Ísafold - 20.01.1881, Blaðsíða 4

Ísafold - 20.01.1881, Blaðsíða 4
8 það, sem á næstu bls. er í mótsetningu við tugabrot kallað almennt brot, t. d. Viooo! almenn regla er sett, sem að eins á við óeiginleg brot; ein setning byij- ar svo: „Sje talan blandin“, en það hefir eigi verið minnzt á neina „tölu“ á undan og fram eptir þessu. Hvergi er getið um að sleppa má núllum apt- an af tugabrotum, og mundi það þó vissulega hafa verið langtum nauðsyn- legra, en að kenna að setja núll fram- an við tugabrot (sbr. 02,32 bls. 52); það er eigi auðvelt að sjá, hvað þetta á að þýða, og að minnsta kosti hefði verið fróðlegt að sjá eitthvert dæmi, þar sem gagn megi hafa af slíkri kunnáttu. (Niðurlag síðar). t 17. þ. m. andaðist í Eeykjavlk Sveinn prófastur Níelsson E. af Dbr. á 80. aldursári. Hann var lengst prestur á Staðastað (1849— 1874) og síðast 1 ár á Hallormsstað. Hann var talinn einn meðal hinna merkustu kenni- manna landsins, enda var hann atgjörvis- maður mikill bæði til sálar og likama; sjer í lagi var orðlagt, hversu vel honum fórst að kenna ungum námsmönnum; eru margir lærisveinar hans orðnit merkir menn. Hann var einnig mjög hjálpsamur maður þeim, er leituðu hans í einhverjum bágindum. Fyrri kona hans var Guðný Jónsdóttir frá Grenj- aðarstað. þeirra son er Jón kennari í Kaup- mannahöfn og Sigríður kona Níelsar hrepp- stjóra á Grímsstöðum; en síðari kona hans var Guðrún Jónsdóttir frá Steinnesi Pjeturs- sonar. Börn þeirra eru Hallgrímur dóm- kirkjuprestur, Sveinn trjesmiður í Beykjavík og Elísabeth kona Bjarnar Jónssonar í Kaup- mannahöfn. — í síðasta blaði „Mána“, dagsettu 14. janúar, hefir einhver, er kallar sig „þolinmóð í Grjóta“, farið nokkrum glæsilegum orðum um verzlun kaup- manns Jóns Guðnasonar í Reykjavík, og bætt því við, að ráðlegt væri að við gengjum í fjelag við hann, og sam- einuðum þannig verzlun okkar viö hans. Jafnvel þó við alls ekki ætlum með þessum orðum að leggja neinn dóm á verzlunaraðferð ofannefnds kaupmanns, skólameistari í Skálholti 1708, og þjónaði því embætti í tvö ár. Biskupsembættið í Skálholti bauðst honum eptir meistara Jón Vídalín, en hann var ekki framgjarn maður, þótt hann að almannadómi væri klerka bezt fær til að gegna því, og sjálfsagt íþanntíma langlærðastur maður hjer á landi; 1720-— 1722 var hann skipaður stiptprófastur eptir fráfall Jóns Vídalíns og til þess Jón Arnason tók við biskupsembættinu. Til merkis um, í hverjum metum beztu menn höfðu sira Jón, er það, að Jón Vídalín allajafna sendi hon- nm rit sín til yfirlestrar, áður en prentuð vóru. Hann andaðist á fæðingardegi sín- um 6. nóv. 1736, 71 árs gamall. Sagnarit Jóns Halldórssonar eru þessi: 1. Æfisögur Skálholts og Hólabiskupa allt fram á hans daga. 2. Safn um ábóta á Islandi, og um skóla- meistara og presta í Skálholtsstipti eptir siðaskiptin. 3. Æfisögur lögsögumanna, fógeta og lög- þingisskrifara á Islandi. verðum við að láta „þ>olinmóð“ vita, að við hofum ekki í hyggju að taka neinn inn í verzlunarfjelag okkar, og allra sízt herra kaupmann Jón Guðna- son, enda mundi velnefndur kaupmaður, sem vafalaust hefir bæði mikið að gjöra og í mörg horn að líta, ekki kæra sig um, að auka meir verzlun sína. Að endingu kveðjum við „þolinmóð í Grjóta, með þeirri ósk, að hann eptir- leiðis hætti að hugsa um að útvega okkur nýjan verzlunarfjelaga. Reykjavík 15h8i. Vídalín& Eggerz. LEIÐRJETTING VIÐ J>JÓÐÓLF: — pjóðólfur segir í síðasta blaði sínu (2, 1881), að ísafold hafi færri kaupendur en hann; þetta skil jeg elcki, því jeg hefi alltaf haft það fyrir satt, að 14 væri fleiri en 12, en 14 kaupendur hefir ísafold mótihverj- um 12 expl., sem prentuð eru nú af þjóðólíi, og mun þó kaupmönnum vera miðlað til um- búða, nokkru að mun af hinu prentaða upplagi. þjóðólfur bætir þvi við, að kaupendur ísafoldar sjeu að fækka; þetta er honum ef til vill meiri von en vissa, og hefði því verið eins heppilegt fyrir hann að komast svo að orði; að líkur væru til að þeir færu að fækka, þegar jþjóðólfur væri kom- inn í þær hendur sem hann nú er í. — Um auglýs- ingar í Isafold kemst J'jóðólfur að þeirri niður- stöðu, að þær sjeu þriðjungi dýrari en hjá sjer; ekki er þetta rjett, en þó að. þær sjeu nokkuð dýrari, er ekki nema eðlileg afleiðing þess, að ísaf. ar ekki eins sólgin í þær og þjóðólfur, sem lík- lega fer bráðum að gefa verðlaun fyrir langorðar auglýsingar, og hins, að ef þjóöólfur hefir rjett- indi, er óliklegt að hann sje laus við skyldur. Að þjóðólfur segi það satt, að hann sje rjettar- hærri en Isafold, þykist jeg sjá á því, að hann leyfir sjer hiklaust að bjóða kaupendum sínum skýrslur í slíkum stýl sem þessar, og eins á hinu, að hann má „útþenja“ sig takmarkalaust á auglýs- ingum,* sem, þó þær sjeu útgefandanum til tvö- falds hagnaðar, eru kaupendunum til skaða, því þeir missa vegna þeirra af æði mörgum rit- gjörðum, sem að likindum hefðu orðið fróðlegri. *) Síðan „þjóðblaðið11 (eins og jpjóð. kennir sig) kom í nýju vistina, hefir það lagt svo mjög á sig af auglýsingum, að haldi slíku fram, munu þær fylla sem svarar he.ilum 10 númerum um árið, og er þó að skilja á blaðinu, að ritstjórn þess muni fús á að þrengja enn meir að sjer, eða þjóðgagns-greinum sínum, fái hún fleiri auglýsingar. s. 4. Hirðstjóra-annáll, sem Vigíús prófastur sonur Jóns hjelt áfram, en lauk þó ekki við. 5. Framhald af annál síra Benedikts Pjet- urssonar á Hesti frá 1718 til 1734. 6. Ágrip af annál Odds lögrjettumanns Ei- ríkssonar á Eitjum í Skorradal. 7. Ýmsar ættartölubækur. 8. Eit um Heklugos. jpess utan Ijet hann eptir sig ýmislegt andlegs efnis, sálmasöfn og kvæði, 0. s. frv. LEIÐRJETTING : — í síðasta blaði var í ógáti Jón sál. alþ.m. Sigurðsson talinn meðal látinna merkra manna á árinu sem leið, en hann dó eins og kunnugt er, fyrir áramótin 1879—80, þó lát hans frjettist ekki hingað fyr en 1880. — Enn fremur J>orlákur lögmaður, fyrir J>orleifur lögm. Pálsson. A árinu 1880 hafa þessi ÁHEITI TIL STBANDABKIBKJU í Selvogi verið afhent á skrifstofu biskups (sbr. »jóðólf« 32 ár 4, tölubl.): Kr. Prá ónefndri stúlku í Árnessýslu .. 1 — — í Austurlandeyjum 1 — ------- ekkju í Borgarfjarðarsýslu 1 — ónefndum í Hafnarfirði......... 2 — 2 stúlkum í fjelagi............ 2 — ónefndri konu í Beykjavík...... 1 — — í Grindavíkurhr.... 3 — — í Vogum ......... .3 — — í Borgarfirði ... 1 — ónefndum í Skorradalshreppi .... 1 — ------- ungling í Hólasókn.... 1 — !;• f>- ....................... i — ónefndri konu austur í Tungum 1 — — í Villingaholtshr. 1 — ónefndum manni í Ölfusi...... 2 — 2 ónefndum í Miklholtssókn .... 3 — ónefndriyngisstúlkuíGufunessókn 3 •— ónefndum ungum manni í Austur- landeyjum...................... 2 — ónefndri stúlku í Borgarfirði . 2 — ----------— í Holtasveit..... 1.50 — ónefndum í Strandarhreppi...... 2 — einum allsþurfandi.............. 18 — f>- f>......................... 0.50 — ónefndum undir Eyjafjöllum..... 2 — --------- í Eyjafirði 1878 .... 4 — -------í • Skaptafellssýslu.... 1 — ónefndri í Torfastaðahreppi ... 2 — ónefndum bónda í Stokkseyrarhr. 3 — -------í Klausturhólasókn...... 2 — ónefndri stúlku í Skaptafellssýslu 2 — ónefndri---------------------1 — ónefndum manni á Landi......... 1 — G. V........................... 1 — G. J>.......................... 0-50 — ónefndum í Kleifahreppi ....... 4 — -------í Vesturskaptafellssýslu 10 — ónefndri ----------------- 8 Úr Holtum O. N....................... 2 Erá ónefndum í fúngvallasveit...... 2 — --------- í Beykjavík.......... 1 — ------- - ........ ............ 2 — ónefndri konu í Beykjavík...... 1 — ónefndum manni í Beykjavík..... 0-50 — ónefndri konu í Kálfatjarnarsókn 5 — — í Elóanum........ 2 — ónefndum pilti í Elóa ......... 3 — ónefndri konu í Austurlandeyjum 2 — ónefndri konu á Álptanesi...... 1 — ekkju í Borgarfirði... 1 •— ónefndum bónda í Holtum......... 3 — ónefndri konu í Holtum........... 1 — stúlku í Beykjavík.... 1 — — á Álptanesi .... 1 — ónefndum í Keflavík.............. 2 — G. J. á V. í Bangárvallasýslu ... 2 — E-s-p-l-u-s-e-r.................. 6 — A. S. að austan ................. 2 — ónefndum í Ölfusi................ 1 — ónefndri konu í Beykjavík...... 1 — ónefndum bónda á Miðnesi....... 2 — ónefndri konu í Leiru............ 2 — ónefndum ...t................... 10 — ----------i Álptanesshreppi.... 1 — ónefndri í Garðahverfi........... 1 — ónefndri konu í Seltjarnarnesshr. 5 Skrifstofu biskupsins yfir íslandi 31. desember 1880. P. Pjetursson. Útgefandi; Björn Jónsson, cand. phil. Prentuð í Isafoldar prentsmiðju.

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.