ganga frá .... og verða eptir...... 77,104 sem er hin rjetta upphæð þeirra eigin- legu föstu skatta á öllum gjaldþegnum og atvinnuvegum landsins yfir höfuð, að frá skildri verzluninni. f>etta nemur rúmri krónu á hvert mannsbarn í land- inu, og mun, eins og von er, mikið þykja, þegar þar á ofan bætast tíundir til fátækra, prests og kirkju, jafnaðar- sjóðsgjöld og aukaútsvör, sem óhætt má reikna 2 kr. á hvert nef í landinu, svo að beinlínis gjald til opinberra þarfa verður að minnsta kosti 3 kr. á hvern mann. Hafa nú þeir, sem blása mæðilega undir þessum gjöldum, gjört sjer ljóst, hvern skatt þeir greiða á 'ári hverju til kaupmanna, sumpart óafvitandi, sumpart vísvitandi, ýmist viljugir eða nauðugir? í>eir greiða nú fyrst viljugir og vísvit- andi fyrir kaup á tóbaki og brennivíni einum saman.....102,000 kr. og nauðugir í lesta-, vita- og 30,000 5,000 40 1,000 600 ,000 148,140 skipa-afgreiðslu-gjald . . 42,000 kr. eða samtals hjer um bil tvöfalt við ábúðar-, lausafjár-, tekju-, húsa-skatt, spítalagjald o. s. frv., sem sje......142,000 kr. því þó kaupmenn greiði þessa upphæð í landssjóð, þá heimta þeir hana inn hjá landsbúum, og meira en tvo part- ana hjá þeim landsbúum, sem það er ljúft, að kaupa tóbak og brennivín; hinir gjalda ekkert. J>ó er það bót i máli, að þetta fje verður kyrrt í land- inu, gengur til landsþarfa, og rennur því aptur inn í æðar landsins. En — hvað er þetta hjá þeim skatti, sem verzlunin, eins og hún er, leggur á landsbúa, og sem fer út úr landinu, án þess nokkurn tíma að koma aptur? f>essu til andsvara skulum vjer taka tvö ár, með 20 ára millibili, hið fyrra árið eptir að verzlunin var gefin frjáls 15. apríl 1854, sem sje árið 1855, og hið síðara árið 1875, sem er hið síðasta, er vjer höfum skýrslur um, þótt harla ófullkomnar sjeu. Athugandi er við skýrslur þessar, að bæði vantar í þær sumar aðfluttar og sumar útfluttar vör- ur, t. d. Ijáblöð og í töfluna fyrir 1875 sundmaga, sem þó munar nokkuð um, þó þeir kunni ekki að vega upp á móti ljáblöðunum, allra sízt eptir reikningi 2. þingmanns Eyfirðinga á síðasta þingi; — að verðlag á sumu er sett nokkuð af handahófi, en þó alla jafna útlendi varningurinn með lægsta móti;— að þar sem skýrslur vantar fyrir 1875, t. d. frá Ólafsvík og ísafirði, er farið eptir öðru hvoru hinna næst undanförnu ára: 1873 eða 1874, sem mun láta nærri;—og að í skýrslurnar fyrir 1855 vantar svo mik- ið af aðfluttum varningi, að óhætt mun að fullyrða, að þar standist hjer um bil á andvirði hins aðflutta og útflutta. Aðfluttar vörur. Korn- og brauðvara allsk. Brennivín og vínföng ... Kaffi, sykur, tegras, sjó- kólade og tóbak allsk__ Salt ........................ Tjara, kol, járn, hampur, seglgarn, hör og færi ... Viður allskonar............ Dúkar allskonar og járn- kram ..................... Sveskjur, fíkjur, rúsínur Sápa og pappír............ Leir-ílát allskonar......... Steinolía .................. 1855: andvirði í krón 903252 277824 520940 122052 167480 71400 400000 1875: andvirði i krón. 1461374 308680 1028485 252000 217250 180330 618000 26500 26800 20000 25000 Utfluttar vörur. 1855: andvirði krón. Fiskæti og lýsi Kjöt og skinn Ull og prjónles Dúnn og fiður Hestar ......... Bjúpur ......... Sauðfje á fæti allkonar 1207058 479954 912000 44446 9760 2500 1875: andvirði í krónum. 17023576 6 474336so 152946623 1547526 5 97160 100 10890 Samtals |2462948| 4174469 Samtals |2655718|396906331 Hafi maður sjer minnisstætt, að mannfjöldi hjer í landi óx frá 1855 til 1875 ekki nemaum8ooo manns — rúm 64000 árið 1855, rum 72000 árið 1875 — þá sjezt fyrst af þessu yfirliti, að brúkun á kaffi og tóbaki hefir, að and- virðinu til, hartnær tvöfaldazt, að bæði aðflutningur og útflutningur yfir höfuð hefir talsvert aukizt, en þó sjer í lagi verðlag á hvorumtveggja að undan- skildu kjöti og tólg ¦— hækkað, að lands- búar, sjeu þær vörutegundir teknar til greina, sem skýrslu vantar um fyrir árið 1855, náðu þá hjer um bil heim með verzlunina, svo útflutta varan gekk upp á móti hinni innfluttu, en að þeir 1875 höfðu rúman 205,000 króna halla, og framleiddu eða seldu þeim mun minna en þeir keyptu. pessar rúmar 205000 kr. hafa því sumpart farið út úr landinu í peningum — en um þessa grein verzlunar vorrar vantar allar skila- greinir—sumpart staðið í skuld hjá kaup- mönnum, eða verið fólgnar í vöruforða, til næsta árs. Auk gróða síns á bæði aðfluttum og útfluttum varningi, hafa kaupmenn því haft þessa upphæð af- gangs, því ekki er svo að láta, sem þessar krónur standi í jarðabótum eður húsabyggingum f landinu, því hvorki er það að tiltölu mikið, sem tjeð ár hefir keypt verið af við nje járni. Nei! f>ví miður! fessar 200000 kr. hafa farið í magann, munninn, nefið og, ef til vill, upp í höfuðið. Allt að hálfri annari miljón króna, eða því nær 20 kr. á hvert mannsbarn, gengu í kaffi, tegras, sjokolade, tóbak, brennivín og önnur vínföng. Nefið eitt á íslending- um kostaði 76,500 kr. það ár, eða rúma krónu hvert nef á ungum og gömlum, konum og körlum, en munnurinn 100000 kr., hvorttveggja samanlagt lítið minna en öll viðarkaup. J>eir sem nú kvarta yfir beinlínis sköttunum til landsþarfa, því bera þeir sig ekki upp við sjálfa sig undan þeim sköttum, sem þeir með frjálsum vilja og vísvitandi gjalda til kaupmanna með þessu framúrkeyrandi kaffi-, brennivíns- og tóbaks-óhófi ? Hver

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.