Ísafold - 21.03.1883, Blaðsíða 2

Ísafold - 21.03.1883, Blaðsíða 2
26 höfninni 23.'f. m.rum morguninn; hefir hrotið út af bryggju um kvöldið áður eða nóttina. Embættispróf við háskólann. Finnur Jónsson i málfræði 22. janúar með 2. einkunn og 2. s. m. J>órhallur Bjarna- son í guðfræði með 1. einkunn. íslenzkar kaupstaðarvörur 1882. Eptir því sem segir í venjulegri árs- skýrslu þeirra Simmelhag & Holms, brakúna í Kaupmannahöfn, um aðflutn- ing á ýmsum varningi frá Norvegi, ís- landi, Færeyjum og Grænlandi, hefir árið 1882 flutzt frá íslandi til Kaup- mannahafnar hjer um bil þetta: (Til samanburðar eru hjer einnig settar sam- svarandi tölur úr skýrslunni frá árinu á undan, 1881). 1882 1881 Ull . . . . pd. 1,375,000 1,300,000 Lýsi .... tn. 6,300 8,300 Saltfiskur skpd. 14,726 13.700 Harðfiskur — 147 844 Sauðakjöt, salt. tn. 11,400 9,300 Tólg .... pd. 355.000 359,000 Sauðargær.,salt. tals 77,218 63,800 Æðardúnn, hr. pd. 5,000 5,800 En til Englands: UU .... pd. 358,000 550,000 Saltfiskur . . skpd. 3,172 8,400 Og til Spánar: Saltfiskur . . skpd. 25,780 23,100 Samt. til Khafn. og Engl.: Ull .... pd. 1,733,000 1,850,000 Samt. til Engl. og Spánar: Saltfiskur . . skpd 43.678 45,200 Eptir óselt i Khöfn í árslok: Ull .... pd. 790,000 35,000 Lýsi .... tnr. 350 900 Saltfiskur . . skpd. 300 900 Harðfiskur — 37 350 Kjöt . . . tnr. 37 900 Sauðargærur tals 17,600 2,200 — Verðlagið var sem hjer segir, á pundinu (dönsku) af ull, tólg og dún, á skippundinu af fiski, af tunnunni af lýsi (210 pd.) og kjöti (224 pd.), og á vindlinum af sauðargærum (þ. e. hverj- um 2 gærum): a. í Kaupm.höfn 1882 1881. Hvít ull, bezta, í ágústm. til Svíþjóðar . . . . 85-82 Hvft ull, norðl. síðar . 797s-74 71-85 Hvft ull, sunnl. og vestf. 73-65 71-76 Svört ull 75 70-75 Mislit ull 60-65 51-60 Tólg 38-46 72 33-37 Sauðargærur . . . 550-625 610-635 Hákarlslýsi tært, frá f. á. 52-5035------ Hákarlslýsi tært . . . 54-59 Dökkt lýsi valið (prima) 54-56) Dökktlýsi lakara (secunda) 44-53) Hákarlslýsi (400 tnr.) . 45-35 Saltflskur vestf. óhn.k. val- inn (prima).................80-86 Saltfiskurvestf. hn.kvalinn 72-73 Saltfiskur sunnl. valinn 70-72 49-55 30-48 60-63 Saltf. sunnl. lakari (secunda) 60-63 Saltf. norðl. 0g austf. 67-68 Smáfiskur vestfirzkur 60-61 . 48-54 Smáhskur norðl. og austf. 56-60 Ysa • 50-53 40-45 Langa 64-68 46-64530 Harðfiskur sunnl. frá f. á. 85-95) Harðfiskur norðl, og austf. • 90-60 frá f. á Harðfiskur vestf. . . . 80-120 70-110 Harðfiskur sunnl. • 90-115 Æðardúnn .... • 13-15 H25-Í3 b. Á Englandi: Hvít ull frá f. á. . . • 76-83 Hvft ull norðlenzk 85] Hvít ull vestf. . . , 74 71-75 Hvít ull sunnl. . . , 75, Mislit ull 63 53-55 Smáfiskur .... . 57-62 46-55 Ýsa • 45-5i 36-43 c. Til Spánar: Saltfiskur sunnl. . . 66-72 58-6450 Saltfiskur vestf. send- urafstað fyrir 18. okt. 7565-8ol Saltfiskur vestf. sendur | ^50 sfðar 694,0 í ullarverðinu eru umbúðir meðtald- ar í Khöfn, en ekki á Englandi. í verðinu á kjöti og lýsi er ílátið talið frá. Skýrslan er rituð 15. janúar og tald- ir í henni farmar sem ekki komu fyr en eptir nýár. Skýrsla um verðlag á helztu íslenzkum verzl- unarvörum f Kaupmannahöfn 1. þ. m. Ull seldist lítið og óseldir voru um 4000 ballar, norðlenzk hv. ull var sein- ast seld fyrir 68 a. pundið, sunnlenzk 64 a., mislit 52 a.; haustull 58 a. Saltfiskur. Bezti vesturlandsfisk.ur seldist seinast 72 kr. skippundið, en J lakari seldist eigi fyrir 62 kr. (Sunn- lenzkur fiskur var enginn óseldur). í Norvegi var aflinn þegar orðinn y, mil- ion meiri en í fyrra um sama leyti og þótti þvf hætt við, að fiskurinn mundi f sumar heldur lækka í verði. Lýsi. Ljóst hákarlslýsi seinast borg- að með 58 kr tunnan (á 210 pd.); dökkt 54 kr.; fiskurinn í Norvegi var magur og þótti þvf líklegt að verð á lýsi mundi eigi minnka, Harðfiskur. Bezta tegund seldist seinast fyrir 100 kr. skippundið, lakari tegundir 60 til 80 kr. Sauðakjöt saltað. Tunnan (á 224 pd.) seldist 56 til 58 kr. Gærur höfðu nýlega lækkað f verði og bauðst eigi meira en 4 kr. 75 a. fyr- ir vöndulinn (2 gærur); töluvert var ó- selt. Sundmagar voru seinast seldir fyrir 85 a. pundið. Rúgur, danskur 6 kr. 25 a. til 6 kr. 50 a. hver 100 pd.; rússneskur 6 kr. 10 a. til 6 kr. 35 a. Rúgmjöl 6 kr. 35 a. til 6 kr. 50 a. hver 100 pd. Bankabygg, í meðallagi 8 kr, 50 a. hver 100 pd.; betri tegundir um 9 kr. Kaffi, gott meðalkaffi 32 a. til 36 a. pundið. Sykur: kandís 30 a. til 32 a. pundið, melís 26 a. Hrisgrjón 7 kr. 35 a. til 7 kr. 85 a. fyrir 100 pd., voru að hækka. Mannalát. Með norðanpóstinum staðfestist sú fregn, að verzlunarstjóri Snorri Pdlsson á Siglufirði hafi dáið 13. f. m. 43 ára gamall; með honum hefur eigi aðeins hið afskekkta sveitarfjelag hans misst sfna beztu stoð, heldur á og landið þar að sjá á bak mjög ötulum og ráð- deildarsömum framfaramanni. 14. þ. m. dó hjeríbænum forfinn- ur Jónatliansson, fyr verzlunarstjóri í Hafnarfirði. 19. þ. m. dó í latínuskólanum Markús Kristjánsson, mjög efnilegur piltur. VERÐLAGSSKKÁB 1883 — 84. Ær Sauður ’ Hv.ull Smjör Tólg Saltf. Harðf. Dagsv. Lambsf. Meðal- veturgl. alin kr. kr. aur. aur. aur. kr. kr. kr. kr. aur. Austur-Skaptafellss. 10,23 6,68 74 58 33 »« 11,50 2,15 3,08 46 Vestur —■ 9,36 5,84 64 57 41 »« 10,50 1,90 2,60 47 Rangárvallasýslu 7,43 5,81 68 66 35 14,50 15,68 2,09 2,79 49 V estmannaeyj asýsla 9,00 7,00 70 68 38 16,25 17,50 2,50 3,00 53 Amess sýsla 9,89 7,98 72 72 41 15,29 16,41 2,53 3,77 57 Gbr„ Kjós. og Rvík 12,95 9,76 72 78 44 15,82 20,18 2,85 4,32 60 Borgarfj arðarsýsla 12,16 10,09 73 72 40 14,23 14,79 2,50 3,88 59 Mýrasýsla 12,26 9,54 72 70 37 14,02 16,98 2,78 4,22 59 Snæfellsness sýsla 12,51 9,60 74 74 41 15,77 17,15 2,74 4,82 60 Dalasýsla 13,79 10,69 74 68 40 12,00 12,25 2,61 4,91 57 ísafjarðarsýsla 13,95 10,00 72 85 58 15,60 13,02 2,44 5,31 58 Strandasýsla 13,79 10,54 74 64 39 14,04 12,00 2,17 5,63 58 Húnavatnssýsla 13,70 9,73i 79 63* 37* 10,75 11,96* 2,33* 4,49* 59 Skagaf j arðarsýsla 13,13 8,63 83* 59 34 12,78 11,17* 2,35* 4,35 53 Eyj afj arðarsýsla 13,21 8,46 80 58i 35 13,19* 12,23 2,50* 4,38 53 þingeyjarsýsla 14,63* 9,601 80J 57 33* 12,33* 12,07 2,55 4,65 55 N orður-Múlasýsla 14,35 10,241 80 67 34 12,11* 12,62* 2,76* 4,31 59 Suður-Múlasýsla 14,11 9,77 80 72 34* 12,92 12,88 3,06 1)20* 55

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.