Ísafold - 20.09.1884, Síða 4

Ísafold - 20.09.1884, Síða 4
148 þu olst upp ættarblómi með afreksmark um brdr, þú hvarfst sem hjeraðssómi\ pu hefðir ei fleiri ár. þú áttir aðals-hjarta, sem aldrei skalf nje brást, þjer hneigði hrusið bjarta með hamingju, pökk og ást. þitt minni er morgundagur i maí þá brosir grund, og röðullinn rennur fagur með rusir og gull í mund. Ó hjartans blíðasti bróðir, hver bót er við þínum deyð ?— því svara’ ekki sjávarslúðir, því svara' ckki veðrin reið. þvi svarar vor sál í hjarta, því svarar vor helga trii: 1 herrans húsinu bjarta vor hjartkœri, lifir þú. Matth. Joch. HITT OG J>ETTA. Hvaða karlmenn kvennfólki lízt bezt á. Fransk- ur rithöfundur segir: „Aður hélt jeg að kvennfólki litist bezt á þann karlmann, sem því þætti fríðast- ur. En það er niikill misskilningur. Nú veit jeg, að stúlkur taka þann mann fram yfir alla aðra, sem lætur mest yfir fegurð þeirra“. Arftökuskilyrði.—það bar til fyrir skömmu, að fátækri stúlku í Warschau, ungri og fríðri, tæmdist arfur allmikill, en arftakan bundin þvi skilyrði, að hún væri gipt áður; að öðrum kosti skyldi hún verða af fjenu. Vandamenn stúlkunnar komu und- ir eins með mann, ungan og fríðan, er þeir töidu henni fullkosta, og sem var harla fús að ganga að þeim ráðahag; en henni leizt annað, grunaði manninn um, að hann gengist mest fyrir fjár- voninni, og vildi fyrir engan mun taka honum. Nú leið Og beið, þar til er fresturinn var þegar á enda, Sjer þá stúlkan, að ekki muni til góðs að gera, og ræður það af að giptast samt heldur en að verða af arfinum. Hún fer i kirkju næsta sunnudag, snýr sjer að einum af förumönnum þeim, er þar standa fyrir kirkjudyrum og beiðast ölmusu, og fer þess á leit við hann, að hann gangi að eiga sig, en yfirgefi sig þegar eptir hjónavigsluna og komj aldrei sjer fyrir sjónir framar; heitir honum iooo króna þóknun fyrir viðvikið og nýjum fatnaði góðum í þokkabót. Föru manninum, sem var átt- ræður aumingi, þótti þetta kostaboð, sem nærri má geta. Hjónavigslan fór fram siðla kvölds, i litil- fjörlegri kapellu i einum útskækli borgarinnar, i viðurvist fjölmargra ölmusumanna, lagsmanna brúð- gumans. Meðan á hjónavigslunni stóð, var brúð- guminn mjög feiminn og niðurlútur, en brúðurin þvi hreifari í skapi. Að aflokinni hinni helgu at- höfn stje brúðurin í veglegan skrautvagn ásamt vandamönnum sinum, og ók burtu, en brúðguminn labbaði leiðar sinnar með lagsmönnum sinum. Nú var stúlkunni fenginn i hendur arfurinn og fór hún siðan utan. Förumaðurinn hefir og hvergi látið sjá sig i hóp ölmusumanna i Warschau siðan. AUGLYSINGAR isamleldu máli m. smáletri kosta 2 a. (tiakkaráy, 3a.) hvert orð 15 stala írekast m. öðru ietri eJa setiimg 1 kr. fjrir (lumliinj dáDrs-lengdar. Borgun út i hönd. Auglýsing fyrir sjófarendr. Til leiðbeiningar sjófarendum verðr frá 1. október 1884 Ijósker yzt á Garðskaga í Gull- bringusýslu, er sýnir stöðugt hvítt Ijós alla nóttina. Ljoskerið er á stöng, hér um bil 34 fet yfir yfirborð sjávarins, og sest Ijósið hér um bil 6 kvartmdur i björvu veðri. Ljóskerið er undir 64° 4' 30" norðlægrar breiddar og 22° 45' 0" vestlœgrar lengdar frá Greenwich og verðr kveikt á þvi á ári hverju frá 1. oktuber til 1. april. Reykjavík, 28. ágúst 1884. Landshöfðinginn yfir íslandi Bergur Thorberg. Uppboðsauglýsing. Mánudaginn h. 39. þ. m. kl. 10 f. m. byrjar á þinghiísi bœjarins opinbert uppboð á miklum og guðum bukum, bukaskápum skrifborði, fatnaði o. fl. tilheyr. dánarbúum Sigurðar Sigurðssonar adjunkts og L. Lar- sens faktors. Skilmálar fyrir þessu uppboði verða þá birtir á uppboðsstaðnum. Skrá yfir bœkurnar er til sýnis á akrifstofu bæjarfógetans viku á undan uppboðinu. Bæjarfogetinn í Reykjavik, 17. sept. 1884. E. Th. Jónassen. Uppboðsauglýsing. Laugardaginn hinn 27. september næst- komandi verður eptir beiðni Halldors Jör- undssonar opinbert uppboð haldið kl. 12 m. d. hjá húseign hans i Kirkjugarðsstrœti her i bœnum og þar þá selt hæstbjóðanda, ef við- unanlegt boð fæst, \ húseign Halldórs með tilheyrandi loð. Nákvæmari upplýsingar fást á skrifstofu bœjarfógeta. Söluskilmál- ar verða auglýstir á uppboðsstaðnum á und- an uppboðinu. Bœjarfógetinn í Reykjavík 11. sept. 1884. E. Th. Jónassen. Hjermeð skal það auglýst fyrir bæjarbúum að fyrirlagi bœjarstjórnarinnar, að þeir sem vilja koma bömum sínum í barnaskólann á í hönd farandi vetri eða eptirleiðis, eiga sam- kvæmt fyrirmœlum skolareglugjörðarinnar að borga skokapeningana fyrirfram fyrir hvert hálfmissiri; að uðrum kosti verður bömunum eigi veitt móttaka í skúlann utan þau hafi öðlazt ókeypis kennslu hjá bœjarstjórninni. Bæjarfugetinn i Reykjavík 6. sept. 1884. Ei Th. Jónassen. f Á 69. afmælisdegi sínum, föstudaginn inn 12. þessa mánaðar, burtkallaðist frá mér minn elskaði eiginmaðr, kaupmaðr J. Th. Christensen éftir stutta legu. þetta kunn- gjörist hérmeð öllum vinum ins fram- liðna. Hafnarfirði 13. september 1884. Jensine Christensen, fædd Abel. Verzlun þeirri, er rnaðr minn sálugi kaupm. J. Th. Christensen hefir rekið hér á staðnum, verðr haldið áfram í sama horfi og að und- anförnu og vona ég að allir skiptavinir ins framliðna sýni mér ið sama traust og ina sömu velvild, er þeir létu honum í té. Hafnarfirði 13. september 1884. Jensine Christensen. Bansecursus i'or Voxne. Saafremt fornöden Tilslutning findes, agter Undertegnede i kommende Vinter at give Un- dervisning i Selskabsdans. Foruden Runddanse1 öves fölgende Tourdanse; Fran^aise Lanciers Le prince imperial Fandango Russisk Cavalleri om önskes: Menuet m. fl. Honorar for 1 Herre med Dame er 20 Kroner, der betales med Halvdelen strax, Resten efter 1 Maaneds Forlöb. Undervisning : 2 Gange om Ugen 2 Timer ad Gangen i 2’/2 á 3 Maaneder. Chr. E. Didrichsen Gymnastik- og Danselærer. Danseuudervisning for Börn. Saafremt fornöden Tilslutning finder Sted, agter Undertegnede i kommende Vinter at give Undervisning i Selskabsdans, Anstauds- övelse, Gang og Holdning. Undervisningen varer circa 2'/j á 3 Maaneder, 3 Gange ugentlig l'/í á 2 Timer ad Gangen. Honorar for hver Elev 12 Kr., forflere Sö- skende 10 Kr. for hver. Det halve Honorar erlægges strax,Resten efter 6 Ugers Forlöb. Alle brugelige Tourdanse indöves. Chr. E. Didrichsen Gymnastik- og Danselærer. * * * peir sem vilja sceta þcssnm boðmn, eru beönir aö snúa sjer til undirskrifaös áöur en pnstskip fer hjeöan nœst Reykjavík 15. sept. 1884. A. Jespersen (hotel Alexandra). TIL SÖLU á afgreiðslustofu ísafoldar: Gröndals Dýrafræði.....................2,25 Gröndals Steinafræði...................1,80 íslandssaga |>orkels Bjarnasonar . . 1,00 Ljóðmæli Gríms Thomsens .... 1,00 Um sauðfjenað, eptir Guðm. Einarss. 0,90 Undirstöðuatriði búf.árræktarinnar, eptir sama..........................0,50 Erslevs landafræði, önnur útgáfa . . 1,25 Dönsk lesbók handa byrjöndum (S. H.) 1,00 Páls Melsteðs mannkynssögu-ágrip, 2. útg..............................2,50 Ritstjóri Björn Jónsson, cand. phil. Prentsmiðja ísafoldar.

x

Ísafold

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.