Ísafold - 02.12.1882, Blaðsíða 4

Ísafold - 02.12.1882, Blaðsíða 4
116 eða 3 manna á Suðurlandi, einkum Skag-- firðingfar, þar sem kona mín sáluga Anna Stefánsdóttir var uppalin, er hjálp- uðu og hughreystu okkur mest og bezt með gjöfum og góðum hótum ; mátti og þar af sjá hverja tryggðavini konan min átti i Skagafirði, er hún líka unni svo mjög. Sjerstaklega vil jeg enn frem- ur geta þess, að sá sem fyrstur rjetti mjer rausnarlega hjálparhönd, var einn æruverður öldungur á Berufirði. Jeg veit að það ætlast enginn þess- ara velgjörðamanna okkar til þess að hann sje nafngreindur eða að jeg fylli blöðin með lofræðum um þá, en það veit jeg að engum þeirra getur mislík- að, þó jeg í blöðunum votti þeim sam- eiginlega þakklætimitt af hrærðu hjarta og færi þeim hina síðustu vinarkveðju konunnar minnar, og biðji algóðan guð að blessa þá. Rvík, 8.nóv. 1882. Guðmundur Jónsson, trjesmiður. FERÐA-AÆTLUN GUFUSKIPANNNA milli Kaupmannahafnar, Leith, Færeyja og íslands, 1883. Skipið fer frá: i. ferð. Kaupmannahöfn.. Leith.......ifyrslalagi Trangisv....------ þórshöfn ...------ Eskifirði....----- Seyðisfirði..----- Yopnafirði..------ Húsavík ...------- Akureyri ...------ Siglufirði...----- Sauðárkrók-------- Skagastr....------ Isafirði.......... Elateyri ....----- þingeyri....------ Bíldudal....------ Vatneyri....------ Flatey............ Stykkish. ..------ A að homa til Reykjavíkur....... niiimiiinnuiiiiiiiiuiinmiiiniHiiiiiiiinnniiiiiiiiiii Reykjavík.. Stykkish... Flatey............ Vatneyri....------ Bíldudal....------ þingeyri....------ Flateyri ....----- Isafirði.......... Skagastr....------ Sauðárkr. ..------ Siglufirði ...---- Akureyri....------ Húsavík....------- Vopnafirði..------ Seyðisfirði------- Eskifirði....----- Berufirði ...----- $ þórshöfn ...------ Trangisv. ..------ Leith............. A að homa til Kaupm.hafnar... 14.jan. 22. jan. I)llllllll!ll!lllllllllllll!llll!ll 30. jan. lð.febr. 2. ferð. 2. marz 6. marz 8. marz 14. marz iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiin 24. marz 27. marz 30. marz 6. apr. 3. ferð. 15. apr. 19. apr. 21. apr. 22. apr. 28. apr. Illllllllllllillllllllllllllillll 6. maí 9. maí 10. maí 12. maí 17. maí 4. ferð. 5. maí 9. maí 11. maí 12. maí 14. maí 15. maí 17, maí 17. maí 18. maí 19. maí 20. maí 21. maí 5. íerð. 27. maí 31. maí 2. júní 3. júní1 11. júní 12. júnf 14. júní 16. júní 16. júní 17. júní 17. júní 18. júní 19. júní 20. júní 20. júní 21. júní 21. júní 25. maí 25. júní !ll[lllllll!llll!ll!ll!l!ll!lllllll!l!llll!lllllllllllll!lllllll!ll! 1. júní 1. júní 1. júní 2. júní 2. júní 3. júní 4. júní 6. júní 7. júní 7. júní 8. júní 10. júní 10. júní 12. júní 12. júní 14. júní 15. júní 18. júní 24. júní júlí júlí júlí júlí júlí júlí júlí júlí júlí júlí júlí júlí júlí iúlí júlí júlí júlí 24. júlí 6. ferð. 16. júní 20. júní 22. júní 27. júní iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiini! 1. júlí 5. júlí 9 . júlí 13. júlí 7. ferð. 1. júlí 5. júlí 7. júlí 8. júlí 10. júlí 11. júlí 12. júlí 15. júlí 15. júlí 16. júlí 18. júlí 19. júlí 19. júlí 20. júlí 20. júlí 25. júlí iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiii ini 1. ág 1. ág 1. ág 2. ág 2. ág 2. ág 3. ág 4. ág 4. ág 5. ág 8. ág 8. ág 10. ág 10. ág 12. ág 13. ág 16. ág 21. ág 8. ferð. 20. júlí 24. júlí 26. júlí 30. júlí iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiii n 7. ág. 9. ferð. 31. júlí 4. ág. 6. ág. 7. ág. 9. ág. 10. ág. 10. ág. 11. ág. 12. ág. 12. ág. 12. ág. 13. ág. 14. ág. 15. ág. 15. ág. 16. ág. 28. ág. 1. sept. 3. sept. 4. sept. 6. sept. 8. sept. 9. sept. 9. sept. 11. sept. 11. sept2 11. sept. 17. ág. 20. ág. iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniii 29. ág. 29. ág. 30. ág. 30. ág. 1. sept. 1. sept. 1. sept. 2. sept. 5. sept. 5. sept. 6. sept. 6. sept. 7. sept. 10. sept. 11. sept. 14. sept. 10. ág. 13. ág. 19. ág. 20. sept. 14. okt 111111111111111111111111111111111111 10. ferð. 12. sept2 12. sept 16. sept. Illllllllllllllllllllltlllllllll 21. sept. 21. sept. 22. sept2 22. sept2 25. sept. 25. sept2 27. sept. 29. sept 2. okt 3. okt 5. okt mn iiiiiMimiilliiiii£ ferð. 12, ferð. 1 29. sept. 3. okt. 5. okt. 6. okt. 12. okt. in iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiii iii 19. okt. 23. okt. 27. okt. 1. nóv. 12. des 9. nóv. 13. nóv. 16. nóv. 22. nóv. I llllllllllllllllllllllllllllllli 30. nóv.! 4. des. 7. des. 1) þaðan beina leið til Beykjavíkur, kemur þangað 7. júní og fer þaðan aptur hinn 9. suður fyrir land til Eskifjarðar. 2) Á þessa staði kemur skipið því að eins í þessari ferð, að þangað fáist nægilegur flutningur. Aths. 1. Farardagur frá Kaupmannahöfn og Beykjavík er fast ákveðinn. Við millistöðvarnar er tiltekinn sá tími, er skipið getur farið þaðan í fyrsta lagi; en farþegar mega vera við því búnir að það verði eigi fyr en síðar. Gangi ferðin vel, getur skipið komið nokkrum dögum fyr til Kaupmannahafnar og Beykjavíkur, en tiltekið er, en það getur líka orðið seinna, eins og auðvitað er. Viðstaðan á millistöðvunum er höfð sem allra stytzt, verði þangað annars komizt fyrir veðurs sakir eða fss.— það skal sjerstaklega tekið fram, að á Stykkishólm, Skagaströnd og Berufjörð verður því að eins komið, að veðurleyfi. Aths. 2. Skipin koma við á Vestmannaeyjum á hverri ferð sunnan um land, ef kringumstæður leyfa. þau bregða sjer og til Hafnarfjarðar frá Beykjavík í hverri ferð, ef þau hafa fiutning þangað. Aths. 3. Ennfremur er komið við á Klaksvík á annari ferð báðar leiðir, og í 3. og 12. ferð til Beykjavíkur, sem og á 6. og 8. ferð báðar leiðir, ef sá flutningur fæst, að það svari kostnaði. Aths. 4. Banni ís skipunum fyrirætlaða leið norðan um landið, verða þeir farþegar, sem ætla á einhvern stað, sem ekki verður komizt á, látnir fara á land á næstu höfn, sem komizt verður inn á. Vilji þeir heldur vera með skipinu til annarar hafn- ar, mega þeir það. Farareyri verður engum manni skilað aptur þó svo beri til, og fæðispeninga verða farþegar að greiða allan tímann meðan þeir eru innanborðs. þegar svo ber undir, verður farið á sama hátt með flutningsgóz : skipstjórar ráða, hvort þeir afferma það á næstu höfn, sem komizt verður inn á, eða hafa það með sjer lengra, og skila því á sinn samastað aptur í leið. Kaupmannahö/n, í nóvember 188S. yVlð 3<MHíinaða ywfuKúfofjday. P. C. A. Koch, forstöðumaður. Útgefandi: Björn Jdnsson, cand. phil. — Bitstjóri: Eiríkur Briem. — Prentuð í ísafoldar prentsmiðju.

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.