Ísafold - 29.10.1884, Síða 4

Ísafold - 29.10.1884, Síða 4
172 í þrotabúi Jóns kaupmanns j Champagne .................... 4,00. Madeira, very old, dry.......... 3,00. Portvine ............. 2,20—2,00—1,70. Sherry................ 2,20—2,00—1,70. I 'jDoí-ua ídu'i cJó-HOOon (Arnasonar laudsbókavarðar, dáinn 25/9 1883). Lítið blað eg legg með klökku hjarta, Ljúfi sveinn á hvílustokkinn þinn. pú ert lík; en Ijósið Drottins bjarta Lifir, þó vjer deyjum, vinur minn. í þvi Ijósi ér þú enn þá fegri—, Áður móða svipinn hýra fól—, Enn þá fegri, enn þá yndislegri, ■ Augað speglar meir af herrans sól. pó er ekkert lof, þótt Ijóð mín segi: List og snilld hjer grætur andans bam; Við þinn söng rann sól á dimmum vegi, Sumarblóm um vetrar eyði-hjam; Mörgum var sem Ijóss i engils líki Ljekir þú við gullinn hörpustreng ; Föður og móður fannst sem himnaríki Fylgdi sinum yndisprúða dreng. Gráttu faðir, gráttu kœra móðir, Grátíð þo i hófi slíkan son; Deyja börn og deyja allar þjóðir, Deyr þó ei vor tignarstóra von. Hlustið vel, þó harpan kœra þegi, Heyrið ekki dularfullan óm ? Guðs í sölum sveinninn ástúðlegi Syngur enn með hvellan engilsróm. Brostin harpa, bliknað lauf, þú sefur; Blómin anga, fölna, sjást ei meir. Eins og sönglag samt þú lifað hefur, Sætast, angurbliðast meðan deyr. Eins og fagra vögguvisu geymi Vinahjörtu dýrstan ástvin sinn ; Eilift lif hin ungu blómin dreymi, Elskuvin við hvilustokkinn þinn. ©líaW'ft. 3oól. AUGLYSINGAR samleldu máli m. smáletri tosla 2 a. (þkkaráv. 3a.) hvert orð 15 stafa Irekast m. öðru letri eia setaing 1 ki. Ijrir \mmlung dálks-lengdar. Borgnn úl i hönd. Hjá mjer fæst til sölu eða leigu helmingur húss, 3 herbergi, hálft eldhús og hálft útihús, liggjandi i miðjum bœnum. Beykjavik hinn 28. oktöber 1884. Franz Siemsen. Samkvœmt umboði herra kaupmanns Tier- ney fást til leigu hjá mjer frá 1. nóvber, næstkomandi 3—4 herbergi, húsgagnalaus, í hinu gamla sjúkrahúsi i Aðalstræti. Sömuleiðis fást herbergi i sama húsi leigð til veizluhalda og skemmtana gegn sann- gjarnri borgun. Franz Siemsen. Hjermeð skal auglýst fyrir almenningi, að settum málafiutniugsmanni Franz Siemsen hefir verið falið á hendr að innheimta óborg- aðar skuldir Guðnasonar. Skiptaráðandinn i Beykjavík 1884. E. Th. Jónassen. Samkvæmt ofangreíndri auglýsingu skora jeg á alla þá, er eiga óborgaðar skuldir til þrotabús Jóns kaupmanns Guðnasonar, að borga þær til mín sem fyrst; að öðrum kosti neyðist jeg til að lögsækja þá. Mig er að hitta i húsi Arnbjarnar Ólafssonar í ping- holtastrœti á hverjum virkum degi kl. 4—5 e. m. Franz Siemsen. Hr. I. Frederiksen í Mandal hefir beðið mig að auglýsa, að auk þess sem hann á ári hverju sendi tíl íslands alls konar trjávið og borðvið, hefluð gólfborð, klœðningarborð o. s. frv., bjóðist hann einnig til að senda þeim á Islandi, er þess kynnu að óska, tilbúin hús, með þeirri stærð, herbergjaskipun, og öllum tilbúningi, er hver einn kynni að óska, og skuli slík hús vera svo ódýr í samanburði við vónd- un þeirra og sterkleik, sem auðið sé. fió óskar hann, að þeir, sem að ári óski að fá hús frá sjer, sendi þar að lútandi pantanir ekki seinna en með síðustu póstskipsferð þetta ár, því bæði sje sjer hægast að senda húsin hingað að vorinu tit og svo geti hann selt húsin ódýrari, ef hann geti látið vinna að þeim um vetrartímann, því um þann tíma árs sjeu vinnulaun þar ódýrari enn ella. Lýsing á hinum pöntuðu húsum þarf að vera svo nákvœm sem auðið er. Pantanir sendist annaðhvort beinlínis til hans, eða til mín undirskrifaðs, sem lofa að koma þeim áleiðis, og get jeg af eigin reynslu mælt með hr. I. Frederiksen í ofanrituðu efni. Hafnarfirði 22. október 1884. |>. Egilsson. Hjá undirskrifuðum fæst keypt: Hveiti, fínt kaffibrauð, sardínur, steyttr kanel, pipar og allrahanda, gerpulver, cítronolía, tóbak og ágætir vindlar, handsápa, alskonar vín o. fl. Alskonar litir, bæði anilínlítir og pakkalitir. Alt beztu vörur, og með mjög góðu verði. Reykjavík M./10. 1884 Sigtryggr Sigurðsson, í húsi Olafs gullsm. Sveinssonar í Austurstræti. Skósmiðr (xuðbramlr fórðarson tekr að sér smíði og aðgjörð á als- konar skófatnaði, og leysir það af hendi vel, fljótt, og með svo vægu verði sem unt er. Hann er og hefir verksmiðju sina í Lækjargötu, í húsi járnsmiðs f>or- steins Tómassonar i Rvik. Jcg undirskrifaður veiti hjer eptir ferða- fólki greiða og gistingu að eins móti sann- gjarnri borgun út í hönd, þar eð efni mín eigi leyfa að bera þann kostnað borgunarlaust. Katanesi við Hvalfjörð 18. okt. 1884. Vig/ws Jónsson. Muskatel Malaga do. Muscat Bordeaux 2,20. 2,20. 2,60. 1,60—1,35. Malt-Bryst-Mjöd, \fi 1,00. Aqvavit 1,10—1,25. Kristiania Bayer-Öl 0,50. Brus-Limonade, \fl .. 0,35. — allt með flösku, fæst hjá M. Johannessen. f>eir hreppstjórar, sem ekki hafa fengið i ex- emplar af Njólu, 3. ötg., til útbýtingar fátækum leikmönnum i sínum hreppi, frá öðrum kostDaðar- manninum, eru beðDÍr að láta ritstj. ísaf. vita það. f>á jeg réri yfir f>jórsá 16. þ, m„ kom á árarblað- ið hjá mjer koparstangabeizli, er jeg vil skila rjett- um eiganda gegn fundarlaunum og auglýsingar- kostnaði. Stórumörk 20. okt. 1884. Lúðvík Ólafsson. Týnzt hefir á leið frá Uppsölum (Geysi) upp að Bústöðum vetlingur með 10 kr. gullpening i og 2 kr. i silfri, og, að eiganda minnir, 50 a. í smápen- ingum. Finnandi er beðinn að ski'a á afgreiðslu- stofu Isafoidar, gegn fundarlaunum. Pappírsverzlun Sigurðar Kristjánssonar hefir byrgðir af allskonar skrifpappír: póstpappír og umslögum, propatría, bíkúpa, concept gul og blá; skrifbækur, minnisbækur, stýlabækur, nótna- pappírsbækur, teiknipappírsbækur o. m. fl. TIL SÖLU á afgreiðslustofu ísafoldar: Gröndals Dýrafræði...................2,25 Gröndals Steir.afræði................1,80 íslandssaga þorkels Bjarnasonar . . 1,00 Ljóðmæli Gríms Thomsens .... 1,00 Um sauðfjenað, eptir Guðm. Einarss. 0,90 Undirstöðuatriði b úfj ár r æktar innar, eptir sama.........................0,50 Erslevs' landafræði, önnur útgáfa . . 1,25 Dönsk lesbók handa byrjöndum (S. H.) 1,00 Páls Melsteðs mannkynssögu-ágrip, 2. útg........................... 2,50 Bænakver og -sálma, eptir Ólaf Ind- riðason, bundið ....................0,25 Hættulegur vinur......................0,25 Landamerkjalögin......................0,12 Almanak þjóðvinafjelagsins 1885 . . 0,50 Um uppeldi barna og unglinga eptir Herbert Speneer . . ...............1,00 tS* Nærsveitamenn eru beðnir að vitja ísafoldar á afgreiðslustofu hennar, sem er í ísafoldarprentsmiðju, við Bakarastiginn, 1. sal. Ritstjóri Bjöm Jónsson, cand. phil. Prentsmiðja ísafoldar.

x

Ísafold

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.