Ísafold - 25.06.1884, Síða 4
104
Kvennbelti 0.75.
Hvítt ullargarn, hespan 2.90, pundið 4.00.
Rautt — — — — 3.50.
J>á komum við til kjólatauanna; — þau
eru með ýmsum Iitum, ýmsum munstrum
og ýmsum prísum ; — þau hefi jeg sjerstak-
lega lagt mig eptir að velja vel.
IJllartauin nýju (moderne engelsk) al. 0.70.
Svuntutau al. 0.28, 0.45, 0.50, 0.80, 0.90.
Kyrtlatauið svarta, bezt, al. 1.90, 1.20,0.90,
Kvennpils tilbúin 2.25.
Nýtt tau til að sauma í, sem haft er á
stóla og sofa, al. 2.90.
— — — al. 1.15, 1.40, 150
Línlakatau tvíbreitt, al. 0.75, 1.15, 1.50.
Sirz alls konar, al. 0.20, 0.25.
Stumpa-sirz, pundið 1.80.
Blátt nankin, al. 0.50.
Karlmarnstreflar 1.25, 1.00.
Vatt, al. 0.16.
Fa'.aefni tvibreitt, al. 1.20.
— i sumarfatnað, al. 1.50.
Hvítir kvenn-kragar við danska búning-
inn 1.00.
Drengja stráhattar 0.80.
Stráhattar svartir og gullir tyrir litlu
stúlkurnar 0.65.
— — puntaðir moderne 3.50.
Alls konar tvinni—maskínutvinni og hör-
tvinni.
Títuprjópar brjeflð 0.20.
Nálar brjeflð 00.4.
Fingurbjargir.
Sokkabönd fyrir börn parið 0.12.
— — fyrir fullorðna 0.30.
TTllargarn til að sauma með i dokkum
0.10 dokkan.
Silkigarn — — — — 0.10. —
Iiifstykkisreimar hver 0.06
Stígvjela-og skóreimar, parið 0.06.
Snúrur fyrir rullugardínur, al. 0.03.
Títuprjónar svartir i dósum, 0.08 dósin.
Bendlar—stykkið 0.10.
Silkitvinni á keflum (svört) 0.20.
— — af ýmsum litum—keflið 0.20.
Hnappagata-silkitvinni, al. 00.8.
Rauð kantabönd, al.00.6.
Dagtreyjutau (vincey) al. 0.25, 0.30, 0.35.
Vergarn—makalaust sterkt, al. 0.75.
Fóðurlierept svart og hvítt al. 0.18.
Rúmteppin góðu, mislit, 4.00,5.00, 5.50, 6.00,
7.00,10.00.
--hvít 5.00, 7.50.
Heklaðir dúkar á stóla og sófa 1.60, 2.20,
2.10, 1.50, 0.90, 0.60.
Sængurdúkur meira en tvíbreiður, al. 1.40,
1.80, 0.85
Vaxdúkur á borð, vel breiður, al. 0.90.
Járnrúm falleg og væn, hvert 15 kr.
---hjónarúm eða fyrir tvo 18 kr.
Milliskirtutau, úr bómull, al. 0.22 og 0.25.
--- — ull, al. 0.55.
Píkje, al. 0.45.
Handklæðatau. al. 0.75; mjög vænt do.
0.45 al.
Hvítt flónel, al. 0.90.
Rautt do., al. 0.95.
Kavlmannsflippar úr ljerepti 0.45.
Manchettur, parið 0.50.
Karlmannskragar hvítir, 0.60, 0.90, 1.00, 1.10.
Manehettskirtur hvítar fínar 5.50.
do. mislitar do. 5.50.
Kvenn-regnhlífar 3.00
Axlabönd fyrir drengi 0.50.
do. fyrir fullorðna 1.00.
Manchett-og brjósthnappar 6 á brjefi 0.75.
Silkislips fyrlr karlmenn nýmóðins til að
brúka með hring 3.75, 3.00, 1.50.
Prjónaðar trey.'ur fyrir litlu stúlkurnar
1.00, 1.50, 2.50,
Saumamaskínur (Nelson) sem allir láta svo
vel af 44 kr.
Gólfvaxdúkurinn breiði, nærri 3 ál. breidd,
al. 2.00.
Gólfmottur 2. 3.25. 4.50.
þá koma ljerept. f>au hafa vanalega þótt
mikið góð hjá mjer og billeg; en í ár get
jeg boðið fólki enn betra en nokkurn tíma
áður.
Hvít Ijerept bleikt; á þeim er blár stimp-
ill: ..Roykjavík blómgist“, „Eldgamla ísa-
fold“
Hvítt ljerept 29 þuml. breitt, al. 0.15.
do. 32 — — 0.18.
do. 34 — — 0.20.
do. 32 — — — 0.22.
ðo. 32 — — 0.28
do. 36 — ur, al. 0.33. 0.35. fínt í manchetskirt-
linskiptu ljereptin l'/4 al. breið. al. 0,18,
0.22, 0.25, 0.30.
Fínt vaðmálsvendarljerept, 30 þuml., 33
þuml., 36 þuml., al. 0.26, 0.33, 0.35.
Vaðmáisvendarljerept tvibreitt, i línlök, al.
0.70.
Alls konar sjöl frá 20 kr. til 3 kr.
Ullar-sjalklútarnir margbreyttu 1.75, 2.00,
2.50.
Handsápa—stykkið 0.25, 0.35.
Cornflour '/4 pd., '/a pd., 1 pd. pökkum,
pundið 0.60.
Sennep, dósin 0.50.
Borðsalt,—0.60.
Stívelsi beztá, kassinn 0.50.
Skósverta, brjeflð 0.4.
Blanc mange, pakkinn 0.50.
Alls konar kaffibrauð.
Cyprus pundið 1 kr.
Tapioca pd. 0.70.
Chuapside pd. 0.70.
Brilliant pd. 0.80.
Universel pd. 0.65.
Ennfremur:
Hveiti
Overheadmjöl
Gular hálfbaunír
Tvíbökur
Kringlur
Rjóltóbak,
Munntóbak
Caffi
Candis
Melis
Allt með
vanalegu verði.
Pund af hvítasykri sel jeg nú á mót pen-
ingum út í hönd, pundið 0.33; ef l.OOpd.
eru tekin, pundið á 0.30.
Hvítan púðursykur pundið 0.25.
Ekta kínverskt thee pundið 2.50.
Munið eptir grísku vínunum hollu:
Kalliste (Fínt portvín), fl. 2.55.
Moseato 3.00.
Áchaier (Sherry) 3.00.
Rombola (hvitt vín) 2.50.
Edinborgar whisky fl. 2.00.
— '/a A- 1-00.
Alls konar góða vindla 00.5, 00.6, 00.7, 00.9,
0.10, 0.12, 0.14. 0.15.
Reyktóbak Moss Rose
Melange.
Portorico af fleiri sortum.
Ekta gott Choeolade og Coeoa.
Með Camoens eða Homny seint í pessum mdn-
uði koma alls konar smíðatól frá Shcffield;
einnig ýmsar nytsamar og skemmtilegar vör-
ur frá Birmingham ; enn fremur fallegt leir-
tau og gler.
Verða þessar vörur nákvœmar auglýstar
seinna.
þetta sagði ein inerkileg prestkona í sveit
við vinkonu sína:
»pcgar eg fer kaupstaðarferð til Iieykja-
víkur, er það vani minn, að líta í kring um
mig, áður en eg fer að kaupa. par sem
jeg sje að vörurnar eru beztar, bœði að gœð-
um og verði, þar kaupi jeg ; en gáðu að því,
Guðbjörg mín, þar sem vörumar eru allar
nýjar og ekkert gamalt fyrir, þar áttu hœgra
með að velja svo þú verðir áncegð, þvi í þeirri
búð eru ný munstur, nýir litirog nýir prísan.
Kvennaskólinn í Iteykjavík.
peir sem vilja koma konfirmeruðum,
efnilegum og siðprúðum yngisstúlkum i
kvennaskólann nœstkomandi vetur (1. októbr.
til 14. mai), eru beðnir að snúa sjer í þeim
efnum til undirskrifaðrar forstöðukonu skól-
ans, ekki seinnaen 31. ágústmán. nœstkom-
andi.
Beykjavik 3. júnímán. 1884.
Thóra Melsted.
Brugte Frimœrker.
Brugte islandske Frimærker kjöbes stadigt til höi
Pris eller tages i Bytte mod udenlandske Frimærker.
Frankerede Breve og Pakker modtages.
Carl Hyllested
(O. 4640) 3 Forhaabningsholms Allé.
Kjöbenhavn V.
Munið eptir tcmbolunni í Ártúni á
laugardaginn kemur, 28. þ. m.
Alnianak ]>jóðvinafjelagsins um
árið 1884 er til sölu á afgreiðslustofu
ísafoldar. Kostar 50 a.
Ritstjóri Björn Jónsson, cand. phil.
Prentsmiója ísafoldar.