Ísafold


Ísafold - 17.03.1888, Qupperneq 4

Ísafold - 17.03.1888, Qupperneq 4
52 balda því verki áfram, sem hún er byrjuð á, °g gugna alls ekki við það, þó ýsulóðarfrum- varpið væri fellt á síðasta hjeraðsfundi. J>að er máske ekki brýn nauðsyn að aftaka lóðina fyr en með jólum eða nýári, og til þess þarf sýslunefndin ekki að leita samþykkis Reykja- víkurmanna og Seltirninga, því eptir þannig lagaðri ýsulóðatakmörkun óska allflestir út- vegsbændur á svæðinu frá Garðskaga inn a6 Seltjarnarnesi, og jafnvel nokkrir þar og í Rvík líka. Sýslunefndin hefir hingað til gert það af kurteysi og fjelagsanda við Reykjavíkurbúa og Seltirninga, að bjóða þeim að vera með sjer við að semja ýsulóðarsamþykktina, en fyrst þeir ekki vilja þiggja þann heiður, þá álít jeg rjett- ast og bezt, að „lofa þeim að sigla sinn sjó“. Oss er það nóg, ef þeir verða að lúta þeim lögum, sem sýslunefndin og útvegsmenn hjer syðra setja um lóðabrúkur í syðri bluta Faxa- flóa; og það verða þeir að gera, svo framar- lega sem þeir stíga nokkurstaðar fæti sínum á land úr fiskiróðri á svæði því, sem samþykktin nær yfir. En þá tel jeg verulegt spor stigið fiskimönnunum til framfara, ef lóð er með lögum bönnuð um þann tíma, sem flestirsækja með hana í Garðsjóinn. Landakoti, 28. febr. 1888. G. Guðmundsson. AUGLÝSINGAR f samfeldu máli með smiletri kosta 2 a. (þakkaráv. 3 a.) hvert orð 15 stafa frekast; með öðru ietri eða setning 1 kr. fyrir þuml. dálks-lengdar. Borg.úti hönd. Með pví að Ami Magnússon í Ráðagerði á Skipasaga (fyr i Sjóbuð) hefur framselt bú sitt sem gjaldþrota til skiptameðferðar, þá er hjermeð samkvœmt lögum 12. apríl 1878 og opnu brjefi 4. jan. 1861 skorað á alla þá, er telja til skulda hjá Árna Magnús- syni, að lýsa kröfum sínum og sanna þœr fyrir skiptaráðanda hjer í sýslu á 6 mán- aða fresti frá siðustu birtingu þessarar aug- lýsingar. Skrifstofu Mýra- og Borgarfjarðars. 27. febr. 1888 Sigurður Þórðarson. Samkvœmt lögum 12. apríl 1878 og op. br. 4. jan. 1861 er hjer með skorað á alla þá, sem til skulda eiga að telja í dánarbúi moður okkar sál., Guðnýjar Jóhannesdóttur frá Flatey á Breiðafirði, er andaðist 10. septbr. f. á., að gefa sig fram og sanna kröf- ur sínar fyrir oss undirskrifuðum myndug- um einka-erfingjum hinnar látnu innanömán- aða frá siðustu birtingu auglýsingar þessarar. Flatey 14. febr. 1888. Jónas Bentsson. Jón Bentsson. Auglýsing um greiðasölu. Samkvcemt ályktun sýslunefndarinnar í Skagafjarðarsýslu hinn 21. febrtiar þ. á.. auglýsist hjermeð, öllum hlutaðeigendum til leiðbeiningar, að eptirleiðis er tekin upp al- menn greiðasala i sýslunni. Nceturgreiði fyrir 1 mann ákveðinn al- mennt 40 aura, en verðsetning að öðru leyti falin hlutaðeigandi sveitarvöldum. Skrifstofu Skagafjarðarsýslu 1. marz 1888. Jóhannes Olafsson. 2faf L e s i ð ! 'TJRg J>ar jeg hefi i hyggju að flytja til Vesturheims á vori komanda, bið jeg alla þá, sem skulda mjer fyrir bækur, bókband, meðul eða annað, að borga mjer það sem allra fyrst, að minnsta kosti fyrir lok aprílmánaðar næstkomanda. Valdasteinsstöðum 8. marz 1888. Jón Einarsson. Uppboðsauglýsing. Dagana 3., 4. og 5. aprílmán. næstkom- andi verða eptirnefndir bæir og húseignir, sem teknar hafa verið lögtaki fyrir ógreidd- um brunabótagjöldum, boðnar upp og seld- ar við opinbert uppboð til lúkningar tjeð- um gjöldum, ef gjöldin eigi innan þess tíma með áföllnum kostnaði verða greidd á skrifstofu bæjarfógeta. Húseignirnar eru þessar: 1. Hús P. Bjerring assistents við Vega- mótabrú. 2. — Lúðvíks Alexíussonar steinhöggv- ara í sömu götu. 3. — Guðmundar Einarssonar við Smiðjustíg. 4. — Ólafs þorvaldssonar í Hafnarfirði við Vegamótabrú. 5. — Stefáns Arnbjarnarsonar viðLind- argötu. 6. — þórarins þórarinssonar á Frosta- stöðum. 7. — Jens Jóhannessonar vaktara við Vegamótabrú. 8. — IJermanns Andrjessonar í sömu götu. 9. — Runólfs Runólfssonar bókbindara á Norðurbergi. 10. Bær Sigurbjargar Sigurðardóttur á Miðgrund. 11. — Guðmundar Ingimundssonar vakt- ara á Bergstöðum. 12. — Sveins Sveinssonar í Hlíð í þing- holtum. 13. Hús Helga snikkara Helgasonar í þingholtsstræti. 14. — Vigdísar heit. Waage við Bak- arastíg. 15. Hafliða Guðmundssonar assistents við Kirkjugarðsstíg. 16. — Jóns Jónssonar skipasmiðs í sömu götu. 17. — Sigurðar Fr. Sigurðssonar í Lækn- isgætu (Steinhús). 18. Jóhanns Guðmundssonar á Hlíð- arhúsastíg (Mýrarhús). 19. — Ólafs Eiríkssonar söðlasmiðs á Selslóð. 20. — Skúla Jónssonar á Eyðsstöðum. 21. — Konráðs verzlunarmanns Maurers við Hlíðarhúsastíg. 22. — ekkju Guðmundar Magnússonar á Sellandi. 23. — Jóhannesar Teitssonar á Sels- lóð (Fjelagshús). 24. — Stefáns þórðarsonar við Hlíðar- húsastíg. 25. — Jóns þórðarsonar skipasmiðs í sömu götu. 26. Pakkhús Jóns heit. þórðarsonar í Hlíð- arhúsum. 27. Hús Guðjóns S. Jónssonar í Læknis- götu (Kolbeinshús). 28. Bær Jóns Ásmundssonar (Gróubær). 29. — Helga Guðlaugssonar í Brautar- holti. 30. Hús Magnúsar Jónssonar í Bráðræði. 31. Bær Magnúsar Jónssonar í Kapla- skjóli, og 32. — Árna Árnasonar í Kaplaskjóli. Uppboðið byrjar kl. 11 f. hád. áður- nefnda daga, og verður með uppfestum auglýsingum í tæka tíð skýrt frá, í hvaða röð húsin og bæirnir verða boðin upp. Söluskilmálar verða birtir við uppboðin. Bæjarfógetinn í Reykjavík 17. marz 1888. Halldór Daníelsson. Vanur verzlunarmaður, sem œfður er í öllum verzlunarstörfum, óskar eptir þjenustu. Laun geta að nokkru farið eptir samkomu- lagi. Brjefum mrk. X með tilboði veitir ritstjóri þessa blaðs móttöku. Hnakhir mcð istöðum og reiða hefirfund- izt nálægt Austurvelli hjer í bcenum, og get- ur eigandi vitjað hans hingað gegn borgun fyrir þessa auglýsingu. Bæjarfógetinn i Reykjavík, 17. marz 1888. Halldór Daníelsson. Kanpmenn! Duglegur og áreiðanlegur verzlunarmaður (ungur og einhleypur), æfður við verzlunar- störf bæði norðanlands og sunnanlands, óskar eptir stöðu sem verzlunarstjóri, helzt með 3 mánaða fyrirvara. Agcetis meðmæli frá dugl. verzlunarstjórum, er viðkomandi hefir dvalið og nú dvelur hjá. Lysthafendur snúi sjer til ritstjóra „ísafoldar“. Leiðarvísir til lífsábyrgðar fæst ókeypis hjá ritstjórunum og hja Dr. med. Jónassen, sem einnig gefur þeim, sem vilja tryggja líf sitt, allar nauðsynlegar upplýsingar. Hið konunglega oktrojeraða áb yrgð arf j elag tekur i ábyrgð hús, alls konar vörur og innan- hússmuni iyrir lægsta endurgjald. Afgreiðsla í J. P. T. Brydes verzlun í Reykjavík. Ritstjóri Björn Jónsson, cand. phil. Prentsmiðja ísafoldar.

x

Ísafold

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.