Ísafold - 14.12.1887, Blaðsíða 4

Ísafold - 14.12.1887, Blaðsíða 4
232 ólfi kaupmanni Benecliktsen í Flatey. Upp- boðið verður haldið á borgarasalnum og hefst kl. 10 f. hád. Uppboðsskilmálar verða birtir á undan uppboðinu. Bæjarfógetinn í Rejkjavík 13. desember 1887. Halldór Daníelsson. Sýslanin sem reikningsháldari dómkirkj- unnar í Beykjavík er iaus frá byrjun nœsta árs. peir sem vilja takast á hendur þenn- an starfa eptirleiðis, eru beðnir að gefa sig skriflega fram, innan 14 daga við undir- skrifaðan amtmann, og um leið uð taka það fram, hverja borgun peir áskilja sjer að fá fyrir verk sitt. Fyrir skilvísri meðferð á fje kirkjunnar ber reikningshaldara að setja veð í fasteign eða konunglegum skuldabrjef- um að upphœð 1000 krónur. Amtmaðurinn i Suðuramtinu, Beykiavík 12. desember 1887. E. Th. Jónassen. Uppdráttur Evrópu á einu blaði skýr og stór (30 x 39 þuml.) gefinn út í sumar, (fcest seinna í vetur) fyrir að eins 1,50 Uppdráttur Danmerkur .... 1,00 Landkort á ... . 0,50 0,80 og 1,50 Jarðarhnöttur (Globus) með umbúðum 17,00 Gull- silfur- silki- glanspappir. Beikningsspjöld, skrifbækur, kompur . . . fcest hjá Morten Hansen í Beykjavík. Tombóla til ágóða fyrir sjúkrasjóð trjesmiðafjelagsins í Beykjavík verður haldin þriðjuuc-gs og miðvikudagskvöldið milli Jóla og Nýjárs á Hótel »Island«. íSs3’ Margir og góðir munir. Hjer með tilkynnist hinum heiðruðu í- húum bæjarins, að jeg undirskrifaður hefi gjört samning við söngfjelagið Hörpu, að gefa tvö Júbil-Coneerta (25 ára afmæli Hörpu) á laugard. 17. og sunnud. 18. des. kl. 8 e. m. í hinu nýja Good-Templarahúsi. Enn fremur hefir herra kaupm. Steingrímur Johnsen söngkennari við hinn lærða skóla í Rvík, vinsamlega lofað að syngja 3 SÖngva solo með Fortepiano-accompagnement, þar á meðal hinn fræga enska þjóðsöng, „Dauða Xelsons" (the death of Nelson), sem var sjerstaklega pantaður frá London og kom með Laura seinast. Söngfjelagið Harpa, sem ávallt hefir unn ið hylli allra þeirra manna, sem elska fagr- an söng, hefir nú í nokkurn tíma haft stöð- ugar æfingar, svo fleiri ný lög verða sungin þetta sinn, og með því hið nýja hús, sem sungið verður í, er einstaklega hóntugt fyrir söng, er vonandi að menn noti sjer þetta tækifæri. Bílæti fást allan föstudaginn og laugar- daginn 16. og 17. desember í búð undir- skrifaðs, og kosta: sjerstök sæti reserveruð . . . 0,75 almenn sæti.....................0,50 Bílæti fyrir sunnudagskvöldið fást allan sunnud. 1 Hermes og bæði kvöldin við inn- ganginn kl. 7. Veitingar frá Hermes. Beykjavík 14. des. 1887. jÖ. SofmóOH. þar eð áskorun Good-Templars fjelagsins „Svanhvítar11 nr. 17, í Stykkishólmi, um að menn styrktu fjelagið til að halda „Tombólu11, er eflt gæti ijárhag þess, fekk svo drengilegar undirtektir af mörgum, er til þess náðu, þó sjerstaklega allra íbúa Stykkishólms, þá finnum við undirrituð það skyldu okkar, fyrir hönd fjelagsins, að votta þeim heiðruðu herrum og konum, sem svo drenglyndislega brugðust við áskorun okkar, okkar innilegasta þakklæti. Stykkishólmi 19. nóv. 1887. Matth. porkelsdóttir. Jóh. Erlendsson. S. Tliórarensen. Einar porkelsson. Jón Bjarnason. Magnús Árnason. llið koauuglega o k t r o,j e r a ð a áb yrgð arfj e lag tekur í ábyrgð hús, alls konar vörur og innan- hússmuni fyrir lægsta endurgjald. Afgreiðsla í J. P. T. Brydes verzlun í Reykjavík. Iðunn v. árg. 2. hepti (18.—26. örk), sem er út komið fyrir nokkru, hefir inni að halda: Fátækt og góðgjörðasemí (í Lundúnum); hinn heilagi Vincentius (frönsk kýmnisaga) ; lúður- inn; ljónaveiðin við Bender, eptir A. Fryxell; Friðrik sjöundi, eptir J. N. Madvig; Sigurður formaður, islenzk skáldsaga eptir Gest Pálsson; nálin, brot úr framfarasögu mannkynsins; dæmdur fyrir sakleysi (rússnesk frásaga) ; kvæði. Iðunn kostar 3 kr. árgangurinn, 30arkir. Af þessum árgangi er eptir 4 arka hepti, sem kemur út fyrir jólin. Nýir kaupendur fá eldri árganga með miklum afslætti, meðan til eru. Iðunn er bezta jólagjöf. Aðalútsala Iðunnar er á afgreiðslu- stofu Isafoldar. Sálmabókin fíáf188i ff?54 ?fg>;eiðsiu- stotu Isatoldar ínnbundin fyrir 1 kr. til 1 kr. 40 aur. Passíusálmar[“‘iítuta: földu bandi, á 1 kr.; í materíu á 66 au. Almanak þjóðvinafjelagsins um árið 1888 er til sölu á afgreiðslustofu Isafoldar. Kostar 45 a. Góðar og hentugar jólagjaíir eru þessar ljóðabækur, sem fást á afgreiðslu- stofu Isafoldar, með niðursettu verði: Friðþjófssaga í ljóðum, eptir Esaias Tegnér, Matth. Jochumson hefir þýtt, 2. útg. (áður kr. 1,60)..............kr.1,00 Ljóðmæli Gísla Thorarensens (áður kr. 1,70)...............• . — 1,00 Ljóðmæli Gríms Thomse"- (áður kr. 1,00) .... '. . — 0,50 Ljóðmæli Svb. Egilssonar, með mynd (áður kr. 2,83) ............— 2,00 Brjefaefni í öskjum, með fallegum myndum á, t. d. meðal annars af Viktor- íu drottningu nú og fyrir 50 árum, fæst á afgreiðslustofu Isafoldar, á 50 a. (24 mikið vönduð brjefaefni). Lagleg jólagjöf. % ýmis konar, skrifbækur, peun- -t ttijtJjtJlA ar, blek o. fl. ágæt ritföng fást á afgreiðslustofu ísafoldar, allt með mjög góðu verði, meðal annars : Póstpappir : 24 arkir fyrir 10 a. Umslög : 40 a. hundraðið af mikið góðum um-, slögum hvítum, meðalstærð. Fjögur brjefaefni vönduð (þ. e. pappír og umslög) ásamt þerripappír, allt í einu umslagi, fyrir 10 a. Vasareikningsbækur í alskinni, með prentuðu registri, á 1 kr. Skrifbækur á 5, 10 og 20 a. (12—44 blöð). Skrifpappír venjulegur, á 25 a. bókin. Handbókpresta fæst á afgreiðslus. ísaf. í ágætu bandi, á 3 kr LrEU Jarðarför Pjeturs Kristinssonar frá Engey fer fram 16. þ. m. að forfalla- lausú. JS§T* Nærsveitismenn eru beðnir að vitja „ísafoldar“ á afgreiðslustofu henn- ar (i nýja húsinu miili Austurvallar og Austurstrætis). Leiðarvísir til lífsábyrgðar fæst ókeypis hji ritstjórunum og hja Dr. med. Jónassen, sem einnig gefur þeim, sem vilja tryggja lif sitt, allar nauðsynlegar upplýsingar. Ritstjóri Björn Jónsson, cand. phil. Prentsmiðja ísafoldar

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.