Ísafold - 07.12.1887, Blaðsíða 2

Ísafold - 07.12.1887, Blaðsíða 2
14. Ólafur Finsen. 15. Guðm. Ásbjarnarson úr Skaptaf. 16. forvarður Brynjúlfsson. 17. G. Emil Guðmundsson úr Múlas. V. Bekkur. 1. Sigurður Pjetursson frá Sjávarborg (100). 2. Bjarni Sæmundsson (100). 3. Sæm. Eyjólfsson úrrHvitársíðu (100). 4. Magnús Torfason (100). 6. f>orlákur Jónsson frá Gautl. (100). 6. Olafur Thorlacius (100). 7. Sigurður Sivertsen frá Höfn (100). 8. Viíhjálmur Jónsson (100). 9. Jóhannes Sigurjónsson frá Laxamýri. 10. Friðrik Jensson úr Dölum. 11. Oddur Gíslason frá Lokinhömrum. 12. Ole Steenbak frá Grundarfirði (75). 13. Magnús Run. Jónsson frá Stað. 14. Helgi Skúlason frá Br.bólsstað. 15. Yngvar Nikulásson (50). IV. bekkur. 1. Haraldur Níelsson af Blýrum (100). 2. Sæmundur Bjarnhjeðinsson úr Húnav. (100). 3. Theódór Jenssen frá Akureyri (50). 4. ófeigur Vigfússon úr Árnessýslu (75). 5. Einar Pálsson úr Múlas. (75). 6. Kristján Kristjánsson (50). 7. Sigurður Jónsson úr Múlas. (75). 8. Gísli Kjartansson frá Skógum (50). 9. Gunnar Havstein. (50). 10. Aage Schierbeck. 11. Gísli Jónsson úr Arnessýslu. (50) 12. Sigurður Pálsson frá Gaulverjarbæ (75). 13. Vilhjálmur Briem (50). 14. Filippus Magnússon úr Arness. (50). 15. Arni Thorsteinsson. 16. Hjálmar Gíslason úr Múlas. 17. Guðmundur Sveinbjörnsson. 18. Friðrik Hallgrimsson. 19. Vilhelm Bernhöft. 20. Helgi Sveinsson frá Kirkjubæ. 21. Eyólfur Eyólfsson úr Blúlas. (25). 22. Björn Björnsson af Alptanesi (50). 23. Helgi Jónsson frá Vogi á Skarðsstr (75). III. bekkur. 1. Helgi Pjetursson. (100). 2. Sigurður Pjetursson úr Ananaustum (100). 3. Magnús Einarsson úr Múlas. (100). 4. Sveinn Guðmundsson úr Snæfellsn. (75). 5. Valdemar Jacobsen úr Jingeyjars. (75). 6. Friðrik Friðriksson úr Skagaf. (75). 7. Jens Váge (50). 8. Vigfús pórðarson úr Múlas. (50). 9. Jes Gíslason úr Vestmann. (50). 10. *Pjetur Hjálmsson úr Mýrasýslu. 11. Guðmundur Guðmundssou (50). 12. Kolbeinn f>orleifsson frá Háeyri. 13. Björn Blöndal lrá Kornsá. 14. Karl Nikulásson (50). 15. Magnús forsteinsson úr Vestm. 16. Júlíus fjórðarson frá Fiskilæk (50). 17. Agúst Blöndal frá Kornsá. 18. Lúðvík Sigurjónsson frá Laxamyri. 19. Alfur Bíagnússon (50). 20. Pjetur Guðjohnsen frá Húsavík. 21. Ólafur Benidiktsson frá Elliðavatni. II. bekkur. 1. Sigfús Blöndal (75). 2. Magnús Sæbjarnarson úr Múlas (75). 3. Jóhann Sólmundarson (50). 4. *Asmundur Gíslason frá |>verá i Fnjóskad. 5. *J>orsteinn Gíslason frá Stærra-Arskógi. 6. Benidikt Gröndal úr Stvkkishólmi (50). 7. *Pjetur Hjálmarsson úr Mývatnssveit. 8. J>orvarður f>orvarðarson (25). 9. ‘Hannes Magnússon frá Bæ í Hrútaf. 10. Páll Snorrason frá Siglufirði. I. bekkur 1. *Jón forkelsson frá Reynivöllum. 2. *J>órður Bjarnason frá Reykhólum. 3. *Jón Hermannsson frá Velli á Rangárv. 4. *Ingólfur Jónsson Borgfirðings. 5. *Magnús Arnbjarnarson. 6. *Kristján Sigurðsson frá Kröggólfsstöðum. 7. *Rögnvaldur Rögnvaldsson frá Fagradal. 8. *Páll Hjaltalín Jónsson frá Grímst. við Rv. 9. *Axel Schierbeck 10. *Astráður Hannesson úr Borgarfirði. 11. *Jóhann St. Thorarensen frá Akureyri. 12. *Sigurður Helgason 13. *Kjartan Jónsson frá Hofi í Vopnaf. Dáinn er í fyrri nótt Pjetur bóndi Kristins- son í Engey, efnismaður á bezta aldri, eptir mikla vanheilsa liin síðustu missiri, Um heyásetning. J>að mun mönnum sýnast, að nú gerist ekki þörf á að áminna um að setja skyn- samlega á heyin í vetur, þar hey sjeu víð- ast hvar með meira móti, en skepnur fari fækkandi; en frá mínu sjónarmiði verður það aldrei nógsamlega brýnt fyrir mönn- um, að setja vel á hver hjá sjer; það er reynslan margbúin að sýna; en þó skepn- um fari fækkandi, þá er að því að gæta, að að sama skapi þverrar vinnukrapturinn til að afla héyjanna, og er það vottur um hnignun í landbúnaðinum. Eptir því sem jeg tel til, virðist mjer heyásetning almennings vera þannig löguð, að þeir ætla ekki fyrir neinum leifum eða afgangi, og gera þó'ekki ráð fyrir nema með- alvetri. Ef bændur sjálfir eiga ekki nógan fjenað til að eta heyin, taka þeir sumir fóðurfjenað, og það um of. Gerist nú vet- ur í harðara lagi, verða þeir menn hey- lausir. Aptur eru það sumir, en þeir eru fáir, sem setja aldrei meira á heyin í einn tíma fremur en annan, heldur ganga út frá því, að hafa nóg fóður handa fjenaði sínum, hve harður vetur sem er, og eru það þessir menn, er gerzt hafa bjargvættir einstakra manna og heilla hjeraða, með því að forða mönnum frá að fella fjenað sinn úr hor og vesöld, og þannig komið í veg fyrir hinar slæmu afleiðingar, er heyleysi og horfelhr hefir í för með sjer. f>að eru þessir menn, sem stæðust harðærið, væru þeir ekki upp etnir af öðruui — upp etnir af ráðleysiugj- um og dugleysingjum. Menn kvarta al- mennt um óblíðu náttúrunnar og ókosti lands vors, og kenna þessu um slæma af- komu og hnignun í búnaðinum, en gæta ekki að því, að orsakirnar til hnignunar- innareruhjá mönnunum sjálfum að miklu leyti, og ein aðalorsökin til hnignunar landbúnaðinum er heyleysið og horfellir- inn. Líti maður á horfellislögin frá 12. jan. 1884 og verkanir þeirra, þá dylst manni ekki, að þau hafa enn ekki náð að festa rætur í meðvitund þjóðarinnar ; það sýnir hin sorglega reynsla frá síðasta vori. Nú í sumar kom inn á þingið frumvarp um heyásetning og stofnun heyforðabúrs, sem miðaði til að koma í veg fyrir óskyn- samlega heyásetning og horfelli, en forlög þess voru að falla f efri deild ; en allt fyrir það á hinn ötuli oghyggni þingmaður Ar- nesinga, þorl. Guðmundsson í Hvammkoti, þakkir skilið fyrir að hafa hreyft þessu máli, og ber það þess ljósan vott, hversu hann lætur sjer annt um framför búnaðarins. Mönnum er það nú innan handar, hvar sem er á landinu, að fylgja þeirri reglu, að ætla skepnum nóg fóður yfir veturinn, og vilji menn líta til baka til hinna hörðu vetra, er komið hafa síðan 1880, þá geta menn sjeð, hve gjafatíminn þarf að vera langur, og þar af leiðandi, hve mikið hey þarf handa þeim fjenaði, sem á vetur er settur. það er skylda, að hafa nóg fóður handa skepnunum yfir veturinn, skoðað frá sið- ferðislegu sjónarmiði, en þó sýnist sem menn hafi þetta ekki hugfast. Menn ættu að hafa það fyrir augunum, þegar sett er á að haustinu, hvílíkt voða- ástand það er, að vera heylaus fyrir allar skepnur, hvort þær eru margar eða fáar, í mestu harðindunum, sem enginn veit, hve lengi munu standa, og eiga það ekki víst, að nokkur geti hjálpað. Að finna ekki til þess, vottar mikið tilfinningarleysi; þó verður eigi sjeð, að menn hafi samvizku af slíku, þar sömu mennirnir verða opt ár eptir ár heylausir og fella iir hor, væri þeim ekki, sem opt ber við,, hjálp- að af öðrum til að halda lífinu í skepn- um þeirra; en þetta heyleysi er jafnvíta- vert fyrir þá, er fyrir því verða, þó ein- stöku maður sje svo hagsýnn að hafa meira hey en þörf hans krefur, og geta því orðið þeim til hjálpar, er hvorki höfðu vit nje vilja til að forðast heyleysið. Hið fyrsta, sem vekja ætti menn til með- aumkunar við skepnuna, er það, að hún hefir tilfinningu, sem maðurinn, og rjettur haus yfir skepuunni er ekki sá, að kvelja hana með illri meðferð, ónógu fóðri og slæmri hirðingu, heldur að fara sem bezt með hana, ætla henni nóg fóður og gó ð

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.