Ísafold - 25.09.1880, Blaðsíða 2
94
heldur þrír. Sá fyrsti er g'amli Jón
Jónsson, sem brúkar hlutina, en vegna
þess að askurinn er brotinn fyrir hon-
um, þá hefir hann á eptir að eins einn
hlut, í staðinn fyrir að hann hefði get-
að haft tvo ; því, eins og menn sjá, hefði
hann ekki þurft að kaupa nýjart ask
handa syni sínum, þá hefði hann til dæm-
is getað brúkað peningana til að kaupa
Páls Melsteðs veraldarsögu, eða ein-
hverja aðra góða bók. Sá annar er
smiðurinn, sem hefir ábatazt við skaða
hans; þriðja er söguritarinn, eða ein-
hver annar iðnaðarmaður, sem býður
skaða við það, að gamli Jón Jónsson
ekki hafði neitt til að styðja iðn hans.
J>riðji maðurinn er vanalega sá, sem
stendur í skugganum og menn ekki sjá,
en það er nauðsynlegt, að sjá hann, til
þess að komast að rjettri niðurstöðu.
Hann getur sýnt oss, hve óeðlilegt það
er að álíta að skaðinn sje ábati.
Um upsaveiði í Lofoten.
Eptir Ivar Helgason.
I júní og júlímánuðum fiskast vana-
lega mikið af upsa í Lofoten í Noregi.
Upsinn heldur sig vanalega á hraun-
miðum, þar sem er nálægt 12—20 faðma
djúp, sveimar hann þá opt í stórum
torfum ofansjávar, sjer í lagi á næturnar,
en sjaldan um daga; róa menn því út
vanalega á kveldin kl. 8—9 með hinar
svonefndu sökknótir; þær eru ferhyrnd-
ar hjer um bil jafnlangar á alla vegu,
vanalega ió-—20 faðma á hvern veg
felldar, og er bezt að ríða þær t. d. í fjór-
um hlutum svo löngum, sem nótin skal
vera löng á hverja hlið, ‘og ríða svo
partana saman, því það mundi verða
næstum ómögulegt að ríða svo djúp-
riðið á einum riðli, hún er riðin úr
vanal. þorskanetagarni, og er leggur
möskvanna U/2 þumlungur; hún er
felld hjer um bil til helminga á 3 vegu,
en einn kanturinn nokkuð minna ;
hvorki brúka menn flotholt nje steina
á slíka nót. J’egar róið er með nót
þessa, verða að vera fjórir bátar, vana-
lega 2 menn á hverjum bát; er nótin
greidd inn í einn af bátunum, og fest
eitt færi í hvert horn á nótinni, svo
þegar maður kemur út á miðin, hvar
upsinn heldur sig og maður sjer torf-
urnar, verður maður að athuga, hvern-
ig fallið (straumurinn) ber, beri fallið
t. d. austur á við, kastar maður nótinni
fyrir vestan upsatorfuna, því hann syndir
móti straumnum. J>egar maður hefir
kastað nótinni út úr bátnum, tekur hver
bátur eitt færi, sem föst eru í hornun-
um, og róa í gagnstæða átt hver frá
öðrum, nefnilega 2 af bátunum móti
straumnum og 2 undan straumnum,
strekkja út nótina svo vel sem mögu-
legt er, og þegar það er gjört, láta
allir í einu laus færin svo nótin sökkur
jafnt niður, þar til hún hefir sokkið
hjer um bil 6—10 faðma, andæfa allir
bátarnir hver frá öðrum, til þess að
nótin haldist vel út. Móti straum skal
sú hliðin snúa sem minnst er felld.
fegar maður sjer að upsatorfan er
komin yfir nótina milli bátanna, kastar
maður út steini, stingur upsinn sjer þá
beint niður, draga þá allir upp færin
svo fljótt sem unnt er, og þegar maður
hefir náð í sjálfa nótina, er af hverjum
bát dregin ein hlið nótarinnar, þar til
allir bátarnir eru komnir saman, er þá
dreginn upp riðillinn, þar til að botn-
inn kemur upp, og er upsinn þá í pok-
anum, hefir maður þá krók og ber í og
kastar inn hver í kapp við annan af
öllum bátunum, er þá opt skvamp í
nótinni, þegar maður fær fleiri hundr-
uð í kastinu. — Eg var opt með að fiska
upsa f vor á þennan hátt, semmjerþótti
mjög skemmtilegt; við fengum opt frá
1500—1900 um nóttina af upsa, og var
mest af honum af sömu stærð og við
köllum stútungs-þyrskling, og lítið eitt
af stórupsa. Á hraunmiðunum heldur
upsinn sig stundum í margar vikur,
þegar hann hefir æti, og fiska Norð-
menn opt mjög mikið af honum á áð-
ursagðan hátt, og þurka mest flattan
ráskerðing, hengdan á trönur. — Fleiri
veiðarfæri brúka Norðmenn við upsa-
veiði þar á meðal eitt, sem kallast
„Dorg“. Ongullinn er sömu stærðar
sem vanal. kolaönglar, eður eptir því
sem fiskurinn er smár og stór; við öng-
ulinn er bundinn fínn látúnsvír, 1 faðm-
ur að lengd (hann verður að eldberast
svo hann ekki brotni), við hann er
bundinn 2 faðma langur sökkutaumur,
sem tvinnaður er saman af vanal. neta-
garni, svo hann verður álíka digur sem
vanalegir lóðartaumar; við efri enda
hans er bundinn vaðsteinn, sem er hjer
um bil 16—20 lóð að þyngd; við efri
enda vaðsteinsins er loks bundið hand-
færið, sem er mjótt og rennilegt t. d.
1pd. lína, sem við köllum; það
(handfærið) er nógu langt 1*2 faðmar.
J>egar maður fiskar með dorg þessari,
eru vanal. tveir á bát, rær þá annar
maðurinn tveim árum bátinn áfram, en
hinn situr á bitanum, og hefir optast
dorg í báðum höndum, eina á hverri
hiið bátsins, og dregur á víxl, eptir því
sem fiskurinn bítur. J>ar sem upsinn
heldur sig, í hraunmiðunum, rær mað-
ur þannig fram og aptur og dragast
dorgirnar eptir bátnum. Til beitu
brúlcast mjó lengja af roði, sem maður
tekur af kvið fiskjarins. J>etta veiðar-
færi fyrir upsa, brúka Norðmenn mik-
ið, einkum fátækir menn, sem ekki
hafa efni til að tilbúa fyrnefnda sökk-
nót, sem er mjög kostbær.
Stundum liggja Norðmenn við stjóra
við upsaveiði, helzt fyrir stórupsa; brúka
þeir þá handfæri næstum á sama hátt
sem áðurnefnda dorg, nema að öngull-
inn er nokkuð stærri og vírþráðurinn
nokkuð digrari, og öngultaumurinn
má vera nokkuð styttri, og sakkan
þyngri; maður keipar ekki sem fyrir
þorsk, heldur dregur 1—2 faðma og
stundum meira, og lætur færið stanza
hjer og hvar lítið augnablik, þessa að-
ferð kalla Norðmenn „at hile“, en hún
lukkast sjaldan svo vel sem áðurnefnd
dorg. Við alls konar upsaveiði verður
maður að róa út á kveldin, því sjaldan
fæst hann um miðjan dag. Á haustin
er opt mikið af smáupsa (Mott) uppi
við landið, eru þá opt brúkaðir mjög
smáriðnir háfar (sem í Lofoten kallast
„Haaver“), til að veiða hann í; þeir
eru hafðir af ýmsri stærð, t. d. 3 áln. á
dýpt; í opi þeirra er harður og digur
járnþráður, og er opið hjer um bil 3
álnir að þvermáli eður stærra og minna
eptir kringumstæðum. Háf þessum er
hleypt niður við bryggjur með agni í,
t. d. smásíld eður öðru, sem fyrir hendi
er, og þegar maður sjer að fiskitorfan
er komin í agnið, dregur maður háfinn
upp. — Nú hefi jeg skýrt frá því helzta,
er viðvíkur upsaveiði, eptir því sem
vanal. tíðkast í I.ofoten í Noregi.
Nokkrar atliugascmdir
um íslenzhan Tcveðskap.
I niðurlagi »svars« þess, er herra Rector
Jón þorkelsson hefir látið prenta í 22. tölu-
blaði Isafoldar þ. á. »til yfirkennara H. K.
Friðrikssonar«, eru nokkur orð, sem vjer þykj-
umst ekki geta þagað við.
I 10. blaði Isafoldar (22. aprflm., segir
Rectorinn: »Vill hinn góðviljaði ritdómari
benda mjer á, hvar brugðið er út af hinum
fyllstu reglum fyrir dróttkvæðu í kvæðum
Jónasar Hallgrímssonar og Sveinbjarnar Eg-
ilssonar, þar sem háttrinn á að vera drótt-
kvæðr? En í 22. blaði dregur Rectorinn stryk
yfir öll seinni alda skáld og vill þá ekkert
heyra. Hann segir, að það sje »mesta furða,
að hann skuli sanna það með dæmum úr
skáldskap 19. aldar«. Og nú á eptir : »Slík
kvæði koma ekkert fornum skáldskap við og
í þeim getur eigi fundizt neitt lögmál fyrir
fornskáldin«. En hjer er allt rangfært; eng-
inn hefir verið svo vitlaus, að ætla sjer að
gefa dauðum mönnmn lög. Vjer erum ein-
ungis svo'vitlausir, að ætla 1°, að vjer höfum
átt skáld á 19. öld, og 2°, að þessi skáld
hafi ort margt alveg eins og fornskáldin. þá
kemur þetta : »þó að þessarar aldar skáld
kunni að yrkja rangt í formlegu tiliti, eða
kvæði þeirra kunni að vera aflöguð í útgáf-
unumi o. s. fr. Svo Rector Jón þorkelsson
er orðinn skálddómari og lýsir því yfir, að öll
þessarar aldar skáld yrki rangt í formlegu
tilliti. Sá sami maður, sem segir að önnur
eins atkvæði og »hann« »mann« sje skömm
(stutt): »Hann var ríkstr konungmanna# —
þar er þá atkvæðið »ann« stutt! Vjer skulum
ekki nefna »Sæll er sá mann sem hafna kann«.
þvíþað er skáldskapur 19. aldar. það hjálp-
ar ekki að dæma íslenzka atkvæðalengd og
kveðandi eptir latínu, því latínan er rígbund-
in við ákvarðaða kvantítet, en íslenzkan ekki,
og því verða hjer engar reglur settar. Rjett-
ara væri að kalla önnur eins atkvæði snörp
og lin, sbr. staffræði Ólafs hvítaskálds bls.
179, því í vorum skáldskap eru langar og