Ísafold - 04.05.1887, Blaðsíða 4

Ísafold - 04.05.1887, Blaðsíða 4
90 ast hjermeð erfingjar dána til að gefa sig fram við skiptaráðanda. Skrifstofu Vestmannaeyjasýslu 93. apríl 1887. M. Aagaard. Uppboðsauglýsing. Miðvikudaginn 18. þ. m. verður í 4. sinni haldið opinbert uppboð oq selt hœstbjbðanda, ef viðunanlegt boð fœst, húseignin Nr. 1 í Læknisgötu hjer í bcenum, með tilheyrandi lóð, eign þrotabús Sigurðar kaupmanns Magníissonar. Uppboðið byrjar kl. 12 á hádegi nefndan dag hjá húseigninni. Hiisið er virt til brunabáta á 13272 kr. Uppboðsskilmálar verða til sýnis á skrif- stofu bœjarfógeta 3 dögum fyrir uppboðið. Bæjarfógetinn f Reykjavik 3. maí 1887. Halldór Daníelsson. Uppboðsauglýsing. priðjudagana 17., 24. og 31. þ. m. kl. 12 á hádegi verða opinber uppboð haldin á húseign Gísla heitins Björnssonar á Bakka hjer í bænurn, og, ef viðunanlegt boð fœst, seld hœstbjóðanda með tilheyrandi lóð. Tvö fyrstu uppboðin verða haldin á skrifstofu bœjarfógeta, en hið siðasta hjá húseigninni, er selja á. A húseign þessari, sem virt er til brunabóta 2103 kr., hvílir pinglesin veð- skuld til landsbankans að upphœð 1000 kr. Uppboðsskilmálar verða til sýnis á skrif- stofu bæjarfogeta degi fyrir hið fyrsta upp- boð. Bjarfógetinn í Reykjavík, 3. mai 1887. Ilalldór Daníelsson. Með því að amtmaðurinn yfir suðuramt- inu hefur með brjefi dags. 2. þ. m. löggilt mig til þess að þjóna til bráðabirgða sýslu- mannsembœttinu i Gullbringu- og Kjósar- sýslu í fjarveru sýslumanns Fram Siemsens, þá er mig fyrst um sinn ekki að hitta á skrifstofu minni í Reykjavík nema á mánu- dögum á venjulegum tíma. Annars er mig að hitta í Hafnarfirði á skrifstofu sýsl- unnar. Reykjavík 3. maí 1887. Hanncs Hafstein, settur málfærslumaður við landsyfirrjettinn. Norska Terzlanin. peir, sem enn þá standa í skuld við nNorsku verzlunina*, bœði þá, er var í Hafnarfirði, frá þeirri tið, er hr. p. Egilson var verzl- unarstjóri hennar þar, og eins við »Norsku verzlunina« í Reykjavík, meðan þeir hr. Sig- fús Eymundsson og Egill Egilson voru henn- ar forstóðumenn hjer, og þeir, sem eru skuld- ugir frá viðskiptum við undirskrifaðan, með- an jeg verzlaði fyrir »Björgvinar-Samlagið«, og eins eptir að jeg, 1880, eignaðist verzlun þess, með útistandandi skuldum, bceði frá Hafnarfirði og Reykjavik, — eru hjer með beðnir að borga skuldir sínar til undirskrif- aðs innan ágústmánaðarloka þ. á., þar eð þeir annars mega búast við lögsókn. Reykjavík I. maf 1887. M. Johannessen. FráS. Barnekows tekn. kem. La- boratorium á Málmey hefi cg nú með eimskipinu Laura fengið, og sel með hjá settu verði: Concentr.Glycerin-Bad, brúsinn kr. 0,75 Naftalin-Bad, brúsinn — 1,25 Smjör-lit glasið — 0,35 Osta-lit — — 0,35 — hleypi — — 0,65 Enn fremur ágœtt útlenzkt smjör á 50 au. hvert pd.; svo og hvitt fiður. Reykjavík 3. maí 1887. Oeir Zoega. Allt nýtt! Allt nýtt! Á iaugardagsmorguninn hinn 7. mai 1887 verður opnuð búð min eptir heimkomu mína frá Bretlandi. Úrval af góðum ljereptum Úrval af fallegum sjölum Glæsileg silkibönd Stráhattar fyrir allar stúlkur Sirz með nýjum munstrum Fágætir kvenntreflar Nóg af hvítum gardínum Lífstykki Vaxdúkur á gólf og borð Ný svuntutau Rúmteppi Handklútar og handlæði og margt fleira Allir velkomnir — Prísarnir á vörunum góðir. Vörulistinn kemur bráðum. — Reykjavík 4. maf 1887. 'pozí. ð. dohmon. Hjer með leyfi jeg mjer að tilkynna þeim sem brúka mitt alþekkta export-kaffi Eldgamla ísafold að hvert '/j punds stykki mun eptirleiðis verða auðkenDt með því skrásetta vörumerki, sem hjer stendur fyrir ofan. Virðingarfyllst Hamhorg,iapríl 1887. úudvig David. Búnaðarritið. I. árg. allur verður sendur út með fyrstu strandferðaskipum, er ganga frá Reykjavik kring um landið og með landpóstunum i júní í þær sveitir, sem ekki geta notað strandferð- irnar. — Nýir áskrifendur geta snúið sjer: f Reykjavík til útgefandans eða bóksala Sigurðar Kristjánssonar, á Eyrarbakka til bóksala Guð- mundar Guðmundssonar, í Rangárvallasýslu til bókbindara Markúsar Magnússonar í Kirkju- lækjarkoti, á Djúpavogi til verzlunarstjóra Ste- fáns Guðmundssonar, á Eskifiröi þil Pjeturs Erlendssonar á Hól, á Seyðisfiröi til úrsmiðs Magnúar Einarssonar, á Vopnafirði til veit- ingam. Sveins tírynjólfssouar, á Raufarhóýn til Agústs forsteinssonar, á Húsavík til Jóns Ar- manns Jakobssonar, á Akureyri til bóksala Friðbjarnar Steinssonar, á Siglufirði til verzl- unarstjóra Chr. Havsteins, á Sauðárkrók til verzlunarm. Jónasar Jónssonar, á Blönduósi til verzlunarm. Boga Sigurðssonar, á Borðeyri til veitingam. Jóns Jasonssonar, á Isafirði til læknis forvaldar Jónssonar, á Flatey til kaupm. Jóns Guðmundssonar, og á Stykkishóhni til Jóns Magnússonar í apótekinu. Reykjavík, 3. maí 1887. Hermann Jónassón. f>ann 10. þ. m. verður í seinasta skipti opin- bert uppboð haldið og sett, í fjörunni fyrir neðan verzlunarhús P. C. Knudtzon & Söns í Rvík : bezta timbur úr skipinu „Royalist“. Til sölu er nýtt, vandað steinhús, 12 álna langt, 8 álna breitt, með mjög góðu verði. Reykjavik, 3. maí 1887. þórarinn pórarinsson. Oskaat til leigu gott fortepíanó. — Ritstjóri vísar á. í Stykkishólmi er til sölu nýtt timburhús, vandað að öllu, 15 álna langt, 10 álna breitt, með kvisti, og kjallara undir því öllu, 4 ofnum, eldavjel o. s. frv., í brunaábyrgð fyrir 5000 kr., liggur mjög vel við til verzlunar. Nánari vís- bending hjá ritstj. ísafoldar. Undertegnede Repræsentant for Det Kongelige Octroierede Aimindelige Brandassurance Compagni for Bygninger, Varer og Effecter, stifte 1798 i Kjöbenhavn, modtager Anmeldelser om Brandforsikring for Syslerne Isafjord, Bardastrand, Dala, Snæfellsnes og Hnappa- dal, samt meddeler Oplysninger om Præ- mier etc. N. Chr. Gram. Sálmabókin gamla, nýjasta útgáfa, frá 1884, fæst á afgreiðslustofu ísafoldar í ágætu ljereptsbandi fyrir 1 kr. „ — skinnbandi fyrir 1 kr. 25 aur. Passíusálmar, í mjög góðu og fallegu s kr aut b andi, fást á afgreiðslustofu ísafoldar og kosta 2kr. Ritstjóri Björn Jónsson, cand. ph.il. Prentsmiðja ísafoldar

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.