Ísafold - 23.07.1884, Side 1
[finmr út á mMudajsiiiorjiia. íer!
árgangsins (50 arka) 4 kr.; erlendis
5kr. Borjisl tjrir miBjan jfmáimð,
ÍSAFOLD.
Uppsöjn (skrifl.) bundin við áramótó-
gild nema komin sje til úlj. tjrir 1. okí
Atjreióslustota i Isaloldarprenlsm. 1. sal.
XI 30.
Reykjavík, miðvikudaginn 23. júlimán.
18 84.
117. Innlendar frjettir m. m. (sundkennsla o. fl.)
118. Útlendar frjettir. íslandsráðgjafinn.
119. Arður danskra kaupmanna i islenzku verzl-
uninni. Til kvennaskólanefndarinnar. Hitt
og þetta.
120. Auglýsingar (reikningur sparisjððs i Rvik).
Forngripasafnið opið hvern mvd. og ld. kl. I—2
Landsbókasafnið opið hvern rúmhelgan dag kl. 12—2
útlán md„ mvd. og ld. kl. 2—3
Sparisjóður Rvíkur opinn hvern mvd og ld. 4—5
Voðurathuganir í Reykjavik, eptir Dr. J. Jónassen
Júlí. Hiti (Cels.) Lþmælir Veðurátt.
ánóttu um hád. fm. em. fm. em.
M. 16. + Ö +12 29,9 29,8 N b h A h d
F- 17. + 5 + [3 29,8 29.9 N b h N h b
F. 18. + 5 + [2 30 30,1 N b h 0 b
L. 19. + 4 + U 30,2 30,í 0 b h 0 b h
S. 20. + 6 + M 30,1 30,1 0 b 0 b
M. 21. + 4 + II 30 30 0 b 0 b
í>. 22. + 4 + II 30 3» 0 b 0 b
Athgr. Alla umliðna viku hefir veður verið
einstaklega fagurt á .legi hverjum. Svo má heita
að logn hafi verið; fyrstu dagana var nordangola
og siðustu dagana hefir verið hæg útræna, rjett logn.
í dag 22. bjart sólskin og hæg útræna. Lopt-
þyngdarmælirinn stöðugur.
Reykjavík, 23. júlí 1884.
Amtsráðskosning í suðuramtinu.
Séra Skúli prófastur Gíslason á Breiðabóls-
stað endurkosinn amtsráðsmaður til næstu
6 ára og vara-amtsráðsmaður síra Isleifur
Gíslason í Amarbæli.
Urossakaupaskip Slimons. b'immtu-
dagskvöldið 17. þ. m. kom hjer Craigforth,
annað hrossaskip Slimons, og með þau tíð-
indi, að Camoens hafði strandað við Orkn-
eyjar hingað f leið, í logni og þoku, en
mönnum bjargað og gózi. Craigforth fór
aptur kvöldið eptir, með um 300 hesta. Enn
fremur komu og fóru með Craigforth fjölda-
margir ferðamenn enskir.
Enskt skeinmtiskip, Ceylon, 2200
smálestir, kom hjer 18. þ. m., með 64 far-
þega, og fór aptur í gærkveldi heimleiðis.
það kom hingað frá Noregi, eins og til stóð.
Ferðamennirnir fóru sumir til þingvalla,
einn til Geysis.
Meiðyrðaniál. Út af því að „þjóð-
ólfr« færði í vetur þá frjett, að Pjetur hrepp-
stjóri þorsteinsson á Grund í Skorradal
væri orðinn uppvís að sauðaþjófnaði, en
sem var borin til baka í næsta blaði gjör-
samlega bæði af »Borgfirðingi« og ritstjór-
anum sjálfum, höfðaði Pjetur hreppstjóri
að boði amtmanns meiðyrðamál gegn rit-
stjóra þjóðólfs, alþingismauni Jóni Olafs-
syni, og var dómur uppkveðinn í því í bæj-
arþingsrjetti Beykjavfkur 17. þ. m., sá, að
þjóínaðaráburðurinn skuli dauður og ómerk-
ur óg stefndi greiða í sekt til landssjóðs
400 kr., auk málskostnaðar, að viðlögðu
120 daga einföldu fangelsi, ef sektin er ekki
greidd í tæka tíð.
StrandYÍðar-gripdeildír á Suður-
nesjurn. Snemma sumars 1881 strand-
aði timburskip mikið frá Vesturheimi, Jam-
estown, nálægt Býjaskerjum í Bosmhvala-
neshreppi. Eptir nokkrar vikur eða um
miðjan ágúst var haldið uppboð á strandi
þessu og selt þar fyrst og fremst allt sem í
land var rekið, niður hlutað, á að gizka
þriðjungur af viðnum, og í annan stað var
seld í einu lagi fyrir 330 kr. vonin í því sem
éptir var í skipinu þar sem það lá brotið
ú skeri góðan spöl undan landi, ásamt skip-
skrokknum sjálfum með öllu tilheyrandi.
Ekki er annars getið en að allt hafi farið
reglulega og ráðvandlega um þá muni, sem
á land voru reknir á undan nppboðinu og
þar voru seldir og hirtir af kaupendum.
þeir sem hitt keyptu, skipsskrokkinn með
öllu sem í honum var, voru svo heppnir,
að það rak í land mest allt í brimunum um
haustið, og var að vísu komið einhverjum
skiptum á það af kaupendunum sín á milli
þar á rekanum, en síðan látið liggja þar ó-
hirt að öðru leyti til næsta vors og jafnvel
miklu lengur sumt, jafnvel eitthvað eptir
þajr enn, eptir hátt á 3. ár. þegar frá leið
fór að brydda á dylgjum um gripdeildir á
þessum munum, er lágu þannig óhirtir út
á víðavangi, á ábyrgð eigandanna. þó kærði
enginn neitt fyrir sýslumanni eða yfirvöldum.
Én í vetur kom það fyrir, að utanhrepps-
maður einn, Guðmundur bóndi í Landakoti,
komst í misklíð við einn helzta bóndann í
Bosmhvalaneshrepp og aðra hreppsmenn,
út úr öðru máli, og brá þá fyrir sig brígzl-
um þetta efni. Yar þá hafin rannsókn þar
að lútandi, að boði amtmanns. Guðmund-
ur kvað hafa nefnt til þrjá menn, er hann
hafi grunaða. En ekkert hefir sannazt um
þá til þessa, enda er og prófum í málinu ekki
lokið.
Sundkennsla hefir farið fram í Laug-
arnes-laugunum í vor og sumar, í góðu lagi og
vel stunduð. Tilsögnina veitti Björn L.
Blöndal, sem fengizt hefir við sundkennslu
áður fyrir norðan og víðar; og reyndist
ágætur kennari. Ljet hann gera í vor stýflu-
garð í laugamar og stækka og umbæta
sundstæði þar töluvert, þótt enn sje ábóta-
vant. Voru útveguð nokkur samskot í því
skyni hjer í bænum.
Laugardaginn var ljet kennarinn nokkra
af þeim, sem numið hafa hjá honum í sum-
ar, sýna íþrótt sína fyrir bæjarmönnum hjer
á höfninni við bryggjurnar. þótti það all-
vel takast og áhorfendum góð skemmtun.
það er eitt með öðru ótrúleg fyrirmunun
á oss Islendinguin nú á tímum, hvað fáir
kunna hjer sund. Vjer vitum, að það var
annað í fornöld með það sem tíeira, og að
það er annað nú í öðrum löndum, þar sem
það þykir viðlíka minnkun að kunna ekki
að synda eins og hjer að kunna ekki að
sitja á hestsbaki.
Er nú ekki mál til komið að rísa upp úr
slíkri ómennsku ?
Látum vera að menti hirði ekki um að
kunna að bjarga sjer úr lífsháska. f>að er
sök fyrir sig, og þó ekki góð. Hitt er ef
til vill engu minna mein, að sundkunnáttu-
leysið á eflaust mestan þátt í hinu annálaða
hirðuleysi manna hjer á landi með að þrífa
á sjer skrokkinn, sem aþtur er orsök í marg-
víslegum kvillum og óhraustleik. f>eir sem
ekki kunna að synda, hafa óbeit á að lauga
sig, í sjó eða vötnum ; en með sundkunn-
áttunni kemur lystin til þess og hún mikil
og stöðug. Auk þess er sundið í sjálfu sjer
mjög boll hreyfing og áreynsla, og þar á
ofan fögur íþrótt, og þó auðlærð.
f>að er sagt, að góð þrif sjeu skepnum á
við hálfa gjöf. Hvað kemur til, að það er
eins og menn muni sjaldan eptir því, að
líkamseðli mannsins er sömu lögum háð
sem skepnunnar ?
Englendingar eru eflaust allra þjóða
hraustastir og tápmestir nú á dögum. f>eir
þakka það sjálfir því, að þeir leggja allra
þjóða mest stund á hvers kyns líkamlegar
íþróttir, þar á meðal sund fyrst og fremst.
f>eim eru daglegar laugar daglegt brauð.
Yerzlunarfrjettir. Af kauptíðinni
hjer í Beykjavík, sem nú er um garð geng-
in, er þetta helzt að segja, um vöruverð eins
og það hefir verið algengast eða að meðal-
tali, o. s. frv., í smákaupum og út í reikning.
Búgur tunnan (200 pund) ......... 18:00
Búgmjöl —»«— 20:00
Bankabygg —*«— 28:00
Baunir —»«— 26:00
Hrísgrjón pundið ................. 0:14
Kaffi —»«— 0:65
Kandís —»«— 0:45
Hvítsykur —««— 0:38