Ísafold - 25.10.1882, Blaðsíða 2

Ísafold - 25.10.1882, Blaðsíða 2
98 móti gjöfum og að þess væri eigi þörf meðan það hefði allmikið fje í lands- sjóði, er það gæti tekið til; en þetta væri alls eigi rjett og færði hann fyrir því glögg dæmi frá útlöndum. þessu næst mælti kaupmaður þorlákur John- son fyrir minni Lord Majorsins í Lundúnum og sagði hann, að þó hon- um mætti á litlu standa, að vjer minnt- umst hans hjer, þá væri oss þó skylt að láta í ljósi þakklæti vort fyrir að hann með tignarnafni sínu og for- mennsku í samskotanefndinni á Eng- landi hefði stutt mjög framkvæmdir hr. E. M.; kvaðst hann treysta því, að sá þakklætishugur, sem íslendingar mættu nú bera til Englendinga, mundi verða því meiri sem samgöngur vorar við þá og viðskipti færu vaxandi og íslend- ingar við það reyndu meira gott af þeim. Jafnframt því sem hr. E. M. kvaðst mundu flytja Lord Majornum þakkir þessar, tók hann fram, að auk hans ætti greifi Falbe, sendiherra Dana í Lundúnum, sjerlegar þakkir skyldar fyrir framgöngu sína í samskotamálinu og var þá minni hans drukkið um leið. Enn fremur mælti verzlunarstjóri Gunnlaugur Briem fyrir minni gefend- anna í Danmörku; tók hann það fram, að það hefði að vísu eigi verið ætíð vinarorð ein, er farið hefðu milli íslend- inga og Dana, en hinar miklu gjafir, sem Danir hefðu nú gefið hingað til lands, lýstu þó eindregnum velvildarhug til vor. Að farið var að safna gjöfum þessum mundi að vísu mest vera einum manni að þakka, sem sje landshöfðingja Hilm- ari Finsen, en undirtektir þær, sem á- skorun samskotanefndarinnar í Dan- mörku hefði fengið, bæru vott um að Danir bæru til vor góðan hug og vildu fúslega hjálpa oss, þegar oss lægi á. J>að væri að vísu sárt að þurfa að taka á móti gjöfum, því ætíð væri sælla að gefa en þiggja, en á hinn bóginn væri þó gleðilegt, að sjá velvild annara til sín; því fremur væri oss einnig skylt að þakka þessar miklu gjafir, sem þær hefðu komið svo fljótt; með því að enginn var viðstaddur, sem hlut hafði átt að hinum dönsku gjöfum, þá óskaði hann að hinn setti landshöfðingi B. Thorberg, sem sá er tekið hafði á móti gjöfunum, vildi flytja samskotanefndinni í Danmörku þakkir þeirra, sem við- staddir voru einsog íslendinga yfir höfuð. Jafnframc því sem amtm. Thorberg kvaðst skyldu vera við ósk þessari, tók hann það fram, útaf orðum meistara E. M. á undan, að þeirri hjálp, sem veittist með gjöfum, væri öðruvísi varið en þeirri hjálp, er hið opinbera gæti veitt; af opinberu fje er þá fyrst hægt, að hjálpa, þegar neyðin er komin á sjerstaklega hátt stig, t. d. þegar hætt er orðið við manndauða af hallæri, en fyrri geta bágindin orðið mikil, fyrri getur neyðin kreppt fast að mönnum, en að svo væri komið; gjafasamskotin færu því eigi í LÆllISYEIXÁIl í hinum lærða skóla í Reykjavík í októbermánuði 1882. 6. bekkur. 1. Guðmundur Magnússon frá Holti í Húnavatnssýslu. i1 2. Bjarni þorsteinsson úr Mýrasýslu i. 3. Sigurður Hjörleifsson frá Undirfelli í Húnavatnssýslu. 3/4 4. Klemens Jónsson Borgfirðings úr Reykjavík 1. 5. Sigurður Briem frá Reynistað í Skagafjarðarsýslu. 3/4 6. Oddur Jónsson úr Húnavatnssýslu. 1 7. Valtýr Guðmundsson úr Húnavatnssýlu. 3/4 8. Pálmi þóroddsson úr Gullbringusýslu. 1 9. porsteinn Erlingsson frá Hlíðarendakoti í Rangárvallasýslu. 10. Gísli Brynjólfsson úr Vestmannaeyjum. J/2 5. bekkur. 1. Björn Olafsson frá Asi í Skagafjarðarsýslu. x/2 2. Sigurður Jónasson frá Eyjólfstöðum í Húnavatnssýslu. 1 3. Skúli Skúlason frá Breiðabólstað í Rangárvallasýslu. */g 4. Bjarni Pálsson frá Akri í Húnavatnssýslu. 1 5. Stefán Stefánsson frá Heiði í Skagafjarðarsýslu. s/4 6. porleifur Bjarnason úr Reykjavík. 7. Lárus Árnason úr Vestmannaeyjum. x/2 8. Axel Tuliníus frá Eskifirði. 9. Tómas Helgason úr Reykjavík. 1j.i 10. Kristján Riis frá ísafirði. 11. Sigurður Sigurðsson frá Pálshúsum í Gullbringusýslu. 3/4 12. Bjarni Thorsteinsson úr Reykjavík. 13. Arnór Árnason frá Höfnum í Húnavatnssýslu. 14. Ólafur Stephensen frá Viðey 1 Gullbringusýslu. 15. Magnús Ásgeirsson frá Kleifum í ísafjarðarsýslu. ]/2 16. Páll Stephensen frá Holti í ísafjarðarsýslu. 17. Sveinbjörn Egilson úr Hafnafirði. x/2 18. Ólafur Magnússon úr Reykjavík. x/2 19. Haldór Torfason frá Flateyri í ísafjarðarsýslu. 4. bekkur. 1. Ólafur Pálsson frá Akri í Húnavatnssýslu. 1 2. Jón Steingrímsson frá Grímsstöðum í Borgarfjarðarsýslu. 1 3. Jón Arason úr Barðastrandarsýslu. 3/4 4. Adolph Nikolaisen frá ísafirði. 3/4 5. Ólafur Petersen úr Reykjavík. J/4 6. Andrjes Gíslason frá Hvallátrum í Barðastrandarsýslu. 3/4 7. Magnús Magnússon frá ísafirði. 8. Háldán Guðjónsson frá Saurbæ f Eyjafirði. s/4 9. Einar Friðgeirsson frá Garði í þingeyjarsýslu. s/4 10. Ríkarð Torfason úr Reykjavík. x/2 11. Einar Benidiktsson frá Hjeðinshöfða í þingeyjarsýslu. 12. Kristján Jónsson frá Stóraármóti í Árnessýslu. x/4 13. Árni þ>órarinsson úr Reykjavík. x/2 14. Björn Gunnlaugsson Blöndal úr Reykjavík. 5/8 15. Magnús Bjarnarson úr Húnavatnssýslu. V2 16. Árni Bjarnason frá Höfnum í Húnavatnsýslu. l/a 17. Pjetur Hjaltested úr Reykjavík. J/4 18. porsteinn Bergsson frá Vallanesi í Suðurmúlasýslu. ý-t ig- Lárus Bjarnason úr Reykjavík. 20. þ>órður Jenson úr Reykjavík. 21. Bjarni Einarsson frá Hrífunesi í Skaptafellssýslu. x/2 22. Guðlaugur Guðmundson úr Mýrasýslu. V2 23. þórður Ólafsson úr Reykjavík. ý4 24. Gísli Einarsson úr Skagafjarðarsýslu. '/2 25. Sigurður Jónsson frá ísafirði. ý2 26. Ólafur Stephensen frá Holti f ísafjarðarsýslu. 3. bekkur. 1. Hannes þorsteinsson frá Brú í Árnessýslu. 3/4 2. Stefán Stefánsson frá Grundarfirði í Snæfellsnessýslu. 3/4 3. Jósep Hjörleifsson frá Undirfelli í Húnavatnssýslu. x/2 1) 1 fyrir aptan nafnið merkir, að sá piltur hafi heila ölmusu (200 kr.), 3/4 að hann haíi þrjá fjórðu hluta ölmusu o. s. frv.

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.