Ísafold - 16.10.1880, Blaðsíða 3
103
húsið frá uppfósturskössunum er renna,
sem laxaungarnir ganga um, þegar þeim
er sleppt frá kössunum í tjörnina. í
tjörninni við enda rennunnar er kassi
opinn í miðju að ofan, og dyr á endun-
um, hann er hafður til þess að laxa-
ungarnir geti gengið inn í hann, með-
an þeir eru litlir, því þá er eðli þeirra
að vilja fela sig í skugganum. Á hlið
tjarnarinnar eru dyr með loki fyrir, þær
eru opnaðar, þegar laxaungarnir þykja
nógu stórir að sleppa þeim, út í læk
þann, er rennur þar frá í vatn eitt, frá
því rennur á í önnur 2 vötn, og frá því
neðsta til sjávar. Á haustin í október,
og fram í nóvembermánuð, sagði Nor-
dal að væri tíð laxins og urriðans að
hrygna, og kvaðst hann þá veiða hann
í ádráttarnet, og sleppa honum jafn-
skjótt lifandi í stór ker eður kistur, og
velja svo úr þá fiskana, sem hann áliti
að hefði þroskuð hrogn, og til þess að
fá hann til að gjóta, kvaðst hann halda
honum upp við sig, yfir skál með hreinu
vatni, og styðja á hrygg hans og þeg-
ar hann þá spriklar rennur hrognið niður
í skálina, og sömuleiðis er farið með
svilfiskinn, svo er hrognunum og mjólk-
inni hrært varlega saman og svo látin
í uppfósturskassana. I janúar og fe-
brúarmánuðum sagði Norðdal að ung-
arnir lifnuðu vanal., en ekki allir jafn-
snemma, þá hangir við kvið þeirra
hrogn, sem þeir fyrst hafa næringu
(fæðu) af, sem þó fljótt verður ónóg
þegar ungarnir vaxa. Til hinnar fyrstu
fæðu, sem fiskaungum þessum er gefin,
eru harðsoðin egg, er hið rauða úr egg-
inu tekið og mulið milli fingranna, og
látið falla niður í kassana, og koma þá
ungarnir jafnskjótt og taka fæðu þessa;
en þegar þeir vaxa meira, er þeim helzt
gefnir maðkar, bæði ánamaðkar og fisk-
maðkar, og sagði Nordal, að í allskon-
ar maðka væruþeir mjög gráðugir, og
öðrum þjóðum. Peningsdýrleiki er það
ekki, því hann er hjer ódýrari en í
nokkru lcornlandi og kostar miklu
minna til fóðurs. Dýrleiki á þeim
jarðarávöxtum, sem vjer hlytum vegna
kornyrkjunnar að missa, er það ekki,
því þeir eru engir. f>að væri annars
hægt að reikna hvað upp á móti öðru
tíma, heyskap og akuryrkju á jöfnu
plássi, sem fljótt myndi gjöra útfallið
auðsjáanlegt, og eitthvað hefir Gunnari
á Hlíðarenda þótt til koma, að alcurinn
var fuilvaxinn, því þá sneri hann apt-
ur og vildi hvergi fara, þó hann vissi
að höfuð sitt væri í veði.
8. þar er svo viikið erfiði við. Já
nokkuð, en þó ekki nærri svo mikið,
sem haft er fyrir mörgu öðru, sem minna
við þarf. J>að er ekkert, sem ekki neitt
kostar, og hvað er vikutíma erfiði að
reikna, fyrir þann, sem ekki sjer annan
veg til að lifa og mega vel fyrir konu
sína og börn ? Og líka er það víst, að
öll kornyrkja framandi þjóða er ekki
nærri svo fyrirhafnarfrek, eins. og ís-
lenzka mjölið í Skaptafellssýslu; en
vaninn gjörir það þar og annarstaðar
í kvaðst hann hafa yndi af ungunum, þeg-
ar þeir væru í tjörninni, og hann kæmi
með fæðuna, söfnuðust þeir í þann enda
tjarnarinnar, sem hann væri vanur að
sleppa niður fæðunni. Á tjarnarbökk-
unum hefir hann plantað skógarhríslu,
sem hann sagði að gæfi einnig ungun-
um fæðu, þar á laufin setjast margs-
konar smápöddur, sem falla niður í tjörn-
ina. pegar hann álítur ungana svo
vaxna, að þeir sjálfir geti haft ofan af
fyrir sjer, sleppir hann þeim út úr tjörn-
inni, og nú sá eg mergð af þeim, í læk
þeim, sem rennur frá tjörninni, og voru
þeir á stærð við lítil varaseyði. Nordal
efaðis um að laxauppfóstur gæti orðið
að verulegum notum, nema þar sem
maður gæti notað uppsprettuvatn til
þess að renna um uppfósturskassana,
þar vanalegt lækjarvatn vildi fremur
frjósa, sem væri skaðlegt íyrir ung-
ana, enda þótt í vetur hefði frosið í
kössum þeim, sem næstir voru húsdyr-
unum og hefði ekki gjört skaða, en
hann kvaðst hafa tekið eptir, að í þeim
kössunum, sem næstir voru uppsprett-
unni, hefðu ungarnir lifnað fyrst. f essi
hjer um rædda uppfóstursstofnun er
svo til nýbyrjuð, en hefir þó lukkazt vel
að fóstra upp ungana, og því von um
góðan árangur, þar menn hafa þá skoð-
un, (samkvæmt reynslu eldri manna í
þeirri grein), að fiskurinn vitji aptur
stöðva þeirra, hvar hann er uppalinn.
Jeg ímynda mjer máske, að íslend-
ingum muni þykja mikil vogun ogkostn-
aður, t. d. að að kaupa veiðarfæri frá
öðrum löndum til reynslu, eður að leggja
laxavegi, stofna fiskauppfóstur, og fl.
þess konar; en ef fleiri vildu leggja
saman, ímynda jeg mjer, að eitthvað
mætti gjöra í þá átt, án stórkostlegs
kostnaðar; en því miður hefir fjelags-
andinn til þessa opt staðið á völtum
fæti meðal vor íslendinga og hver vilj-
að venju, sem óvönum sýnist óþolandi.
9. Heyskapurinn stendur í vegi, sem
pó ckki md /orsómast. Enginn mun
vilja gefa það ráð, að forsóma aldeilis
heyskap, en því má samt þar til svara,
að svo sem akuryrkjan er ábatamikil,
svo betalar hún sig betur en hey-
skapur, og á því ekki að gefa hið meira
við því minna;' litla akuryrkju er ekki
að reikna fyrir neina hindrun í heyskap,
allra helzt af því, að uppslceran fellur
ekki inn, fyr en að liðnum túnaslætti,
að jeg ei tali um það kvikfjenaðarfóð-
ur, sem akuryrkjan af sjer gefur, svo
það má því nær einu gilda, upp á pen-
ingsfóðrið, sem hjer er þó einasta um-
talsefnið.
10. J>að er fullreynt með þessa akur-
yrkju. Hjer voru þeir, sem til hennar
kunnu, fyrir 15 árum, og sjer þó eklci
stað. Satt er, að engan sjer þess stað,
en bæði Snorrason og Balle, en allra-
bezt prófessor Eiríksson hafa sýnt öll-
um útþrykkilega, hversu lítið þessar
tilreynslur kunna að bevísa, og þó kann-
ske menn enn nú eigi viti, hvernig það
gekk til, nema til hálfs. Sá mikli á-
að pota sjer, og halda við hina gömlu
venju í mörgum greinum, sem hefði
mátt betur fara, hefði líf og fjelagsandi
verulega glæðzt meðal þjóðar vorrar;
en sjaldan geta verulegar framfarir orð-
ið án þess að fleiri vinni i fjelagi, og
því ættum vjer, að dæmi annara þjóða,
að kasta burt hinum gamla eintrján-
ingsskap, en reyna heldur til að vinna
í fjelagi í þeim greinum, sem til fram-
kvæmda horfir, og jafnvel þótt land vort
sje fátækt, og hafi við marga örðugleika
að búa, og tillag hvers einstaks manns
ekki yrði svo mikið, getur „margt smátt
gjört eitt stórt“, og ef fyrirtækin ekki
lukkast, þ. e., að þau ekki gefi tilætl-
aðan árangur, verður skaðinn þess bæri-
legri, sem tillag hvers einstaks manns
er minna; en eins og menn vita fá dæmi
til, að nytsöm fyrirtæki hafa mislukk-
azt, sem stofnuð hafa verið í einingu
og fjelagsskap, og stjórnað og fram-
fylgt með áhuga og kostgæfni, eins
vita menn að eining og fjelagsskapur,
eru hin kröptugustu meðul til að efla
hag og velgengni þjóðanna.
Xýjar verzlanir í Reykjavík.
Jón Pálsson Vidalín og Páll Pjet-
ursson Eggcrz hafa síðan í vor, er leið,
1 húsi Valgarðar snikkara verzlað, mest
með kramvöru fyrir peninga út í hönd,
og selt með lágu verði, eptir því sem
gjörist.
Geir Zoega dbrm. hefir og í húsi sínu
hjá Glasgow byrjað verzlun með segl-
dúk, færi kaðla o. fl., er snertir sjávar-
útveg, allt frá EnglandJ einnig með
kaffi og sykur. Vjer hofum frjett —
og það mun satt vera — að þessar nauð-
synjavörur hans sjeu vandaðar og góð-
ar, og að hann selji þær við lægra
verði, en menn hafa átt að venjast,
og einnig að hann hafi í sumar keypt
fyrir peninga talsvert af saltfiski með
burður, sem þá var brúkaður á feitri
jörð, sú ósjaldna plæging með breiðum
reinum gjörðu sína náttúrlegu verkun,
og menn fengu verri ávöxt, en von var
á; strá nóg, en engan kjarna.
Ekkert hefir mótmælendum akur-
yrkjunnar á íslandi gefið svo mikið að
mæla, sem lopts og lands harðindi hjer
á landi. J>ar til má mörgu svara. Sýslu-
maðurinn Snorrason hefir farið þann
beinasta veg,og hans rökum getur enginn
mótmælt, að möguleg sje hjer á landi
akuryrkja, þar hún hafi virkilega verið.
Og sannarlega hefir hún verið meira
en tilraun ein sömul, sem nokkrir hafa
hugsað, eða viðlíka og síra Arngrímur
á Melum hefir um vitnað, að verið hafi
í sinni tíð, því optar en einu sinni er
í sögunum getið um akra, sem aldrei
urðu ófrjóvir, og líka að til hafi þeir
jafnvel verið, sem seldu korn (Sturl.
Libr. 5. cap. 47.) En það er ekki ný
bóla, að menn álíta kornyrkju ómögu-
lega, þar sem hún enn nú ekki er í
stand komin, hvar til eins margar be-
vísingar eru, eins og lönd eru til, um
hverra barndóms æfi, ef jeg má svo að