Ísafold - 11.05.1887, Blaðsíða 4
88
seld hœstbjóðanda með tilheyrandi lóð. Tvö
fyrstu uppboðin verða haldin á skrifstofu
bœjarfógeta, en hið siðasta hjá húseigninni,
er selja á. A húseign þessari, sem virt er
til brunabóta 2103 kr., hvílir þinglesin veð-
skuld til landsbankans að upphœð 1000 kr.
Uppboðsskilmálar verða til sýnis á skrif-
stofu bœjarfogeta degi fyrir hið fyrsta upp-
boð.
Bjarfógetinn í Reykjavík, 3. mai 1887.
Halldór Daníelsson.
Proclama.
Með því að bú Sigurðar Hafliðasonar,
húsmanns á Kleifum í Skötufirði er tekið
til skipta sem þrotabú, er hjer með, sam-
kvœmt opnu brjefi 4. jan. 1861 og lögum
12. apríl 1878, skorað á alla þá, er til
skulda telja í nefndu búi, að sanna kröfur
sínar fyrir undirrituðum skiptaráðanda innan
6 mánaða frá síðustu birtingu þessarar
auglýsingar.
Skrifstofu ísafjarðarsýslu, 4. apríl 1887.
Skúli Thoroddsen.
Proclama.
Með því að bú porsteins járnsmiðs for-
steinssonar á Isafirði hefir verið tekið til
skipta sem þrotabú, er hjer með samkvœmt
opnu brjefi 4. jan.1861 og lögum 12.apríl 1878
skorað á alla þá, er til skulda telja í nefndu
búi, að gefa sig fram og sanna kröfur sínar
fyrir undirrituðum skiptaráðanda innan 6
mánaða frá siðustu birtingu þessarar aug-
lýsingar.
Bæjarfógetinn á ísafirði, 4. apríl 1887.
Skúli Thoroddsen.
Proclama.
Með því að bú fórólfs Sigurgeirssonar,
húsmanns á ísafirði er tekið til skipta sem
þrotabú, er hjer með samkvæmt opnu brjef
4. jan. 1861 og lögum 12. apríl 1878 skorað
á alla þá, sem telja til skulda í tjeðu búi,
að gefa sig fram og sanna kröfur sínar
fyrir undirrituðum skiptaráðanda innan 6
mánaða frá síðustu birtingu þessarar aug-
lýsingar.
Bæjarfógetinn á ísafirði, 31. marz 1887.
Skúli Thoroddsen.
Proclama.
Samkvœmt lögum 12. apr. 1878 og
opnu brjefi 4. janúar 1861 er hjer með
skorað á þá, sem til skulda telja í dán-
arbúi Magnúsar sál. Magnússonar frá
Garðsvika í Garði, sem druknaði við
Vara-ós 20. marz þ. á., að lýsa kröf-
um sínum og sanna þær fyrir und-
irskrifuðum skiptaráðanda innan 6 mán-
aða frá síðustu birtingu auglýsingar
þessarar.
Skrifstofu Kjósar- og Gullbringusýslu 4. maí 1887.
Hannes Hafstein,
settur.
Proclama.
Samkvæmt lögum 12. apr. 1878 og
opnu brjefi, 4. jan. 1861 er hjer með
skorað á þá, sem iil skulda telja í þrota-
búi Olafs jónssonar frá Glaumbæ í
Rosmhvala?ieshreppi, sem þaðan fór til
Ameríku á nœs/liðnu suitiri, að lýsa
kröfum sínum og sanna þœr jyrir und-
irskrifuðum skiptaráðanda innan 6 ?nán-
aða frá síðustu birtingu auglýsingar
þessarar.
Skrifstofu Kjósar- og Gullbrin»»usýslu 4. maí 1887.
Hanncs Haí'stein,
settur.
Uppboðsauglýsing.
Laugardaginn hinn 28. þ. m. kl. 11
f. h. verður opinbert uppboð haldið að
Litlabæ í Bessastaðahreppi, og verða þar
seldir ýmsir lausajjármunir tilheyrandi
dánarbúi Gtiðmundar sál. Magnússonar
og sómuleiðis jörðin hálfur Litlibær
með fylgjatidi jarðarhúsum.
Söluskilmálar verða birtir á uppboðs-
siaðnum á undan uppboðinu.
Skrifstofu Kjósar- og Gullbriugusýslu 4. maí 1887.
Hannes Ilafstein,
settur.
Hjer með leyfi jeg mjer að tilkynna þeim
sem brúka mitt alþekkta export-kaffi
Eldgamla ísafold
að hvert J/a punds stykki mun eptirleiðis verða
auðkennt með því skrásetta vörumerki, sem
hjer stendur fyrir ofan.
Virðingarfyllst
Hamborg, i apríl 1887. LlldvÍS i)ilVÍd-
Uppboðsauglýsing.
Laugardaginn 21. þ. m. verður opinbert
uppboð haldið á borgarastofu bœjarins á
ýmsum bókum tilheyrandi dánarbúi Guð-
mundar sýslumanns Pálssonar. Listi yfir
bœkurnar verður til sýnis hjer á skrifstof-
unni 2 daga fyrir uppboðið.
Uppboðið byrjar kl. 11 f. hádegi nefndan
dag, og verða uppboðsskilmálar þá auglýstir
á staðnum.
Bæjarfógetinn í Reykjavík 7. maí 1887.
Halldór Daníelsson.
Alvarleg áminning.
|>ótt jeg hafi auglýst mjög víða hjer í
bænum, að bólusetning fari fram á hverj-
um miðvikudegi á bæjarþingsstofunni kl.
12 á hádegi, hefur að eins verið komið
með eitt barn til bólusetningar. ,|>eir, sem
eiga óbólusett börn hjer í bænum, áminn-
ast hjer með alvarlega um, að koma með
þau á greindum tíma, svo þau verði bólu-
sett. Rvík §—87.
J. Jónassen.
Uppboðsauglýsing.
Laugardaginn 14. þ. m. kl. 10 f. hád.
verður eptir beiðni timbursala Christjansens
hjá húsi hans á Arnarhólsloð hjer í bænum
sett og haldið opinbert uppboð á ýmiskonar
norskum trjávið. Uppboðsskilmálar verða
birtir á staðnum.
Bæjarfógetinn í Reykjavík 10. mai 1887.
llalldór Daníelsson.
Uppboðsauglýsing.
Laugardaginn 21. þ. m. verða seldir við
opinbert uppboð á borgarastofu bæjarins
nokkrir munir, sem teknir voru fjárnámi 4.
marz þ. á. hjá pbrði Jónssyni í Skugga-
hverfi, svo sem rúmföt og rúmstæði. Upp-
boð þetta byrjar jafnskjótt og búið er að
selja bœkur sýslumanns Guðmundar Páls-
sonar. Söluskilmálar verða birtir á staðnum.
Bæjarfógetinn í Reykjavík 10. maí 1887.
Halldór Öaníelsson.
Kartöflur
norskar, til útstæðis og matar, fást fyrir 7.50
kr. tunnan í tunnutali hjá
M. Johannessen.
Ágætur rokkur, bestiltur, lítið sem ekkert
brúkaður, fæst fyrir hjer um bil hálfvirði. Lyst-
hafendur snúi sjer til konsúl G. Finnbogasen.
Til sölu er nýtt, vandað steinhús, 12 álna
langt, 8 álna breitt, með mjög góðu verði.
Reykjavik, 3. maí 1887.
pórarinn pórarinsson.
Leiðarvísir til að rækta gulrófur, túr-
nips og bortfelzkar rófur, eptir landlækni
Schierbeck, fæst á skrifst. ísafoldar fyrir
25 aura.
iPfT’ Nærsveitismenn eru beðnir að
vitja „Isafoldar" á afgreiðslustofu henn-
ar (i nýja húsinu milli Austurvallar og
Austurstrætis).
Ritstjóri Björn Jónsson, cand. phil.
Prentsmiðja ísafoldar