Ísafold - 13.05.1885, Blaðsíða 3

Ísafold - 13.05.1885, Blaðsíða 3
88 yfir flóa og foræði með rjettri útsjón eptir ástæðum eins og yfir holt, hraun og urðir. Einungis mun verst að fást við mjög fúna jörð og moldarmóa. Jón Magnússon frá Heynesi AUGLÝSINGAR í samleldu máli m. smáletri kosla 2 a. (Jiakkará?. 3a.) hvert orí 15 stafa frekast m. ö5ra letri eía setning 1 kr. fjrir jmmlimj dálks-lengdar. Borgun úl i hönd- Með því Eeykjavík er orðin eigandi Laug- arness og Klepps, er bœjarbúum þar heim- ilt að nota land þessara jarða til beitar fyrir skepnur sínar eigi síður en annað land bœj- arins, en þeir borgi til bœjarsjóðs beitartoll árlega fyrir hverja kú 2 kr. og fyrir hvert hross er gengur í landinu skemur en 6 vikur 1 krónu, en gangi það lengur þá 2 kr., og er, hvað hagatoll þennav snertir, enginn greinar- munur áþví gjörður, hvort skepnurnar ganga í landi Laugarness og Klepps eða í óðru landi bœjarins. Gjalddagi á hagatolli fyrir þá, er hafa hross í landinu allt árið eða mestan part þess, eru fardagar ár hvort, en annars á hlutaðeigandi bæjarbúi, áður en kýr eða hross hans eru látin í landið, að skýra frá því á skrifstofu bœjarfógetans, og fyrirfram greiða beitartollinn, en sleppi hann skepnum sínum leyfislaust í land bœjarins, borgi hann tvö- faldan hagatoll og má auk þess biuist við að verða sektaður fyrir heimildarlausa brúkun á landi bœjarins. Hagatollur greiðist á skrif- stofu bœjarfógeta. Fyrir hross þau, er ætluð eru til útflutn- ings og sem beitt er í landi því, sem bœrinn er eigandi að, skal borga 8 a. fyrir hvern sólarhring í hagatoll. Bcejarfógetinn í Beykjavik, hinn 8. mai 1885. E. Tli. Jónassen. Mótakið. Kunnugt gjörist: 1. Allir sem eiga gamlan mó í mólandinu frá því í fyrra illa hirtan, mega búast við i ár enga útmœlingu að fá. 2. Allir sjeu viðbúnir að borga við útmæling- una, ella fœst hún ekki. 3. Útmælingin af hendi umsjónarmanns fer fram hvern virkan dag kl. 9—4. 4. Enginn má taka upp mb í svo nefndum »holum«, án leyfis ogútmælingar umsjónar- mannsins. 5. peir sem enn þá eiga mó illa hirtan i mó- landi bœjarins frá f. á. verða að hirða hann innan 14 daga; annars verður hann seldur og andvirði hans fellur í bœjarsjóð. Bœjarfógetinn í Reykjavík, 10. maí 1885. E. Tli. Jónassen. Samkvœmt ákvörðun bæjarstjómarinnar auglýsist hjer með, að skip, er taka seglfestu l landi Laugamess eða Klepps eða annarsstað- ar í landareign bœjarins,þar sem bœjarstjóm- in leyfir það, borgi 1 krónu fyrir hver 10 tons eða minna, er skipið rúmar. Borgunin greið- ist fyrirfram á skrifstofu bæjarfógeta um leið og leyfið er fengið. Bœjarfógetinn í Beykjavík 8. maí 1885. E. Th. Jónassen. Lögtak verður gjört fyrir óborguðum fyrri helm- ingi bæjargjalda fyrir 1885, ef þau verða ekki borguð innan 8 daga. Bœjarfógetinn í Reykjavík, 6. maí 1885. E. Tli. Jónassen. Sá eða þeir kauþmenn, sem vilja taka að sjer, að láta hinn lærða skóla hjer í Reykjavík fá 140—150 skþd. af New- castle-kolum nú í sumar, og svo mikla og góða steinolíu, sem hann þarfnast ncesta skóla-ár (1300—1600 þotta), sem afhendist smátt og smátt, eþtir því sem skólinn þarfnast hennar, eru beðnir að skýra undirskrifuðum skriflega frá því innan 6. dags næsta júnímánaðar, og með hvaða verði minnst þeir vilja selja skólanum þetta. Rvík n/5—85. H. Kr. Friðriksson. Allir þeir, sem einhverja, krófu eiya í eign- um H. 0. Fischers í Leith, sem var hinn ein- asti eigandi verzlunarfjelagsins Fischer & Falck á Isafirði, eru beðnir að koma með kröfur sinar til skiptaráðanda í ofangreindu búi, Ms. Craig & Greig 2 Comercial St. Leith hinn 24. júní, tíl þess þar að veita viðtöku því, er þeir geta fengið við skipti búsins ; svo eru og allir þeir, sem skulda ofangreindu búi, beðnir að borga skuldir sínar á sama tima til nefndra Craig og Greig. Leith 20. apríl 1885. Robert Johnstone umboðsmaður. Til sölu. Ibúðarhús, búð, úskiverkunarhús og 3 bát- ar á Isafirði, tilheyrandí þrotabúi H. 0. Fischersí Leithog áísafirði. Snúa má sjer til R. Johnstone. Leith 20. apríl 1885. Undirskrifaður kaupir vönduð tóuskinn mórauð (blá), og hrosshár. Nýjan ál eigi undir */2 pund stykkið kaupi jeg á 25 aura og saltaðan um 30 aura pundið. Reykjavík II. mai 1885. H. Th. A. Thomsen. Hjá undirskrifuðum er enn þá til sölu: gott saltað sauðakjöt, tólg, smákol, kalk (mjög ódýrt), eldf'astur stcinn og ýiusar aðrar vörur. jjess er að geta, að jeg verð fjærverandi um mánaðartíma, og veitir Jón Norðmann verzluninni forstöðu á meðan. Öska jeg því, að allir þeir, sem skulda mjér og hafa lofað mejr borgun fyrir maímánaðarlok, greiði hana til Jóns Norðmanns. Beykjavík 2. maí 1885. G. E. Briem. Bjett í því eg var að kveðja eina konu hjerna í bœnum, sagði hún við mig ; Hlessaður porlákur ! komdu nú með fallegu vör- urnar frá Englandi þegar þú kemur. Sjerstaklega ( þykir okkur léreptin þín afbragð, bæði eru þau breiðari enn gerast og verðið eptir því. þú mátt heldur ekki gleyma sjölunum, borðdúkatauinu, kvenn- slipsunum, svuntutauunum, línlakaléreptinu og tieiru. í það minnsta, sagði konan, bið eg þangað til þú kemur aptur. Eg er viss um, að margar konur hugsa það sama. Eg kveð vinsamlegast alla mina skiptavini fjær og nœr, i þeirri von, að mjer takist, að velja vörurnar vel Beykjavík 5. maí 1885 þorl. Ó. Johnson. Áskorun. Smásögur þcer, er jeg gaf ú(1876og 1877, eru uppgengnar hjer hjá mjer. En þar eð talsverð eptirspurn er eptir þeim, vil jeg hjer með skora á þá menn út um landið. er þær enn kynnu að liggja óseldar hjá, að senda mjer þær sem fyrst. Reykjavík 7. maí 1885. P. Pjetursson. Til kaups fæst með svo vægu verði, sem unnt er, nýtt timburhús við Hlíðarhúsaveg f Reykjavík, með 2 íbúðarherbergjum og 2 geymsluhergjum á lopti, 4 herbergjum undir loptinu og kjallara und- ir öllu húsinu með eldhúsi, i íbúðarherbergi og 2 geymsluherbergjum. í húsinu eru 3 eldamaskínur og I magazín-ofn. Góður kálgarður fylgir og hús- eigninni. Lysthafendur snúi sjer til kaupmanns H. Th. A. Thornsens og semji við hann um kaup- in fyrir lok næstkomandi ágústmánaðar. 21ílV£int¥k'flll» (kalyen0ter) með 6 lCli A.dillC¥7 LLll dreggum, köggum og kaðalstrengjum er til sölu hjá M. Johannessen. TIL SÖIjU á afgreiðslustofu ísafoldar: Gröndals Dýrafræði.................2,25 Gröndals Steinafræði...............1,80 íslandssaga J>orke1-8 Bjarnasonar . . 1,00 Itjóðmæli Gríms Thomsens .... 1,00 Um sauðfjenað, eptir Guðm. Einarss. 0,90 Undirstöðuatriði búfjárræktarinnar, eptir sama........................0,50 Erslevs landafræði, önnur útgáfa . . 1,26 DönBk lesbók handa byrjöndum (S. H.) 1,00 Páls Melsteðs mannkynssögu-ágrip, 2. útg............................2,50 Bænakver og -sálma, eptir Ólaf Ind- riðason, bundið ...................0,25 Hættulegur vinur.....................0,25 Iiandamerkjalögin...................0,12 Almanak þjóðvinafjelagsins 1885 . . 0,50 Um uppeldi barna og unglinga eptir Herbert Speneer................. 1,00

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.