Ísafold - 02.02.1887, Blaðsíða 4

Ísafold - 02.02.1887, Blaðsíða 4
20 „ Vottorð það Jrá mjer, sem prentað er í síö- asta „pjóöólfi“, er ónálívœmt. Sannleikurinn er sá, að í jyrra haust kom til orða, ab jeg seldi porleifi ritstjóra preutsmiðju mina og „Suðrau vieð; en þá gekk ekki saman. Síöar um vetur- inn Ijet hann aptur á móti kunningja sinn, sem þá var hjer í bœnum, tvívegis fala „Suðrau hjá iujer til kaups (en ekki prentsmiðjuna), og var það Jast sótt af hans hendi. Hepkjavík 1. febr. 1887. Einar J>órðarson. Vitundarvottar: Guðmundur Jakobsson. Hjörtur Hjartarson11. Betur farið en heima setið, eða hitt þó heldur! ::KsaæasaHmeHHHawi AUGLÝSINGAR i samfeldu máli með smáletri kosta 2 a. (þikkaráv. 3 a.) hvert orð 15 stafa frekast; með öðru letri eða setning I kr. fyrir þuml. dálks-lengdar. Borg.úti hönd. Uppboðsauglýsing. Að undanjengnu lögtaki, eptir beiðni hr. Ilermanns Wathne i Handal sem fyrsta veðhafanda í hiiseigninni við Hliðarhúsa- stíg, tilheyrandi trjesmið Geir Jóhannessyni Zo'éga, verður nefnd húseign boðin upp til sölu á þrem opinberum uppboðum, samkv. opnu brjefi 22. april 1817, sem haldin verða, tvö hin fyrstu á skrifstofu bœjarfógetans þ. 16. febr. og 2. marz þ. á. kl. 12 á hádegi, cn hið þriðja og síðasta við húseignina sjálfa þ. 16. marz þ. á. kl. 12 á hádegi. Húsið er virt til brunábóta á 8800 kr. Uppboðs- skilmálar verða til sýnis 3 dögum fyrir hið fyrsta uppboð á skrifstofu bœjarfógetans og siðan upplesnir á uppboðsstaðnum fyrir /. vert uppboð. Skrifstofu bæjarfógetans í R.vik 17. jan. 1887. Halldór Daníelsson. Hjer með er skorað á erfingja sjómanns Alberts Sigurðssonar, sem drukknaði af • kipinu nlsbjörnem við Mostur í Noregi i desembermánuði 1882, að gefa sig fram inn- cm 6 mánaða frá síðasta birtingardegi þessarar auglýsingai og sanna erfðarjett inn eptir tjeðan sjómann fyrir undirskrif- ::ðum bæjarfógeta, sem af landshöfðingjan- :m yfir Islandi er skipaður skiptaráðandi .1 dánarbui þessu samkvœmt 95. gr. skipta- iaga 12. apríl 1878. ílcejarfógetinn í Beykjavík 21. janúar 1887. llalldór Daníelsson. Uppboðsauglýsing. Eptir kröfu snikkara Johannesar Jósefs- conar og að undangenginni fjárnámsgjörð 19. þ. m. verður veitingáhnsið nUppsalin i jer t bcenum selt við 3 opinber uppboð, ■ amkvcemt opnu brjefi 22. april 1817 og iögum 16. des. 1885, og verða þau haldin, ;oö hin fyrstu á skrifstofu bœjarfógetans jöstudagana 11. og 25. febrúar þ. á., en hið þriðja og siðasta t veitingahúsinu sjálfu föstudaginn 11. marzmán. nœstkomandi, til lúkningar veðskuld, að upphœð 600 kr. með vöxtum, er á húsinu hvílir. Uppboðin byrja kl. 12 á hád. nefnda daga og verða söiuskilmálar til sýnis hjer á skrifstofunni viku fyrir hið fyrsta uppboð. Bæjarfógetinn í Keykjavík 2ti. janúar 1887. Halldór Daníelsson. Uppboðsauglýsing. þareð boð það, er 7. f. m. var gjört i úti- standandi skuldir tUlieyrandi þrotabúi nHlutaveltufjelagsverzlunarinnam hjer í bœn- um, ekki gat orðið samþykkt, auglýsist hjer- með, að skuldir þessar verða enn á ný boðn- ar upp og seldar hœstbjóðanda við opinbert uppboð, er hatdið verður á borgarastofunni þriðjudaginn 15. þ. m. kl. 12 á hád. Skuldirnar eru um 23000 kr. og verða skilmálarfyrir sölunni birtir á uppboðsstaðn- um. Bœjarfógetinn í Reykjavík 1. Jebrúar 1887. Halldór Daníelsson. Uppboðsauglýsing. Föstudaginn 18. þ. m. kl. 12 á hád. verð- ur á borgarastofunni við opinbert uppboð boðið upp og selt á leigu næstkomandi far- dagaár, e ð a, e f t i I v i 11, til erfðafestu túnið á Eauðará, sem er eign bœjar- ins. Söluskilmálar verða tii sýnis hjer á skrif- stofunni degi fyrir uppboðið. Bœjarfógetinn í Reykjavík 1. febrúar 1887. Halldór Daníelsson. Samkvœmt opnu brjefi 4. janúar 1861 og lögum 12. apr'il 1878 innkallast hjermeð allir þeir, sem til skulda telja í dánarbúinu eptir Einar sál. Hierúnymusson,er átti heima á Söndum i Rosmhvalanesshreppi, en drukknaði síðastliðið sumar í Hangárvalla- sýslu, til að lýsa kr'ófum sínum fyrir skipta- ráðandanum í tjeðu búi innan 6 mánaða frá birtingu auglýsingar þessarar. SkrifstofuKjósar-og Gullbringusýslu 1. febr. 1887. Franz Siemscn. IIús á Akrancsi til sölu. Veitingahúsið á Akranesi, sem er sterkbyggt, tviloptað, 14 ái. langt og 12 ál. breitt, með gal- vaníseruðu járnþaki, fæst keypt með mjög vægu verði. Húsinu fylgir nokkur lóð. Kaupmaður Snæbjörn þorvaldsson og verzlunarstjóri Magnús Ólafsson á Akranesi gefa nákvæmari upplýsingar um söluna, þeim er óska þess. Vegna þess að jeg hefi komizt að því, að ein eða jafnvel tvær konur hjer í Rvík, sem báðar munu vilja láta telja sig í heldri röð, hafa gjört sjer far um að útbreiða þau ósannindi hjer um bæinn, að Sveinn sonur minn hafi verið með Einari frá Skipholti, þegar hann bauð skeið þá, er mál er út af risið og hann hefir játað sig hafa tekið, þá leyfi jeg mjer að setja hjer ept- irfylgjandi vottorð, sem sýnir, að þetta er upp- spuni, þeim til lítils sóma, er hans eru valdar. Hlíðarhúsum við Reykjavík 26. jan. 1887. Jakobína Jónsdóttir. * * * Eptir ósk húsfrú Jakobínu Jónsdóttur votta jeg undirskrifaður hjer með, að Einar Jónsson frá Skipholti var eiwn, þegar hann kom til mín að bjóða mjer silfurskeiðina í vetur. Reysjavík 26. jan. 1887. Erlendur Magnússon. Ut afauglýsingu hreppsnefndarinnar í Vatns- leysustrandarhreppi í Isafold 12. jan. þ. á. til- kynnum við hjer með þeim utanhreppsmönn- um, sem loforð hafa frá okkur fyrir skipsupp- sátrum og húsavist næstkomandi vetrarvertíð, að það er af okkur óbreytt. Innri-Njarðvík og Tjarnarkoti 23. jau. 1887. Ásb. Ólafsson. Arinbj. Ólafsson. Til kaups eða leigu frá næstu fardögum jörö í Njarðvíkursókn, 1 kýrgras, vergögn góð og mikil. Borgunarskilmálar hjer um bil ’/4 verðs í ár, annars eptir samkomulagi. Rit- stjóri ísafoldar vísar á seljanda. Til sölu jörð í Vatnsleysustrandarhreppi; á- gæt lending, mikið útrými við sjó. Greiðslu- skilmálar ágætir. Til seljanda vísar ritstjóri ísafoldar. Bœr í Reykjavík er til leigu frá miðjum maím. næstk. með óvenjulega notalegum skil- málum. Rv. 27. jan. 1887. St. Thorarensen. Svo framarlega sem Jóhann póstur Jónsson á Bakka i Geiradal ekki enn hefir fengið lán úr Landsbankanum, mót veði í Hallsteinsnesi (eignarjörð minni), auglýsisthjermeð, að hjeð- an af hefir hann enga heimild til að fá lán upp á nefnda jörð. Múla 10. janúar 1887. Ari Jónsson. Jón Ólafsson les upp í Glasgow anuað kvöld kl. 8 söguna „EYVINDR“ eptir sjálfan sig. Aðgangur 25 au. Inn- tektin fellur til stigmusterisins í Rvk. Almanak |>jóðvinafjelagsins um árið 1887 er til sölu á afgreiðslustofu Isafoldar. Kostar 45 a. Passíusálmar, nýjasta útgáfa, eru til sölu á afgreiðslu- stofu ísafoldar. Kosta í materíu 66 a. ; bundnir 1 kr. og 1 kr. 25. Nærsveitismenn eru beðnir að vitja „Ísafoldar“ á afgreiðslustofu henn- ar (i nýja húsinu milli Austurvallar og Austurstrætis). Ritstjóri Björn Jónsson, cand. phil. Prentsmiðja ísafoldar

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.