Ísafold - 21.05.1884, Síða 2
82
.tikið til að fraínflejrta honum. Nú eru hér
2 ívern-. m-ziunar-, 'og geymaluhús; þar af
ru 9 stoinhús og 33 timburhÚS, óg er mikill
uti þeiiTR með >.galvaniseruðu« járnþaki
a helluþaki. Torfbæir eru lijer og fjölda
irgii- c>g i'ii-.est árlc;; . en timburhús fjölga
4 meir að tiltölu. Verzlanir eru hjer 6
, barnaekóii, aem einnig er þinghúa
ppsins, og eitt gestgjafahús. Skip og
átar, sem ílesi ern brukuð til tlskiveiða,
ra fullt 100. Hjer af geta menn íinyndað
■ þanu fólksfjölda, sem þessu hlýtur að
a samfara.
!>að sem helzt lýtir skagaun er jiað, að
L.ir eru víðast óskipulegir, og eru helztu
akir til þess : fyrst, að svo margir eru
iareigendur, sem ekki leyfa að leggja vegi
/fir lóðir siuar néma þá fyrir ærið gjald,
em ekki er heldur að furða, þar hver blett-
má heita vel og vandlega ræktaöur,
varla annað en tún og kálgarðar, sem
hjer eru bæði miklir og góðir; önnur or-
kiö er sú, að árlega er heimtað
af vegagjaldi Akraness-hrepps til
abóta á öðrum stöðum í sýslunni, svo
anefrtd hreppsins hefir ekki nema lítið
; t af hvers árs vegagjaldi til umráða í
uanburði við þörfina; en allt fyrir það
i þó farnar að sýna sig hjer reglulegar
ur, og er vonandi að Skipaskagabúum
rði nú sem fyrst veittur styrkur af vega-
óði sýslunnar til að halda þeim eptirleiðis
ígar áfram heldur en hingað til hefir átt
. .r stað. — Skipaskaga, 10. apríl 1884.
0. Guðmimdsson.
Oálítið um hið islenzka bókmenntafjelag,
Eptir
Finn Jónsson.
I.
■iHið íslenzka bókmenntafjelag» hefir nú
■ aðið um rúm 66 ár. Arið 1866 hjelt það
ira fagnaðarhátfð. í minningarriti því,
, pá var prentað, má lesa um stofnun þess
líf fram að þeim tíma, og er því óþarfi
ð fara frekar út í það hjer. Síðan hefir
\ > lifað líkt og þangað til, haldið fram
;iu stefnunni í handritasafnan og bóka-
prentun; gefið út marga góða bókina o.s.frv.
i maður á störf hvorrar deildar fyrir sig,
St fljótt auðsjeð, að það er stjórnardeildin í
fn, sem mest hefir unnið aö bókaútgerð
• öðrum fjelagsverkum. Reykjavíkurdeild-
ljet lengi vel ekki prenta anuað en Forn-
>i Pál8 Vídalíns og Mannkynssögu Páls
i • isteðs, hvorttveggja góðarbaekur;—fleiri
bókum byrjaði hún á, en eru ófullbúnar enn,
, vo sem er: þýðing brjefa Hórazar, Ilíons-
eði og Tölvísin—. Nú á hinum síðustu
m hefir hún hert á sjer, og getíð út ekki
lítið, t. a. m. Stafrof náttúruvísindanna,
Tímai’itið, Upphaf allsherjarríkis á íslandi,
Siðbótarsöguna o. s. frv. Svo lítur út, sem
deildin ætli sjer að halda þessu fram eptir-
leiðis, og er það vissulega ekki nema gleði-
legt. En jafnframt því hefir sú skoðun
komizt inn hjá mörgum, að sú deild ætti að
vera hin einasta deild, eða með öðrum orð-
um, að Hafnardéildina ætti alveg að leggja
niður, og það hefir verið til fært til stuðn-
ings þessari nýjungu, að Hafnardeildin væri
óþjóðleg, óþörf og jafnvel skaðleg.
þá er fjelagið var stofnað 1816, eptir frum-
hvötum Rasks, þá átti fjelagið «að leiða í
ljós meistaraverk, sem allareiðu rituð eru á
íslenzku, einkum þau, hverra höfundar eru
dauðir, og sem hættast er við, að týnist,
en landinu væri hinn mesti sómi að; þar
næst, að útvega þær nauðsynlegustu bækur
ritaðar, eða útlagðar og prentaðar, einkum
þær, sem brúkast og brúkast geta við
kennsluna í skólanurm. (Úr boðsbrjófi
Rasks, sjá Minninganit 58. bls.). I hinum
elztu lögum fjélagsins (sem eru t. a. m.
prentuð í Sagnablöðunum 1818, 120.—8.
dálki, stendur hjer um bil hið sama um til-
gang fjelagsins, i 1. og 3. gr.—Fjelagið átti
því að gefa út
1) rit dáinna manna . . . er landinu væri
hinn rnest sómi að;
2) bœkur, er þarflegar virðast fyrir al-
menning, og
3) bœkur, erhcntugar eru við kennslu í skól-
anum. Lögin er síðast eru prentuð (8. útg.
1877), eru eins og þau voru samþykkt á
tveim fundum 1850 og 1851, og er þar alveg
hiðsamasagt, með óverulegum orðamun, en
þvi er við aukið :
4) «og enn fremur efla vísindi Islendinga
á allan hátt, sem það bezt getur».
Hugsunin með þessum viðauka var sú,
að gefa fjelagsstjórninni heimild til þess, að
gefa út fornsögur Islendinga og önnur forn-
rit, sém einmitt höfðu verið undan skilin í
öndverðu, af þeirri sök, að til væri önnur fje-
lög, sem hefðu þess konar að aðalstarfi.
Vjer viljum nú fyrst skoða hjer það
atriðið, hvort það sje nauðsynlegt, að fje-
lagið breyti þessum tilgangi sínum, og kem-
ur það af því, að því hefir verið slegið fram
ef ekki opt, þá fyrir víst einu sinni, að þess
væri þörf, og það má gera ráð fyrir því, að
sumum hafi komið eitthvað slíkt til hugar.
I Suðra 2. tbl. var það berum orðum sagt,
að það væri »mesti barnaskapur, að hugsa
sjer það, að nokkurt alþýðlegt íslenzkt fje-
lrg, sem starfar að bókaútgáfum, megi vera
vlsindalegt«. I þessum orðum, sem reynd-
ar eru svo kátbroslega einfeldnisleg, aðfurða
má þykja, liggur hvorki meira nje minna
en krafan um að sleppa 1., 3. og einkum 4.
atriðinu í kaflanum um tilgang fjelagsins.
Reyndar geta undir 1. atriðið heyrt bækur
ritaðar við alþýðuhæfi, en þær geta líka
heyrt undir rammvísindaleg stórvirki, svo
að það er vissast, að sleppa því atriðinu al-
veg. Fjórða atriðið er sjálffallið, því að þar
eru vísindin leyfð hiklaust, og 3. atr. um
skólabækur er þá bezt að fari líka, því að
sjaldnast munu skólabækur reynast jafn-
framt alþýðubækur.
En vjer erum nú samt ekki alveg jafn-
sterkir í trúnni á vísindaleysi fjelagsins sem
Suðri, og vjer ætlum, að engum geti skropp-
ið svo skyn, að hann sjái ekki, hvað hjer
er rjett, ef hann að eins hefir vilja á því.
Af fjelagsmönnum, sem eru alls 7—800, eru
um 250 íslendingar skólagengnir menn,
prestar og prófastar, kennarar við alls konar
skóla, alls konar lögfræðismenn , læknar,
embættislausir fullnumar og aðrir skóla-
gengnir menn ; hjer við má auka um 100 út-
lendingum, sem allt eru «lærðir menn» ;
þannig er fullur helmingur fjelagsins «lærðir
menn». Allir eða flestir þessara manna eru
nú ekki að eins svo, að þeir hafi fullar
nytjar af vísindaritum, heldur heimta þeir
þau, af því að þeir þurfa þeirra. þeir geta
ekki látið sjer nægja með stafrófskver í vís-
indunum, því að þau hafa þeir lesið og
meira til. því er það og sjálfsögð skylda
fjelagsins að sjá fyrir þessum helmingnum
með þess kyns rítum, sem eiga við hans
hæfi. Nú kemur hinn helmingurinn ; það
er bændur, bændasynir og vinnumenn og
kvennmenn; þeir hafa margir hverjir gott
gagn af stafrófskverunum ; en þó er eigi
hinu að neita, að margir þeirra hafa not
af fleiru en frumfræðum; þar að auki má
það með sanni segja, að margar vísindalega
ritaðar bækur eru svo, að hvert mannsbarn
hefir þeirra full not. Agætt dæmi þess kyns
er meðal annars «Upphaf allsherjarríkis á
lslandi» eptir K. Maurer.
Vjer sjáum því ekki annað, en að fjelagið
verði að taka báða helminga sína jafnmikið
til greina, annaðhvort með því—sem bezt
væri—, að prenta bækur, sem allir hefðu
full not af, eða þá að rniðla svo af hvoru
tagi, að hvorugur flokkurinn yrði mjög af-
skiptur.
Og þetta hefir fjelagið allt af leitazt við
að gera; þetta hefir verið mark þess og mið
frá öndverðu.
Fjelagið hefir þannig aldrei verið alþýðu-
fjelag og það af því : 1., að í þvi hafa aldrei
verið svo margir á Islandi, að það geti heitið
svo; 5—6—700 manna er engin alþýða Is-
lands í þeim skilningi orðsins ; og 2., að
helmingur þeirra manna, sem 1 því eru, eru
nlœrðir« menn, og meðan svo stendur, nær
engri átt að skoða það sem alþýðufjelag.
En að það geti breyzt, og orðið alþýðufje-