Ísafold


Ísafold - 27.02.1884, Qupperneq 4

Ísafold - 27.02.1884, Qupperneq 4
36 AUGLÝSINGAR i aamleldu máli m. smálelri kosla 2 a. (jiakkaráv. 3 a.) hvert orð 15 slaia írekast; la óira letn eSa setninj 1 kr. ijrir jmmiunj dáks-ienjdar. Borjun út i hönd. Uppboðsauglýsing. Við prenn uppboð, sem haldin verða laug- ardagana 7., 14. og 21. júní þ. á., verða boð- in upp til sölu hús Hlutafjelagsverzlunarinn- ar í Beykjavík, liggjandi i Austurstrœti samastaðar, og, ef viðunanleg boð fást, seld hœstbjóðanda. Hin tvö fyrstu uppboð verða haldin á bœjarþingstofunni, en hið síðasta og þriðja í húsum peim, er selja á. Uppboðin byrja kl. 12 hádegi. Skilmálar fyrir sölu þessari augl.á uppboðsstaðnum á undan upp- boðinu. Húsin eru virt til brunabóta á 7,302 kr. Skrifstofu bœjarfógeta í Bvík 16. febr. 1884. E. Th. Jónassen. „Anclior-línan“. Af misskilningi hafði lína þessi leitað leyfishanda mjer sem agenti til Hafn- ar í staðinn fyrir til Beykjavíkur', svarið var eigi komið við síðustu póstskips- ferð.—pangað til jeg auglýsi að þetta sje komið i lag, get jeg því eigi tekið að mjer útflutning á vesturförum. Beykjavík 19. febrúar 1884. Sigm. Guðmundsson. Undirskrifaðan vantar af fjalli fola tvce- vetran, skoljarpan, vetrar-afrakaðan, mark- aðan: standfjöður aptan bœði. Skyldi hann nokkurstaðar koma fyrir, óskast vís- bending um það. Asi í Hrunamannahrepp i febrúar 1884. Sveinbjörn Jónsson. peir af hinum heiðruðu skiptavinum min- um, sem enn þá skulda mjer frá árinu 1883, eru vinsamlega beðnir að borga mjer fyrir 15. marz nœstkom. íSs* Hinir fáu, sem hvað eptir annað hafa þrjózkazt við að borga mjer, mega búast við lögsókn, hafl þeir eigi borgað mjer innan sama tima. Beykjavík 1884. Jóel Sigurðsson. Hjer hefir verið í óskilum síðan á jólaföstu f. á. rauðgrá hryssa, 2 vetra, með mark: stúfrifað hægra, heilrifað vinstra. Rjettur eigandi vitji tryppis þessa fyrir 12. marz, og borgi allan á fallinn kostnað; verður annars selt við opinbert uppboð. — Keldum 20. febr. 1884. — Guðni Guðnason. Óskilakindur seldar í Norðurárdalshreppi 1883 —: I„ Svart gimbrarlamb , mark: miðhlutað h., biti fr. v.—2., Hvitt hrútlamb, mark: hamrað h„ sneitt fr. hangandi fjöður aptan v. Eigendur þessara kinda geta fengið verð þeirra hjá hreppstjóranum i Norðurárdal til september- loka þ. á. — Brekku 30. jan. 1884. — pórður Jónsson. Alls kyns líkklæði fást keypt hjá Ólöfu Sig- urðardóttur, í húsi B. Hjaltesteds. Óskilakindur seldar í þverárhlíðarhreppi 1883 —: I„ Hvft ær, með eyrna-marki: tvístýft apt. h.. stúfrifað v.; en hornamark: tvist. fr. biti apt. h„ tvíst. fr. v.—2„ Hvítt geldingslamb, mark: stúfrií- að h„ itúfrifað gagnbitað v,—3., Hvítt geldings- lamb, m.: hvatt fjöður fr. h„ blaðstýft fr. v,— Hvítt hrútlamb, með sama marki,—5., Hvitt hrút- lamb, m.: sýlt hálftaf fr. fjöðnr apt. v, —6„ Hvitt gimbrarlamb, m.: biti fr. gat h.—-7., Hvitt gimbrar- lamb, m.: gagnbitað h„ stýft v.—8„ Hvítt gimbrar- lamb, m.: sýlt fjöður fr. h„ biti apt. v.—9., Hvitt gimbrarlamb, m. : bitar 2 fr. h„ biti fr. v.—10„ Hvítt gimbrarlamb, m.: sýlt fjöður fr. h„ tvistýft fr. fjöður apt. v.—II., Mórautt gimbrarlamb, m.: stig fr. h„ miðhlutað v. Eigendur þessara kinda geta fengið verð þeirra hjá hreppstjóranum i þverárhlið til septemberloka þ. á. — Hamri 30. jan. 1884. Hjálmur Pjet- ursson. Magnús hreppstjóri Bergmann á Brekku var for- göngumiður samskota þeirra i Rosmhvalaneshreppi, handa ekkjum og munaðarleysingjum eptir skiptap- ana 7. og 8. f. m„ er auglýst voru í siðasta blaði og námu 219 kr. 30.—þessir gáfu: H. 15 kr.; Há- kon Eyólfsson i Stafnesi og O. A. Olavsen í Kefla- vík 10 kr. hvor; Einar Sigurðsson á Vörum 6 kr.; Magnús Bergmann 5 kr.; f>. Guðmundsson í Gerð- um og Bjarnhjeðinn þorsteinsson i Stafnesi 4 kr. hvor; Árni Eyðlfsson i Gerðakoti, Anna Eiríks- dðttir s. st„ og ónefndur 3 kr. hvert; þessir sext- án 2 kr. hver: Sira S. Br. Sivertsen á Útskálum, Helgi Sivertsen s. st„ Magnús þórarinsson i Mið- hússum, Ragnheiður Jónsdðttir á Vörum, Árni Helgason á Hrúðurnesi, þorkell þorsteinsson í Hólakoti, ónefndur á Nýlendu, Magnús B. Stef- ánsson á Klöpp, P. Pálsson á Býjaskerjum, Egg- ert Einarsson á Vesturkoti, Jón Ólafsson á Gauk- stöðum, Hákon Tómásson í Nýlendu, Hafliði Jóns- son á Húsatóptum, f>. Helgason í Keflavík, hús- frú K. Petersen i Keflavík, og H.; Gisli Halldórs- son i Ráðagerði 1 kr. 50 a.; þessir niutiu og fjó ir I kr. hver: Sig. Erlendsson á Útskálum, Einar Sveinsson s. st„ Högni Brynjúlfsson s. st„ Ólafur Sæmundsson s. st„ Einar Jónsson 5. st„ Einar Guðmundsson og Björn Frímann í Vörum, L. Knudsen í Hábæ, Árni Árnason i Kothúsum, Tobías Finnbogason s. st„ Anna Sveinsdóttir s. st„ Pjetur Pjetursson í Bergvík, Brandur Jónsson s- st„ Björn Sturl.iugssOn í Melbæ, Sigurður ísleiks- son i Garðhúsum, V. Sigurðsson á Stóra-Hólmi, Jóhann Vilhjálmsson á Kötluhól, Ólafur Bjarnason á Steinum. Bjarni BjörnssOn i Vesturkoti, Árni Grimsson á Rafnkelsstöðum, Teitur Pjetursson á Meiðastöðum, Sveinn Magnússon á Gerðum, Sveinn þorsteinsson s. st„ Guðrún þörarinsdðttir s. st„ Jón Oddsson s. st„ Andijes Árnason s. st„ {>órð- ur Teitsson s. st„ Ólafur þorsteinsson s. st„ Jón Pálsson í Lónshúsum, Bjarni Björnsson í Ný- lendu, þorsteinn Jónsson í Stafnesi, Tómás Eyólfs- son i Gcrðakoti, J>orkatla í Gerðakoti, Andrjes J>orsteinsson s. st„ Guðni Sigmundsson á Smiðs- húsum, Snjólfur Eyólfsson á Busthúsum, J. N. Tóm- ásson s. st„ Guðný Einarsdóttir á Nýlendu, ó- nefnd s. st.. Margrjet J>órðardóttir s. st„ Guðm. Jónsson s. st„ G. LafranzsOn á Nesjum, Steingr. Jónsson s. st„ Sig. Eyólfsson i Gerðakoti, Einar Jónsson s. st„ Árni Guðmdss. s. st„ Einar {>or- varðssOn s. st„ {>orkell Gíslason s. st„ Hermann J>órðarson s. st„ V. Sigurðsson s. st„ Brynjúllur Jonsson s. st„ J. Jonsson í Fuglavík., H. Eiriks- son á Flankast., {>. Eiriksson s. st„ G. Jónsson i Tjarnarkoti, Jón Magnússon á Bárugerði, Jon Oddsson á Býjaskerjum, V. Tómásson á Smiðs- húsum, Jón Finnsson á Gaukstöð., Gísli Ólafss. á Skeggjast., Gisli Eyólfss. í Norðurkoti, J>orst. J>or- steinss. á Krókvelli, Jón Hafliðas. á Gaukst., S. Da- Erlendss. á Gerðum, Einar Jónsson á Garðsauka, S. viðss. á Bala, Ól. Jonss.í Glaumbæ,Ól Gíslas.áSkeggja- st„ Halldór Einarsson á Eyði, Páll Jónsson í Ný- lendu, Axel Möller, J>, Gunnarsson i Keflavík, E. Bernhardt s. st„ J, M. Bergsteinsson, Hallur Ó- lafsson i Keflavik, Erl. Oddss. s. st„ V. Stefánss. s. st„ ónefndur s. st., Ólafur J>orleifsson, Sveinn Jóhannesson s. st„ Jðn Rögnvaldss. s. st„ Sigur- jón Jðnsson s. st„ Ólafur Eyólfss. s. st„ Sig. Gislas. s. st„ Guðrún JpnrðarJ. s. st„ Bjarni Arna- son s, st„ Karitas Jóhannsd. s. st., B. Jóhannss. s. st„ Guðm. Hanness. s. st., Helga Eiríksd. s. st„ Sofía Magnúsd. s. st„ Páll Magnússon s. st.,Helga Hannesd. s. st„ S. Bjarnason s. st,; enn fremur þrír 60 a. hver ; fjörutiu 50 a. hver; einn 48 a.; einn 45 a.; einn 40 a.; einn 35 a.; tveir 30 a.; sextán 25 a.; einn 22 a.; tveir 20 a.; einn 10 a, Fyrir utan ofangreindar 219 kr. 30 a. hefir enn fremur gefizt úr sama hrepp: Arni Ólafsson i Kefla- vík, J>or-1. Gíslason i Melbæ og Halldór Halldórs- son á Litla-Hólmi I kr. hver. Með áður komnum 739 kr. 90 a. alls hjá ritstj. ísafoldar.................. 762 kr. 90 a. Á næstliðinni jólaföstu hefir 1 sölubúð Simonar Johnsens í Reykjavik verið eptirskilinn poki með feitmeti f og getur rjettur eigandi vitjað hans á sama stað i móti borgun á þessari auglýsingu. ALMANAK pJÓÐVINAFJELAGSINS 1884 fcest nú á afgr.stofu ísafoldar. 50 a. Eins og jeg álít auðskilið megi vera af auglýsingu minni í ísaf. XI. 8 og jþjóðólfi XXXVI 6 þ. á., þar sem jeg segi „að hver sá er kemur frain eins og tjeður Sigm.hlýt- ur að skoðast sem alveg ótrúverður“, þá hefl jeg einungis meint það viðvíkjandi útflutningi vesturfara. m/2. SIGFÚS EYMUNDSSON. Samkvæmt sætt milli min og Sigfúsar Eymunds- sonar auglýsi jeg hjer með, að jeg 1., halði ekki löglega heimild til að prenta uppúr N.fara grein þá er jeg ljet prenta í ísaf. XI 8 og þjóðólfi þ. á. nr. 7, eptir B. Bjarnarson ; 2., að jeg veit ekki hvort hún er sönn eða ósönn; 3., að jeg vildi alls eigi æruskemma herra Sigfús með því er jeg skrifaði, og vil þvi hafa þau orð er álítast kynnu ærumeiðandi fyrir hann i nefndri auglýsingu minni, að öllu aptur kölluð eða afmáð. Rvik 26. febr. 1884. Sigm. Guðmundsson. IÐ UNN. peir fáu, sem ekki eru enn búnir að senda okkur boðsbrjefið að Iðunni með árituðum kaupendanöfnum, eru beðnir að gera það sem allra-fyrst, til þess að við get- um farið nœrri um, hvað upplagið þarf að vera stórt. Ú t g. Ritstjóri Björn Jónsson, cand. phil. Prentsmiðja ísafoldar.

x

Ísafold

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.