Ísafold - 27.10.1883, Page 4
112
ljótur Ólafsson deigur ,~þótti of geyst
farið.
Lausasafnaðarfumvarpinu, sem Jón Ólafs-
son hafði upptökin að, en þeir Jakob Guð-
mundsson og |>órarinn ‘Böðvarsson bræddu
upp í nefnd með honum, voru þeir
andvígir í neðri deild að síðustu Halldór
Kr. Friðriksson, Egill Egilsson, Eiríkur
Kóld og Grímur Thomsen.5® Framsögu-
maður í því máli var f>órarinn’,Böðvarsson.
f>að átti annars örðugt uppdráttar þar í
neðri deild, komst t. d.til 3.umr., að eins með
eins atkvæðis mun. I efri deild var það
fellt undir eins með 5 atkv. gegn 5.
I móti frumvarpi frá þingmönnum Bang-
æinga um að söfnuðirnir skyldu hafa rjett
til að bsa sig við óhœfa presta lögðu þeir
Jón Pjetursson/’Magnús Stephensen og Sig-
urður Melsteð, fauk landshöfðingja. Með-
mæltur því var meðal annara Benidikt
Kristjánsson. f>að komst aldrei lengra en
til 2. umræðu í efri deild ; var þá fellt þar
með 6 atkv.
Kirkjuþingsfrumvarpinu fBenidikt Kristj-
ánssonar lögðu þeir á móti Asgeir Einarsson
og Sigurður Melsteð. Nefnd sneri kirkju-
þinginu upp í kirkjumálanefnd, sparnaðar
vegna. Ekki hafði hið nýja frumvarp góð-
an byr, og var þó mikið vel varið af flutn-
ingsmanni. Lauk svo, að það fjell með 5
atkv. gegn 5.
Skottulœkningafrumvarpinu veitti enginn
mótspyrnu í hvorugri deildinni.
Að fráskildu prestsekknaeptirlaunafrum-
varpinu, sem enginn ágreiningur varð um,
svo teljandi sje, var flokkaskiptingin sú í
hinum aðal-launamálunum, er voru upprunn-
in frá sparnaðarnefndinni, að gjörsamlega
mótfallnir launalækkun hennar vorn þeir
Eiríkur Kúld, Grímur Thomsen, Halldór
Kr. Friðriksson, Lárus Blöndal, þórarinn
Böðvarsson og Th. Thorsteinson; gegn breyt-
ingunni á hinum almennu launalögum
greiddu þeir enn fremur að síðustu atkvæði
Arnljótur Ólafson, Egill Egilsson og Ólafur
Pálsson ; og gegn eptirlaunalagabreyting-
unni Holger Clausen, en þar skoraðist Ei-
ríkurBriem undan að greiða atkvæði. Yið fyrri
umræður hins almenna launamálsgreiddienn
fremur f>orsteinn Jónsson atkvæði ámóti því,
og sömuleiðis Holger Clausen. Tryggvi
Gunnarsson hafði á hendi framsögu í hinu
almennu launamáli og gerði það mikið ræki-
lega, og f>orkell Bjarnason sömuleiðis í ept-
irlaunamálinu. Móti launalækkuninni lögðu
einna mest Lárus Blöndal og þórarinn Böð-
varsson, auk landshöfðingja; enn fremur
Halldór Kr. Friðriksson. Grímur Thomsen
var ekki fjarri því að vilja afnema öll eptir-
laun, með því fyrirkomulagi sem nú tíðkast,
en hafa heldur þá aðferð, að halda eptir
nokkrum hluta af launum embættismanns-
ins, en þá þyrftu þau að vera að því skapi ríf-
ari, leggja það í eptirlaunasjóð og láta
manninn fá það aptur, er hann fer frá em-
bætti.
í efri deild var launamálið samþykkt síð-
ast með 6 atkv. gegn 5, þ. e. af öllum hin-
um þjóðkjörnu gegn öllum hinum konung-
kjörnu. f>ar var Magnús Stephensen mest-
ur andmælandi þess. ,það komst þar í
nefndi og var Sighvatur Árnason framsögu-
maður. Fyrir tilhlutun M. St. færði efri
deild upp laun undirkennaranna við lærða-
skólann og prestaskólann, um 200 kr. hjá
hverjum þeirra. Málið komst á hrakning
milli deildanna, lenti loksísameinuðuþingiog
fjell þar, með því að ekkiurðu nema 20 atkv.
með því en 13 á móti.
Eptirlaunamálið bjargaðist oggegnum efri
deild á árar hinna þjóðkjörnu eingöngu.
f>ar sagði landshöfðingi berum orðum, að
hann mundi leggja móti því, að frumvarpið
fengi konunglega staðfestingu.
llitt og þetta.
— Sundurlausir þankar. — |>að er tíð-
ara að menn eiga tungunni lán sitt að þakkaheld-
ur en mannkostum. En það vinnur sig upp ; þvi
að tungan er aptur á móti hættulegri láni manns
en fjöldi lasta. Raleigh.
— Kvennþjóðin stjórnar oss karlmönnunum raun-
ar ef satt skal segja. |>ví ríður oss á að gera
kvennfólkið sem fullkomnast. f>ví menntaðra sem
það er, því betur verðum vjer siðaðir. Sheridan.
— f>að er heilnæmt fyrir skynsemina og styrkir
hana mjög, að reyna óspart á gáfurnar. J>að
hefir sömu áhrif á hana eins og á líkamann að
þreyta göngu upp brattar hliðar. Að lesa ritgjörð
eptir Baco hinn spaka eða kapitula i Aristóteles
eða Plató, og íhuga vel það sem maður les, það
styrkir skynsemina ekki miður að sínu leyti held-
ur en það styrkir likamann að klifra upp hátt
fjall. Flestum mundi þykja það heimska af skjald-
bökunni að fara að elta hjerann á hlaupi; það er
vitaskuld, að hún nær honum aldrei ; en það mun
reynast, að henni skilar samt stórum betur áfram
en hún hafði búizt við. En ætli hjerinn að verða
skjaldbökunni samferða, þá sofnar hann. Hare.
— Margur heldur að sá sem hefir lesið mikið
muni vita mikið. En því fer fjarri opt og tíðum.
Lestur og nám veitir að eins efni í mannvit. Vand-
leg íhugun þess, sem vjer lesum og neraum, er
eini vegurinn til þess að það verði oss að órjúfan-
legri eign. Vjer erum jórturdýr; það er ekki nóg
að vjer þenjum oss troðfulla af fróðleik, af annara
manna hugsunum. Vjer verðum að tyggja þær
upp, jórtra þær; annars veita þær oss engan krapt
eða næring. Locke.
— Konur sem tárfella af hverju litilræðihryggjast
aldrei af neinum hlut. Sterne.
— það er ekkert varið i nema fyrsta kossinn
og þann síðasta; hinir eru ekki annað en hor-
tittir. Xenokrates.
— J>að er aðalkostur kossins að hann lolcar
munninum. E. Ðuclerc.
Auglýsingar.
UÖF* Nærsveitamenn eru beðnir að
gera svo vel að vitja ísafoldar á af-
greiðslustofu hennar, sem er í ísafold-
arprentsmiðju,viðBakarastiginn,l.sal.
Til sölu á afgreiðslustofu ísafoldar:
Gröndals Dýrafræði................... 2:25
Gröndals Steinafræði ................ 1:80
Islandssaga |>orkels Bjarnasonar.... 1:00
Ljóðmæli Gríms Thomsen .............. 1:00
Um sauðfjenað, eptir Guðm. Einarsson 0:90
Undirstöðuatriði búfj árræktarinnar,
eptir sama........................ 0:50
Erlevs landafræði, önnur útgáfa...... 1:25
Um notkun manneldis í harðærum, ept-
ir Dr. J. Hjaltalín (1878)........ 0:30
Dönsklesbókhandabyrjöndum(Svb.H.) 1:00
þJÓÐ VINAFJELA GSBÆKUli 1883
til sölu á afgreiðslustofu Isafoldar:
Almanak |>v.fjelagsins um árið 1884 (með
myndum) ....................... 0:50
Andvari IX. ár (með mynd)...... 1:50
íslenzk garðyrkjubók (með myndum) 1:25
Fjelagsmenn fá bækurnar allar fyrir árs-
tillagið, 2 kr.
Vegna óvæntra megnra vanskila af
hendi ýmsra viðskiptamanna við hina
ensku verzlum (The Icelandic Trade
Company Lmt) auglýsist hjer með, að við
undirskrifaðir, svo þungt sem oss fellur
það, neyðumst til að fara að beita lög-
sókn gegn nokkurum þeirra, og mun-
um halda því áfram afdráttarlaust við
þá sem ekki verða búnir að lúka skuld
sinni eða semja við annanhvorn okkar
um greiðslu skuldanna fyrir miðjan nó-
vember næstkomandi, þar eð við þurf-
um að gjöra endileg reikningsskil með
næsta póstskipi.
þ>ess skal getið að tekið verður upp
í skuldirnar ekki einungis fje, hestar og
algengar íslenzkar vörur, heldur og
innskriftir til kaupmanna hjer í Reykja-
vík eptir samkomulagi og enn fremur
ávísanir frá mönnum er eiga inni hjá
verzlaninni.
Reykjavík 24. október 1883.
Eggert Grunnarsson. E. Briern.
Hjer með auglýsist, að jeg hef til
sölu ýmsar vörur, er seldar verða í
Glasgow hjer í bænum móti borgun út
í hönd í peningum eða vörum.
Reykjavík 24. október 1883.
Eggert Uunnarsson.
Orðasafn íslenzkt-enskt og enskt - ís-
lenzkt með lestraræfingum og málfræði,
eptir Jón A. Hjaltalín, innhept 4, 50 a.
Islenzka - enska orðasafnið eitt sjer, inn-
hept 1, 50 a. Fæst hjá flestum bókasölu-
mönnum á landinu.
T apazt hefur 1 vatnstígvjel á veginum frá
Kárastöðum að Ártúni í Mosfellssveit, sem
finnandi er beðinn að halda til skila til
verzlunarmanns Kristjáns Kristjánssonar
við Smithsverzlun í Reykjavík gegn fundar-
launum.
Reykjavík T9S—83.
þeir menn hjer í Reykjavík ogí nærsveit-
unum, sem skuldugir eru við Hlutafjelags-
veezlunina, verða að hafa borgað skuldir
sínar eða samið um þær við undirskrifað-
an fyrir næstkomandi nýjár. Að öðrum
kosti verða þeir lögsóttir.
Reykjavík 24. október 1883.
Ó. Rósenkranz.
Til leigu er eitt herbergi í nýju húsi
ofarlega á Bakarastígnum; það snýr móti
suðri, og hefir inngangsdyr frá forstofunni.
Nánari vísbending á afgreiðslustofu Isa-
foldar.
Eg undir skrifaður hef tapað tösku með
fernum sokkum í, frá Svignaskarði og út
að Galtarholti; hvern sem hitta kynni bið
eg að halda til skila mót borgun.
Sólheimatungu dag 22. október 1883.
Kristján Sigurðsson.
Jörð til kaups: Halldórsstaðir á
Vatnsleysuströnd. Hver sem kaupa vill,
semji við undirskr. fyrir næstu jól. Veð-
hafendum, er segja til sín innan þess tfma,
verður sjeð fyrir borgun, seljist jörð þessi.
Kálfatjörn 16. okt. 1883.
St. Thorarensen,
í umboði porg. þorgilssonar í Mörk.
Nœsta blað snemma i nœsta mán.
Ritstjóri: Björn Jónsson, cand. phil.
Prentuð i ísaf'oldarprentsmiðju.