Ísafold - 25.06.1884, Qupperneq 3
103
ið áskynja um, að hreppstjórar, svo jeg hafi
orð «gjaldþegnsins» «dragi verðið niður», og
fyrir þá sök hafa sumir þeirra haft það eins
hátt og «lög leyfa*; en jeg mótmæli því sem
ósönnu, að þeir hafi það «hærra en lög
leyfa».
þá koma sannanir «gjaldþegnsins». Jeg
hefi f höndum skýrslu frá verzlunarhúsi,
sem hefir verzlun í öllum kaupstöðum hjer-
aðs þess, sem verðlagsskrá sú, er «gjald-
þegninn* talar sjerstaklega um, er sarnin fyrir,
og jeg set hjer verðlag verðlagsskrármnar,
verðlag verzlunarhússins og gjaldþegnsins :
Verðlagkskráin. Verzl.hús. Gjaldþegn.
Ilvít ull kr. 0,69. kr. 0,70. kr. 0,65.
Smjör — 0,80. — 0,75—80. — o.75-
Tólg — 0,49. — 0,50. — 0,40.
Harðfiskur — 20,62. — 20,00—21,25. — 14,00.
Jeg vona, að gjaldþegninn sjái, að það er
eitthvað bogið við verðlag hans. 1 á í far-
dögum vill «gjaldþegninn» láta vera á 12 kr.
Hreppstjóramir hafa gjört honum þennan
grikk, að láta ærverðið vera 13,81 kr., og þó
segir hann sjálfsagt rjett um suma þeirra,
að þeir «dragi verðið niður*. J>ó kastar
tólfunum, þegar hann segir, að 1 vætt afvel
verkuðum harðfiski eigi að vera 14,00.
Verðlag á 1 vætt af harðfiski hefir hjá prest-
um og hreppstjórum munað að eins um fáa
aura. þetta 14,00 verð «gjaldþégnsins» er
sjálfsagt af fákænsku, en ekki neinu lakara.
Hann virðist ekki vita, að «harðfiskur» er
hertur þorskur. «Saltfiskur» er líka saltað-
ur þorskur. Verðið er lagt á «vel verkaðan»
þorsk, og heldur þá «gjaldþegninn», að það
geti orðið nokkur munur á «verði» á vel
verkuðum þorski og «meðalverði» á vel verk-
uðum þorski ? Og er »vel verkaður* þorsk-
ur ekki einmitt Spánarfiskur ? Hann játar,
að vel verkaður þorskur sje rjett settur á
17,50 kr., en í verðlagsskránni er hann á
17,23 kr. Er það þá ekki of lágt ? Um
smjörverð hjá verzlunarhúsinu má það segja,
að það smjör, sem er á 75 a., er engan veg-
inn «vél verkað»; ef til vill er lítið af smjöri
í því. Smjör á að verðleggjast «vel verkað*,
en vel verkað smjör verður það smjör ekki
talið, sem er súrt og blandað hvalslýsi og
tólg, heldurhreint smjörsaltað, en gangverð
á því er 80—100 a. Heldur «gjaldþegninn»
ekki, að það sje líka af «ágirnd og sjerplægni*
að prestarnir telja 1 pd af tólg eins og rjett
er, en ekki 10 aurum minna, eins og hann,
til þess aðgeta reiknað kirkjunum semhæst
þá ljóstolla, sem þeir kynnu aldrei að fá!
‘ Dagsverk þykir «gjaldþegninum» 6aurum
of hátt í verðlagsskránni. Jeg tel sjálfsagt,
að prestur hans verði fús til, að gefa honum
upp þessa 6 aura.
Lambsfóður þykir gjaldþegninum eiga að
vera 4,00, en ekki 4,66, eins og það er í
verðlagsskránni. í hjéraði þessu stendur
svo sjerstaklega á, að gangverð á lambsfóðri
á sjer ekki stað í sumum prestaköllum.
Eptir gamalli venju og ákvörðunum á
lambsfóður að greiðast annaðhvort með
því að ala eitt lamb eða með því að
flytja til prestsins málbandshest af góðu
heyi vél verkuðu. þar sem svo stendur á,
get jeg eigi betur sjeð en að það sje rjett,
að meta lambsfóðrið eptir gangverði á heyi.
Málbandshestur er 24 fjórðungar. Ef fjórð-
ungurinn er á 25 a., og fyrir svo lágt verð
fæst hann eigi, þá yrði þó lambsfóðrið á 6
kr., og einmitt þar um bil minnir mig að 1
eða 2 prestar hafi sett það, og hefir það
hækkað verðið í verðlagsskránni. I þeim
sveitum þar sem landbúnaður er, má al-
menningi standa á sama hvaða verð er á
lambsfóðri í verðlagsskránni; flestir bændur
í þeim sveitum fóðra lamb, en gjalda ekki.
þar sem landbúnaður er lítill, geta bændur
haft það ráð, að færa prestinum hey, ef
þeim þykir lambsfóðrið of hátt sett. A
meðalalin hefir það engin áhrif.
Jeg ætla að jeg hafi gjört næga grein fyrir
því, að prestar í þessu prófastsdæmi eiga
ekkert af þeim meiðyrðum, sem prestum eru
send í þessari «gjaldþegns» grein. J>að get-
ur verið, að þeir gjaldþegnar sjeu til, sem
vildu, að verðlagsskráin væri komin í sama
horfið og framtalið, og yrði hún þá ekki
«óbærileg».
J>að skiptir sjálfsagt miklu, að verðlags-
skráin sje svo rjett, sem hún getur orðið,
og verð jeg að álíta, að prestar í þessu pró-
fastsdæmi hafi viljað vinna að því, f>á
breytingu, sem «gjaldþegninn» stingur upp
á því, hvernig semja eigi verðlagsskrárnar,
álít jeg óeðlilega og óheppilega. Jeg get
ekki sjeð, að annað fyrirkomulag sje rjett-
ara, en að hreppstjórar semji skýrslurnar
um gangverðið; ætti það að vera næg trygg-
ing fyrir gjaldþegnana fyrir því, að verðið
verði ekki óhæfilega hátt. En jeg verð að
álíta, að það sje eins nauðsynlegt, að ein-
hver embættisstjett hafi hönd f bagga með
af hálfu landssjóðs og þeirra, sem taka tekj-
ur eptir verðlagsskrá, og get jeg ekki sjeð,
að önnur stjett sje betur til þess kjörin en
prestastjettin. Hinu hefi jeg ekkert ámóti,
að þær skýrslur, sem að þessu lúta, sjeu
til sýnis þeim sem vilja, eins og annað, er
snertir almenn mál, þó jeg ekki geti sjeð,
að það eigi skylt við 22. gr. stjórnarskrár-
innar; er það meðal annars misskilningur
gjaldþegnsins, að nefna hana í þessu sam-
bandi. Görðum, 3. júní 1884.
pórarinn Böðvarsson.
AUGLÝSINGAR
i samíeldu máli m. smáletri kosta 2 a. (þakkaráv. 3a.) hvert orí 15 stafa frekasL
m. 55ra letri efa setainj 1 kr. íjrir þumlung dálks-lengdar. Borpi nt i hóni.
Ny munstur, nýir iitir,
nýir prísar! nýar vörur!
Enn þá einu sinni hefi jeg þá ánœgju að
heilsa mínum skiptavinum, eptir hcimkonm
mína frá Englandi.
Hvernig mjer hefir tekizt að velja vörum-
ar á hinúm enzka markaði, munu skiptavin-
ir mínir bezt geta dœmt um. Svo mikið er
víst, að jeg hefi gjört mjer far um, að breyta
til mcð nýum munstrum, nýum litum </g ný-
um prísum. Tilbreytingin i þessu 'efni er
nauðsynleg. pað er tákn tímans : eitthvað
nýtt t eitthvað nýtt t, til þess að gleðja hug
og sál, og þegar það er saklaust, er það gott,
já, meira að scgja: það er eitt stig áfram,
enn ekki aptur á bak.
Með beztu oskum, að oss megi vegna vel í
sumar, og heilbrigði og velmegun megi þr/íast
á fósturjörðu vorri
er eg með vinsemd og virðingu
þorl. Ó Johnson.
Manufaktúrvara og fleira.
Hvítt gardínutau, al. 0.15, 0.20, 0.25, 0.35.
Handklæðin handmjúku 0.20.
----betri og sterkari 0.75,1.50,1.80
Borðdúkar (afpassaðir) bleiktir 0.75, 0.80,
1.00,1.50.
----óbleiktir 2.50, 3.20.
----mislitir smádúkar 0.40.
---- ----stærri 3.00.
Hvítir handklútar 0.12 0.15 0.25.
Silki-handklútar 0.65.
Alls konar bómullarklútar 0.20, 0.25,
0.35, 0.40.
Rautt gardínutau, al. 0.35.
Eins konar bommesí (lambskinn) i nær-
skirtur, al. 0.50.
Silkitau í svuntur fyrir ráðsettar konur
og fríðar meyjar, al. 1.00, 1.20, 1.35, 1.80,
2,25.
Bómullar-flaujel, al. 1.35
Silki-flaujel, al. 3.15.
Sumarkápur fyrir ungu stúlkurnar 2.50,
3.50, 4.25, 4.50, 5.50, 8.50.
Bláa klæðið góða í reiðföt, sem aldrei er
nóg af, al. 1.80.
Dökkgrænt klæði al. 2.40.
Karlmannshattar mjúkir 3.50.
harðir 3.50, 4.50, 5.50.
Sumarhattar 1.25.
Gólfteppatau (nærri l’/a al. breitt), fallegt,
mislitt, al. 1.80, 2.00.
Gult og svart bobinett á stráhatta, al. 0.10,
0.12, 0.08.
Fallegu millumverkin á brjóst, ný munstur
al. 0.15, 0.20, 0.25, 0.30, 0.35 ;
sömuleiðis í heilum stykkjum afpaseað
hvert 3.00; fer strax.
Hálspipur (frilling), al. 0.25,0.30, 0.35, 0.45,
Silkibönd alls konar, hvít, svört, rauð, blá,
brún al. 0.10, 0.35, 0.25, 0.40, 0.55, 0.16,
0.30, 0.55.
Kvennslipsin ljómandi 0.75, 1.00, 1.40, 1.35,
2.00, 2.25, 2.50.
Alls konar hnappar: treyjuhnappar, vest-
ishnappar, kjólahnappar, skirtuhnappar,
huxnahnappar.
Blatt og grátt ullartau í drengjaföt, al. 1.60.