Ísafold - 25.04.1888, Blaðsíða 1

Ísafold - 25.04.1888, Blaðsíða 1
Keraur út á miðvikudags- morgna. Verð árgangsins (60 arka) 4 kr.; erletldis 5 kr. Borgist fyrirmiðjan júlímán. ÍSAFOLD. Uppsögn (skrifl.) bundin við áramót, ógild nema komin sje til útg.fyrir I.okt. Afgreiðslp- stofa í ísafoldarprentsmiðju. XV 19. 73. Innl. frjettir. Frá útlöndum. Frumhlaup vest- urfarapostula. 74. Millibilsprestsþjónueta (fyrirspurnir). Hitt og þetta. 75. Auglýsingar. 76. Auglýsingar. Forngripasafnið opið hvern mvd. og ld. kl. I—'l Landsbankinn opinn hvern virkan dag kl. 1—2 Landsbókasafnið opið hvern rúmhelgan dag kl. II—2 útlán md„ mvd. og ld. kl. 2—3 Söfnunarsjóður Rvikur opinn I. mánud. i hverjum mánuði kl. 4—5 Veðuratlmgaiiirí Reykjavik, eptir Dr. J.Jónassen Hiti (Cels.) Lþmælir Veðurátt. apríl | ánóttu|umhád. fm. | em. fn*. em. M.i8. ■t— 4 + 3 10,1 I JO,4 0 b U b b. '9. -í- 4 0 3°»4 3°. 5 0 b 0 b b. 20. -f- 4 + 5 30,5 30,5 Sa h b 0 b L. 21. -f- 2 + 5 30,5 | 30,5 Nv h b 0 b S. 2 2. ° + 6 30.5 1 30.5 0 b 0 b M.23. 0 + 6 30,4 3o.4 S h d 0 d í>. 24. 0 + <> 30,5 1 30,5 0 b 0 b Svo má heita að alla vikuna hafi verið logn og fegursta veður; h. 23. var sunnangola og ýiði regn lltið eitt úr loptí síðari part dags ; enn helzt nokk- ur næturkuldi á hverri nóttu. í dag 24. blæja logn og fagurt veður. Unr þetta leyti i fyrra var hörlcunorðangarður með 10 Stiga frosti og ljeku drengir sjer á skautum á tjörninni hinn 24. aprii. Reykjuvík 25. apríl 1S38. Aflabrögð. Nú er ágætis-afli hjer um allan Faxaflóa sunnanverðan, bæði grunnt og djúpt sum- staðar, 1 net, á lóðir og feeri,— mest á læri á inn- miðunum. Skipakoma. í fyrra dag kom hingað kaup- skip frá Liverpool, Ærö, með salt til nokkurra kaupmanna. Sömuleiðis norskur lausakaupmaður frá Skudesnes—Rapid heitir skipið—, með dálitið af mjöli, kartöflum o. fl. Höfuðstaðurinn orð- inn mjöllaus, nreð þvi að sigling kemur svo seint. Skipið hafði ætlað til norðurlauds, en varð að hverfa frá við Seyðisfjörð fyrir hafis. Frá útlöndum. óleð þes3um kaupförum bárust frjettir frá Khöfn til 8. þ. m., og það helzt, að þar höfðu gengið grimmdarfrost og vetrar- harðindi, og siglingar teptar af ísalögum Um miðjan f. m. 15° frost í Khöfn. J>ó var nú farið að saga skip út af höfninni í Khöfn. Mikið tjón af vatnavöxtum suður á Jrýzkalandi og víðar. Keisarinn nýi á jpýzkalandi nefnist Frið- rik III. Hann komst klaklaust heini til sín, og er á ferli og tekur þátt í stjórnar- störfum, en verður að fara varlega með sig; má ekki tala. Læknar þó farnir að vona Reykjavik, miðvikudaginn 25. april. að hann muni komast til heilsu aptur. Krýning keisarans og drottningar hans Viktoríu er ráðin í júnímán. í Königsberg. Jarðarför Vilhjálms keisara fór fram 16. f. m., með frábærri viðhöfn og fjölmenni, þar á meðal konungum og konungsefnum útlendum,—í grimmdarfrosti. Eptirlátnir fjármunir keisarans eru tald- ir 45 milj. kr. Wilson, tengdasonur Grévy, f. ríkisfor- seta á Frakklandi, hefir verið sýknaður fyrir æðra dómi, af því að frönsk lög leggi eigi hegningu við athæfi því, er hann og hans fjelagar hafi gert sig seka í, þó ljótt sje (að gera orðusæmdir að gróðaveg). Frumhlaup vesturfarapostula. »J>að er lakur kaupmaður, sem lastar sína vöru«. Vesturfara-postularnir sumir eru nokkurs konar kaupmeun. Varan, sem þeir hafa á boðstólum, er vistin fyrir vestan haf, í hinum nýja heiir.i. Enginn uærgætinn rnaður getur nú ætl- ast til, að þeir eða þeirra liðar fari að lasta þessa vöru og spilla þar með atvinnu sjálfra sín. |>að þykir mörgum meira að segja ekkert tiltökumál, þó að þeir beiti sumir vanalegum vörugyliingum til að örva kaupin. |>ess konar er altítt í verzlun- arfyrirtækjum. Almenningur lætur þess- konar inn um annað eyrað og út um hitt. Slíkt getur vakið athygli á vörunni, en frekar ekki. Viðskiptin byggjast ekki á því, heldur á eigin reynslu, þar sem því verður við komið, eða þá á annara, óhlut- dægra manna fi ásögn um það, hvérnig þeim hefir reynzt þessi vara, og annari áreiðanlegri vitneskju þar að lútandi. Hinir kippa sjer og ekkert upp við það. J>eir geta ekki láð viðskiptamönnunum þessa variið. J>eim kemur sjálfsagt lakar, að almeuningi sje látin í tje vitneskja um galla þá eða ókosti, er varningur þeirra kann að hafa; en þar fyrir þurfa hinir ekki að óttast að verða rifnir í sundur af óarga dýrum. J>ó að raunar sje ólíku saman að jafna, þá munu þó einhverjir hugsa margt, er þeir lesa bækling þann «Um Vesturheims- ferðir», sem alþingismaður Jón Ólafsson, 1888. | nhæsta rað og kanselí* helzta vesturfara- agentsins hjer, hefir ný-samið, og prent- aður er hjá húsbónda hans. J>að á að vera svara gegn samnefndum bæklingi Ben. Gröndals, þeim í vetur, en er helzt dómadags-skammir um hann persónulega, og fremur ófagrar getBakir og hnútur til ritstjóra lsafoldar. Odæðið, sem ritstj. Isaf. hefir unnið, er það tvennt: að hann hefir ekki lokað blaðinu fyrir skýrslum um lífið í Ameríku, bæði meðal landa þar og annara, sem fara í aðra átt en útflutnings-«forretningunni» er hagfelldast, og að hann hefir ekki fyrirmun- að Gröndal að fá rit sitt prentað hjer og útbreitt meðal almennings. 1 bæklingnum sjálfum er géfið í skyn, — og lastmælin byggð á þeirri getgátu mest —, að ritstj. Isaf. muni líka hafa verið kostnaðarmaður rit8Íns; en í augl. í «J>jóð.» er sú getgáta tekiu aptur, — af hvaða ástæðu, má hamingjan vita —, en sagt sem svo um leið lijer um bil, að hann megi sjálfum sjer um kenna, úr því hann hetir ekki auglýst, að hann væri ekki kostnaðar- maður ! Eins og vísindamenn vilja geta gert grein fyrir uppruna hlutanna, elns þarf höf. að rannsaka og útlista, hvað rnuui hafa komið ritstj. Isaf. til að vinna þetta ódæði. J>að er líka fljótfundið. J>að er sem sje öfund, — öfund og ekkert annað. Við hvern? Við húsbóndann, nattúrlega. Fyrir hvað ? Fyrir það sem hann græðir á vesturflutningunum. J>ví þá fremur við hann en aðra gróðamenn ? Af því, að hann hefir líka prentsmiðju, eins og ritstj. Isafoldar! J>að vantar í þessa skýringu, að öfund þessari fylgi líka ófreskisgáfa. Fyrir 10 —12 árum kom upp drepsótt og hallæri í Nýja-íslandi, skömmu eptir að sú ný- lenda var stofnuð. Isafold leyndi nú ekki þessum atburði, alveg eins og henni hefir ekki þótt sjer skylt að leyna áreiðanlegum frásögum um misjafna líðan landa í Vest- urheirni nú hin síðari árin, — þó að það kunni að verða «forretningunni» til hnekkis. þessi óþagmælska, þarna fyrir 10—12 ár- um, hefir «auðvitað» sprottið af því, að ritstj. ísafoldar hefir vitað það fyrir þá, að árið 1887 mundi aðal-vesturfara-agentinn

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.