Ísafold - 18.01.1888, Blaðsíða 4

Ísafold - 18.01.1888, Blaðsíða 4
12 J>að er flestum mönnum eins farið og Persum. Að geta sagt nei og lifað einsamall, það er eina ráðið til þess að varðveita frelsi sitt og lyndismót. — J>að ímyndar sjer margur. að það sjeu einungis hinar áköfu ástriður, svo sem einkum ást og drottnunargirnd, er taki af oss ráöin og svo sem eins og geri allt vort andlega líf máttstola. En það er mikill misskilningur. Sú ástriðan, sem er allra þeirra þrekminnst, letin, er ef til vill máttugust, þegar öllu er á botninn hvolft. Hún getur ónýtt öll vor áform, dregið úr oss allan dug og gert oss smámsaman að andlega voluðunt og til einskis nýtum amlóðnm, án þess vjer flnnum til þess eða verðum þess varir. — Fátt eiga menn lakara með að fyrirgefa en ef þeir hafa verið látnir verða að athlátri. AUGLÝSINGAR í samfeldu máli með smáletri kosta 2 a. (þakkaráv. 3 a.) hvert orð 15 stafa frekast; með öðru letri eða setning 1 kr. fyrir þuml. dálks-lengdar. Borg.útí hönd. Uppboðsauglýsing. Eptir kröfu landsbankans ocj að undan- genginni fjdmámsgjörð hinn 29. f. m. verð- ur húseignin hálf Brœðraborg hjer í bcenum samkvæmt opnu brjefi 22. apríl 1817 og lögum 16. des. 1885, seld við 3 opinber uppboð, sem haldin verða 2 hin fyrstu á skrifstofu bœjarfógeta föstudagana 20. þ. m. og 3. febr. nœst á eptir og hið síðasta i hitsinu sjálfu föstudaginn 17. febrúar þ. á., til lúkningar veðskuld að upphœð 1000 kr. með vöxtum og kostnaði. Uppboðin byrja kl. 12 á hácl. nefnda daga og verða söluskilmálar til sýnis hjer á skrifstofunni degi fyrir hið 1. uppboð. Bæjarfógetinn í Keykjavík 2. janúar 1888. Halldór Daníelsson. Uppboðsauglýsing. Eptir kröfu landsbankans og að undan- genginni fjárnámsgjörð hinn 29. f. m. verð- ur húseignin Skálholt á Selslöð hjer í bœn- um, samkvæmt opnu brjefi 22. apríl 1817 og lögum 16. desbr. 1885, seld við 3 opin- ber uppboð, sem haldin verða 2 hin fyrstu á skrifstofu bœjarfogeta föstudagana 20. þ. m. og 3. febrúar nœst á eptir og hið 3. og síðasta i húsinu sjálfu laugardaginn 18. febr. þ. á., til lúkningar veðskuld að upp- hæð 800 kr. með vöxtum og kostnaði. Uppboðin byrja kl. 12 á hádegi nefnda daga og verða söluskiLmálar til sýnis hjer á skrifstofunni degi fyrir hið fyrsta uppboð. Bæjarfógetinn í Reykjavík 2. janúar 1888. Halldór ÍDaníelsson. Uppboðsauglýsing. Eptir kröfu landsbankans og að undan- gcnginni fjárnámsgjörð hinn 29. f. m. verð- ur veitingahúsið tGeysir« hjer í bœnum, samkvæmt opnu brjefi 22. apríl 1817 og lögum 16. desbr. 1885, selt við 3 opinber uppboð, sem háldin verða 2 hin fyrstu á skrifstofu bæjarfógeta föstudagana. 20. þ. m. og 3. febriiar næst á eptir <>g hið 3. í hús- inu sjálfu mánudaginn hinn 20. febritar þ. á., til lúkningar veðskuld að upphæð kr. 2870 með vöxtum og kostnaði. Uppboðin byrja kl. 12 á hádegi nefnda daga og verða söluskilmálar til sýnis hjer á skrifstofunni degi fyrir hið 1. uppboð. Bæjarfógetiun í Reykjavik 2. janúar 1888. Halldór Daníelsson. Hið konungiega oktrojeraða ábyrgðarfjelag tekur í ábyrgð hús, alls konar vörur og innan- hússmuni fyrir lægsta endurgjald. Afgreiðsla i J. P. T. Brydes verzlun í Reykjavík. Samkvœmt reglum um «Gjöf Jóns Sig- ■urðssonam, staðfestum af konungi 27. apr. 1882 (Stjórnartíðincli 1882 B, 88. bls.) og erindisbrjefi, samþykktu á alþingi 1885 (Stjórnartíðindi 1885 B, 144. bls.), skat hjer með skorað á alla þá, er vilja vinna verðlaun af tjeðum sjóði fyrir vel samin vísindaleg rit, viðvíkjandi sögu landsins eða bókmenntum, lögum þess, stjórn eða fram- förum, að senda slík rit fyrir lok marz- mánaðar 1889 til undirskrifaðrar nefndar, sem kosin var á síðasta alþingi til að gjöra að álitum, hvort höfundar ritanna sjeu verðlauna verðir fyrir þau, eptir tilgangi gjafarinnar. Ritgjörðir þær, sem sendar verða i því skyni að vinna verðlaun, eiga að vera nafn- lausar, en auðkenndar með einhverri ein- kunn. Nafn höfundarins á að fylgja í lokuðu brjefi með sömu einkunn sem rit- gjörðin hefur. Beykjavík 19. desember 1887. Einkur Briem. Kristján Jónsson. Steingrímur Thorsteinsson. J>eir sem vilja tryggja líf sitt, snúi sjer til undirskrifaös umboðsmanns líjsábyrgðar- og framfærslustofnunarinnar frá 1871 á Islandi, sem lœtur mönnum í tje ókeypis „Leiðarvísi til lífsábyrgðar“ og aðrar upplýsingar þar að lút- andi. Að tryggja líf sitt er nauðsynlegt fyrir alla þá, setn eiga fyrir nolckrum að sjá, en sjer- staklega skal jeg benda sjómönnum á nytsemi lífsábyrgðarinnar, sem hefur þegar optar en einu sinni orðið ekkjnm sjómanna hjer á landi að verulegum notum á hinum síðustu tveim árum. Sömuleiðis œttu allir prestar, en þó einkum hinir yngri, sem allra fyrst að sjá konum sínum borgið á þennan hátt. Reykjavík 11. jan. 1888. J. Jónassen. Seld óskila kind í Kjósarhreppi haustið 1887. — Hvít kind veturgömul, mark: tvö stig apt. hægra, standfjöður fr. vinstra. Neðra-Hálsi 12. jan. 1888. pórður Guðmundsson. Reikningur fyrir styrktarsjóð verzlunarmanna í Rvík 1887. Tekjur. Eptirstöðvar frá f. á. í skuldabrjefum, pening- um o. fl........................kr. 15279,95 Vextir af útlánuðu fje .... — 605,18 Tillög fjelagsmanna..................— 309,80 kr. 16194,93 Útgjöld. Auglýsing og sendiferðir . . . kr. 6,25 Styrkur veittur 4 mönnum ... — 260,00 Eptirstöðvar við árslok í skulda- brjefum, peningum og útistand- andi skuldum — 15928,68 kr. 16194,93 Reykjavík 31. desember 1887. M. Johannessen, p. t. fjehiröir. tímarit til skemmtunar og fróðleiks. Ritstjórn: Björn Jónsson, Jón Ólafsson, Steingrímur Thorsteinsson. I. bindi (1884, 20 arkir) . . . 2 kr. II. bindi (1885, 20 arkir) . . . 2 — III. bindi (1885, 20 arkir) ... 2 — IV. bindi (1886, 30 arkir) ... 3 — V. bindi (1887, 30 arkir) ... 3 — JSs* Fáest á afgreiðslustofu Isafoldar. táar’ Nýir kaupendur að VI. bindi, sem út kemur þetta ár, fá eldri bindin með talsverðum afslætti. Stafrófskver Lærdómskver Ljóðabækur Skemmtisögur fást á afgreiðslustofu Jsafoldar. J),. .. ýmis konar, skrifbækur, penn- 3l ar, blek o. fl. ágæt ritföng fást á afgreiðslustofu ísafoklar, allt með mjög góðu verði, meðal annars : l’óstpappir : 24 arkir fyrir 10 a. Umslög: 40 a. hundraðið af mikið góðum um- slögum hvítum, meðalstærð. Fjögur brjefaelni vönduð (þ. e. pnppír og umslög) ásamt þerripappír, allt í einu umslagi, fyrir 10 a. Vasareikningsbækur í alskinni, með prentuðu registri, á 1 kr. Skrifbækur á 5, 10 og 20 a. (12—44 blöð). Skrifpappír venjulegur, á 25 a. bókin. T^íl CWiíll 1 111 >11» ^st ** afgreiðslu J- rtö^i ll^rtliildi stofu ísaf. i ein- földu bandi, á 1 kr.; í materíu á 66 au. Ritstjóri Björn Jónsson, cand. phil. Prentsmiðja ísafoldar.

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.