Ísafold - 23.07.1884, Side 4

Ísafold - 23.07.1884, Side 4
120 Hvað fastastjörnur eru fastar eða kyrrar. Enskur stjörnufræðingur hefir fundið með nákvæmum athugunum f fyrra, á tímabilinu frá 30. marz til 24. ágúst, að sólstjarnan Arcturus, f Nautamanni (Böotes), er á hraðri rás að jörðunni, með meir en 10 (danskra) mílna hraða á sekúndunni. Hún fer þá 600 mílur (danskar) á mínútunni, 36,000 mílur á klukkustundinni og 864,000 mílur á sólarhringnum. Nú er að vita, hvort hún heldur allt af áfram í beina stefnu að jörð- inni, eða hvort hún staðnæmist og þokast síðan fjær aptur. það er undir því komið, hvort braut hennar er sporbaugur eða ekki. Gangi hún í baug, þokast hún fjær aptur eptirnokkurn tíma; annars ekki. En nú benda engar athuganir til þess, að braut Arctúr- usar sje sporbaugur, og náðu þó athuganirn- ar um 5 mánaða tíma. En vitaskuld er, að baugurinn getur verið svo stór, að miklu lengri tíma þurfi til að verða hans var. Sje hitt, að fastastjarna þessi nálgist jörðina æ meir og meir, og það með nær miljón mílna hraða á sólarhringnum, þá hlýtur hún að verða æ bjartari og bjartari, þrátt fyrir hina óumræðilegu vegalengd um himingeiminn. Mestur hraði á fallbyssukúlu er 1400 fet á sekúndunni. Arctúrus nálgast jörð- ina með 200 sinnum meiri hraða en það. Hann mundi vera 21 dag á leiðinni milli jarðarinnar og sólarinnar. Hann er nú að ætlað er 1,622,000 sinnum lengra í burtu. Haldi stjarnan áfram með jöfnum hraða og í fyrra beina leið til jarðarinnar, rekur hún sig á hana eptir 93,000 ár. AUGLÝSINGAR í samfeldu máli m. smáletri kosia 21. (þakkaráv. 3a.) hvert orá 15 slata frekasl m. ö8ru letri eða setning 1 kr. Ijrir jmmlimj dálks-lenjdar. Borgun át í hönd. Ágrip af reikningum sparisjóðs i Reykjavik, (frá stjórn sjóðsins). Frá 11. júní 1881 tilll. desember 1881. Tekjur. 1. Eptirstöðvar 11. júní 1881: a. konungleg skuldabréf 72,000 „ b. skuldabréf einstakra manna ............. 146,155 „ c. sent til kaupa á kgl. skuldabréfum . . . 6,000 „ d. peningar .... 19,144 10 243.299 10 2. Innlög samlagsmanna..... 77,536 35 3. Vextir borgaðir......... 5,892 94 4. Andvirði viðskiptabóka .... 54 90 5. Verðmunr við kaup kgl. skuldabr. 544 53 327,327 82 Útgjöld. 1. Utborganir á innlögum og vöxtum 40,991 57 2. Ymisleg útgjöld............. 739 14 3. Eptirstöðvar 11. des. 1881: konungleg skuldabéf . 104,200 „ skuldabréf einst. manna 167,865 „ peningar............. 13,532 285,597 11 327,327 82 í eftirstöðvunum................. 285,59711 eru: innlög og vextir 1204 samlags- manna.................... 267,867.42 til varasjóðs .... 12,778.42 verðmunr á konungleg- um skuldabréfum . . 4,951.27 285,59711 Frá 11. desember 1881 til 11. júní 1882. Tekjur. 1. Eptirstöðvar 11. desember 1881: a. konungleg skuldabréf 104,200 „ b. skuldabréf einstakra manna............... 167,865 „ c. peningar............... 13,53211 285.597 11 2. Innlög samlagsmanna................. 38,730 08 3. Vextir borgaðir....................... 5884 05 4. Andviröi viðskiptabóka .... 22 80 Verðmunr á konungl. skuldabréfum 67 10 330,301 14 , Útgjöld. 1. Utborganir á innlögum og vöxtum 37,251 20 2. Ymisleg útgjöld........................ 137 23 3. Eftirstöðvar 11. júní 1882: konungleg skuldabréf . 107,200 „ skuldabréf einst. manna 173,755 91 peningar................ 11,956 80 292.912 71 330,30114 í eftirstöðvunum.................... 292,912 71 eru: innlög og vextir 1271 samlags- manna.................. 274,116 „ varasjóður ..... 13,77834 verðmunr á konungleg- um skuldabréfum . . . 5,018 37 292,912 71 Frá 11. júní 1882 til 11. desember 1882. Tekjur. 1. Eptirstöövar 11. júní 1882: a. konungleg skuldabréf 107,200 „ b. skuldabréf einstakra manna.......... 173,755 91 c. peningar...... 11,956 80 292.912 71 2. Innlög samlagsmanna................. 72,637 06 3. Vextir borgaðir...................... 4,974 67 4. Anðvirði viðskiftaböka.................. 45 „ 370,569 44 Útgjöld. 1. Utborganir á innlögum og vöxtum 57,492 66 2. Ýmisleg útgjöld . .............. 28518 3. Eptirstöðvar 11. des. 1882: konungleg skuldabréf . 107.200 „ lán einstakra manna . . 188,375 91 peningar.......... 17,215 69 312.79160 370,66944 í eftirstöðvunum.....................312,791 60 eru: til 1392 samlags- manna.................. . 293,953 02 varasjóöur............. 13,820 21 verðmunur á konungleg- um skuldabréfum . . . 5,018 37 312,791 60 Frá 11. desember 1882 til 11. júní 1883. Tekjur 1. Eftirstöðvar 11. des. 1882: konungleg skuldabréf . 107,200 „ lán einstakra manna. . 188,375 91 peningar............... 17,215 69 312,791 60 2. Innlög samlagsmanna................. 48,137 51 3. Vextir borgaðir.......................6,311 72 4. Andvirði viðskiftaböka.................. 26 10 367^26693 , Útgjöld. 1. Utborganir á innlögum og vöxtum 42,236 08 2. Ymisleg útgjöld................ 684 68 3. Eptirstöðvar 11. júní 1883: konungleg skuldabréf . 117,100 „ lán einstakra manna . 199,285 91 peningar.............. 7,96026 324,346 17 367,266 93 í eftirstöðvunum............... 324,346 17 eru: til 1458 samlagsmanna 305,185 90 varasjóðr............. 14,437 26 verðmunur á kgl. skulda- brcfcm................. 4,723 01 324.34617 þau 117,100 kr., sem sjóðrinn á í konunglegum skuldabréfum, hafa kostað bann . . 112,376 99 en gangverð þeirra er 99'/2—993/4 °/0 sem, ef það er talið 99'/2 °/0. gerir . 116,574 50 og mætti eftir því telja varasjóðinn með gangverði skuldabréfanna(99‘/2 °/0) 4,137 kr. 51 eyri hærri eða .... 18,574kr. Fiskiskútan »Ingólfub«, skonnnortusigld, 28 smálestir, er tilsölu hjá undirskrifuð- um. Hún hefir káetu fyrir 4 menn og háseta- klefa handa 8 manns. Skip þetta, sem er nýsmíðað i Mandal úr góðu og traustu efni, hefir reynzt á leiðinni hingað ágcett skip í sjó að leggja. Nánari visbending fcest hjá Reykjavík 22. júlí 1884. M. Jóhannessen. Undirskrifaður heldur eða lætur halda hrossamarkað i Snóksdal föstudag 22. ágúst næstk., á Kaldárbakka laugardag 23. ágúst, á Steinum mánudag 25. ágúst, á Leirá þriðjudag 26. ágúst, i Núpakoti laugardag 23. ágúst, á Hvoli mánudag 25. águst kl. 9 fm. á Ási í Holtum sama dag kl. 5 em., á Reykjum á Skeiðum þriðjudag 26. ágúst, í Laugardælum miðvikudag 27. ágúst. Rvik 22. júli 1884. John Coghill. Hjer með auglýsist, að jeg hjeðan af hvorki fylgi mönnum né reiði þá yfir Langá öðruvfsi en fyrir borgun. Grenjum í Alptaneshreppi 10. júlí 1884. porsteinn pórðarson. tSS3 Nærsveitamenn eru beðnir að vitja Isaföldar á afgreiðslustofu hennar, sem er í ísafoldarprentsmiðju, við bakarastiginn, 1. sal. Leiðrjetting. I næst siðasta blaði er samlagn- ingin á gjöfum til Strandarkirkju talin 189 kr. 50 a., en á að vera 191 kr. 50 a. í kvæðinu aptast i sama blaði stendur helörnin f. helörin, og í fyrirsögn kvæðisins Skarði f. Litla- Sknrði. Ritstjóri Björn Jónsson, cand. phií. Prentsmiðja tsafoldar.

x

Ísafold

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.