Ísafold - 25.04.1888, Side 4

Ísafold - 25.04.1888, Side 4
76 endum jarðirnar: Krossholt (23.s hndr.), Flesjustaðir (10.4 hndr.), og Hafurstaðir (10.4 hndr.), með jarðarhúsum, allar í Kol- beinsstaðahrepp í Hnappadalssýslu og til- heyrandi ddnarbúi Magnúsar heit. Pjeturs- sonar frá Holti í Asum í Húnavátnssýslu. 1. og 2. uppboð framfer á skrifstofu sýsl- unnar í Stykkishólmi, 3. og síðasta, sem byrjar á Krossholti, á eignunum sjálfum. Uppboðsskilmálár verða frá 1. uppboði til sýnis hjá undirskrifuðum, sem einnig veitir nánari upplýsingar um eignir pessar. Skrifstofu Snæfellsness- og Hnappadalssýslu, Stykkishólmi þann 31. marz 1888. Sigurður Jónsson. Uppboðsauglýsing. Eptir kröfu landsbankans og að undan- genginni fjárnámsgjörð hinn 27. þ. m. verð- U'r jörðin Torfastaðir í Fremri-Torfastaða- hreppi í Húnavatnssýslu, 17 hndr. að dýr- teika, ásamt tilheyrandi húsurm, með hliðsjón af fyrirmœlum í opnu brjefi 22. apríl 1817 og samkvcemt lögum 16. desbr. 1885 seld við 3 opinber uppboð, sem haldin verða 2 hin fyrstu á skrifstofu sýslunnar að Kornsá í Vatnsdal mánudagana 30. april og 14. maí ncestkomandi, en hið 3. á jörðunni sjálfri miðvikudaginn hinn 6. júnt þ. á., til lúkn- ingar veðskuld að upphœð kr. 900, auk vaxta og kostnaðar. Kaupandi, sem greiðir áfallna og ogoldna vexti af veðskuldinni, samt kostnað við fjárnámið og söluna, getur fengið sama frest með endurborgun veðskuldarinnar og aðra skilmála, sem veðskuldunautur hafði. Uppboðin byrja kl. 12 á liádegi fyrncfnda dana, og verða söluskihnálar birtir á upp- boðsxtöðunum. Á embættisferð að Viðidalstungu 31. marz 1888. Lárus Blöndal. Uppboðsauglýsing. Eptir kröfu landsbankans og að undan- genginni fjámámsgjörð í dag, verður jörðin Valdarás í porkelshólshreppi t Húnavatns- sýslu, 28,i hndr. að dýrleika, ásamt tilheyr- andi húsum, með hliðsjón af fyrirmœlum í opnu brjefi 22. apríl 1817 og samkvœmt lög- um 16. clesbr. 1885 seld við 3 opinber upp- boð, sem haldin verða 2 hin fyrstu á skrif- stvfu sýslunnar að Kornsá í Vatnsdal mið- vikudagana 2. og 16. maí næstkomandi, cn hið 3. á jörðunni sjálfri mávmlaginn htnn 4. júni þ. á., til lúkningar veðskuld að upp- hceð kr. 1,500 auk vaxta og kostnaðar. Kaupandi, sem greiðir áfallna og ógoldna vexti af veðskuldinni, samt kostnað við fjár- námið og söluna, getur fengið sama frest með endurborgun veðskuidarinnar og aðra skilmála, sem veðskuldunautur liafði. Uppboðin byrja kl. 12 á hádegi fyrnefnda daga, og verða söluskilmálar birtir á upp- boðsstöðunum. A embættisferð að Víðidalstungu 31. marz 1888. Lárus Blöndal. Uppboðsauglýsing. Miðvikudagana 2.,16. og 30. d. maim. ncest- kom. verður eptir kröfu kaupmanns M. Jo- hannessens Jtaldið opinbert uppboð samkv. op. brjefi 22. aprít 1817 og lögum 16. desember 1885 á bcenum Litlabœ á Selsholti hjer í um- dcenvi bœjarins, sem tekinn var fjárnámi 11. þ. m., og hann seldur hœstbjóðanda til lúkn- ingar veðskuld að upphœð kr. 710,91 með vöxtwn og kostnaði. Uppboðin byrja kl. 12 áhádegi ofangreinda daga og verða tvö hin fyrstu haldin a skrif- stofu bcejarfógeta, en hið síðasta í LUlabœ. Söluskilmálar verða til sýnis hjer á skrifstof- unni clegi fyrir hið fyrsta uppboð. Bæjarfógetinn i Reykjavík 13. apríl 1888. Halldór Daníelsson. Proclama. Með því að bóndinn Snjólfur Eyálfsson i Busthúsum i Miðnes-hreppi hefir framselt bú sitt til skulclalúkningar meðal skulda- heimtumanna, þá er hjer með eptir lögum 12. apríl 1878 ug opnu br. 4. jan. 1861, skorað á þá, sem til skuldar telja ibúi þessu, að tilkynna kröfur sínar og sanna þcer fyrir undirskrifuðum skiptaráðanda innan 6 mán- aða frá siðustu birtingu auglýsingar þess- arar. Skrifst. Kjósar- og Gullbringus. 13. apr. 1888. Franz Siemsen. Uppboðsauglýsing. Eptir beiðni frá vcrzlunarmanni pórði Jónssyni í Beykjavík verður við opinbert uppboð, sem haldið verður við •Arahús« í Hafnarfirði laugardaginn hinn 5. maí nœst- komandi kl. 12 á hádegi, tjeður bcer seldur hœstbjóðanda, ef viðunanlegt boð í liann fœst. Kaupandi getur komizt að eigninni hinn 14. mai ncestkom. Söluskilmálar verða birlir á uppboðsstaðnum. Skrifst. Kjósar- og Gullbringus. 12. apríl 1888. Franz Siemsen. Fjármark undirskrifaðs er: tvístýft aptan hægra og sneitt aptan viustra, brennimark P. Th. Auk þess hefi jeg enn þá nokkrar kindur með öðru marki, sem er: hvatstýjt hœgra og lwatsýlt vinstra. Eigi einhver sammerkt í nærsveitunum eða i ísafjarðarsýslu, þá er hann vinsamlega beðinn að aðvara mig um það sem fyrst. Bíldudal 22. marz 1888. P. J. Thorsteinsson. Proclama. Samkvcemt lög. 12. apríl 1878 og opnu br. 4. jan. 1861 er hjermeð skorað á alla þá, cr til skuldar telja í dánarbúi óðalsbónda porleifs porleifssonar i Bjarnarhöfn, er and- aðist 10. dag þ. m., að gefa sig fram og sanna kröfur sínar fyrir undirskrifuðum skiptaráðanda innan 6 mánaða frá síðustu (3.) birtingu auglýsingar þessarar. Skrifstofu SnæfellsneBs- og Huappadalssýslu Stykkishólmi þann 31. marz 1888. Sigurður Jónsson. Uppboðsauglýsing. Eptir kröfu Landsbankans og að undan- gengnu fjárnátni í dag verður hús Guðmund- ar heitins Magnússonar á Seislóð hjer í bcenum •Sellanda samkvæmt opnu brjefi 22. apríl 1817 og lögum 16. clesbr. 1885 selt við 3 opinber uppboð, sem haldin verða 2 hin fyrstu á skrifstofu bæjarfógeta laugar- dagana 12. og 26. ncestkomandi maímán., en hið síðasta í húsinu sjálfu miðvikudag 13. júním. ncest á eptir til lúkningar veð- skuld að upphæð 1050 kr. með vöxtum og kostnaði. Uppboðin byrja kl. 12 á hád. nefnda daga, og verða söLuskilmálar tiL sýnis hjer á skrifstofunni degifytir hið fyrsta uppboð. Bæjaríógetinn í Beykjavík 23. apríl 1888. Halldór Daníelsson. Á morgun kemur út og fæst í bökaver.luninni: Kvœöi og Kviölingar Bólu-Hjálmars Búið til prentunar al' Hannesi Hafstein (276 bls.). I skrautbandi fyrir 2 kr. 50 aur. (og 2 kr. 75 ar. og 3 kr.). Bókaverzlun Sigf. Eymundssonar. Ágætar kartöflur, í tunnuvis 9 krónur, skeffuvís 1 kr. 25 a., hjá M. Joliannessen. ízsf' Væntanlegt i vor frá lsafoldarprent- smiðju nýtt kvæðasafn (..Bragi;!), úrval hinna beztu Ijóðmœla 20—30 íslenzkra skálda á þessari öld (Ben. J. Gröndals, Ben. Svb. Gröndals, Bjarna Thorarcnsens, Bjarnar Gunnlögssonar, Bólu - Hjálmars, Gests Pálssotiar, Gtsla Brynjólfssonar, Gísla Thorarensens, Grtms Thomsens, o. s. frv., o. s. frv.) Kostar bundið um 2 kr- Pröv tilberedt Java-Kaffe. Koster kun 50 Öre pr. Pd. 1 Pd. af denne amerkjendte gode Kaffe giver 100 Kopper velsmagende Kaffe. Forsendes mod Efterkrav. Landemærkets Damp-Kaffebrænderi. 53 Landemærket 53. Kjöbenhavn. K. Ritstjóri Björn Jónason, cand. phil. Prentsmiðja ísafoldar.

x

Ísafold

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.