Ísafold - 21.05.1884, Síða 4

Ísafold - 21.05.1884, Síða 4
84 pau minntu' á hjartans djiípu svöðu sdr: — I Sólborg gróa lyfjar allra meina !” pau minntu'á stríð, d vonzku, svik og vjcl: — "Ó, vertu örugg, hjer er griðastaður /” pau minntu' d elli, heilsuþrot og hel: — Æ, hvílstu, hjer er lifsins aftan glaður!” Og títt, er sút mig sœkja vildi heim Frd sorgarkynnum fyrri raunadaga, pau kvdðu: — ^Móðir, mœðu þinni gleym, Vort mdl er lifs þins friðþægingarsaga!” Æ, borgin min, hún var mitt barn, er mjer Var blessun allrar blessunar d jörðu, Mín ellistoð og einkavon, er hjer Að einstceðingi dauðans lög mig gjörðu. Eins föst i skapi eins og frjdls við synd, Hún fiflsku hjegómans ei sinna ndði; Eins trúuð var hún, hrein og liknarlynd Sem Ijúf og hugþekk, gœf og sett í rdði. Ö, heimur, lát þig eigi hneyxla mál Er hjarta móður-einstœðingsins talar! Eg er að kveðja sálar minnar sál, Við sálað barnið móðir sdlug hjalar ; Já, hana, sem var lifs míns eigið lif, Hið Ijúfasta, sem Ijúft var mínu geði; í andstreyminu : hlifa minna hlíf, í eptirlœti: gleðin minnar gleði. Æ, vertu sœl !—Í sælu gengin reit pin saklaus önd það hlaut er œ hún trúði: pvi algœzkunnar þar af eigin hönd pjer er nú fenginn rjettlœtisins skrúði. 1 þeirri von eg þreyi nú, og bið, Að þessar stundir megi brdðum dvina, Unz sigurmorgun samfund leyfir við Inn sœla skara, Ljóssenglana mina. Eiríkr Magnússon. AUGLÝSINGAR i samfeldu máli m. smiletri iosti 2 a. Qakhrév. 3 a.) hvert orí 15 slaia .'rekast m. 65ru letri e'a setninj 1 kr. Ijrir ^umlunj dálks-lengdar. Borjun út > hönd. Ágrip af reikningi yfir tekjur og gjöld hins sunnlenzka sildveiðafjelags fyrir drið 1882, sömdum af gjaldkera fjelagsins. Tekjur: Útgefin alls samkvæmt hlutabrjefabók- inni 530 hlutabrjef. J upphæðar þeirra, 53000 kr., er atti að greiðast fyrir 15. marz 1882 . 13250 kr. þ upphæðar þeirra, er átti að greiðast fyrir 15. júlí 1882 . 13250 — Samtals 26500 — Gjöld: Greitt á árinu 25455kr. 69a. I vörzlum gjaldkera við árslok 1044— 31 - styrkja það með, hvort heldr væri peningar eða munir, verðr þakksamlega þegið og veitt móttaka af tombólunefndinni í Mosf.sveit og fyrir hennar hönd í Reykjavík af þessum mönnum: Árni Gíslasyni, Benedikt Ásgrímssyni, Birni Hjaltested Helga Helgasyni, Páli J>orkelssyni, Sighvati Bjarna- syni. — Veitingar verða. Tombólunefndin. Samtals 26500—■ »» - Ath. Af þessu er varið : 1. Til að borga T% í síldveiða- fjelagi á Seyðisfirði 10000— »» - 2. Til útgjörðar í Faxaflóa ... 15052— 24- 3. í þarfir fjelagsins hjer 403— 45 - Verzlun Símonar Johnsens selur eptir- fylgjandi vín frá Kjcer & Sommerfeldt með niðursettu verði, þannig : Maraschino di Zara pr. 4 fl. áður 3,00 nú 2,70 Zouder Doornen - \jl. — 3,00 — 2,70 —»«— ■ ifl- — 1,70-1,53 Anisette - \fl. — 3,00—2,70 —»«— - ifl. — 2,44-2,20 Fleur d’ Orange - \fl. — 1,70 — 1,53 Créme de Traise - \fl. — 1,70 — 1,53 Créme de Bose - ifl- — 1,70 — 1,53 Parfait d’ Amour - \d. — 1,70 — 1,53 Coffy Likör - \fl. — 1,70 — 1,53 \ Anker Bödvin med Træ = 20 pott. — 22,50 -20,50 Enn fremur alls konar nConserves« og nSyltetöu með 10f afslœtti upp og niður. = 25455- 69- Ágrip af reikningi Norðmanna (sem eiga hið sunn- lenzka sildveiðafjelag að helmingi) árið 1882. Tekjur: Tekjur af laxveiði 661kr. » a. Eigur fjelagsins í Geldinganesi, þar í tunnur og salt 18000— » - Oftalið sem greitt forstöðu- manni Nielsen 300— » - = 18961— » - er þá halli 13468— 87 - = 32429— 87 - Gjöld: Greitt fyrir hús, ér stendr í Geldinganesi, nætr, báta, önnr áhöld o. fl 21709kr. 55 a. Leiga af skipinu Mercur 2400— »» - Laun til verkmanna, kostr, ferðakostnaðr o. fl 8310— 32 - Burðareyrir o. fl 10— »» - Brugte Frimœrker. Brugte islandske Frimærker kjöbes til höi Pris eller tages i Bytte mod udenlandske Frimærker. Frankerede Breve og Pakker modtages. Carl Hyllested (O. 3151.) 3 Forhaabningsholms Allé. Kjöbenhavn V. = 32429— 87 - Ath. þannig er halli sá, sem félagsmenn á Suðr- landi hafa beðið 1882 6,734kr. 44 a. Ágrip af reikningi yfir tekjur og gjöld síldveiðafélagsins No. 2 d Seyðisfirði (af því d sunnl.sildv.fj.-fo). Tekjur: Verðfyrirofn,skakttaliðífyrra 80kr. »a. Seld síld fyrir 27004— 93- Seldr skipskrokkr, sem fél. átti 425— » - Vaxtasaldo 33 74 - Týnzt hefir á uppboðinu í Hlutaveltunni fyrra þriðjudag nokkuð af póstpappír og umslögum inn- an í brjefaumbúðum ásamt 2 sendibrjefum til Jón- asar Guðmundssonar á Stóru-Vatnsleysu. Skila má þt/ssu á afgr.stofu ísafoldar. Förintil tunglsins, fyrirlestur eptir Sophus Tromholt, nýprentaður í ísafoldarprentsmiðju á kostn- að Baldvins M. Stephánssonar, er til sölu hjá Sigurði Kristjánssyni prentara, og kost- ar 35 aura. = 27543- 67- Gjöld: Laun og fæði verkmanna 11250kr. 88a. Til áhalda. skipsleig ', bruna- bótagjald,fyrirtunnur,salto.fl. 9555— 48- íslenzk garðyrkjubók með myndum, fœst d afgr.stofu Isafoldar. Aluianak Þjóðvinafjelagsins 1884 er enn til sölu á afgr.stofu ísaf. 50 a. 20806- 36- Verðr þá ágóði 6737— 31- jjjóðólfr IO. maí: • Róstugt var í Rifi (kvæði eptir Sæm. Fyólfsson). Hurðarás um öxl. Frí- kyrkjusöfnuðurinn i Reyðarfirði. Auglýs. J>jóðólfr 17. maí: Jarðfasti steinninn (kvæði eptir Sæm. Eyólfsson). Listin sú að græða eptir P. T. Barnum. Safarmýri og jarðabótin á henni. Vestmannaeyjum 22. apríl 84. Svar upp á kosn- ingarsöguna úr Meðallandi. f>akkarávarp fyrir skírdagsheilræðin. Augl. 27543- 67 - Ath. Hið sunnl. síldv.fj. á -fa ágóðans eða 2694 kr. 92 a. T o m b ó 1 a verðr haldin i Ártóni í Mosfellssveit laugard. 28. júni næstkom. og er áformað að verja ágóðanum til að bæta kirkjusönginn í Mosf. og Gufun. kirkjum. Sérhvað það, er þeirerunna inni saunglegu mennt og eru hlynntir fyrirtæki þessu, kunna að vilja Kitstjóri Björn Jónsson, cand. phil. Prentsmi'ja ísafoldar.

x

Ísafold

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.