Ísafold - 01.07.1885, Blaðsíða 4

Ísafold - 01.07.1885, Blaðsíða 4
112 an á Yierwaldstatter-vatninu, þar sem Reuss fellur úr því, og útsjónin yfix' vatnið kvað í i góðu veðri vera mjög fögur. Reuss er vatns- mikil, þar sem hún fellur úr vatninu, við- líka og Sogið hjú Bíldsfelli. í bænum eru 18000 íbúar; þar eru ýmsar fornmenjar, gamlir múrar og turnar byggðir 1385, gaml- ar trjebrýr með myndum o. s. frv. Norð- an við bæinn eru háir hamrar úr sandsteini; þar er listaverk eptir Thorvaldsen, sem margir koma til þess að skoða; það er ljón deyjandi, höggvið í klettinn til minning- ar um Svissa þá er fjellu 10. ágúst 1792 í Paris, er þeir vörðu Tuileri-höllina í stjórnarbyltingunni miklu. Litlu vestar er jöklagarðurinn (Gleseher-garten); þar hafa á ísöldinni myndast 32 stórkostlegir skessu- katlar; það eru djúpir katlar núnir í Berg- ið af ís og vatni; hinn stærsti er 30 fet á dýpt og 25 fet að þvermáli; bergið í kring er allt núið og fágað af ísnum, með djúpum hvylftum og rispum. Hvergi annarstaðar hafa menn fundið þessi náttúrusmíði jafn- stórkostleg. fiess verði getið i fundarbuðsbrjefinu. pað skal sjerstaklega tekið fram, að til- lögur um að gera menn að heiðursfje- lögum verða ekki bornar upp d fund- inum að öðrum kosti. Reykjavík 1. júlí 1885. Björn Jónsson p. t. forseti. Tll almennings! Læknisaðvörun. þess hefir verið óskað, að ég segði álit mitt um „bitter-essents“, sem hr. C. A. Nissen hefir búið til og nýlega tekið að selja á íslandi og kallar Brama-lifs-essents. Ég hefi komizt yfir eitt glas af vökva þessum. Ég verð að segja, að nafnið Brama-lífs-essents er mjög vill- andi, þar eð essents þessi er tneð öllu ólikr inum ekta Brama-lífs -elixir frá hr. Mans- feid-Búllner & Lassen, og því eigi getr haft þá eiginlegleika, sem ágæta inn egla. þar eð ég urn mörg ár hefi haft tækifæri til, að sjá áhrif ýmsra bittera, en jafnan komizt að raun um, að Brama-lífs-elixír frá Mansfeld- AUGLÝSINGAR í samfeldc máli m. smáletri kosta 2 a, (þakkaráv. 3a.) hverl orð 15 slaía frekast m. öðru letri eSa selninj 1 b. fjrir þuinlunj dálks-lengdar. Borgun út i hönd ISs* * Hr. Kálund skal fá svar, þegar jeg get við komizt, út af hinum fornu Fiski- vötnum. S. V. Verzlun Símonar Johnsens, Frd byrjun p. d. hefi jeg tekið við pessari verzlun, og skora jeg d alla, er skulda tjeðri verzlun, að greiða mjer skuld sína nú í kauptíð, eða semja við mig nú pegar um lúkningu d skuldinni. Að öðrum kosti mun jeg lögsækja pd. Eins og að undanförnu heft jeg til sölu vín, vindla, cigaretter o. ft. frd peim Kjær & Sommerfeldt. Reykjavik lti. júní 1885. 2oór.] Steingrímur Johnsen. Bullner & Lassen er kostabeztr, get ég ekki nógsamlega mælt fram með honum einum, umfram öll önnur bitterefni, sem ágætu meltingarlyfi. Kaupmannahöfn 30. júlí 1884. JS. J. Melchior, læknir. Einkenni ins óekta er nafnið C. A. NISSEN á glasinu og miðanum. Einkenni á vorum eina egta Brama- lífs-elixir eru firmamerki vort á glasinu, og á merki-skildinum á miðanum sést blátt ljón og gullhani, og innsigli vort MB & L í grænu lakki er á tappanum. Mansfeld-Bullner & Lassen, sem einir búa til inn verðlaunaða Brama-lífs-elixir. KAUPMANNAHÖFN. [4r. Hjer með kunngjöri eg öllum utansveitar- ferðamönnum, að eg frá 1. júlim. næstkomandi sel þeim allan þann greiöa, sem eg læt þá fá. Lágadal 5. júni 1885. Ólafur Jónsson. Hjermeð leyfi jeg mjer að skora á alla þá skiptavini mína, er standa í skuld við verzl- un P. C. Knudtzon & Söns hjer á staðnum, að þeir borgi mjer það sem peim framast er kleyft upp í skuldír sínar, áður en jeg fer frá tjeðri verzlun í lok ágiistmánaðar þ. árs. Hafnarfirði 25. d. júní 1885. C. Zimscn. Bókmcnntaf jclagið. peir sem kynnu að hafa eitthvert mdl fram að bera d aðalfundi deildarinnar hjer 8. p. m., ■ ern beðnjr að tilkynna mjer pað cigi síðar en 2 dögum fyrir fund, tit pess að Jeg get ekki bundizt þess að tjá opinbert þakklæti mitt þeim hinum mörgu göfuglyndu mannvinum í Eyjahreppi á tíreiðafirði, er tóku mig svo að segja algjörlega á sínar náðir, er jeg leitaði þeirra sem fyrverandi sóknarbarna manns mins sáluga í fyrra sumar, umkomulaus og alls þurfi. Hrottinn umbuni þeim öllum, einum og sjerhverjum, þeirra miklu manngæzku. Stödd í Reykjavík 25. júní 1885. Eggþóra Bjarnadóttir. Hjermeð þakka jeg innilega herra prófasti J. Kr. Briem r. dbr. í Hruna fyrir óverðskuld- aðan veittan velgjörning og óska honum um- bunar, sem fleiri er hatm hefir gott gjört. þurfandi þiggjandi. < 1. Eg tek EKKI við áheitum til Strandarkirkju. 2. Sá sem hefur í höndum bók, sem heitir: „Om de tyske Armeers Grusomheder under Krigen i Erankrig 18 70/71“ umbiðst, að láta mig vita, hver hann er. Vogsósum, 27. júní 1885. E. Sigfússon. Á Kambi í Holtum fundust í fyrra vor gamlir peningar, að upphæð 80 ríkisdalir. Sá maður, er getur helgað sjer þotta fje, verður að hafa sannað eignarrjett sinn á því fyrir undirskrifuðum innan 12 mánaða. Oddhól 25. júní 1885. B. Thorarensen. Kirkjusaga Helga lláifdánarsonar, 2. hepti, fæst hjá 0. Eiusen póstmeistara og höfundinum. Verð: 1 kr. 50 a. Fimmtudaginn 2. júlí kl. 8 e. m. verður í barnaskólahúsinu hjer í bænum haldinn fundur til að undirbúa stofnun bindindisfjelags (Good Templars) hjer í Reykjavík. Staddur í Reykjavík 30. júní 1885. Björn Pálsson (frá Akureyri). Ulire. Nye Cylinderuhre lö Kr. Ilito med G-uldrand 20 Kr. Landmandsuhre 16 Kr. brugte Cylinder- uhre 12 á 14 Kr. Stueuhre 8 á 10 Kr. Guld Flet Uhrkæder 10 Kr. Reparationer af Uhre udföres billigt. Forsendes mod Fostforskud. S. Rasmussen Gammelmönt 37 lijöbenhavn K. Hotel „Iugólfur". UndirsUrifaður leyfir sjer að vekja athygli ferða- manna að liotellinu Ingólfi á Eyrarbakka. Góður beini. Vægt verð. Eyrarbakka II. júní 1885. J. A. Jacobsen. TXL SÖLU á afgreiðslustofu ísafoldar: Gröndals Dýrafræði...................2,25 Gröndals Steinafræði.................1,80 íslandssaga þorkels Bjarnasonar . . 1,00 Ljóðmæli Gríms Thomsens .... 1,00 Um sauðfjenað, eptir Guðm. Einarss. 0,90 Undirstöðuatriði búfjárræktarinnar, eptir sama.......................0,50 Erslevs landafræði, önnur útgáfa . . 1,25 Dönsk lesbók handa byrjöndum (S. H.) 1,00 Páls Melsteðs mannkynssögu-ágrip, 2. útg......................... 2,50 Bænakver og -sálma, eptir Ólaf Ind- riðason, bundið ..................0,25 Hættulegur vinur.....................0,25 Landamerkjalögin.....................0,12 Almanak Jjjóðvinafjelagsins 1886 . . 0,45 Um uppeldi barna og unglinga eptir Herbert Speneer...................1,00 Sparsemi, eptir Samuel Smiles . . . 1,50 Ritstjóri Björn Jónsson, caixd. phil. Frentsmiðja ísafoldar. • / ' /»

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.