Ísafold - 11.07.1883, Page 3

Ísafold - 11.07.1883, Page 3
55 endurskoðun, er færð var upp í 2500 kr. á síðasta þingi úr 2000, er nú færð upp enn á ný um aðrar 500 kr., upp i 3000 ; þar af 600 taldar til skrifstofu- kostnaðar fyrir endurskoðanda. Knn fremur ætlaðar 2000 kr. til að útvega uppdrátt af sjúkrahúsi 1 Reykjavík og áætlun um kostnað við það. Tillögu írW landshöfðingja 1881 um að koma upp nýju sjúkrahúsi í Rvik fyrir 30,000 til 40,000 kr. á kostnað landssjóðs að hálfu ley ti hafði stjórnarherrann eigi viljað sinna þá, vegna ófullkomins undirbúnings á málinu, og þess annars, að eðlilegra væri að Rvík ein eða þá ásamt nær- sveitunum stæði straum af sjúkrahús- inu. Nú hefir hinn nýi landlæknir stungið upp á sjúkrahúsi og húsi handa geðveikum mönnum fyrir 10,000 kr., er jafna mætti niður á 4 ár; en stjórnarh. kynokar sjer við þvi stór- ræði, vegna óárans, auk fyrgreindra ástæða. þ>á er enn fremur bráða- birgðauppbót handa fátækum brauð- um, hækkuð upp í 7000 kr. á ári úr 4000. Farið fram á 600 kr. launahækk- un handa 2. kennara við læknaskólann (T. H.); hefir nú 1800. Laun dyra- varðar við latínuskólann skulu og hækkuð upp í 1000 kr. úr 700, og bókavarðar Jóns Árnasonar upp í 1200 úr 700. í eptirlaun fara sem stendur 9700 kr. á ári, þar af nær helmingur handa 2 uppgjafasýslumönnum í Ár- nessýslu; eptirlaunamenn alls 7. Tutt- ugu og þrjár embættismannaekkjur og 9 börn fá styrk úr landssjóði, samtals 8750 kr. Áætlaður afgangur eptirfjár- hagstímabilið 28,500 kr. Fjárlaganefnd kosin 4. júlí: *Tryggvi Gunnarsson (17 atkv.), formaður; f>or- lákur Guðmuudsson 17; *f>orsteinn Thor- steinson 16; Lárus Blöndal 15; Eiríkur Briem 14, skrif.; Egill Egilsson 12; HalldórKr. Friðriksson 11. f>eir stjörnu- merktu tveir voru í fjárl.nefnd 1881, en hinir ekki, heldur þeir Arnljótur Olafsson, Ben. Sveinsson, Jón Ólafsson, Magn. Andrjesson, og þ>órinn Böðvars- son, er fengu nú að eins 6—8 atkv. hver. Fjáraukal. fyrir 1878 og 79 er ekki um annað en 500 krónurnar handa Feilberg búfræðing fyrir ferð hans í Norvegi sumarið 1878 i því skyni að verða betri ráðanautur Búnaðarfjelag- sins danska í ísl. málum. J>ingið synj- aði þessarar fjárveitingar; en stjórnin hefir strengt þess heit, að ná henni, og segir við sjálfa sig: knýið á, og mun fyrir yður upp lokið verða. í hinum fjáraukalögunum tvennum nema fjárbeiðnirnar 13—14 þús., mest ýmisleg smásnöp, nema um 5000 til póstflutninga o. þ. 1., og 3000 til við- bótar bráðbirgðauppbótinni handa fá- tækum brauðum á þessu ári. Fjáraukalögunum 188—83 var vísað til fjárlaganefndarinnar; en hinum til reikningslaganefndarinnar (málin nr. 5—6 að framan). í þessari reikningslaganefnd eru þeir Gunnl. Briem, 17 atkv.; Magnús And- rjesson 14, skrifi; og Arnlj. Ólafsson 14 form. Fyrra reikningafrumvarpið er eitt af þeim sem stjórnin svæfði eptir síð- asta þing, fyrir þá sök, að felldar höfðu verið úr því 500 krónurnar hand Feil- berg og 100 kr. handa prófessor K. Gíslasyni fyrir próf í íslenzku. Nú eru þessir gjaldliðir settir inn í frv. aptur. Eptir því sem segir í hinu reiknings- lagafrumvarpinu, um árin 1880 og 1881, hafa eigur viðlagasjóðs numið í árslok 1881 nær 810 þús. kr. Tekjur lands- sjóðs þessi tvö ár hafa orðið 822 þús.; áætlað ekki nema 778. Helztur tekju- auki aðflutningsgjald, nær 250 þús.; áætl. 200. J>á spítalagjald 39 þús.; áætl. 14. |>á viðlagasjóðstekjur, nær 60 þús., áætl. 49. Enn fremur aukatekjur 35 þús. í stað 28. Verzlunargjöld, þ.e. lesta- gjald, ekki nema rúml. 6 þús., í stað 74 ; og ábúðar- og lausafjárskattur 95 þús. i stað 100. J>essi útgjöld hafa farið mest fram úr áætlun: póststjórn og póst- göngur 37 þús., áætl. 32; og skyndilán til embættismanna m. m. 22 þús. í stað 10. Afgangur eptir fjárhagstímabilið 51 þús.; áætl. 73. Tekjueptirstöðvar landssjóðs 52 þús., útgjaldaldaeptirst. nær 10 þús. í lfrv. um fiskiveiðar hlutafjelaga í landhelgi við ísland er höfuðgreinin, 1. gr., svo látandi: „Fiskiveiðar í landhelgi skulu að eins vera heimilar dönskum þegnum, eins og hingað til. þ>ó er hlutafjelögum heimilt að reka fiskiveiðar þessar, þótt eigi sjeu allir fjelagsmenn danskir þegnar, ef að minnsta kosti helmingur fjelagsfjárins er eign slíkra fjelags- manna og stjórn fjelagsins hefur að- setur sitt á íslandi“. Nefnd í þessu máli: Benidikt Sveins- son, J>orkell Bjarnason, Grímur Thomsen, Tryggvi Gunnarsson, Eiríkur Kúld. Landbúnaðarlagafrumvarp stjórnar- innar er að miklu leyti samhljóða frum- varpi því, er neðri deild alþingis sam þykkti í hitt eð fyrra. þ>ó felldur úr 1. kaflinn, 2 greinar, og teknar upp aptur sumar greinar þær úr stjórnar- frumvarpinu þá, er þingið hafði fellt. Enn fremur felldar úr tvær nýjar grein- ir frá þingdeildinni, 19. og 20., um að maður megi veita vatni af eða á land sitt eða af og á land granna síns að óleyfi hans, en eptir mati óvilhallra manna, með því að þar með er að dómi stjórnarinnar of nærri gengið eignar- rjetti nágrannanna. Líka felld úr 28. gr. um hýsingarskyldu. Enn fremur með- al annara sleppt úr 47. gr. og 48. gr. þingfrumvarpsins, með því að þær eigi fremur heima í sveita- og fátækralög- gjöf. Tekinn upp aptur með nokkrum breytingum kafli um nýbýli, er þingið hafði fellt úr. Sleppt 112. gr. þing- frumvarpsins, um sektir fyrir, að hafa ekki nægilegt húsrúm fyrir pening sinn. Sömul. felld úr 117. og 118.gr., gegn því að ofþyngja beitilöndum með of miklum fjenaði. Nefndíþessu máli: Árni Thorstein- son form., Einar Ásmundsson skrifari, Sighvatur Árnason, Magnús Stephen- sen og Jón Pjetursson. J>jóðjarðasölufrumvarpið er sam- hljóða frumvarpi þingsins, er stjórnin synjaði staðfestingar (Stjt. 1882 B 81), að því er snertir verð flestra jarðanna; sumar þó færðar upp, þar á meðal Miðhóp í 5000 kr. úr 4500, Kornsá í 5400 úr 4800 og Heiði í 5000 úr 4500. En bannað að selja öðrum en ábúend- um. Ðómkvaddir menn virði. Hinn ógreiddi helmingur kaupverðsins óupp- segjanlegur frá landssjóðs hálfu. Ekk- ert tímatakmark fyrir heimild til söl- unnar. Lfrv. um bæjarstjórn á Akureyri að mestu samhljóða þingfrumvarpinu, nema felld úr hneyxlunarhellan : kjör- gengi kvenna. Eptirlaun prestsekkna vill stjórnin sje Vio af öllum tekjum brauðanna, þó aldrei minni en 100 kr., og greiðist af tekjum brauðsins, ef þær eru ekki minni en 1000 kr., en að öðrum kosti úr landssjóði og eins ef fleiri eru ekkj- ur en ein í sama brauði. Að öðru leyti samhljóða reglum þeim í hinum almennu eptirlaunalögum (tilsk. 31. maí 1855). Lögin öðlist gildi undir eins og nýtt brauðamat hefur náð staðfesting konungs. Brauðaskipunarbreytingu er farið fram á í Eyjafirði og á einum stað í V estur-Sk aptafellssýslu. Skottulækningafrv. stjórnarinnar fer að eins fram á linun á hegningunni i gömlu tilskipuninni, frá 5. sept. 1794, en lætur óhaggað hið stranga bann gegn lækningum óprófaðra manna. En nefnd, er efri deild hefir þegar sett f málið, þeir Jón Pjetursson, M. Stephen- sen og St. Eiríksson, segir, að „sökum víðáttu og strjálbyggðar landsins annars vegar, en læknafæðinnar hins vegar, verður ekki hjá því komizt, að menn leiti sjer lækninga hjá öðrum en þeim, sem eru löggiltir til læknisstarfa, og þess vegna er það tilgangslaust, að banna slíkt með lögum og leggja hegn- ingu við, ef einhver ólöggiltur maður verður til að leggja sjúlingum ráð í nauðum þeirra; slíkum lögum verður ekki fram fylgt og hefur ekki verið fram fylgt með neinni alvöru, en að hafa lög, sem ekki er og ekki verður fram fylgt, er einasta til að rýra álit laganna og virðinguna fyrir þeim“. Nefndin vill því hafa meginreglu lag- anna þannig: „Hver sá, sem hefur um hönd lækningar, án þess að vera lög- giltur til læknisstarfa, og verður upp- vís að því, að hafa gjört skaða með lækningatilraunum sínum, skal, ef brot hans er ekki að öðru leyti svo vaxið, að þyngri hegning liggi við því að lög- um, sæta sektum allt að iookr. eða einföldu fangelsi allt að 4 mánuðum" o. s. frv., mest fangelsi við vatn og brauð, ef brot er ítrekað og mjög miklar sak- ir eru. Mú er til tínt það frjettnæmasta úr stjórnarfrumvörpunum. Frá þingmönnum eru þegar komin nokkur frumvörp inn á þing. Stjórnarskrárbreytingarfrumvarp hef- ur Ben. Sveinsson komið með, eins og á síðasta þingi og samhljóða því að vera mun. Frumvarp um stofnun háskóla á ís- landi hefur og sami þingm. komið með, eins og síðast og því samhljóða, með þeirri viðbót, að kennslan skuli fyrst um sinn fara fram í alþingishúsinu. Frá þingmönnum Gullbringusýslu, síra J>órarni og síra J>orkeli, hefur komið frv. til laga um horfelli áskepn- um. Hreppstjóri skal á hausthreppskila- þingum hvetja hreppsúa til að setja vel á hey og fara vel með fjenað; „verði hann þess vís, að skepnum einhvers manns er hætta búin af hor, skal hann tafar- laust fara þangað og kveðja með sjer 2 búendur, er næstir fást því heimili, til að skoða fjenaðinn, og skal enginn án löglegra orsaka mega skorast und- an þeirri för. Skepnur þær, er hrepp- stjóri og skoðunarmenn álíta ólífvænar, skipar hann þeim, er hefir þær undir hendi, að skera. Hver, sem verður sekur að því, að fella skepnur úr hor, eða fer svo með þær, að þeim er hætta búin að horfalla, hvort sem hann á

x

Ísafold

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.