Ísafold - 02.12.1886, Blaðsíða 2

Ísafold - 02.12.1886, Blaðsíða 2
197 199 skuldastað, sem ríkissjóðir eru víðast hvar, að boðið hefir ekki verið þegið nema með afslætti: lækkun á leigunni eða eptirgjald- inu eptir peningana, eins og gerist í kaup- um og sölum, þar sem svo ber undir. Hvað ætli þeir muni nú gera, lánardrott- nar ríkissjóðsins danska, þ. e. eigendur hinna konunglegu skuldabrjefa ? Hvorn kostinn ætli þeir muni heldur kjósa ? Fyr- ir þessa leigulækkun missa þeir allir sam- tals meira en \ milj. kr. á ári, ef þeir halda áfram að lána ríkissjóði fje sitt, og mun þeim að vonum þykja það súrt í broti. En þá kemur hitt atriðið til greina: tryggingin, fyrirhafnarleysið, áhyggjuleysið um eigur sínar, sem fylgir því að eiga þær á óhultum skuldastað, og er það ætlun fróðra manna í þeirri grein, að það muni vega svo mikið í augum almennings, að ríkissjóður muni samt sem áður halda meira en helming sinna gömlu lánardrottna og að nógir nýir muni bjóðast í hinna stað, sem heldur kjósa að verja peningum sfnum öðru vísi. þessi sannfæring er svo örugg, að 9 mikilsháttar bankar, danskir og þýzk- ir, flestir, hafa boðizt til og tekið að sjer að koma út eitthvað 50—60 milj. kr. í hinum nýju skuldabrjefum, með ekki meiri afföllum en 21"/., og ætla að lána stjórninni það sem hún þarf handa sínum óánægðu lánardrottnum, gegn þessum nýju skuldabrjefum. Bankarnir treysta sjer til með öðrum orðum að koma út hinum nýju skuldabrjefum með svo litlum afföllum, að heldur verði afgangur af þessum 2-þý, sem þeir fá hjá stjórninni í kaupbæti. En þau afföll eru raunar svo lítil, aðalgengt hefir verið til skamms tíma, að 4ý kgl. skuldabrjef hafi eigi selzt öðruvisi en með viðlíka miklum afföllum eða þaðan af meiri. það er fyrst nú hin síðustu misseri, að þau bafa selzt fyrir fullt ákvæðisverð og jafnvel dálítið meira (2ý fram yfir mest), einmitt af því, að utanríkis-peningamenn voru farnir að slægjast svo mikið eptir þeim, einkum þýzkir, af áðurgreindum orsökum: arðleysi af atvinnufyrirtækjum og áhættu við þau. þannig horfir nú þetta mál við Dönum og öðrum útlendum peningamönnum. En er þá sama máli að gegna um oss Islendinga? Eigum vjer að halda áfram eptir sem áður að lána ríkissjóði Dana það h'tið sem vjer höfum af peningum til ávöxtunar, hvort sem það erl 1 milj. kr., eins og nú, eða meira eða minna? Hefir ekki verið löngum orð á því gert, hvílík fásinna það' væri af jafn-peninga- Bnauðu landi, sem verður að taka til láns stórfje af útlendum þjóðum _á ári hverju fyrir Jef tilj vill allt að 20ý í vöxtu eða Fer frá Kaupm.- höfn. Laura 1. Laura 2. Laura 3. Thyra 4. Laura 5. Romny 6. Thyra 7. Romny 8. Laura 9. Thyra 10. Laura 11. Laura 12. i Laura 1. Laura 2. Laura 3. Thyra 4. Laura 5. Romny 6. Thyra 7. Romny 8. Laura 9. Thyra 10. Laura 11. Laura 12. ferð ferð'115. jan. [119. jan. — 1. marz 5. marz — 19. apríi;23. apr. — | 6. maí 10. maí 28. maí | 1. júní jl4. júní 18. júní — | 1. jiilí 5. júlí — 17. júlí 21. júlí — | 2. ág. 6. ág. — j;28. ág. jj 1. spt. — 27. sept.1] 1. okt. — 6. nóv. lO.nóv. Fer frá Reykja- :jstykkis- vík. ‘ ‘‘ ‘ 3. febr. 22. marz 7. maí 3. júní 1. júlí 29. júní 31. júlí I 5. ág 28. ág. 24. sept. ,16. okt. 29. nóv. 8. ág. 7. spt. 5. okt. 19. okt. 2. des. 9. ág. 8. spt. 6. okt. 9. febr. 29. mrz 14. maí 19. jú\jí 19. júlí 6. júlí 15. ág. 11. ág. 13. spt. 8. okt. 23. okt. 6. des. lð.febr. 6. apríl 19. maí 24. júní 24. júlí 11. júlí 21. ág. 17. ág. 19. spt. 14. okt. 28. okt. 12. des. 1) þaðan beina leið til Reykjavíkur, kemur þangað 7. júni og fer Éerufjarðar án þess að koma við í Hafnarfirði. Aths. 1. Fardagur frá Kaupmannahöfn og Reykjavík er fastákveðinn, Yið milli stöðvarnar er tiltekinn sá tími er skipið 1 fyrsta lagi getur farið á; ei/ farþegar mega vera við því búnir, að það verði síðar. Gangi ferðin vel, getuj skipið komið nokkrum dögum fyrri til Kaupmannahafnar og Reykjavíkur e: tiltekið er, en það getur líka orðið síðar, eins og auðvitað er. Viðstaðan millistöðvunum er höfð sem allra styzt, verði þangað annars komizt fyri veðurs sakir eða íss. J>að skal sjerstaklega tekið fram, að á Stykkishóln^ Skayaströnd og Bervfjörö verður því aðeins komið að veður leyfi. Aths. 2. Á Vestmannaeyjum er komið við í hverri ferð sunnan um land, ef kring umstæður leyfa. Eptir komuna til Reykjavíkur verður auk þess íhvertskipt! farið til Hafnarfjarðar, ef skipið hefur nægilegan flutning þangað. 2) Á stöðvar þessar verður því að eins komið, að sagt verði til na 3) þaðan suður um land til Reykjavíkur. flutnings. Aths. Aths. 4. Enn fremur er komið við í Klaksvík á Færeyjum í annari ferðinni í báðum leiðum og á 3. og 12. ferð í leiðinni út hingað og loksins, ef góður flutning- ur býðst, á 6. og 8. ferðinni út og utan. Banni ís skipunum fyrirætlaða leið norður um land, verða þeir farþegar, er ætla á einhvern stað, sem ekki verður komist að, látnir fara á land á næstu höfn sem komist verður inná. Yilji þeir heldur verða með skipinu til annar- ar hafnar mega þeir það. Fargjaldi verður engum skilað aptur, þegar slíkt kemur fyrir, og fæðispeninga verða farþegar að greiða, meðan þeir eru á skip- inu. Við slík tækifæri verður farið á sama hátt með flutning. Skipstjórarnir ráða hvort þeir skipa honum í land á næstu höfn, sem komist verðr innná, eða hafa hann með sjer lengra og skila honum á apturleiðinni. þaðan af meira (verzlunarlánin), en vera svo að lána þeim aptur það lítið, sem vjer höfum sparað saman í peningum, fyrir ekki nema fjórðaparts-leigu á við það, sem vjer megum gjalda? Og verður þá ekki þessi ráðleysa enn áþreifanlegri, þegar leigan, sem vjer fáum, lækkar enn meira, eins og nú stendur til ? því mun ekki verða neitað.: það sem mönnum hjer hefir gengið til hingað til, að vilja heldúr lána ríkissjóði Dana það lítið sem þeir hafa nurlað sam- an, gegn lágum vöxtum, heldur en hjálpa i mjög svo lánþurfandi löndum sínum um 1 það gegn miklu hærri vöxtum, er hið sama og annarsstaðar hefir ráðið mestu um slíkt: tryggingin, fyrirhafnarleysið, á- hyggjuleysið annars vegar, en hins vegar, ef ekki tryggingarskortur, þá optast nær mikil áhyggja og því meiri fyrirhöfn að ná aptur skuld sinni. það kann nú margur að vilja í fljótu bragði láta þetta ríða baggamuninn enn eptir sem áður og kjósa heldur dönsk 3\j° skuldabrjef, en þó þeir eigi jafnvel kost á að fá 5°/» af peningum sínum hjer innanlands, hjá einstökum mönnum. það er þetta: tryggingarskorturinn og fyrirhöfnin, sem fælir menn frá að lána ein- stökum mönnum beinlínis. Ef siglt yrði fyrir þau sker, væri mjög óeðlilegt og óskiljan- legt, að mönnum þætti mætara að lána peninga sína út úr landinu með afföllum. Og nú vill einmitt svo vel til, að hjer er komin á fót peningastofnun, sem á að geta gefið mönnum kost á að ávaxta fje sitt hjer á landi fulltryggilega og þeim fyrir- hafnarlaust, með meiri eptirtekju en fæst hjá ríkissjóði. það er landsbankinn. Ja, eptir þeim orðstír, sem af honum hefir farið til þessa, mun líklega mörgum þykja hann naumast til slíkra hluta nefnandi að svo stöddu. En fjeskyggnum mönnum er ætlandi, að miða dóma sína við skyn- 4ý eða fram undir það. Af þvf að hin nýju 3\'j° ríkisskuldabrjef munu fást með dálitlum afföllum, eins og áður er á vikið, verða vextir af þeim nokkuð meiri en ‘S\ kr. af hverjum 100 kr., líklega nálægt kr. 3,65. Allt hvað bankinn gæfi þá kr. 3,75 t. a. m., þ. e. 3|/», væri hagur að láta hann sitja fyrir að ávaxta fje fyrir sig, hvað þá heldur ef það væri meira, ekki sízt vegna þess, að bankavextirnir væri fastir og stöðugir, en vextirnir af ríkis- skuldabrjefunum eru breytilegir, af því að verðlag á þeim er sífeldum breytingum undirorpið, svo að arður af þeim getur vel orðið talsvert minni en hjer er ráð fyrir gert. En hvað fyrirhöfnina snertir, þá er hún jafnlítil, ef bankinn er milligöngumað- ur, eins og ef átt er við ríkissjóð; og þó raunar minni; því flestir, sem vilja kaupa ríkisskuldabrjef, verða að hafa til þess um- boðsmann erlendis, gjalda undir peninga þangað o. s. frv. Bankinn annast alla fyrirhöfn og kostnað af að ávaxta fjeð; hann tekur sín ómakslaun af vaxtamunin- um á innlánum og útlánum. Hver hagur að því yrði fyrir landið, ef farið væri að ávaxta hjer meiri partinn af þessari 1 milj. kr., sem landsmenn eiga nú í konunglegum skuldabrjefum, það liggur í augum uppi. það ætlast enginn til, að peningamennirnir geri það af tómri ætt- jarðarást; menn vita, að hún verður ljett á metunum,þar sem peningagróði er ann- ars vegar. það, sem farið er frarn á, er, að þeir geri það blátt áfram af því, að þeir sjái sjer sjálfum hag að því. Nokkrar athugasemdir um gjaldamál. Bptir álþingismann Jakob Guömundsson. II. samleg rök; og þau skynsamlegu rök, sem ættu að leiða þá í allan sannleika um, að óhætt muni að Iáta landsbank- ann ávaxta fje fyrir sig, eru, að honum er auðsjáanlega stjórnað með mikilli var- kárni: mestallt lánsfje hans ávaxtað gegn fasteignarveði, tvöföldu eða þaðan af meira, lítið sem ekkert gegn víxlum eða þess hátt- ar, gagnstætt því sem tíðkanlegt er um aðra banka. það er þessi mikla varkárni, sem bankinn hefir meðal annars verið vítt- ur fyrir, en hún kemur í góðar þarfir, þegar á þessa hlið málsins er litið. Bankinn tekur í leigu 5j°. Honum ætti þá ekki að vera of vaxið að greiða í leigu Menn hafa fyrir löngu fundið til þeirra annmarka, sem verið hafa og eru á gjald- mátanum til presta og kirkna, einkum með tilliti til þess, hvað hinir fátæku verða hart úti í samanburði við hina efnaðri ; því það eru ýms af þeim gjöldum, sem hinn fátæki, jafnvel öreiginn, ef hann lafir við búskap á einhverri jarðarsneið, geldur til jafns við hinn efnaðri, svo sem lambsfóður til prests og alla aukaverkaborgun, ef hann ekki þiggur af sveit. Sje hinn fátæki ekki í skiptitíund, þá verður hann að gjalda til prestsins hið ósanngjarnlega háa dagsverk 10 fiska, sem jafngildir nærhæfis prests- tíund af 17 lausafjárhundruðum. þáerog offur til presta næsta mikið ójafnaðargjald,

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.