Ísafold - 26.11.1884, Blaðsíða 1
[eiMir át i ml&rihiiaj8mo?jnai I«f
árgangsms (5Ö arkal 4 kr.: erlendis
5kr. Borjist fyrir miðjan júlimánnði
ISAFOLD.
Uppsöjc (skrifl.) bundiD tíJ áramct, 5-
gild nema komin sje til ntg. fjrir L okt.
Algreiðsinslola i lsaloidarprenlsm. L sal.
XI 47.
Reykjavik, miðvikudaginn 26. nóvembermán.
1884.
Nú eru eptir að cins 3 númcr af þessum ár-
gangi ísafoldar, en 5 miðvikudagar aj árinu,
og verða því tveir að ýalla úr. Bezt að láta
3. og 31. desbr. verða Jyrir því.
Númerin sem eptir eru af árgangnum koma
þá út 10. j 17. og 24. desbr.
Nœsta ár kemur ísafold út á hverj-
um miðvikudegi, svo að engin fellur úr.
185. Innlendar frjettir (nýtt brauðamat, hannyrða-
sýningin íslenzka í Lundúnum m. m.).
187, Útlendar frjettir.
188. Auglýsingar.
Brauð ný-losnað: Vestmanneyjar 24/n 1407.
Forngripasafnið opið hvern mvd. og ld. kl. I—2
Landsbókasafnið opið hvern rúmhelgan dag kl. 12—2
útián md„ mvd. og ld. kl. 2 3
Póstar fara frá Rvik 2. des. (v.). 3. (n,) og 4. (a.).
Póstskip fer frá Rvík 29. nóv.
Sparisjóður Rvíkur opinn hvern mvd. og ld. 4—5
Veðurathuganir í Reykjavik, eptir Dr. J. Jónassen
Nóv. Hiti (Cels.) Lþmælir Veðurátt.
ánóttu|um hád. fm. em. fm. em.
M. 19. + 1 + 4 30,6 30,7 Sv h d 0 d
F. 20. + 2 -) 3 30,7 30,6 A h d 0 d
F. 21. + 2 + 4 3°>6 30,3 V h d 0 d
L. 22. + 2 + 3 3o.5 3°> i 0 d V h d
S. 23. -7- I O 30,4 3°>3 0 d 0 b
M. 24. -r- l + 2 30,3 30.3 0 ,d 0 d
Þ- 25- -r- I + 2 30,3 00,3 10 d 0 d
All vikuna hefur verið óvenjuleg stilling á veðr-
inu, opt blæja logn; 24. var logn allan daginn og
mikil þoka og sama er í dag (25.). Loptþyngdar-
mælir hefir nú i meir en viku varla hreyft sig og
hefir staðið óvenjulega hátt.
Almanak
J>jóðvinafjelagsins um árið 1885 er til sölu á
aí'gr.stofu lsafoldar og lijá ýmsum kaupmönn-
um og bóksölum víðsvegar um land. Kostar
50 aura.
f>jóðvinafjelagið.
Umboósmenn og útsölumenn J>jóðvina-
fjelagsins eru beðnir að gjöra svo vel að
greiða sem fyrst t i 1 m í n það sem eptir
er af tillögum og anðvirði seldra bóka,
— nema úr Eyjafjarðarsýslu, f>ingeyjar-
sýslu og Múlasýslum til forseta fjelagsins,
herra Tryggva Gunnarssonar, eins og að
undanförnu.
Reykjavík 26. nóv. 1884.
Bj\örn Jónsson.
-----------——1-----------------------
I ð u n n.
Fyrsta bindi löipinar, 20 arkir, er kostar 2
kr., átti aö vera borgaö jyrir lok septembermán-
aöar þ. á. peir setik þaö eiga eptir enn, erubeön-
ir að gera þaö sem,' allra-fyrst.
í
Reykjavík 26. nóv. 1884.
Póstskipið Laura kom hjer 22. þ.
m. Farþegar : amtmannsfrú Kr. Hafstein
og dóttir hennar fröken Soffia Hafstein,
frkn L. Zimsen, Fensmark sýslumaður
(sendur hinnað af stjórninni til að yfirheyr-
ast).
íiý lög. Af 33 lögum frá sfðasta
alþingi var stjómin búin um nýjársleytið
að staðfesta 23, en synja einum staðfest-
ingar. Tveim mánuðum síðar, 29. febr.,
voru staðfest skottulækningalögin. þessu
næst þrennum lögum synjað staðfestingar :
um stofnun landskóla, um kosningu presta
og um afnám amtmannaembættanna. Nú,
rúmum 13 mánuðum eptir þing, eða 3. okt.
þ. á., hefir stjórnin loks ráðizt í að setjaá
vetur ein lögin enn :
25. Lög um eptirlaun prestsekkna.
þau fjögur lög, sem þá liggja enn milli
heims og helju á fletjum stjórnarinnar, eru
lög um fiskiveiðar í landhelgi, um friðun
hvala, um að taka útlend skip á leigu til
fiskiveiða, og um að selja kyrkjujörðina
Hvamm í Laxárdal.
Aðalfyrirmæli prestsekkna-eptirlaunalaga
þessara frá 3. okt. eru, að prestsekkjur fái
í eptirlaun hluta af tekjum brauðanna,
minnst 100 kr., úr landssjóði ef tekjur
brauðanna eru minni en 1200 kr.; annars
af brauðinu sjálfu. Áuk þess eiga ekkjur
presta, er í embætti deyja, eins og áður rjett
á að fá til ábúðar eina af kirkjujörðum
brauðsins fyrir venjulegt eptirgjald. Prests-
ekkjur þær, sem engin eptirlaun hafa, er
log þessi öðlast gildi, sökum þess, að mað-
ur þeirra var prestur í fátæku brauði, fái
100 kr. úr landsjóði að eptirlaunum ár
hvert.
Nýtt brauðaiiiat. Með konungsúr-
skurði 3. oktbr hefir verið staðfest endur-
skoðað brauðamat hjer á landi, samkvæmt
tilskipun 15. desbr 1865, um að brauðamats-
gjörðina frá 1853 skuli endurskoða á hverj-
um 15 ára fresti. Endurskoðuninni er þann-
ig hagað, að prestar eru látnir senda stipts-
yfirvöldunum skýrslur um tekjur brauðsins
um 5 ára tímabil undanfarið, og er þá hið
nýja mat meðaltalið þar af.
það mun hafa verið til að bíða eptir þessu
nýja brauðamati, að dregið var þetta að
staðfesta prestsekknaeptirlaunalögin.
Brauðamatið er í 2 flokkum. Fyrst
talin öll brauð á landinu (142) eins og þau
eru eða verða eptir prestakallalögunum 27.
febr. 1880, og síðan sjer á parti þau brauð
(27), þar sem skipun sú, er ákveðin er með
tjeðum lögum og síðari breytingum á þeim,
er enn eigi komin á.
Dómkirkjubrauðið í Reykjavík er hið eina
brauð á landinu, sem hefir meira en þrjú
þúsund kr. tekjur (3758,79).
þá hafa 10 brauð milli 2 og 3000 kr.
tekjur hvert, þ. 6. eptir hinni fyrirhuguðu
brauðaskipun samkvæmt prestakallalögun-
um. þessi 10 brauð eru: Hof í Vopna-
firði 2960,57; Breiðabólstaður í Fljótshlfð
2562,69 ; Oddi 2529,97 ; Garðar á Álptanesi
2522,72 ; Staðarhraun 2456,08; Helgafell
2309,03; Vallanes 2172,38; Sauðanes 2132,
27 ; Laufás 2117,69; Holt undir Eyjafjöll-
um 2040,54 ; Staðarstaður 2034,39 ; Mel-
staður 2030,24. — Frá flestöllum þessum
brauðum er greitt gjald í landsjóð, og er
þessi tekjuupphæð að því frádregnu. Að
því meðtöldu hefir t. d. Hof í Vopnafirði
3660,57 (gjaldið 700), Vallanes 3172„38
(gjaldið 1000), o. s. frv.
Minna en 1000 kr. tekjur hafa 40 brauð.
Hin 91, sem þá eru eptir, milli 1 og 2 þús.
krónur.
Einungis eitt brauð hefir minna en 700 kr.
tekjur: þykkvabæjarklaustur (637,51).
lirauöaveitingarvald laiidsliöföingja
hefir með konungsúrskurði 3. okt. verið
rýmkað svo, að það »nái til allra þeirra
brauða á íslandi, sem eptir brauðamati því,
er við veitinguna er í gildi, hafa tekjur, er
minnu nemi en 1800 kr.« Áður var tak-
markið 1400 kr.
Eptir því liggja nú undir konungsveitingu
þessi brauð, alls 17 :
þau 11, er talin eru að framan með meira
en 2000 kr.; og enn fremur þessi 6 : Hólm-
ar í Reyðartirði (1937,81); Akureyri (1897,
39); Grenjaðarstaður (1870,06) ; Valþjóf-
staður (1845,07); Eyri við Skutulsfjörð
(1831,99); Stokkseyri (1815,85).
Ferðaáœtluu póstgufuskipanna 1885
kom með þessu póstskipi. Hún má heita
alveg samhljóða þeirri sem farið hefir verið
eptir þetta ár: fært til um 1—2 daga á
stöku stað, helzt í síðari ferðunum. Komu-
staðir hjer við land allir hinir sömu, nema
Eskifjörður felldur úr í fyrstu strandferðinni