Ísafold - 01.12.1887, Síða 4
224
»f>jer vitið, að jeg bjó til hina fyrstu
málvjel fyrir 10 árum. Hún var þá nánast
eins konar leikfang; en hún hafði í sjer
geymdan vísir mikils kyngikrapts. En þá
fleygði jeg öllu öðru frá mjer til þess að
fást við rafmagnsljósið. En jeg hef þó
allt af liaft málvjelina í huga. Nú er jeg
búinn með ljósið, og hef nú í 8 mánuði
samfleytt ekki fengizt við annað en nál-
vjelina. Enda er hún nii orðinn hinn
mesti nytsemdargripur, í stað leikfangs.
Jeg vona, að hinar fyrstu 500 verði
fullbúnar til sölu í lok janúarmánaðar í
vetur.
J>að er ekki mikill vandi að nota vjelina.
Kaupmaður t. d., sem ætlar að skrifa
skiptavin sínum, þarf ekki annað en koma
vjelinni á stað og tala eins og honum liggur
rómur og með vanalegum hraða inn í opið
á vjelinni. |>egar hann er búinn, þarf
ekki annað en taka töfluna úr vjelinni eða
það sem jeg kalla hljómskeyti, láta í litla
öskju og senda með pósti.
Töflurnar eru þrenns konar að stærð; ein
fyrir brjef, sem eru frá 800 til 1000 orði
önnur fyrir 2000 og þriðja fyrir 4000 orð.
Viðtakandi leggur síðan hljómskeytið inn i
málvjel sína og lætur hana hafa upp orð
brjefritarans. Jeg hefi tilbúnar tvær mál-
vjelar og er hljómurinn í þeim svo skýr og
greinilegur, að vel mátti aðgreina róm 20
manna, þó þeir töluðu ekki nema fáein orð
hver. Og svo hefir hljómskeytið þann
‘kost, að það má ítreka það 1000 sinnum ef
vill. f>að slitnar ekki þó það sje brúkað;
það má láta það liggja óhreyft í 100 ár, og
er það samt viðbúið að tala undir eins og
maður vill. Ef maður segir fyrir um fjár-
skipti eptir sinn dag inn í málvjel, þá get-
ur enginn efast um, að sú erfðaskrá sje ó-
föl8uð. Málvjelin verður mikið ódýr. Hún
les upp það, sem maður segir, með jafn-
miklum hraða og það var talað. Jeg hefi
líka gert tilraun með aðra uppgötvun eða
áhald, sem nota má til að láta málvjelina
lesa prenturum fyrir það, sem þeir eiga að
setja. Hún verður þannig löguð, að prent-
arinn þarf ekki aunað en að stíga á fóta-
fjöl, og fær þá 5 til 10 orð úr vjelinni í
einu. Nægi honum ekki að heyra þau
einu sinni, getur hann látið hafa þau upp
aptur.
Fyrir söngmenn verður vjel þessi harla
mikilsverð. Hún endurrómar sönghljóm enn
þá betur en orð. Jeg hef reynt hana við
margraddaðan hljóðfæra-samsöng. Hvert
hljóðfæri fyrir sig þekkist mikið vel. Og
svo má margfalda hljómskeytin með svo
litlum kostnaði, að söngskemmtun getur
með því móti orðið harla ódýr. Og þar
sem töflurnar slitna ekki, þá má hafa
lögin upp aptur og aptur. Hin nýja mál-
vjel er miklu margbrotnari en fyrsta til-
raunin. Rafmagnsvjelin, sem hreyfir mál-
vjelina, gengur hávaðalaust».
AUGLÝSIAGAR
í samfeldu máli með smáletri kosta 2 a. (þakkaráv.
3 a.) hvert orð 15 stafa frekast; með öðru letri eða
setning 1 kr. fyrir þuml. dálks-lengdar. Borg.útí hönd.
Nú komu með Lauru
nýju vörurnar fyrir Fólkið.
Lífstykkin 2.00, 1.50 fyrir
Kjólahnapparnir, dús. 0.25 fyrir
Hálspípurnar skrautlegu gyltu
al. 0.55, 0.45, 0.35, 0,30. fyrir
Silkiflöielið, al. 3.15 fyrir
Dagtreyjutauið brúna, sem al-
drei er nóg til af, al. 0.45 fyrir
Svart kyrtlatau, al. 1.80, 1.35 fyrir
Tvisttauin fallegu, al. 0.25 fyrir
Handklæðin, 0.25 fyrir
Línlakaljerept, 2£ al. breitt,
al. 0.90 fyrir
Sirzin með fallegu munstrin
nýju, al. 0.20 fyrir
Sjalúsíur, hver 0.50 fyrir
Fólkið.
Fólkið.
Eólkið.
Fólkið.
Fólkið.
Fólkið.
Fólkið.
Fólkið.
Fólkið.
Fólkið.
Fólkið.
ret Blad for Ungdommen m. m. — Desuden vil
der i den nye Aargang blive bragt to Nyheder :
„Hvad Publikum ikke ser“ og „Svar paa
Alt“.
„Nordstjernen11
bör ikke savnes i noget Hjem.
Bestil „Nordstjernen" for Landboernes Ved-
kommende paa nærmeste Postkontor og for
Byernes Vedkommende hos nærmeste Boghand-
ler, Efterleverer eller Udsalgssted.
Skófatnaður
alls konar fæst búin til (eptir máli) hjá undir-
rituðum með nýjasta sniði úr vönduðu efni, og
með bezta verði. Einnig forsólað fyrir 2 kr.
50 a. parið með
gummisólum.
Sömuleiðis fást:
Korksólar á 0,35 parið
Birkibörksólar - 0,30 —
Filtsólar - 0,35 —
KruIIhárssólar - 0,50 —
ágætir til að leggja innan í skó til hita.
Rvik 1. des. 1887.
L. G. Lúðvígsson
(skósmiður).
Fundizt hefir n\Mega í kaupmannsporti hjer
í bænum vasahnífur, og má vitja hans í húsi
Jacobs Sveinssonar.
Ennfremur:
Agæt epli, pundið 0.25.
Ágætar vínþrúgur, pundið 0.80.
Perur, pundið 0.50.
eða í körfum, karfan 7.00.
Góður laukur, pd. 0.25.
Rvík, 1. Desbr. 1887.
forl. Ó. Jolmson.
Jeg undirskrifaður gef hjer með öllum við-
skiptamönnurn minum til vitundar, að jeg
hefi gefið herra cand. jur. Hannesi Hafstein
allsherjar-umboð til þess að innheimta úti-
standandi skuldir minar, og geta þeir því,
meðan jeg er lijeðan af landi, snúið sjer til
hans eins og sjdlfs min, eins og líka allt,
sem hann gjörir fyrir mína h'ónd i ofan-
greindu efni, er jafn gilt og hindandi fyrir
mig, eins og jeg það sjálfur gjört hefði.
Reykjavík, 30. nóv. 1887.
John Coghill.
Seldar óskilakindur í Vatnsleysustrandar- '
hreppi haustið 1887. Verðsins má vitja til við-
lcomandi hreppstjóra, ef sannaður verður eign-
arrjettur fyrir lok næstkomandi maímánaðar.
1., Hvít ær veturgömul; mark: biti a. h., sýlt
v.; óglöggt brennim.: A. L. eða A. I.
2., Hvítur sauður veturg.; mark.: tvístýft a. h.,
fjöður fr., hvatt v., fjöður a.
3., Hvít lambgimbur ; mark: tvístigað a. h.,
stýft v.
4., Hvítur sauður veturg.; mark: stýft h., stand-
fjöð. a., blaðstýft fr. v., standfj. a.
Brunnastöö im '26/n 87. J. J. Breiöfjörö.
Hið konunglega
o k t r o j e r a ð a áb y r gð arfj e lag
tekur í ábyrgð hús, alls konar vörur og innan-
hússmuni fyrir lægsta endurgjald. Afgreiðslaí
J. P. T. Brydes verzlun í Reykjavík.
Sálmabókin SSKSfe
fyrir 1 kr. til 1 kr. 40 aur.
„Nordstjernen“,
udgivet af Forlagsbureauet i Köbenhavn^
rcdigeret af cand. mag. Jul. Schiött,
udkommer hver Söndag.
1 Krone 25 öre Kvartalet.
10 0rc ugentlig
Ved at holde „Nordstjernen“ har man for 10 öre
ugentlig :
Et smukt Billedblad. — Et underholdende og
belærende Tidsskrift. — Et humoristisk Billed-
blad. En righoldig Mönstertidende,— Et illustre-
!)„ ýmis konar, skrifbækur, penn-
MTíippirar. blek o. fl. ágæt ritföng fást
á afgreiðslustofu ísafoldar, allt með mjög góðu
verði.
Leiðarvísir til lífsábyrgðar fæst ókeypis
hjá ritstjórunum og hia Dr. med. Jónassen, sem
einnig gefur þeim, sem vilja tryggja líf sitt, allar
nauðsynlegar upplýsingar.
Ritstjóri Björn Jónsson, oand. phil.
Prentsmiðia ísafoldar