Ísafold - 11.04.1888, Side 1
Kemur út á miðvikudags-
morgna. Verð árgangsins
(6o arka) 4 kr.; erlendis 5 kr.
Borgist fyrirmiðjan júlímán.
ÍSAFOLD.
Uppsögn (skrifl.) bundin við
áramót, ógild nema komin sje
til útg.fyrir l.okt. Afgreiðslu-
stofa i Isafoldarprentsmiðju.
XV 17.
Reykjavík, miðvikudaginn 11. april.
1888.
T). Innl. frjettir. Árgjald af Reynistaðar-
brauði. Orðabókar-ritdómurinn.
67. Auglýsingar.
Forngripasafnið opið hvern mvd. og Id. kl. t—'!
Landsbankinn opinn hvern virkan dag kl. 1—2
Landsbókasafnið opið hvern rúmhelgan dag kl. n—2
útlán md„ mvd. og ld. kl. 2—3
Söfnunarsjóður Rvíkur opinn I. mánud. i
hverjum mánuði kl. 4—5
Veðurathuganir í Reykjavík, eptir Dr.J. Jónassen
aprfl 1 Hiti (Cels.) | Lþmælir Veðurátt.
ánóttu umhád., fm. em. fm. | em.
M. 4. -r- 2| + 3 | 3°i4 30,3 0 d 0 h
F. S- -f 21 + 8 | 3°>3 30,2 0 b 0 d
F. 6. + 3 + 7 ! 30,i 3°, S h d S h b
L. 7. -r- 1 + 3 30, 29,9 S h d Na h d
S. 8. + 3 + 6 2b,7 29,7 Sa hv d Sa hv d
M. 9. + 2 + 5 j 2 9,9 29.7 A h d Sv h d
í>. 10. o| + i | 29,7 29.7 1 Sv h b Sv h b
Fyista dag vikunnar var hjer logn og svört þoka
mest allan daginn ; daginn eptir (5.) logn og bjart
sólskin, siðan hægur sunnankaldi i tvo daga með
nokkurri úrkomu og ýrði snjór úr lopti h. 7.; h
8. var hjer landsynningur hvass með skúrum við
og við ; daginn eptir hægur á austan að morgni
en gekk svo til og til útsuðurs með brimhroða og
í dag 10. er útsynningshroði, bjartur á milli jelja^
en eptir miðjan dag genginn til vesturs með mikl-
brimhroða og kafaldsbyljum.
Reykjavík II. apríl 1888.
Tiðarfar frjettist enn með póstum að vœri
mikið gott hjer urn bil um land allt, þó að
kulda- og stormahrinur hafi kornið við og við.
Miðkafli vetrarins var samt allharður um
Austurland.
Austur-Skaptafellssýslu 10. marz : „Harður
vetur til þrettánda. Siðan hagar, en þó öilum
fjenaði gefið. Núna stórbylur í 3 daga, og
mesta snjókoma, haglaust og ófærð“.
Rorðxcr-Múlasýslu (Fljótsdal) 28. febr. : „Hjer
i dalnum mátti heita haglaust frá því fyrir
jólaföstu og til þorraloka ; en nú er hjer komin
góð iörð og hin bezta tíð. (iripahöld góð.
J^itið borið á lári í vetur“.
pingeyjarsýslu, 20. marz : „Hríðasamt hjer
það sem af er mánuðinum lengst af, enda
hafís úti fyrir talsverður11.
Skagafirbi (Fljótum) 21. marz : „Snemma i
þessum mánuði gerði 10 daga kulda- og hríðar-
skot; rak þá ísinn enn á ný að og var þá
mikill að sjá til hafsins. Nú hefir hann aptur
bægzt frá í austanátt, er verið hefir nokkra
daga ; þó mun hann skammt undan og verða
fljótur til að koma, ef norðanskot kæmi“.
Rúnavatnssýslu (Víðidal) 25. marz : „Hryss-
ingsleg tíð siðan í mið-góu og mjög skörp frost
á milli, allt að 20°. Skepnuhöld góð, og menn
vona að heybyrgðir verði nægar, þó að hey
væri yfir höfuð mjög lítil í haust, enda er
fjenaðurinn fjarska-fár viðast hvar. Bjargar-
skortur er mjög almennur, og verður vist mjög
tilfinnanlegur, ef sigling kemur seint og vor-
harðindi verða, þvi þá geta menn ekkeit að
sjer dregið eða neina útvegi haft“.
Iiirkjan fauk í Holti undir Eyjaljöllum i
ofviðri á pálmasunnudag, eptir því sem frjezt
hefir, og komst 4 faðma frá grunni. Sömu-
leiðis eiga 3 róðrarskip að hafa fokið þar út á
sjó og brotiu af þeim rekið í Vestmannaevjum.
Aflabrögð. þilskip kaupmanns G. Zoega
lögðu út á hákarlaveiðar h. 10. f. m., en sökum
umhleypinganna, er þá komu strax næstu daga,
hjeldust þau ekki við i legu og urðu að hleypa
inn aptur með lítinn afla : „Gylfi“ 12 tunnur,
.,Reylcjavíkin“ 16 tn. og „Geir“ l7’/.> tn. Hinn
21. f. m. lögðu þau út aptur. 31. kom ,.Reykja-
ríkin„ aptur með 35 tn., og gat ekki lagzt
aptur eptir norðanrokið 27. f. m., sökum þess
að bugspjótaði losnaði. „Gylfi“ kom 6. þ. m.
og hafði afiað 98 tn. og „Geir•• kom daginn
eptir með 158 tunn.
|>orskveiða- þilskipin hafa fiskað fremur lítið ;
frá 1 —10 hndr. Langhæstur er „Xjáll", er
kom 5. þ. m. með 3’/2 þús.
A opnum skipum hefir til þessa verið góður
atíi í (Tarðsjó og hafa menn róið þangað hjeð-
an þessa daga og fengið frá 30— 50 til hlutar,
mest allt á lóðir, og yfirborðið af því þorskur,
en hann fremur magur. Aunarstaðar ekki
fiskvart í flóanum enn þá.
Austanfjalls bezti afli: á Eyrarbakka 20—50
í hlut 5. þ. m„ og á Loptsstöðum 70—120 dag-
inn áður (þar af 2/3 þorskur).
En salt á þrotum á Eyrarbakka, og er það
einstaklega slysalegt.
Saltlaust var líka orðið í Olafsvík, en þangað
kom saltskip seint í f. m.
Afmælisdagur Christians konungs IX., hinn
70., 8. þ. m„ var hátíðlegur haldinn hjer í
bænum með fjölmennu samsæti (30—40) á
hotel Alexandra. Bæjarfógetinn mælti fyrir
rainni konungs, og landshöfðingi fyrir minni
Islands.
Mannalát og slysfarir. porleifur bóndi
porleifsson (læknis) í tíjarnarhöfn í Snæfellsnes-
sýslu andaðist 10. f. m., maður rúmlega fertug-
ur, röskleikamaður og vel að sjer gjör. — Lú-
ther Helgason, yngsti sonur Helga bónda Magn-
ússonar í Birtingaholti, andaðist 3. þ. m. úr f'ót-
armeini. — í miklu hlákunni um raiðjan janú-
ar drukknaði maður í Gönguskarðsá, Daníel
bóndi frá Ingveldarstöðum á Reykjaströnd. —
Á Kyndilmessu urðu 2 feðgar frá Mallandi á
Skaga úti á Skagaheiði, komu vestan úr kaup-
stað. — Sama dag varð stúlka úti í tílönduhlíð
í Skagafirði. — Hinn 6. febr. varð kvennmaður
úti í Alptatirði evstra.
Árgjald af Reynistaðarbrauði.
J 57. bl. Isaf. f. á. eru talin ógoldin ár-
gjöld af 11 brauðum, sem landshöfðingi
hati lagt fyrir stiptsyfirvöldin að innheimta
með málssókn, ef þau verði ekki greidd
innan tiltekins tíma. |>ar á meðal er tal-
ið300 kr. árgjald af Reynistaðarbrauði, sem
jeg var fyrir löngu búinn að borga til Ríp-
urprestakalls; en það gjörði jeg eptir fyr-
irmælum Norður- og Austuramtsins, sem
tílsagði mjer, að halda árgjaldinu eptir af
prestmötu prestakallsins af Reynistaðar-
klausturs-umboði, og greiða það til Rípur-
prestakalls frá 6. júní f. á. samkvæmt ráð-
gjafabrjefi 18. apr. s. á.
Nú hefir uppgjafaprestur Tóinas j>or-
steinsson á Oddeyn sknfað mjer 24. f. m.,
að hann viti eigi annað, en að málsókn
verði skipuð gegn sjer innan skamms, fyrir
vanskil á þessu árgjaldi- |>að lítur því svo
út, sem jeg hafi gjört býsna rangt með því
að borga Rípurprestinum árgjaldið. En
viðurkenning síra Bjarna Pálssonar, sem
er fylgiskjal með klausturreikning mínum
fyrir næstliðið ár, mun þó fríja landssjóð
við að borga honum þær 300 kr., sem gjald-
ast áttu til Rípurprestakalls, svo það virð-
ist koma í sama stað niður. En hafi jeg
sarat gjört rangt í þessu tilliti, vil jeg und-
irgefnast biðja hin háu stiptsyfirvöld, að
tilreikna ekki síra Tómasi þá synd, heldur
mjer. Asi 16. marz 1888.
Olafur Sigurðsson.
Orðabókar-ritdómurinn.
Nokkrar leiðrjettingar á helztu villum
í ritdómi hr. G. T. Zoega í síðasta bl.
Isaf., uin hið 1. hepti orðabókar minnar.
»Að finna á sjer«, þ. e.: avoir le vin gai,
er skökk aðfinniug hjá hr. G. að segja
að það sje : «að vera kátur við vín» — «Man
siger: »qu'un homme a le vin gai«, for at
sige at han er munter og lystig efter et
Glas Vin, eller naar han, som man siger,
har noget for Panden«, þ. e. hefir í krumm-
anum, er drukkinn eða kenndur. Smbr.
Dictionnaire Royal dfrönsk) bl. 552. 2. d.
Ecaillé er prentvilla undir ábrystur í
stað: caillé.