Ísafold - 24.11.1886, Page 1

Ísafold - 24.11.1886, Page 1
[ðlu 51 á miÍTitndajseorjiia. íer? árjanjsins (55-GO arra1) 4kr.; erlenáis 5 kr. ðorjist fjrir miíjan júlfmánuð- ÍSAFOLD. Dppsíp (skrifl) iundin tiJ íramfit, í Sild nema komin sje til útg. íjrir L okt. Afsreitslnstola i Isafo'darprertsmidja. XIII 48. Reykjavik, miðvikudaginn 24. nóv. 1886. 189. Innlendar frjettir. Útlendar frjettir. 190. Nokkrar athugasemdir um gjaldamál, eptir al- þingismaun Jakob Guðmundsson. X91. Rasmus Rask (áskorun). 192. Hitt Og þetta. Auglýsingar. Rorngripasafnið opið hvern mvd. og ld. kl. I—2 Landsbókasafnið opið hvern rúmhelgan dag kl. 12—2 útlán md., mvd. og ld. kl. 2—3 Póstskip fer laugardagskvöld 27. þ. m. Sparisjóður Rvikur opinn hvern mvd ogld. kl. 4—5 Söfnunarsjóður Rvíkur opinn I. mánud. í hverjum mánuði kl. 4—5 út af 50-ára-kennimannsafmæli biskups P. Pjeturs- aonnr 17, júli í sumar, hefir ein hjeraðsfundur, i Arnesprófastsdæmi, er haldinu var 14. sept., sent honum ávarp með heillaóskum og þakklæti frá leikmönnum jafnt sem kennimönnum þess hjeraðs fyrir hans „afkastamikla og blessunarrika æfistarf“, — fyrir að hann hafi, „auk embættisstarfa sinna, með dæmafárri elju og iðjusemi varið öllum stund- um til að uppbyggja, fræða og gleðja ibúa þessa lands“. Útlendar frjettir. þrot fyrir óspilun og pretti forstöðumanns- ins. Hann heitir Herlofsen, og var kom- inn á ferð til útlanda, þegar hann var höndlaður. Sagt, að 3J miljón króna hafi hjer gengið í súginn, þó nokkuð verði endurheimt af veðs- og skulda-stöðum. Af þessu voðalegt velmegunarhrun um allan bæinn. — Svipuð saga frá þrándheimi, þó minna nemi. þar hefir fjehirðir sparisjóðs haft af honum 83,000 kr. Nýlega var Jóhanni Sverðrvtp og ráða- nautum hans haldin veizla á »Litla-Hamri» og tjáði Sverdrúp fyrir gestunum kapp- kostun sína að afreka Noregi fullt jafnstæði við Svíaríki. Norðmenn hafa þótzt verða út undan í stjórn utanríkismálanna. Uppá- stunga hans frá síðasta þingi, sem á var fallizt, fór fram á þá breytingu á sam- bandsskránni, að konungur skuli kjósa utanrikisráðherrann af hvorri þjóðinni, sem hann vill, en hann skuli svo bera ábyrgð gagnvart báðum þingum, þ. e. að skilja jafnskipaðri samnefnd, sem þau kjósa. Látinn er Heftye konsúll (5. okt.), sem var talinn auðugastur maðurí Noregi, orð- lagður fyrir dugnað, framkvæmdir og allan skörungsskap. Stóeveldin. Með þeirn tíðindalaust að svo stöddu. Rússar einir hafast nokkuð að. jpeir segjast vilja ráða og eiga meiru að ráða en nokkurt ríki annað á Bolgara- landi. þeir hafa nokkuð til síns máls, en hin ríkin eigi síður, sem segja, að semj- endur Berlínarsáttmálans hafi fengið land- inu höfðingja því til sjálfsforræðis, en ekki til að þjóna Rússakeisara. Ollum er kunn- ugt, hvernig það varð Alexander fursta að falli, að hann vildi hrinda af sjer ráðríki Rússa. feir hafa nú sent þann hershöfð- ingja, sem Kaulbars heitir, þangað suður, og vill hann með öllu bera landstjórnina ráðum, en hótar hörðu, ef ekki er að boð- um hans farið. Hún hefir orðið að hleypa þeim öllum lausum, sem landráðunum rjeðu og höfðu þáu frammi við furstann; enn frem- ur aftaka alla hervörzlu; en hún óhlýðnaðist þar, er hún ljet kjósa til þjóðarþings (Sob- ranje) hins meira (í Tirnófu). Kaulbars segir, að það skuli allt ómætt, sem hjer verði gert (höfðingjakosning). J>að veit nú reyndar ekki á gott, að formaður stjórnarinnar, Karavelow, er kallaður veill og Rússum vilhallur. Hann sat kyrr, þegar hinir fóra Veðurathuganir í Reykjavík, eptir Dr. J. Jónassen nóv. Hiti (Cels.) Lþmælir 1 Veðurátt. ánóttujum hád. fm. | em. | fm | em. M. 17. 3 2 29,5 29,5 |N h b 10 b F. 18. 4- 3 + 2 29,3 29,2 A hv d Sv h d F. 19. 0 + 2 29,3 29,4 0 b 1° b L. 20. 0 0 29,5 29,7 Sv h d 0 d S. 21. 0 + 5 29,6 29,4 |Sa hv d Sa hv d M. 22. 0 + I 29,4 29,5 Sv h d Sv h d Þ. 23. 0 + I 29,9 30. lo b |Sv h b Umliðna viku hefir optast vindur blásið frá suðri eða suð-vestri (Sv); úrkoma hefir verið tals- verð með köflum ; 21. var hjer allan daginn hvass landsynningur með húðarigningu allan daginn. Síðan hefir hann verið við útnorður, en lítið brim- að til sjáfarins. í dag 23. útsunnan vari, bjart veður og farinn að styrðna. Reykjavík 24. nóv. 1886. Póstskipið Laura kom hingað 19. þ. m, að morgni. Með þvi komu frá Khöfn landfógetafrú Soffía Thorsteinson með dótt- ur sinni, sýslumaður Páll Briem með konu sinni, og yfirsetukona þorbjörg Sveinsdótt- ir ; frá Skotlandi kaupmaður John Lowrie frá Leith og vesturfaratúlkur Baldvin Bald- vinsson frá Ameríku með konu sinni. Embætti. þessar sýslur eru veittar af konungi 5. þ. m.: Dalasýsla eand. juris Páli Briem. Gullbringu- og Kjósarsýsla cand. juris yfirrjettarmálsfærslumanni Franz Siemsen er hefir verið settur til að þjóna henni síðan í sumar. Mýra- og Borgarfjarðarsýsla sýslumanni Skagfirðinga Jóhannesi Ólafssyni. Stj ór nar Bkrarmalið. Með konungsúrskurði 29. sept. þ. á. er stjórnarskrárfrumvarpinu frá al- þingi 1885 og 1886 synjaö staöfestingar, með skírskotun til ástæðnanna i auglýsingunni frá 2. nóv. 1885. Júbil-hátíð biskups vors. Auk ýmsra kveð- usendinga frá kennimönnum viðsvegar um land Khöin 5. nóv. Danmörk. Hver mundi hafa spáð því í vor, þegar öll þingmálin láu visuuð, að með haustinu kæmi grænkun og gróði? Og þó virðist svo við víkja. Nú er við flestu kurteislega tekið, sem stjórnin ber upp, allt skoðað, öllu flett grandgæfilega í sundur—hvort sem nýmælin varða eptir- gerð smjörs eða leigulækkun ríkisskulda- brjefa. Vinstrimenn segja sjálfir, að nú muni lengst verða seilzt til, að fjárlögin nái fram að ganga. Já, heiðskíra er yfir táknum tímanna, á hvað sem það veit — en hún stendur ekki af andlitsblíðu stjórn- arinnar. I hennar liði heyrist þegar við- kvæðið : »þarna fara þeir að heykjast!« Dómar, lögsóknir og innsetningar eru dagtíðindi, og síðan markaðsbramlið varð í Brönderslev, er verið að leita upp söku- dólga á hverjum degi. Nú verða menn að gá að sjer. Honum heitir þorp á Jót- landi. þar skyldi skatt heimta með at- förum hjá einum bóndanum fyrir nokkru síðan. jpaun dag hafði vinnukona krítað á garðportshurðina orðin: »Ned med Est- rup /«, en önnur griðka stóð hjá og horfði á foráttuna. Báðar urðu að sökum sann- ar og urðu að sæta, önnur fjögra, hin þriggja daga varðhaldi. Væri svo að farið alstaðar í vorri álfu, yrðí það Ijóta mála- vastrið—; því fáum er tíðara vísað á neðri vegu en ráðherrum. Sök nýlega dæmd í hæstarjetti um prent- lagabrot eptir bráðabirgðarlögum Nelle- manns, eða með öðrum orðum : þau lýst þar gild í alla staði. Konungur og drottning um þessar mund- ir erlendis hjá f>yri dóttur sinni. Noreguk. í Arendal er banki, sem stendur á hlutabrjefastofni, en er nú við

x

Ísafold

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.